Morgunblaðið - 14.04.1985, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 14.04.1985, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. APRÍL 1985 49 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar býöur grunnskóla og tram- haldsskólanemum f flestum námsgreinum einstakllngs- eóa hópkennslu. Allir kennarar okkar hafa kennsluróttindi og kennslureynslu. Upplýsingar og innritun í sima 79233 kl. 16.30—18.30. Handmenntaskólinn Simi 27644 kl. 14-17. • þjónusta , i 4 4>1—.A—A—A. A... —. — Dyrasímar — raflagnir Gestur ratvirkjam., s. 19637. Strekki dúka. Sími 82032. □ Helgafell 59854157 VI — 2 I.O.O.F. 10 = 1664158’4 = Dn. I.O.O.F. 3= 1664158 = □ Mímir 59854157 — Inns. Stm.Atkv. KFUM og KFUK, Amtmannsstíg 2B Almenn samkoma i kvöld kl. 20.30. Sr. Ólafur Johannsson talar. Sónghopurinn Agape syngur. Tekiö á móti gjöfum i launasjóó félaganna. Eftir samkomu veröur sýnd myndasyrpa sem gerö hefur verið til kynningar á norræna kristilega studentamotinu sem haldiö veröur i Reykjavik i sumar. Allir velkomnir. Fritt fyrir börn m. fuilorönum. Brottför frá BSl. bensinsölu. Fjallaferö f Austurrfki, 19 dagar. Brottför 24. mai. Einstakt tæki- færi fyrir Utivistarfélaga og fjöl- skyldur þeirra. Takmarkaöur sætafjöldi. Allir geta gerst Útivistarfélagar. Kynnió ykkur feröaáætlunina. Sjáumstl Feröafélagiö Utivist Valskonur Aöatfundur Valskvenna veröur haldinn þriöjudaginn 16. aprll kl. 20.30 i félagsheimili Vals. Kynning frá Kinaeldhusinu. Nú mæta allar. Stjórnin. KROSSINN ÁLKHÓLSVEGI 32 - KÓPAVOGI Samkomur á sunnudögum kl. 16.30. Samkomur á laugardög- um kl. 20.30. Bibliulestrar á þriöjudögum kl. 20.30. Svölurnar halda félagsfund aö Siöumúla 25, þriöjudaginn, 16. april kl. 20.30. Áriöandi aó allar mæti. Stjórnin. Fimir fætur Dansæfing veröur í Hreyfils- húsinu sunnudaginn 14. þessa manaðar kl. 21.00. Mætiö tlman- lega. Nýir félagar ávallt velkomnir Upplýsingar i sima 74170. UTIVISTARFERÐIFt Aðalfundur Útivistar veröur haldinn mánudaginn 22. april kl. 20.30 aö Hótel Sögu. hliöarsal. Venjuleg aöalfundar- störf. Sjáumst! Feröafélagiö Útivist. VERPSWekAMAWKAOUB HUSI VEReUMARINNAR 6 HAÐ KAUPOC SMA rtMKtUMBa&A ifMATfMI KL IO-12 OO 15-17 Útivistarferóir aími: 14606 og 23732 Sunnudagur 14. april M. 10.30 bak viö Bláfjöllin, skiöeganga. Ca. 16 km leiö. Alllr geta veriö meö. Verö 350 kr. Kl. 13.00 Langavatn - Foeavellir. Létt ganga um falleg heiöalönd austan Reykajvikur. Verö 250 kr. Fíladelfía Sunnudagaskótinn byrjar kl. 10.30. Almenn guösþjónusta kl. 20.00. Ræöumaóur: Garöar Ragnarsson. Kór kirkjunnar syngur, organistl Ámi Arinbjarn- arson. Samskot til kristni- boöslns. Aðalfundur Húsmæörafélags Reykjavfkur veröur haldinn i félagsheimilinu aö Baldursgötu 9, mánudaginn 22. april kl. 20.30. Fundarefnl: Venjulega aöalfund- arstðrf. Myndir frá afmælishófinu eru komnar og er hægt aö panta þær á fundinum. Boðiö upp á kaffi. Félagskonur fjölmenniö. Stjómin. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferöir sunnudag 14. aprll: 1. Kl. 10.30 aklöafaró frá Stfflía- dal um Kjol að Foaaá. Ekiö i Kjósarskarö og hefst sklöa- gangan viö Stiflisdal Gengiö yfir Kjöl og komið niöur hjá Fossá i Hvalfiröi. Verö 400 krónur. 2. Kl. 13.00 Gengið frá Reyni- vðllum upp Kirkjustiginn yflr Reynivallaháls aö Fossá. Gömul gönguleiö. Verö 400 krónur. Brottför frá Umferöarmiöstöö- inni, austanmegin. Farmiöar vlö bil. Fritt fyrir börn i fylgd fullorö- inna. Feröafelag Islands. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Keflavík Almenn samkoma kl. 14.00. RaBöumaóur Garöar Ragnars- son. Kristniboðsfélag karla í Reykjavfk Fundur veröur haldinn aö Lauf- ásvegi 13, mánudag. kl. 20.30. Allir karlmenn velkomnir. Elim, Grettisgötu 82, Reykjavík i dag sunnudag veröur almenn samkoma kl. 17.00. Verfö velkomin. Kristílegt félag heilbrigðisstétta Fundur verður haldinn f Laug- arneskirkju mánudaginn 15. apríl kl. 20.30. Myndasýning: Inger Margreta Jessen Hugleiö- ing: Karen Eksteen. Harpa Arnardóttir og Laufey Geir- laugsdóttir syngja. Kaffiveit- ingar. Allir velkomnir. Trú og líf Viö erum meö samveru i Há- skólakapellunni í dag kl. 14.00. Þú ert velkominn. Trú og líf. Vegurinn Almenn samkoma veröur i kvöid kl. 20.30 í Siöumúla 8. Allir vel- komnir. Hörgshlíð 12 Samkoma í kvöld, sunnudags- kvöld kl. 8. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raöaugiýsingar | fundir — mannfagnaöir \ Konur kvenfélaginu Heimaey Vestmanneyingar og aðrir góöir gestir! Sumarfagnaöur félagsins veröur haldinn í Átthagasal Hótels Sögu 26. apríl kl. 21.00. Nánar auglýst um næstu helgi. Stjórnin. TÓNUSMRSKÓU KÓPWOGS Frá tónlistarskóla Kópavogs Tónlistarskóli Kópavogs mun halda þrenna vortónleika þann 16., 19. og 23. apríl í sal skólans aö Hamraborg 11, 3. hæö og hefjast þeir klukkan 20.30. Skólastjóri. Aöalfundur Óháöa safnaöarins veröur haldinn sunnu- daginn 24. apríl 1985 í Kirkjubæ aö lokinni messu. Sjálfstæöiskvennafélagiö Sókn í Keflavík Stjórnin. Árgangur1957 Hlíðaskóla útskrifast 1972 Ákveöiö hefur veriö aö hittast laugardags- kvöldiö 20. apríl nk. í húsi Alþýöubandalags- ins á horni Hverfisgötu og Snorrabrautar. Húsiö veröur opnaö kl. 20.00. Miöapantanir eru í eftirtöldum símum í dag, laugardag, og á morgun, sunnudag. Vonandi sjáumst viö sem flest. Anna Kristín S: 11736 Valtýr Þorvaldsson S: 25985 Drífa Hilmarsdóttir S: 13168 Pétur H. Bjarnason S: 17989 Sigurbjörg Gröndal S: 28858 Steinunn Ásta Helgadóttir S: 25795 heldur (und um neytendamál mánudaginn 15. april nk. kl. 20.30 i Kirkjulundl. Frummælendur Jónas Ragnarsson, kaupmaóur i Keflavík Fyrirspyr/endur: Sesseija Ingimundardóttir, Arndís Tómasdóttir, Sigurlaug Kristins dóttir. Almennar fyrlrspurnir og umræóur. Fundarstjóri: Helga Margrét Guómundsd. Kaffiveitingar og bingó. Allt sjalfstæðis- fófk velkomiö. Stjómin. Sjálfstæöisfélag Blönduóss heidur aóalfund sinn fösfudaginn 19. april kl. 20.30 á Hótel Blönduósi. Dagskrá: 1. Venjuleg aóalfundarstörf. 2. önnur mál. 3. Almennar umræöur Þingmennirnir mæfa. Nýjir félagar velkomnir Stlómln. Um starfsmannastjórnun Bókmenntlr Jóhanna Kristjónsdóttir SUrfsmannastjórnun: Margrét Guömundsdóttir. Útg. Almenna bókarélagið 1985. Starfsmannastjórnun og skipu- lagning hennar verður æ ríkari þáttur 1 starfi og rekstri fyrir- tækja á þessum síðustu tímum. Fyrirtækin verða æ stærri í snið- um og að mörgu er að hyggja, ekki hvað sízt þarf að huga að því að útþensla fyrirtækja verði ekki á kostnað hins manneskjulega þátt- ar. Það þóttist ég að minnsta kosti geta lesið út úr formála Margrétar Guðmundsdóttur í bókinni Starfsmannastjórnun. Þetta er augljóslega upplýsandi bók fyrir þá sem hafa með höndum starfs- mannastjórnun/samskipti við starfsmenn og fleira er að þessu lýtur. í bókinni eru birt nokkur eyðublöð frá fyrirtækjum fyrir nýja umsækjendur. Þar er að vísu formið mjög keimlíkt og hefði aö því er séð verður í fljótu bragði ekki þurft að birta þau öll. Formið á umsóknareyðublöðum stórfyr- irtækja virðist að minnsta kosti vera býsna staðlað. Mjög fróðlegt þótti mér að lesa um starfsmannastefnu hinna ýmsu fyrirtækja, þótt þar sé að vísu einnig drepið oft á svipuð at- riði. En þar er margt fagurlega orðað og væri fróðlegt að síðar yrði gerð önnur bók til að kanna hvernig og hvort gengur að fram- fylgja þessari stefnu/stefnum. Eg geri ráð fyrir að þessi bók sé hin gagnlegasta þeim sem hafa af- skipti af þessum málum og útgáfa hennar því þörf og rétt. Skólablað MR SKÓLABLAÐ Menntaskólans í Reykjarík, 60. árgangur, er komið út í blaðinu er sagt frá skoðana- könnun meðal nemenda skólans um ýmis mál. Þá er sagt frá Herranótt, rætt við Sigurð Sig- urjónsson leikara, Þórarin Guð- mundsson, eðlisfræðikennara og Þránd Úlfarsson skiptinema. Auk þess eru fjölmargar greinar í blaðinu. í ritnefnd blaðsins eru Jón Helgi Egilsson ritstjóri, Arndís Þorgeirsdóttir, Hrafnkell Þor- steinsson, Jón Gunnar Jónsson og Sigurður Arnarson. Prentun annaðist Prentsmiðj- an Hólar hf. Gamlir nemendur, sem áhuga hafa á að eignast blaðið, geta nálgast það á skrifstofu Mennta- skólans í Reykjavík. (Úr frétUtilkynniiiipi) _^^uglýsinga- siminn er 2 24 80
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.