Morgunblaðið - 03.05.1985, Qupperneq 6
0 R
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 3. MAÍ 1986
l National Portrait Gallery gefur einnig aö llta Ijósmyndasýninguna „The
Sporting Thirties" á 100 íþróttamyndum frá 1930—40, fram til 19.
maí. Önnur sýning á safninu nefnist „Charlie Chaplin in Close Up“,
um lif og starf leikarans i Ijósmyndum og á myndböndum.
Svipmyndir af tökum
á Snæfellsnesi
Kvikmyndatökur voru í fullum gangi á
Snæfellsnesinu er viö brugöum okkur
þangaö ekki alls fyrir löngu. Þar var
samankominn þrettán manna hópur,
sem jöfnum höndum rökræddi málin á
þýsku, íslensku og ensku, enda var rætt um þýsk/ís-
lensku kvikmyndina sem ber vinnuheitiö „SOS“,
svokölluö „roadmovie" eftir handriti Þjóöverjans Lutz
Konermann, sem jafnframt ieikstýrir nú í annaö sinn
kvikmynd í fullri lengd. Sú fyrri var „Auf der Mauer",
sem hann hlaut Bundespreise kvikmyndaverölaunin
þýsku fyrir.
Konermann leikur enfremur eitt af stærstu hlutverk-
unum í „SOS“.Leikararnir á Snæfellsnesinu voru þó
alfariö íslenskir, meölimir leikhópsins Svart og syk-
urlaust, sem á næstu dögum leggur land undir fót og
leggur til italíu, þar sem stærstur hluti myndarinnar
veröur tekin.
Þaö er einmitt um íslenskan leikhóp sem myndin
fjallar m.a„ leikhóp sem hálfpartinn gefst upp á aö
fóta sig á fööurlandinu og ákveöur aö freista gæf-
unnar meö íslenskt leikrit á erlendri grundu. Leggur
upp í ítalíuferð meö Sikiley sem endastaö. Þangaö
kemst hann fyrir rest og má segja aö votti fyrir
dulrænum blæ í upphafi og enda söguþráöarins, þar
sem Snæfellsjökull er annars vegar og eldfjalliö Etna
hins vegar.
Hvaö þaö síöan er sem gerist á milli þessara tveggja
jaröbundnu punkta í tilveru hópsins kemur væntanl-
ega í Ijós í lok þessa árs, en ráögert er aö frumsýna
myndina um næstu jól.
— VE
„Vissulega mun sólin aldrei setjast yfir hinu forna heimsveldi“ á vel viö
sýninguna „Gordon frá Kartúm 1833—85“. Sýningin er í tilefni þess aö
100 ár eru frá dauða Charles Gordons, hetju breska heimsveldisins.
Meöal sýningargripa er mandarín-búningur sem keisaraynja Kínaveldis
gaf honum. Sýningin stendur til 9. júnl.
NATIONAL PORTRAIT GALLERY
National Gallery — fágætt tækifæri til aö sjá myndir eftir Titien, Rem-
brandt, Poussin, Delacroix og El Greco á sýningu frá Ríkislistasafninu I
Dyflinni, sem stendur til 27. maí.
GALERIE SAMIA
SAOUMA
— þar eru sýndar Ijósmyndir Davids
Seidner, eins eftirsóttasta tfsku-
Ijósmyndara Bandaríkjanna og sér-
staks Ijósmyndara Yves Saint Laur-
ent. Hann vinnur einnig mikiö fyrir
ítalska, þýska og bandaríska Vogue.
Sýningin stendur til 18. mal.
Einn af merkustu stórviðburöum I menn-
ingarlífi Parisar kostaöi 15 milljónir franka
- opnun La Biennale de
París. Húsrými er 20.000 fermetrar og
salarkynin glæsileg. Opnunarsýning
stendur þar yfir fram tH 21. maí, en á
henni eru sýndar velflestar listgreinar,
m.a.: Popplist (Erró, Golub, Rosenquist),
ítalskur trans-avant garde (Chia, Clem-
ente), þýskur neo-expressionismi (Basel-
itz, Kiefer, Lúperts, Jiri), frjáls listsköpun
og skilvitleg list, „l'art povera (Poirier,
Buren). Alls eru listamennirnir sem sýna
um 150. i einni deildinni gefur aö llta
byggingarlist, Ijós- og kvikmyndir af um
20 byggingum frá ýmsum timum, m.a.
flugvellinum I Jidda (Skidmore, Owings,
Merill), neðanjarðarbrautarstöð I Brússel
(Kroll), banka I Hong Kong (Foster) o.fl.
Þá er efnt til dans-, rokk- og óperusýn-
inga samhliöa opnunarsýningunni og á
kvöldum hennar flytur Luciano Berio I
umrituöum búningi tónlistina viö „Orfeus 2“.
Sem fyrr segir veröur opnunarsýningin
opin til 21. maí I La Grande Halle de la
Villette.
Ein af Ijósmyndum David* Seidner
MUSÉE
DE L’HOLOGRAPHIE
Sýning á heilmyndum, upphleyptum
myndum, kvikmyndum og öörum
verkum sem gerö eru meö svokall-
aðri „heilmyndatækni". Viöfangs-
efnið er ýmsir þekktir samtlöar-
menn, m.a. Paul Bocuse, David
Bowie, Jacques Chirac, Salvador
Dali o.fl. Sýningin stendur til 23. júnl.
GALERIE DE NESLE
Þar eru sýnd ýmis pyntingartæki á
sýningu sem Amnesty International
stendur fyrir ásamt samtökum krist-
inna. Meðal sýningargripa er kvala-
bekkur, pyntingarhjól, gaddakista,
hauskúpuklemmur og hálsjárn og
fleira, en samtökin vilja meö sýning-
unni vekja fólk til umhugsunar um
þann hrylling sem ennþá viðgengst
víöa um heim. Sýningin stendur til
30. júlí, opin alla daga frá kl.
10.00—22.00.
Morgunfundur afstaöinn og allt gert klárt í tökur. F.v. leikararnir Edda Heiörún Backman, Kolbrún
Halldórsdóttir, Guðjón Ketilsson, Þröatur Guðbjartsson og Hilmar Oddsson, aðstoðarhljóðmaður.
SOS: