Morgunblaðið - 18.05.1985, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 18.05.1985, Blaðsíða 10
ifi MQRGyNBLADlD, LAUGARpAGUR 1& IflAÍ 1985 Fyrstu tölur í upplagseftirliti Verzlunarráðs íslands: Sjö blöð og tímarit aðilar að eftirlitinu Hljómsveit Tónlistarskóla Kópavogs á sfíngu. Tónlistarskóli Kópa- vogs heldur tónleika AFMÆLISHÁTÍÐ Kópavogskaup- staðar lýkur í dag, laugardag, með tónleikum Tónlistarskóla Kópavogs í Kópavogskirkju og hefjast þeir kl. 16. Hljómsveit skólans leikur undir stjórn Þórhalls Birgissonar, nokkur verk, m.a. fimm þjóðlög í útsetn- ingu Snorra S. Birgissonar. Einleik- ari er Hallfríður Ólafsdóttir. Þá mun blokkflautusextett m.a leika fjögur rímnalög f útsetningu Fjöln- is Stefánssonar og Kolbrún Jóns- PfliTEiGnninin VITASTIG 13, 1.16020.26065. Opíd í dag Hverfisgata 2ja herb. 45 fm íb. í steinhúsi. Öll nýstandsett. Nýjar innr. Verö 1250 þús. Rauöarárstígur 2ja herb. falleg íb. 55 fm. Verö 1450 þús. Kríuhólar 3ja herb. íb. á 3. hæð ca. 90 fm. Verö 1600-1650 þús. Lausfljótl. Hverfisgata 3ja-4ra herb. íb. 75 fm á 1. hæð í nýl. steinh. Verö 1650-1700 þús. Jörfabakki 4ra herb. falleg íb. 100 fm á 3. hæð. Laus fljótl. Verö 2250 þús. Kríuhólar 3ja-4ra herb. íb. 110 fm á 2. hæð. Falleg íb. auk bílsk. Verö 2,3 millj. Spóahólar 4ra-5 herb. íb. á 2. hæö, 117 fm, auk bílsk. Falleg íbúö. Verö 2,6 millj. Ákv. sala. Æsufell 5-6 herb. íb. á 7. hæö. 150 fm. Frábært útsýni. Suövestursv. Verö 3 millj. Safamýri 4ra herb. íb. á 4. hæð 117 fm. Verö 2,5 millj. Reynimelur 4ra herb. íb. á 1. hæö 110 fm. Vinkilsvalir. Laus strax. Verö 2,5 millj. Framnesvegur Raöhús á þrem hæðum 110 fm. Skemmtiiegt hús. Verð 2,5 millj. Fljótasel Endaraöhús á tveimur hæöum 170 fm. Haröviðarinnr. Bílskúrs- réttur. Sameign fullfrágengin. Verö 3,6 millj. Flúöasel Raöhús á þrem hæöum 220 fm. Fallegar haröviðarinnr. Fullbúiö hús. Verö 4000-4150 þús. Barrholt - Mos. Glæsilegt einb.hús 150 fm auk bílskúrs. Sérlega fallegar innr. Ný teppi. Verö 4,1 millj. Ásgaröur Endaraöhús 116 fm. Fallegur garöur. Verö 2,3-2,4 millj. Skoöum og verömetum samdægurs Bergur Oliversson hdl., Gunnar Gunnarsson hs: 77410. V___________________________/ dóttir leikur á pianó Víkivaka eftir Sveinbjöm Sveinbjörnsson og Apríl úr Árstíðunum op. 37 b eftir Tchai- kovsky. Hópurinn sem kemur fram á tón- leikunum, alls 38 manns, mun siðan halda til Færeyja þann 28. maí og flytja þar á fjórum tónleikum, sömu efnisskrá og á tónleikunum i dag. Nemendurnir eru á aldrinum 11 til 22 ára og með þeim i förinni auk hljómsveitarstjóra verður Kristín Stefánsdóttir, fararstjóri. Fjölnir Stefánsson, skólastjóri Tónlistarskóla Kópavogs sagði í samtali við blm. að þetta yrði í fyrsta skipti sem skólinn færi í tónleikaferð til annars lands. Væri það ánægjulegt að skólanum skyldi hlotnast þetta tækifæri einmitt á ári æskunnar og jafnframt á þrí- tugasta afmælisári Kópavogskaup- staðar. í Færeyjum mun hópurinn koma fram í Fuglafirði og Þórshöfn og taka þátt í bæjarhátíð sem fram fer í Klakksvik, vinabæ Kópavogs- kaupsstaðar, 1. og 2. júní. Ferðinni lýkur svo með tónleikum í Þórshöfn og snýr hópurin aftur til íslands 4. júní. 16767 Opiö í dag 1-3 Sumarbústaöir Þrastarskógur þakbú- staöur. V. 1 millj. Kjalarnes í landi Valla. V. 800 þúa. Einstaklingsherbergi við Hjarðarhaga. Aðg. að old- húai. V. 500 þúa. 2ja-3ja herb. íbúöir Kríuhólar 4. hæö í lyftuh. V. 1,3 millj. Vífilsgata 1. hæö 60 fm. V. 1430 þús. Langholtsv. 55 fm. v. 900 þ. Engjasel 97 fm 2. hæö. V. 2,1 millj. Ofanleiti i byggingu. Bilsk. 4ra-5 herb. Háaleitisbr. viö miöbæ. Bíisk. Kapiaskjólsv. 125 fm í lyftuh.V. 2,6 millj. Ofanleiti í byggingu. Bílsk. Kríuhólar 3. hæö, blokk. Bílsk V. 2.2 millj. Laufbrekka Kóp. v. 5 miiij. Fálkagata 93 fm hæö og kj. V. 2,8 millj. Reykjavíkurvegur Hf. mo fm góö sérhæö. V. 2,1 millj. Parhús og einbýli Fljótasel 235 fm. 2 stofur, 6 herb. w.c. og baö á 3 pöllum. Vönduö eign. V. 4,6 millj. Bollagaróar 220 fm. Bíisk. V. samkomulag. Eskiholt bílsk. V. 350 þús. Kjarrv. bilsk. 2 hæöir og ris. Háaleitisbraut 130 fm ásamt bílsk. V. 4,6 millj. Við Hávallagötu einb. V. samkomul. Lóöir Skerjafiröi. Einar Sigurdsson, hrl. Laugavegt 66, sími 16767. FYRSTIJ tölur í upplagseftirliti Verzlunarráðs íslands hafa verið birtar. Tölurnar eru um fjölda ein- taka af blöðum og tímaritum sem dreift var í síðari árshelmingi 1984 og skiptingu á milli áskrifenda og lausasölu. Sjö blöð og tímarit eru með í upplagseftirlitinu, en öllum helstu útgefendum var boðin þátt- taka. Af þeim blöðum og tímaritum sem þátt tóku í eftirlitinu var Morg- unblaðið með mesta dreifíngu, en Gestgjafinn, tímarit um mat, var með mesta dreifíngu tímarita. Stefnt er að þvi að birta upplagstölur tvisv- ar á ári og þá bæði tölur um seld eintök og eintök sem fara í dreif- ingu. Upplagseftirlitinu var komið á með sérstökum samningi milli nokkurra útgáfufyrirtækja, Sam- bands íslenskra auglýsingastofa og Verzlunarráðs íslands í des- ember 1983. Tilgangurinn með upplagseftirlitinu er að skapa ör- yggi í upplýsingum um útbreiðslu blaða og tímarita fyrir útgefend- ur, auglýsendur og aðra viðskipta- vini, sem þurfa á þeim upplýsing- um að halda. Upplagseftirlit hefur tíðkast lengi í flestum Evrópu- löndum og Bandaríkjunum. Eftirlitið fer þannig fram að út- gáfufyrirtækin gefa upp tölur um upplag, en endurskoðandi hefur aðgang að bókhaldi fyrirtækjanna til að sannreyna þær upplýsingar sem koma fram. Reynir Vignir, löggiltur endurskoðandi hjá Endurskoðunarmiðstöðinni hf. — N. Mancher, annast framkvæmd upplagseftirlitsins. Rétt er að taka fram varðandi niðurstöðurnar nú að prentara- verkfallið á síðasta hausti tafði prentun og dreifingu nokkurra tímarita, þannig að ekki tókst að dreifa öllu því upplagi, sem áform- að var í tæka tíð. Þau eintök sem DAGSKRÁ til heiðurs Astrid Lind- gren verður haldin í Norræna húsinu sunnudaginn 19. maí nk. Þar koma fram skáldkonan sjálf og auk þess sænski rithöfundurinn Tage Dani- elsson. Líklega er óþarfi að kynna Astrid Lindgren með mörgum orð- um, svo þekkt sem hún er hér á landi af bókum sínum um þau Línu langsokk, Emil í KatthoJti, Bróður minn Ljónshjarta, Ronju ræningjadóttur og fleira fólk, bæði gott og illt. Segja má, að Astrid Lindgren hafi strax slegið í gegn með fyrstu bókinni um Línu langsokk, þótt ekki gengi greið- lega að fá útgefanda í upphafi. Bókin þótti nefnilega í meira lagi vafasöm og lítt við barna hæfi. Tage Danielsson er minna þekktur utan Svíþjóðar og ann- arra Norðurlanda en Astrid Lindgren. Hann er viðfrægður háðfugl, einkum sem helmingur tvíeykisins Hasse Alfredson/Tage Danielsson. Þeir hafa gert saman kvikmyndir, revíur og hljómplöt- fóru í dreifingu eftir áramót koma því ekki fram í könnuninni. Fulltrúar sjö blaða og tímarita skrifuðu upphaflega undir samn- inginn um upplagseftirlitið. Öllum útgefendum blaða og tímarita, sem ætla mátti að hefðu einhverja útbreiðslu, var síðan gefinn kostur á að vera með, en aðeins fimm bættust við. Þegar á reyndi voru aðeins sjö blöð og tímarit tilbúin ur, þar sem þeir gera grín að ýmsu í velverðarþjóðfélaginu. Tage Danielsson þykir líka gott ljóð- skáld, þótt ekki sé endilega um galgopaskap að ræða i ljóðum hans. I fréttabréfi Fasteignamats seg- ir, að telja verði það til tíðinda að raunvirði íbúðarhúsnæðis hækki ekki eða haldist óbreytt í ársbyrj- un. Slíkt hefur ekki gerzt fyrr frá því að FMR hóf ársfjórðungslegar markaðskannanir árið 1975. Söluverð íbúða var til jafnaðar álíka hátt að raunvirði á fyrsta til að vera með. Ennþá er öllum útgefendum opin þátttaka og standa vonir til að fleiri vilji nýta sér það viðskiptatraust sem þátt- taka í upplagseftirliti getur gefið. Þátttakendur í upplagseftirlit- inu eru nú: Morgunblaðið, Dagur, Gestgjafinn — tímarit um mat, Heilbrigðismál, Lopi og band, Mannlíf og Gróandinn. kemur húsinu Dagskráin í Norræna húsinu hefst kl. 16.30 á sunnudaginn. Hún er ætluð allri fjölskyldunni og verður lesið úr bókum Astrid Lindgren bæði á sænsku og ís- lensku. ársfjórðungi í ár og það var í árs- lok 1983. Frá nóvember 1983 til febrúar 1985 hækkaði fasteigna- verð um 28% i Reykjavík. Láns- kjaravísitala hækkaði jafn mikið á þessum tíma. Frá febrúar á fyrra ári hefur söluverð hins veg- ar lækkað um 4—5% samanborið við lánskjaravísitölu. UPPLAGSKÖNNUN VÍ 1. JÚLÍ — 31. DESEMBER 1984 Eintök í dreifingu Dagblöð Til áskrifenda f lausasölu Samtals Morgunblaðið 40705 3616 44321 Aðalstræti 6, Reykjavík. Ctgefandi: Árvakur hf. Dagur 5444 120 5564 Strandgötu 31, Akureyri. 1. Tölur eru miðaðar við meðaldreifingu á útgáfudag. 2. Á tímabilinu kom Dagur úr 3svar sinnum í viku. Tímarit Ársfjórðungsrit (Tbl.) Til áskrifenda 1 lausasöhi Samtals Gestgjafinn, (3) 4231 5757 9988 tímarit um mat (4) 4101 7298 11399 Klettahrauni 19, Hafnarfirði. Heilbrigðismál (2) 6870 6870 Suðurgata 22 (3)* 6980 6980 Reykjavík (4)* 6980 6980 Utgefandi: Krabbameinsfélag Islands. Lopi og band (8) 1870 5360 7230 P.O. Box 24 (9) 2095 3514 5609 210 Garðabæ. Útgefandi: íslenska ullin Mannlíf (2)* 2975 6600 9575 Höfðabakka 9 (3)* 2975 6600 9575 Reykjavík Útgefandi: Fjölnir hf. Gróandinn (2)* 2050 4715 6765 Höfðabakka 9 (3)* 2050 4715 6765 Reykjavík Útgefandi: Fjölnir hf. * Vegna prentaraverkfalls voru tvö tölublöð send út saman. Ath.: Vegna prentaraverkfallsins seinkaði útgáfu nokkurra tímarita þannig að hluta af upplaginu var dreift eftir áramót. Þetta kemur ekki fram í niðurstöðum um dreifð eintök. (FrétUtUkynnin)! frá Verzlunarráði Islands.) Astrid Lindgren fram í Norræna Fasteignaverð hækkaði minna en almennt verðlag SAMKVÆMT nýjustu upplýsingum Fasteignamats rfkisins virðist fasteigna- verð hafa hækkað minna en almennt verðlag á fyrstu mánuöum þessa árs. Niðurstöður úr markaðskönnunum FMR benda til að söluverð íbúða í Reykjavík hafi almennt hækkað um 4—5% frá síðasta ársfjórðungi 1984 til fyrsta ársfjóðrungs 1985. Á sama tímabili hækkaði byggingavísitalan um 10% og iánskjaravísitala um 11%. Þetta jafngildir nokkurri lækkun á raunvirði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.