Morgunblaðið - 14.04.1985, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 14.04.1985, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. APRÍL 1985 5 BSRB krefst afsagnar bankaráösmanna: „Þjóðinni er ofboðið STJÓRN BSRB hefur krafist þess af Alþingi, „að þeir bankaráðsmenn, sem að hinum siðlausu ákvörðunum um bílakaup bankastjóra stóðu, verði leystir frá störfum. Þá verði einnig tafarlaust afnumin bílafríð- indi ráðherra", eins og segir í álykt- un sem stjórn BSRB samþykkti 11. apríl. í ályktuninni fordæmir stjórnin þær ákvarðanir bankaráða ríkis- bankanna að greiða bankastjórum 450 þúsund verðtryggðar krónur á ári til að kaupa einkabíla — auk þess sem þeir fá greiddan rekstr- arkostnað bíla sinna. „Með þess- um ákvörðunum er farið í kring- um ályktun Alþingis 22. maí 1984 þar sem ríkisstjórninni er falið að hlutast til um að felldar verði úr gildi þær reglur, sem þá giltu gagnvart yfirmönnum ríkisstofn- ana, svo sem rikisbanka og fram- kvæmdastjórnum, um fríðindi hliðstæð þeim er ráðherrar hafa notið varðandi bifreiðakaup, auk þess sem lagabrot er framið." Síðan er þess krafist, „með hliðsjón af því að hinir þingkjörnu fulltrúar í bankaráðum fara með þá þætti í fjármálum þjóðarinnar, sem afdrifaríkastir geta verið fyrir afkomu þjóðarheildarinnar og einstaklinga“, að bankaráðs- mennirnir verði þegar í stað leyst- ir frá störfum. „Stjórn BSRB leggur sérstaka áherslu á þann voða, sem í þvl felst, að á sama tíma og þorri launamanna berst fjárhagslega í bökkum vegna lélegra launakjara skammta leiðtogar þjóðarinnar í fjármálum yfirmönnum pen- ingamála launakjör svo langt fyrir ofan hin almennu launakjör, að þjóðinni er ofboðið," segir í ályktun stjórnar BSRB. , . > ► Vcidar meft hundum Flugtihnýtingasamkeppnín Lýaing á urrídasv«öíou Vcíðin srdasta stimaf •Laxé Verdá iaxveiélleylum Nýtttölublað af „Á veiðum“ ÚT ER komið 1. tbl. 1985 af tímarit- inu Á veiðum, sem fjallar um stanga- og skotveiði. Meðal efnis í blaðinu má nefna samantekt um bestu veiðiárnar síðastliðið ár. Af öðru efni blaðs- ins má nefna grein eftir Jón Kristjánsson fiskifræðing um skotveiðar með hundum. Þá eru greinar um hleðslu haglaskota og sagt er frá veiðum fyrr á öldinni. Fluguhnýtingaþátturinn er á sín- um stað og lýst er nákvæmlega hluta urriðasvæðisins í Laxá I Þingeyjarsýslu. Sú grein er eftir Stefán Jónsson rithöfund og fyrr- um alþingismann. Einnig eru I blaðinu ýmsar greinar og viðtöl tengd stangaveiði o.fl. BÍaðið er 64 síður og gefið út af Frjálsu framtaki hf. Ritstjóri er Ólafur Jóhannsson. (Úr fréttatilkynninpi) Aðalfundur Vinnuveitendasambands íslands 1985 veröur haldinn þriðjudaginn 16. apríl í Súlnasal Hótel Sögu Friðrik Dagskrá: Kl. 10.00 Fundarsetning. Rseöa: Páll Sigurjónsson formaöur VSÍ. Kl. 10.40 Erindi. Einar Benediktsson, sendiherra: Tengsl utanríkisþjónustu við atvinnulífiö. Kl. 11.00 Erindi Friörik Pálsson, framkvœmdastjóri: ísland sf. Kl. 12.15 Hádegisveröur aöalfundarfulltrúa og gesta. Kl. 13.30 Aöalfundarstörf skv. lögum VSÍ. Kl. 14.30 Panelumrssöur: Nýsköpun í atvinnurekstri. Þátttakendur: Steingrímur Hermannsson, forsætisráöherra, Þorsteinn Pálsson, form. Sjálfstæöisflokksins, Halldór Ásgrímsson, sjávarútvegsráöherra, Sverrir Hermannsson, iönaöarráöherra. Umræöustjóri: Höröur Sigurgestsson, forstjóri. Kl. 16.00 Framhald aöalfundarstarfa. Kl. 17.00 Fundarslit. Hinn frábæri Hjálmtýr Hjálmtýsson syngur nokkur lög. Hársnyrtisýning undlr stjórn Heiö- ars Jónssonar ■ Húsiö opnar kl. 19.00 ■ Gestum fagnað meö Ijúffengum fordrykk til kl. 20.00 ■ Sala blngóspjalda hefst — glæsi- legir vinningar ■ Dansflokkur frá Sóley Jóhanns- dóttur sýnir hinn stórgóöa dans .Svört Messa" ■ Hinir landsfrægu grinarar Viktor og Baldur koma fram meö bráö- skemmtilegt og létt atriöi. Sýnd veröur nýjasta baöafatatízkan ■ Fimleikasyning í léttum dúr ■ Ungfrú og Herra Utsýn 1985. Un<- anúrslit. Dómnefnd hefur valið u.þ.b. 30 þátttakendur í loka- keppnina og veröa þeir allir kynntir á sviöinu í Broadway ■ Verölaunaafhending i skoöana- könnun Utsýnar og í getraun um starfsaldur Úfsynar-starfsfolks ■ Bingó — spilaöar veróa 3 umferó- ir. Glæsllegir vinnlngar — sólar- landaferöir meö Utsýn í dag kl. 14 — 16 veróa aðgöngumió- ar seldir og tekið á móti borðapönt- unum í Broadway stmi 77500. Pantið borð tímanlega — því alltaf ar fullt á Útsýnarkvöldum í Broadway. i Feröaskrífstofan 0TSÝN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.