Morgunblaðið - 18.05.1985, Side 26

Morgunblaðið - 18.05.1985, Side 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 18. MAÍ1986 AfganLstan; Skæruliðahreyfingar stofna nýtt bandalag PMkmr PaLiatan 17 AP ^ Peshawar, PakisUn, 17. maí. AP. SJÖ helstu gkænjliðahrejTmgarnar ( Afganistan tilkjnntu ( gær, að þær hefðu sameinast ( einu bandalagi. Kváðust þær mundu setja til hliðar ágreiningsefni sín og snúa sér að því saman að reka rússneska tnnrásar- herinn burt úr Afganistan. Frá stofnun bandalagsins var Margaret Thatcber Bretland: Francis Pym Á brattann að sækja fyrir íhaldsflokkinn Er nú minnstur flokkanna þriggja samkvæmt skoðanakönnun skýrt á fréttamannafundi með leiðtogum andspyrnuhreyf- inganna og lögðu þeir áherslu á, að nauðsynlegt væri að sameina kraftana jafnt á vígvellinum sem i áróðrinum á alþjóðavettvangi. „Fjandmenn þjóðarinnar gera nú hvað þeir geta til að kæfa frels- isást fólksins i blóði með grimmd- arlegum fjöldamorðum á saklausu fólki,“ sagði í tilkynningu and- spyrnuhreyfinganna. Nýja bandalagið, sem verður kallað Itehad-I-Islami Mujahe- deen Afganistan, mun sameina hreyfingarnar sjö undir eitt her- ráð, sem stjórna mun hernaðarað- gerðum i landinu. Verður forseti ráðsins til skiptis frá hverri hreyf- inganna. óeining og átök hafa ein- kennt samskipti skæruliðahreyf- inganna i Afganistan og verulega veikt stöðu þeirra gagnvart inn- rásarliði Sovétmanna. Hafa áður verið gerðar tilraunir til að sam- eina fylkingarnar en með litlum árangri til þessa. í tilkynningu hreyfinganna segir hins vegar, að nú hafi verið tekið tillit til fyrri mistaka og þess gætt að leyfa hverri hreyfingu að vera áfram með sínu sniði. Hernaðaraðgerð- irnar yrðu aftur á móti samræmd- ar og hefur raunar þegar verið gert að nokkru. 17. b>(. AP. VINSÆLDIR Margaret Thateber, forsætieráðherra Breta, og íhaldsflokke- ins ern nú minni en þær hafa veriö frá þv( fyrir Falklandaeyjaatriö og Ihaldsflokknrinn raunar minnstur flokkanna þriggja aö því er kemnr fram ( skoðanakðnnun, sem birt var f gær. Fylgistap íhaldsmanna er fyrst og fremst kennt atvinnnleysinn, sem fer heldnr vaxandi ef eitthvaö er. í Gallup-könnuninni, sem könnunina ekki hátíðlega þar sem dagblaðið „The Daily Telegraph birti, kemur fram, að Verka- mannaflokkurinn njóti nú mests fylgis. Hefur hann fylgi 34% en hafði raunar 37,5% ( siðasta mán- uði. Á hæla honum kemur Banda- lag jafnaðarmanna og frjáls- lyndra með 33,5% en hafði 26,5% fyrir mánuði. Lestina reka fhaldsmenn með 30,5% en höfðu 34% fyrir mánuði. Er þetta f fyrsta sinn frá árinu 1982 að íhaldsflokkurinn er f þríðja sæti f skoðanakönnun. í BBC tóku fréttaskýrendur lannig til orða, að leiðtogar haldsflokksins tækju skoðana- enn værí langt til næstu kosninga en f fréttum Bresku fréttastofunn- ar sagði, að mikillar svartsýni gætti nú ( herbúðum Thatchers, forsætisráðherra. David Steel, leiðtogi Frjálslynda flokksins, var hins vegar ánægður „Það getur allt gerst f næstu kosningum," sagði hann en f héraðsstjórnar- kosningunum fyrr í þessum mán- uði jók bandalagið mjög fylgi sitt á kostnað thaldsflokksins aðallega og einnig nokkuð á kostnað Verka- mannaflokksins. Francis Pym, sem Thatcher lét hætta sem utanrfkisráðherra áríð 1983, hélt ræðu við Oxford-há- skóla sl. þríðjudag og réðst i henni mjög harkalega að Thatcher og stefnu hennar. Sagði hann um Thatchcr, að hún værí „búin að festa sig f hugmyndafræðilegri spennitreyju". Flutti Pym ræðu sfna sem formaður f hópi 30 fhaldsþingmanna, sem vilja, að rfkið leggi fram meira fé til að ráða bót á atvinnuleysinu. fi Sovétríkin: Lagt til at- lögu við áfeng- isvandann Mwkn. 17. bií. AP. STJÓRNVÖLD í Sovétríkjunnm greindn f dag frá nýjnm ráðetöfun- um, sem miöa aö því aö draga úr áfengisdrykkju f landinu, sem er oröin gífurlegt þjóöfélagsvandamáL Framvegis fær fólk, sem er yngra en 21 árs, ekki að kaupa áfengi, en áður var miðað við 18 ára aldur. Dregið verður úr fram- leiðslu sterkra drykkja, en fram- boð léttra drykkja aukið að sama skapi. Sektir fyrír ðlvun við akst- ur og fyrír drykkju á almannafærí verða hækkaðar verulega. Jafnframt þessu verða settar á fót afvötunarbúðir fyrir drykkju- menn viða um Sovétríkin, fræðsla um afleiðingar drykkjuskapar verður aukin og samtök stofnuð til að styðja þá, sem eiga f mestum erfiðleikum með áfengi. Sovéskir fjölmiðlar hafa að und- anförnu fjallað mikið um áfengis- mál og varað sterkiega við of- notkun áfengis. Eru þau skrif lið- ur í herferð fyrir aukinni vinnu- semi og aga, sem Mikhail S. Gorbachev, hinn nýi leiðtogi Sov- étríkjanna, hefur hrundið af stað. í eríndi, sem sovéskur flokks- fulltrúi flutti nýlega á fundi f No- vosibirsk, sagði hann, að i Sovét- ríkjunum væru 40 milljónir alkó- hólista. Ibúar landsins eru sam- tals 277 milljónir. Eríndi þessu var komið á framfæri við vest- ræna fréttamenn með Jeynd, en utjórnvöld neita þvf að nokkuð sé að marka þessa tðlu. Þau hafa hins vegar ekki viljað gefa neinar upplýsingar um fjölda þeirra, sem eiga í erfíðleikum vegna ofnotkun- ar áfengis. Reknir til síns heima AP/Sínuunynd ÚUendiagar í Nfgerfn hafa ekki átt sjtt dagana sæla aö andanföraii, eöa eftir aö Nfgerfnstjórn skipaöi tagþúsnndnm þeirra aö hafa sig á brott frá landinn. Sföuatu daga hafa langar leatir vörubíls hlaönar flóttafólki silast frá Nfgerin áleiöia til Ghana, en þaðan ern fleatir hinna óltfglegn innflytjenda komnir. Afganakir skærnUöar. Myndin var tekin f Qtflhmum í norö-austurhluta ianda- ina. Rússnesk bauja við V-Grænland Gmludi, 17. mmL Frá MbMrfca MMarUara MbL FUNDIST befur fjarakiptabauja, sennilega af rúaaneakri gerö, úti fyrir Veatur-GrænlandL Tveir sjómenn fundu u.þ.b. tveggja metra langan sfvalning f námunda við Frederiksh&b, en svipuð dufl hafa áður fundist við Grænland. Er taiið víst, að hér sé um að ræða rússnesk fjarskipta- dufl, sem ætlað sé að fylgjast með umferð kafbáta. Fyrír um tveimur árum sá emb- ættismaður ( Grænlandi kafbát f sunnanverðum Diskoflóa á Vest- ur-Grænlandi, en aldrei tókst að upplýsa, frá hvaða riki báturínn var. Kóreska þotan, sem Rússar skutu niðun Flugstjórinn flaug sjálfur og sagði rangt til um flughæð Tékýó, 15. mmL AP. FLUGSTJÓRI kóreskn þotnnaar, sem Rúasar skutu niöw meö 269 im«m innanborös f september 1983, sagöi flngumferöaratjórum f Tókýó rangt til nm flnghæö þotnnnar sfönstn mínútnr nýjnm upplýsingum, aem japtfnsk yfirvtfld birtn f dag. Þingmaður, sem er fyrir jap- anskrí nefnd sem rannsakað hef- ur hvarf kóresku þotunnar, sagði að einnig lægi fyrir að flugstjórí þotunnar hefði tekið við stjórn þotunnar skömmu áður en hún var skotin niður, en ekki notað sjálfstýrítðlvur hennar. Nefndin hefur ekki dregið ályktun af þeim upplýsingum sem fyrir liggja og í skýrslu hennar eru ekki gefnar hugsan- legar ástæður fyrír þvf að flug- stjórínn sagði rangt til um flughæð. Þingmaðurinn sagði hins veg- ar að flugstjórinn hlýtur að hafa haft einhverjar ástæður fyrir að fljúga þotunni sjálfur f stað þess að láta sjálfstýribúnaðinn um flugið. Ratsjárstððvar eftirlitsstððva á Hokkafdó f Japan fylgdust með flugi þotunnar undir það sfðasta. Af upptðkum stððvanna má ráða að þotan lækkaði flugið úr 35.000 fetum í 29.000 fet rétt eftir að hún kom inn á ratsjár. Um leið og lækkun lauk kallaði flugstjór- inn upp flugumferðarstjóra í Tókýó, kvaðst vera í 33.000 feta hæð og bað um heimild til að hækka flugið úr 33.000 fetum ( 35.000 fet. Þegar heimild fékkst stuttu seinna kvaðst flugstjórínn vera að yfírgefa 33.000 fet fyrir 35.000 fet. Þegar flugstjórínn kveðst hafa náð 35.000 feta 'hæð sýna ratsjáraar hins vegar að flughæðin var 32.000 fet. Þingmaðurínn segir útilokað að rekja mismuninn á raunveru- legrí flughæð og þeirrí hæð sem flugstjórínn gaf upp til ratsjár- skekkju eða skekkju f hæðar- mælum þotunnar. „Flugstjórinn sagði rangt til um hæðarbreyt- ingar og tilkynnti aldrei fyrstu fluglækkunina,“ sagði þingmað- urínn. Hann sagði að nefndin myndi athuga gögn sfn mjög ft- arlega áður en niðurstaða yrði af þeim dregin.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.