Morgunblaðið - 18.05.1985, Page 9
MORGUNBLAÐIP, LAUGARDAGUR 18. MAl 1885
9
Sædýrasafniö er opiö alla daga frá kl.
10—19. Fáar sýningavikur.
GróArarstöð við Hagkaup,
Skeifunni, sími 82895.
Það er alltaf jafn mikið úrval
af blómum hjá okkur hvort
sem þig vantar úti eða inni.
Opiö til kl. 9 öll kvöld.
Græna
TS'damaikaduzinn
citf11
^■idttisqötu 12-18
VW Bus Diesel 1982
Ðrúnn, ekinn 81 þús. km. Útvarp, segul-
band, feröabíll m/svefnplássi f. 2—4. Olíu-
kynding, sœti f. 8. Westfala-toppur. Verö
Fiat Uno 45 1984
Blár, ekinn 10 þús. Útvarp, segulband, snjó-
dekk, sumardekk. Verö 240 þús.
Toyota Tercel 5D 1983
Ekinn 17 þús. km. Verö 320 þús.
Lada 1600 1982
Ekinn 36 þús. km. Verö 165 þús.
BMW 728i 1980
Ekinn 80 þús. km„ m/öllu. Verö 750
þús
Daihatsu Runabout 1980
Ekinn 50 þús. km. Verö 160 þús.
Datsun King Cab 1982
Rauöur, ekinn 27 þús. km. Bensin, vökva-
stýri, útvarp, segulband.
Subaru Station 4x4 1983
Silfurgrár. ekinn 31 þús. km. Útvarp. Verö
390 þús.
Lada Sport 1979
Grænn, ekinn 78 þús. km. Nýtt lakk, gott
útlit. Verö 150 þús.
VW Golf 1982
V-rauöur, ekinn 44 þús km. Útvarp, segul-
band. Verö 280 þús.
Toyota Tercel 4x4 1983
Ekinn 19 þús. km. Verð 440 þús.
Suzuki Fox 1982
Ekinn 33 þús. km. Verö 280 þús.
Mazda 626 Coupé 1983
Ekinn 45 þús. km. Verö 390 þús.
BMW 320 1982
Ekinn 38 þús. km. Verö 430 þús.
Citroén BX TRS 1984
Svartur, ekinn 15 þús. km. 5 gíra. Vökva-
stýri, útvarp, segulband, litaö gler og fl.
Verö 540 þus________________________
Metsölubladá hverjum degi!
Svavar í
sjónvarpinu
Þátturínn með Svavari
Gestssyni, formanni AJ-
þýðutNÍndalagsins, í sjón-
varpinu á þriðjudags-
kvöldið var óvenjulega
fróðiegur af slíkum þáttum
að vera. Má ekki síst rekja
það til þess, að spyrlarnir
þeir l’áll Magnússon og
Elias Snæland Jónsson
voru vel undir búnir og
létu Svavar ekki komast
upp með að drepa umræðu-
efninu á dreif. f samtali
þeirra félaga kom glöggt í
Ijós, að Svavar á f vök að
verjast bæði inn á við í
fktkki sínum og út á við
vegna þess hve lítilla vin-
sælda flokkurinn nýtur.
Svavar Gestsson var þó
afls ekki á þeirri skoðun að
orsakanna fyrir vandræð-
um Alþýðubandalagsins
væri að leita hjá forystu
flokksins eða sér, heldur
ættu menn að Ifta til verka-
lýðshreyfingarinnar til að
llnna sökudólginn. Hvað
eftir annað endurtók Svav-
ar, að verkalýðshreyfingin
væri í vanda, innan hennar
ríkti spenna og vegna þess
að Alþýðubandalagið væri
verkajýðsflokkur þá væri
það í vanda. Af þcssari
skilgreiningu má draga þá
ályktun að það fari eftir því
hvað gerist f verkalýðs-
hreyfingunni, hvernig Al-
þýðuhandalaginu ferst í
sjálfú sér er einkennilegt
að heyra flokksformann
tala með þessum hætti, að
víkjast alfarið undan
ábyrgð á stöðu eigin flokks
og kasta henni yfir á berð-
ar verkalýðsforingja, en
eins og kunnugt er hefur
hefðbundin forystusveit Al-
þýðubandalagsins í verka-
lýðsmálum verið að fjar-
lægjast flokkinn og harð-
línumenn með boðskap
Kylkingarinnar um komm-
úniska heimsbyltingu á
vörunum verið að fá meiri
ftök.
Það er táknrænt fyrir þá
ímynd sem Svavar Gests-
son vill nú að komist á Al-
þýðubandalagið, eftir að
ráðberrasósíalismi og þrá
eftir ráðherrastóhim hefur
ráðið ferðinni um langt
árabil (og ræður enn), að
flokksform&öurinn sat á
teíköáffigí?
Alþýðubandalagið
í kreppu
í sjónvarpsþætti í vikunni kynntust
áhorfendur kreppunni í Alþýðubanda-
laginu þegar Svavar ftokksformaöur
reyndi með slagoröum, áhersluþunga
og þó nokkrum handasveiflum að sýna
fram á aö kreppan væri ekki í Alþýöu-
bandalaginu heldur innan verkalýös-
hreyfingarinnar. Ekki fór á milli mála, aö
Svavar Gestsson lítur á verkalýöshreyf-
inguna sem handbendi sitt og Alþýöu-
bandalagsins, þar eigi menn aö hlýöa
hinni óskeikulu flokksforystu. Sann-
gjarnt væri aö sjónvarpið gæfi Ásmundi
Stefánssyni, forseta Alþýöusambands-
ins, kost á aö svara þessum digur-
barkalegu yfirlýsingum.
Alþýðubandalagsins að
hvetja menn til að beita nú
skyrtunni í viðtalinu við
sjónvarpsmennina sem
tekið var í Alþingishúsinu.
Innan Alþýðubandalagsins
eru sterk pólitísk öfl sem
telja það hið besta sann-
indamerki um róttækni
hvernig fötum menn klæð-
asL Vonandi hefur Svavari
tekist að afla sér hylli þess-
ara hópa með þvf að vera á
skyrtunni Um hitt skal
ekkert fullyrt, hvort honum
hafi með orðum sínum tek-
ist að ná þeim, sem með
opinberum yfirlýsingum
hafa að undapförnu sagt
skilið við Alþýðubandalag-
ið, aftur inn í fiokkinn.
Órökstudd
loforð
Þrátt fýrir allt sem á
undan er gengið og þá
dýrkeyptu reynshi sem
menn hafa af því að hlýða
áróðri um að stífni í kjara-
samningum, hótanir um
vinnustöðvun og verkföll
auki kaupmátt launa, hélt
Svavar Gestsson sig enn á
þeim fornu slóðum foringja
samtakamættinum. Kaupið
hækkar með samstöðu
vinstri aflanna! sagði
fiokksformaðurinn. Annað
eins lýðskrum er fáheyrt,
meira að scgja hjá íslensk-
um vinstrisinnum. Kaup-
máttur hækkar ekki nema
þjóðarframleiðsla aukist,
nema sköpun nýrra verð-
mæta leiði til bættra Iffs-
kjara. Staðreynd er, sem
best sannaðist með setu
Hjörleifs Guttormssonar f
embætti iðnaðarráðherra,
að ekkert er fjær vinstri
öflunum en auka arðbæra
verðmætasköpun. Kenning
Svavars Gestssonar um að
þjóðarframleiðsla aukist
við það eitt að samið sé um
hærra kaup, fær auðvitað
eklri staðist Svavar lét eins
og nú væri hann alveg að
ná tökum á verkalýðs-
hreyfingunni að nýju. Ef
það felst í pólitískri forsjá
Alþýðubandalagsins að
verkalýðshreyfingin tekur
upp þá stefnu sem Svavar
Gestsson boðaði, þá er voð-
inn vís bæði fýrir launþega
og vinnuveitendur.
Formaður
í vanda
Eyrirspyrjendur höfðu
greinilega afiað sér upplýs-
inga um ýmislegt sem er að
gerast innan dyra í Alþýðu-
bandalaginu. Þeir nafn-
greindu ekki heimildar-
menn sína en þegar allt um
þraut og Svavar var kom-
inn í mestan vanda, tók
hann sig til og kallaði þá
,jólasveina“ sem hefðu
upplýst spyrlana. Hér skal
ekki leitt neinum getum að
þvf, hvaða menn í Alþýðu-
bandalaginu Svavar tehir f
,Jólasveinaf1okknum“ en
athygli vakti, að hann takii
Þröst Ólafsson, fram-
kvæmdastjóra Dagsbtún-
ar, sérstakan vin sinn en
hafði ekki uppi nein slfk
vinarhót þegar nafn Ólafs
R. Grímssonar bar á góma
en mjög var vitnað í þau
orð hans, formanns Þing-
mannasamtaka um heims-
skipulag, að Alþýðubanda-
lagið væri í kreppu.
Einn helsti vandi Svav-
ars Gestssonar er að sjá til
þess, að Ólafur R. Gríms-
son komist f það sæti á
framboðslista við næstu
kosningar sem tryggi hon-
um setu á AlþingL Kostirn-
ir f þvf máli þrengjast eftir
þvf sem fylgi Alþýðubanda-
lagsins minnkar. Nú liggur
líklega eins Ijóst fyrir og
hægt er á þessari stundu,
að Keyknesingar vilja ekki
Ólaf R. Grfmsson á lista
hjá sér og varla kemst
hann nema í 4. sæti í
Keykjavík, ef formaðurinn,
kona og verkalýðsforingi
eiga að hafa forgang eins
og hefðbundið er f Alþýðu-
bandalaginu.
Landsfundur er f AK
þýðubandalaginu næsta
haust og þá verður meðal
annars gengið til for-
mannskjörs. Samkvæmt
flokksreghim getur Svavar
setið þrjú ár í viðbóL Auð-
vitað kynni að draga til
þess í flokknum, að Ólafiir
R. Grímsson sæi sér þann
kost vænstan til að tryggja
sér öruggt sæti á Reykja-
víkurlistanum að slá tvær
flugur í einu höggi, ná
formannskjöri og fyrsta
sætinu í Reykjavík um leið.
Vorbækur 1985 handa IjóÖaunnendum
einskonar höfuðlausn
og Hlýja skugganna
Gyröir Elíasson
Sigfús Bjartmarsson
Krefjandi, hjartahlýjar, ögrandi, afhjúpandi,
heillandi Ijóöabækur!
Mál og menning