Morgunblaðið - 03.05.1985, Qupperneq 14
14 B
MORGUNBLADIÐ, FÖSTUDAGUR 8. MAÍ 1985
HVAD
ERAD
GERAST
UM
Draumur á Jóns-
messunótt
Leikritið verður sýnt á laugar-
dagskvöldiö og hefst klukkan 20.30.
Verkið fjallar um elskendur sem
meinað er að eignast, en ýmislegt
getur jú gerst þegar álfar og aðrar
kynjaverur skerast I leikinn og þaö á
sjálfri Jónsmessunótt.
Sýningin er gerð í samvinnu Leik-
félagsins og Nemendaleikhúss Leik-
listarskóla íslands. Leikstjóri er Stef-
án Baldursson, en Grétar Reynisson
gerði leikmynd.
Þjóöleikhúsiö:
Kardemommu-
bærínn
A laugardag og á sunnudaginn
verður Kardemommubærinn eftir
Thorbjörn Egner sýndur, og hefjast
sýningar klukkan 14.00 báða dag-
ana.
Gæjar og píur
Sýningum fer nú fækkandi á
þessum söngleik eftir Frank Loesser,
Jo Swerling og Abe Burrows I leik-
stjórn Kenns Oldfield og Benedikts
Arnasonar. Næsta sýning verður
annað kvöld.
Valborg og
bekkurínn
Nýjasta sýning Þjóðleikhússins á
litla sviöinu er danska leikritiö „Val-
borg og bekkurinn" eftir Finn Methl
ing. I hlutverkunum eru Guðrún Þ.
Stephensen og Karl Agúst Úlfsson.
Sýning á þvl verður á sunnudags-
kvðldið klukkan 20.30.
íslandsklukkan
islandsklukkan eftir Halldór Lax-
ness veröur sýnd I kvðld.
Leikstjóri er Sveinn Einarsson,
Jón Nordal samdi tónlistina, leik-
mynd og búningar eru eftir Sigurjón
Jóhannsson og Arni J. Baldvinsson
sér um lýsingu. Með helstu hlutverk
fara Helgi Skúlason, Þorsteinn
Gunnarsson, Tinna Gunnlaugsdóttir,
Hjalti Rögnvaldsson, Sigurður Sigur-
jónsson, Arnar Jónsson, Harald G.
Haralds og Róbert Arnfinnsson auk
fjölda annarra.
Dafnis og Klói
Ballett Nönnu Ólafsdóttur verður
sýndur á sunnudagskvöldiö og eru
þá aðeins eftir tvær sýningar á
þessu verki. í aðalhlutverkunum eru
Einar Sveinn Þórðarson, Helena Jó-
hannsdóttir og Katrfn HalL
Leikfélag Akureyrar:
EdithPiaf
Söngleikurinn Edith Piaf veröur
sýndur I kvöld, annað kvöld og á
sunnudagskvöldiö klukkan 20.30 I
samkomuhúsi Akureyrar.
Söngleikurinn fjallar um llf og listir
söngkonunnar Edith Piaf. Með aðal-
hlutverk fer Edda Þórarinsdóttir en
leikstjóri er Sigurður Pálsson.
„Kötturinn sem fer
sínar eigin leidir“
Leikfélag Akureyrar frumsýndi
um sfðustu helgi nýtt leikrit eftir Ölaf
Hauk Slmonarson. Leikurinn byggir
á þekktri smásögu eftir Kipling og
heitir „Kötturinn sem fer sfnar eigin
leiðir".
i%
J
BROADWAY
Græna lyftan
Revíuleikhúsið sýnir gamanleikinn Grænu lyftuna í veit-
ingahúsinu Broadway ó sunnudagskvöldið klukkan 20.30.
Leikstjóri er Þórir Steingrímsson en leikarar eru Magnús
Ólafsson, Steinunn Jóhannesdóttir, Lilja Þórisdóttir, Bjarni
Ingvarsson, Evert Ingólfsson, Elfa Gísladóttir og Eyþór Arr
son.
\rna-
Mörg sönglög eru I leiknum sem
Ólafur Haukur hefur einnig samið,
en útsetningar og hljóöfæraleik ann-
aðist Gunnar Þóröarson. Leikstjóri
er Sigrún Valbergsdóttir. Messfana
Tómasdóttir hannaði bæði búninga
og leikmynd, lýsingu annaðist Alfreð
Alfreðsson og hljóö Pálmi Guð-
mundsson.
Leikurinn gerist í frumskógi og
helli. Þar eru allir villtir I byrjun: Kött-
urinn (Theodór Júlfusson), hundur
inn (Marinó Þorsteinsson), hesturi i
(Pétur Eggertz), kýrin (Sunna Boray
og maðurinn (Þráinn Karlsson).
Þá kemur konan til sögunnar
(Þórey Aðalsteinsdóttir) og af kynn-
um hennar og mannsins verður aö
sjálfsögðu barnið til (Rósberg Snæ-
dal). Konan er lævls eins og köttur-
inn og tekst með lagni að temja
hina: Siðvæðingin hefst, en kötturinn
fer jafnan sínar eigin leiðir. Gervi
dýranna eru mannleg á ýktan hátt
og þau eiga öll sínar fyrirmyndir I
mannheimum.
Leikritiö verður sýnt á sunnudag-
inn klukkan 15.00.
MYNDLIST
Listasafn íslands:
Mátverkasýning
Fyrir nokkru opnaði I Listasafni
Islands yfirlitssýning á verkum Jó-
hannesar Jóhannessonar listmálara.
Jóhannes lauk sveinsprófi f guK-
og silfursmíði frá Iðnskólanum I
Reykjavík 1945 og hélt þá utan til
Bandaríkjanna til náms f myndlist við
Barnes Foundation I Pennsylvanlu
og var þar 1945—6. Hann stundaöi
einnig listnám á Italfu við Accademia
di Belle Arti ( Flórens árið 1949 og
dvaldist slöan f París til 1951.
Jóhannes hélt sfna fyrstu sérsýn-
ingu I Listamannaskálanum 1946 og
hefur slðan haldið margar sérsýn-
ingar og tekið þátt I fjölda samsýn-
inga bæði á íslandi og erlendis.
Hann hefur undanfarið helgað sig
málaralistinni jafnframt þvl sem hann
hefur starfað við Listasafn Islands.
A sýningunni eru 134 verk. Af
þeim eru 118 verk unnin I olíu,
gvass, collage og vatnsliti auk 16
gull- og silfurgripa. Elsta verkið á
sýningunni er frá 1938, er Jóhannes
var 17 ára en það yngsta er frá
þessu ári.
Þessari sýningu er einkum ætlaö
að sýna þróun Jóhannesar sem
listmálara. Sýningin stendur til 19.
mal og verður hún fyrst um sinn opin
daglega frá klukkan 13.30 til 22.00
en eftir það frá klukkan 13.30 til
16.00 á virkum dögum en klukkan
13.30 til 22.00 um helgar.
Ásmundarsafn:
Lokað fram í maí
Asmundarsafn verður lokaö fram
I mal vegna framkvæmda við safna-
húsin. Ný sýning verður opnuð I lok
maí og mun hún bera yfirskriftina
„Konan f list Asmundar Sveinsson-
ar“.
Safnahús og högg-
myndagarður
Safnahús Listasafns Einars
Jónssonar er opið laugardaga og
sunnudaga frá kl. 13.30—16 og
höggmyndagarðurinn, sem f eru 24
eirafsteypur af verkum listamanns-
ins, er opinn sömu daga frá kl.
11 — 17.
Myndlistarskólinn
í Reykjavík:
Kynning á
verkum nemenda
Kynningarsýning á verkum nem-
enda úr deildum skólans stendur nú
yfir fram f maí. Kynningarnar eru
opnar fyrir gesti á laugardögum frá
klukkan 14—18.
Norræna húsiö:
Vatnslitamyndir
Ekki alls fyrir löngu opnaði Torfi
Jónsson sýningu á vatnslitamyndum
í anddyri Norræna hússins. Torfi hef-
ur haldið eina einkasýningu áöur og
einnig tekið þátt I samsýningum I
Hamborg, Osló og London.
Sýningin er oþin daglega á sama
tfma og Norræna húsið.
Húsakynni MÍR:
Sýning á svart-
listarmyndum
A morgun verður opnuö sýning f
húsakynnum MÍR á svartlistarmynd-
um og handunnum lakkmunum frá
Rússlandi.
A sýningunni eru 63 svartlistar-
myndir eftir 20 rússneska listamenn
öll unnin á slðustu árum. Flestar
myndanna eru eftir Nikolaj L. Voron-
kov, en hann kemur til íslands I til-
efni sýningarinnar og opnar hana á
morgun. A sýningunni eru 27 gripir,
unnir með aðferðum hinnar hefð-
bundnu lakkmunalistar.
I LISTASAFN ASÍ
I Málverka-I
I sýning
Á morgun opnar
Tryggvi Ólafsson mól-
I verkasýningu í Listasafni |
ASÍ við Grensósveg. Á
sýningunni eru um 50
I málverk og klippimyndir, |
I sem unnar eru á síöast-
liðnum tveimur árum.
Tryggvi hefur veriö bú-
settur undanfarín ár í
Kaupmannahöfn.
Síðasta einkasýning
I Tryggva var hár á landi
I voriö 1983, en á Listahá-
I tíð sl. ár tók hann þátt í
I samsýningunni „10 gest- |
'*r ir á Listahátíð".
Sýning Tryggva Ólafs-
I sonar veröur opin til 27.
I maí. Opnunartími virka
.1 daga er frá kl. 14—20 og
kl. 14—22 um helgar.
Gallerí Langbrók:
Vatnslitamyndir
Fyrir nokkru opnaði Kristln Þor-
kelsdóttir sýningu á vatnslitamynd-
um f Gallerf Langbrók. Sýningin ber
nafnið „Stillur" og á henni eru 29
myndir, flestar málaðar á sl. sumri.
Kristín hefur mikiö unniö á sviði
hagnýtrar myndlistar, en heldur nú
slna fyrstu einkasýningu á sviði
frjálsrar myndlistar. Sýningunni lýkur
5. mal.
Háholt, Hafnarfirði:
Málverkasýning
Gunnár Asgeir Hjaltason opnaði
málverksýningu I Háholti, Hafnar-
firði, fyrir skömmu og stendur hún til
5. mal næstkomandi.
A sýningunni eru 152 myndir og
verður sýningin opin alla daga frá
klukkan 14.00 til 22.00.
ísafjörður
Gallerí Sjunkaríki:
Olíumálverk
Nú stendur yfir sýning I Gallerl
AUSTURBÆJARBÍÖ
Tónmenntaskólinn
með tónleika
Á morgun klukkan 14.00 heldur Tónmenntaskóli Reykja-
víkur tónleika í Austurbæjarbíói.
Á tónleikunum koma einkum fram yngri nemendur akól-
ans með einleiks- og samspilsatriöi á ýmis hljóöfæri. Þá
verður einnig hópatriði úr forskóladeild.