Morgunblaðið - 14.04.1985, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 14.04.1985, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. APRÍL 1985 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna | Sérverslun Kona meö góöa framkomu á aldrinum 30-50 ára óskast til starfa i sérverslun meö vandaða vöru. Vinnutími frá kl. 9-14.00. Umsóknir skilist á augld. Mbl. fyrir 18. apríl nk. merkt: „E - 10 97 11 00“. Viðgerðarvinna Vélainnflytjandi vill ráða bifvélavirkja eöa vélvirkja til starfa. Umsóknir um starfiö með uppl. um aldur og fyrri störf sendist auglýsingadeild Morgun- blaðsins sem fyrst merkt: „V — 3562“ Blaðamenn óskast Utgáfufélagiö Fjölnir hf. sem m.a. gefur út tímaritin Bóndann, Byggingamanninn, Gró- andann, Mannlíf og Tölvublaöiö, óskar eftir aö ráöa tvo blaöamenn. 1. Blaöamann til starfa viö tímaritiö Mannlíf. Háskólamenntun er skilyröi og æskileg reynsla í ritstörfum og blaöamennsku. Mjög góö tungumálakunnátta nauösynleg og kraf- ist er starfsmanns með ríkt hugmyndaflug og hæfileika til aö vinna bæöi sjálfstætt og í samstarfi viö aðra. 2. Blaðamann til starfa við tímaritin Bónd- ann, Byggingamanninn og Tölvublaöiö. Stúd- entspróf eöa sambærileg menntun er skil- yröi og háskólamenntun æskileg. Reynsla í blaöamennsku og samskiptum viö prent- smiöjur æskileg. Nauösynlegt er aö viökom- andi hafi áhuga á, eöa sé reiðubúinn aö kynna sér sérstaklega, allt þaö er lýtur aö landbúnaði og nýjungum á tölvusviöinu. Leitað er aö starfsmanni er hafi til aö bera mikiö frumkvæöi í störfum, sé hugmyndarík- ur og geti e.t.v. síöar annast ritstjórn eins framangreindra tímarita eða haft á annan hátt umsjón meö útgáfu þeirra. Boöin eru mjög góö laun fyrir rétta aöila og vinna í nýju og skemmtilegu húsnæði í ungu en ört vaxandi fjölmiölafyrirtæki. Umsóknir er greini frá menntun, starfsaldri í blaöa- mennsku sé henni til að dreifa, og öörum gagnlegum upplýsingum, skulu sendar til Fjölnis hf. fyrir klukkan 16 föstudaginn 19. apríl. Meö allar umsóknir veröur fariö sem trúnaðarmál og öllum veröur svaraö. Fjölnir hf. útgáfufélag Höfðabakka 9. 110 Reykjavík Símar: 91-687474 og 687479. Vélfræðingur 30 ára vélfræðing vantar vinnu. Er laus fljótlega. Margt kemur til greina á sjó og i landi til styttri eöa lengri tíma. Tilboö sendist augld. Mbl. merkt: „Vélfræöingur — 3941“. Listútgáfufyrirtæki í Danmörku óskar eftir duglegum sölumanni/umboðsmanni/fyrírtæki til aö taka aö sér sölu á norrænum grafík- verkum (original), eftirprentunum, póstkort- um og bréfspjöldum. Verði salan góö kemur víötækara verksviö til greina. Skrifið á dönsku til: Original Graphic Studio, Box 48 — dk-3520 Farum, Danmark. Sölumaður óskast Vanur sölumaöur óskast á fasteignasölu sem fyrst. Góö starfsaðstaöa. Þarf aö hafa bíl til umráöa. Reglusemi áskilin. Vinsamlegast leggið inn nöfn ásamt upplýs- ingum um fyrri störf á augld. Mbl. merkt: „B - 10 96 13 00“ fyrir 20. þessa mán. Hjúkrunarfræðingar Sjúkraliðar og aðstoðarfólk óskast til sumarafleysinga. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 29133 kl. 8-16. Vinnu- og dvalarh. Sjálfsbjargar, Hátúni 12. Sölumaður Stórt og rótgróiö fyrirtæki á sviöi skrifstofu- véla, vill ráöa sölumenn til starfa sem fyrst. Við leitum t.d. aö ungum, áhugasömum aö- ila, sem hefur góöa framkomu, góöa undir- stööumenntun og brennandi áhuga á fram- tíöarstarfi í sölumennsku. Þennan aöila munum viö þjálfa upp, senda á námskeiö og gera vel viö. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf, sendist skrifstofu okkar fyrir 20. apríl nk. Gudnt TÓNSSON RÁÐCJÖF &RÁDNINCARÞJÓNUSTA Tl/NGÖTU 5, 101 REYKJAVÍK - PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322 Rafvirkjar Óska eftir vönum rafvirkja í 6—12 mánuði. Völundur Daníelsson, simi 96-81132, Þórshöfn. VERZLUNARSKÓLI ÍSLANDS STOFNAÐUR 1905 Kennsla Verslunarskóli íslands óskar aö ráöa kennara til aö kenna: stæröfræöing (eölisfræöing, tölvufræöi og hagfræði (verslunarfræði). Verslunarskóli íslands. Skrifstofustarf Okkur vantar karl eöa konu til starfa viö inn- flutning og gjaldkerastörf. Verslunarmenntun æskileg. Þarf aö geta hafiö störf í júlí. Skriflegar umsóknir óskast. Upplýsingar ekki gefnar i sima. Landssamband islenskra rafverktaka. Hólatorg2. Kjötafgreiðslu- maður Kaupfélag Skagfiröinga óskar aö ráöa mann vanan kjötafgreiöslu í eina af verslunum sinum. Upplýsingar gefur Þorkell Guöbrandsson í síma 95-5200. KAUPFÉLAG SKAGFiBÐINGA Vinnuskóli Hafnarfjarðar Æskulýös- og tómstundarráð Hafnarfjaröar auglýsir sumarstörf viö vinnuskóla Hafnar- fjaröar laus til umsóknar. a. Flokksstjórn í unglingavinnu. b. Leiöbeinendastörf i skólagörðum. c. Leiöbeinendastörf á starfssvöllum og leikjanámskeiðum. Lágmarksaldur umsækjenda er 20 ár. Umsóknarfrestur er til 26. apríl. Umsóknar- eyöublöð eru afhent á skrifstofu Æskulýös- ráðs Hafnarfjarðar, íþróttahúsinu Strandgötu og í æskulýðsheimilinu viö Flatahraun. Upplýsingar eru veittar i sima 51951. Æskuðlýðs- og tómstundaráð. Húsgagnasmiðir — verkamenn Gamla Kompaníiö, Bíldshöföa 18, óskar eftir aö ráöa 2 verkamenn og 2 húsgagnasmiöi eöa menn vana verkstæðisvinnu. Vinnutími er frá kl. 7.30 til 16.00 aö jafnaöi. Nánari upplýsingar veita Heimir Danielsson og Siguröur Guömundsson í sima 36500. Ritari með söluhæfileika Þaö eru mikil umsvif hjá DHL og því leitum viö aö: Ritara meö söluhæfileika. Fyrir einu ári var alþjóðleg sendiboðaþjónusta næstum óþekkt hér á landi. Nú hefur DHL hafiö slika þjónustu, sem hefur þróast þannig á þessu eina ári, aö eftirspurn eftir okkar hrööu og öruggu sendiboðaþjónustu á skjöl- um og pökkum eykst meö degi hverjum. Þar af leiöandi er mjög annríkt hjá okkur. Höfum nú þörf fyrir ungan, duglegan og metnaöar- gjarnan starfsmann meö starfsreynslu sem ritari og hefur mikla hæfileika til sölustarfa i sima. Sendiboöaþjónusta eins og DHL rekur gefur þér kost á samskiptum viö fólk á flestum sviö- um þjóðfélagsins. Þess vegna er þaö mikilvægt aö þú sért lipur í samskiptum við fólk. Standist þú þetta meö góöum árangi átt þú góöa möguleika á aö ná langt hjá okkur. Alþjóölegt andrúmsloft ríkir hjá DHL. Góö tungumálakunnátta nauö- synleg Náöu í umsókn til okkar í Borgartúni 22 og fylltu hana út meö öllum nauösynlegum upp- lýsingum DHL er stærsta sendiboðafyrirtæki heims og ört vaxandi, meö yfir 550 stöövar i 137 þjóö- löndum Hinir 10.000 starfsmenn okkar eru allir sérfræðingar í hrööum og öruggum flutningi skjala og tollskyldra pakka, beint úr hendi sendanda á borö viötakanda hvar sem er i heiminum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.