Morgunblaðið - 18.05.1985, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 18.05.1985, Blaðsíða 31
MORGUKBLADID/LAUGARDAGUR 18. MAl 1986 31 Úr gýningaml NáttúnifreAktofnunnr talnndn. Náttúrufræðidagur ÁHUGAHÓPUR um byggingu náttúrufræðisafns gengst fyrir náttúrufræðidegi sunnudaginn 19. mai í samvinnu við ýmsar stofn- anir. Markmiðið er að kynna al- menningi nokkur brot af þvi sem væntanlega verður hægt að sjá á náttúrufræðisafni þjóðarinnar i framtiðinni. Þar sem safnið er ekki risið ennþá, verður sýningin á við og dreif, en stendur yfir þann tíma sem Náttúrugripasafnið á Hlemmtorgi er opið, frá 13.30 til 16.00. Á dagskrá þennan dag auk hinna ýmsu sýninga i Reykjavík, Kópavogi og á Akureyri verða fuglaskoðarar með sjónauka við tjðrnina i Reykjavik til að leið- beina varðandi fuglalif og annað sem tengist þessum stað. Þá verða hryssur með folöld til sýnis á Víði- völlum við Vatnsendaveg og hvítir laxar frá Laxalóni til sýnis i Aust- urveri á Háaleitisbraut. Dagskrí: Náttúrufræðiatofnun íslands (NáttárugripaaafniA) rið Hlemm- torg: Rannsóknaraðstaða og bókasafn er Hlemmtorgsmegin. Bókaaafniö, á 5. hæð, er eitt hið stærsta sinnar tegundar hérlendis. Það verður opið og verða valdar bækur og rit til sýnis, þ.ám. nokkrar afar fá- gætar bækur. Sýningarualurinn, inngangur frá Stúdenta- fagnaður MR verður 7. júní Útskrift nýstúdenta og skólaslit í MR verða viku síðar en venjulega eða 5. júni. Nemendasamband skólans vill því vekja athygli af- mælisárganganna á að árlegur Stúdentafagnaður Nemendasam- bandsins með nýstúdentum flyst aftur til föstudagsins 7. júni. Hverfisgötu, verður opinn og verða náttúrufræðingar á stað- num til að leiðbeina og svara fyrirspurnum. Innlend og erlend dýr, sjávardýr, plöntur og berg- tegundir. Hafrannsóknastofnun, Skúlagötu 4, 3. hæö, sýnir sitthvað forvitnilegt úr djúpi hafsins. Landvernd, Skólavöröustíg 25, 2. hæö sýnir nýja gervitungiamyndir og ný gróðurkort frá Rannsókna- stofnun landbúnaðarins. Kl. 13.30 verður rætt um gróður og gróðureyðingu á íslandi með skyggnusýningu. Námsgagnastofnun, kennshi- miöstöö, Laugavegf 166, sýnir fræðslumyndir, námsefni og hjálpargögn fyrir nátturufræði- kennslu. Myndasýningar stöðugt meðan opið er. Náttúrufræöistofa Kópavogs (NFSK), Digranesvegi 12, kjailara: Sýning á hvölum og skeldýrum. Likön í hlutfalli 1:15 af öllum þeim tegundum hvala sem sést hafa við ísland: Útskýrður er þróunarferill hvalanna. Nær allar tegundir islenskra samloka og sæsnigla er að finna á sýninginni, þ.ám. nokkrar sem aldrei hafa fundist áður hér við land og eru jafnvel nýjar fyrir vís- indin. óvenjulega falleg og vönduð sýning. Náttúrugripasafniö á Akureyri, Hafnarstræti 81, er elsta og jafn- framt stærsta náttúrugripasafn utan höfuðborgarsvæðisins. Safn- ið stundar ýmsa rannsóknastarf- semi og á mjög gott safn bóka og tfmarita. Auk almennrar sýningar er þar áhugaverð sýning á íslensk- um sveppum. Opiö ItL 13.00—15.00. NáttúruveradarráÖ, Hverfisgötu 26, 2. hæö: Sýnd verða líkön af þjóðgörðunum í Skaftafelli og Jökulsárgljúfrum. Kynnt verður þátttaka íslands í herferð Evrópu- ráðsins til veradar fjörum og vatnsbökkum. Ki. 14.00: Starfsemi Náttúruveradarráðs kynnt, m.a. með skyggnusýningu um störf Dómarar i keppninni verða Gunter Amann, V-Þýskalandi, Gilbert Hunzinger, Prakklandi, Paul Meier. Sviss og Peter Litner, V-Þýsklanadi. Úrslit verða gerð kunn eftir hverja keppnisgreín, en verðlaunaafhendingin fer fram um kvöldið. Keppni þessi er liður i þvi að velja landslið tii að taka þátt i Norðurlandamóti i hárgreiðslu og hárskurði, sem að þessu sinni er haldið i Noregí 25. ágúst nk. 1 framhaldi af því móti gefst peim einnig tækifæri á að taka þátt í Evrópukeppni sem fer fram í Vin i september. (Úr fréttstilkynningu.) landvarða á friðlýstum svæðum. Kl. 15.00: Skyggnusýning um um- hverfisfræðslu. Norræna eldfjailastöðin, jarö- fræöihúsi Háskóla íslands riö Hringbraut sýnir ýmis tæki sem eru notuð við eldfjallarannsóknir og skýrir notkun þeirra. Á flestum þessara staða verður til sýnis nýútkomin veggmynd (plakat) meö 63 litmyndum af is- lenskum plöntutegundum. Myndin er gefln út af Hinu fslenska nátt- úrufræðifélagi í samvinnu við Ferðamálaráð. Þess má geta að auk þeirra safna sem talin eru upp i dag- skránni eru náttúrugripasöfn á eftirtöldum stöðum: Seltjarnarnesi, Borgarnesi, Hellissandi, Varmahlið, Húsavik, Neskaupstað, Höfn, Vestmanna- eyjum og Selfossi. Lifandi dýr Fuglaskoöarsr veröa meö sjón- auka viö Tjörains f Reykjavfk og leiðbeina varðandi fuglalífið og annað sem tengist þessum stað. Ýmsir fuglanna skarta nú sinu fegursta. Hvítir laxar (albinóar) frá Laxa- lóni verða til sýnis i Austurveri, Háaleitisbraut 68. Hryasur meö folöld verða til sýn- is á Víðivöllum við Vatnsendaveg (milli Elliðaár og Seláshverfis). Ær meö lömb er þvi miður ekki hægt að sýna núna, en nm hvíta- sunnubelgina má sjá þau við Fjár- borg í Hólmsheiði (nálægt Rauða- vatni). Aö sjálfsögöu er aögangur ókeypls aö allri dagskrá náttúrafræöidagsins og era börn og fullorönir hvsttir til aðQölmenna. Guösþjónustur i Reykjavfk- urprófastsdæml sunnudaglnn 19. maf 1965. ARBÆJARPRE8TAKALL: Guös- þjónusta f safnaöarhelmlll Ar- bæjarsóknar kl. 11.00 árd. Organleikarl Jón Mýrdal. Sr. Guömundur Þorstelnsson. Á8KIRKJA: Guösþjónusta kl. 14.00. Sr. Árnl Bergur Slgur- björnsson. BREIÐHOLT8PRE8T AKALL: Aöalfundur Brelöholtssafnaöar hefst meö guösþjónustu kl. 14.00 f Brelöholtsskóla. Sóknarnefnd- In. BÚ8TAÐAKIRKJA: Guösþjón- usta kl. 14.00. Sr. Solveig L&ra Guömundsdóttlr prédlkar. Organlefkarl Guönl Þ. Guö- mundsson. Brssörafélagsfundur mánudagskvöld kl. 20.30 f safn- aöarheimlllnu. Sóknarnefndln. DI0RANE8PRE8T AK ALL: Messa kl. 14.00 f Kópavogs- klrkju. Sr. Þorbergur Krlstjáns- son. DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11.00. Dómkórlnn syngur, organlelkarl Martelnn H. Frlörlksson. Sr. Þórir Stephensen. ELLIHEIMIUÐ ORUND: Messa kl. 14.00. Sr. Jónas Gfslason dósent prédlkar. Sr. Þorstelnn BJÖrnsson þjónar fyrlr altarl. Fé- lag fyrrverandl sóknarpresta. FELLA- OO HÓLAKIRKJA: Guösþjónusta kl. 11.00. Organ- lelkarl Guöný Margrét Magnús- dóttlr. Sr. Hrelnn HJartarson. FRÍKIRKJAN í REYKJAVÍK: Barnamessa kl. 11.00. Guöspjall- lö f myndum. Barnasálmar og smábarnasöngvar. Afmsslisböm boöln sérstaklega velkomln. Sunnudagspóstur handa börn- unum. Framhaldssaga. Viö hljóö- færlö Pavel Smld. Bænastundlr eru f klrkjunnl þrlöjudaga, mlö- vlkud., flmmtud. og föstudaga kl. 18.00 og standa f stundarfjórö- ung. Sr. Gunnar BJÖrnsson. QREN8Á8KIRKJA: Messa meö altarlsgönau kl. 11.00. Organ- leikarl Arnl Arlnbjarnarson. Blblfulestur þrlöjudagskvöld kl. 20.30. Sr. Halldór S. Gröndal. HALLORÍM8PRE8T AK ALL: Messa kl. 11.00. Sr. Karl Sigur- bjðrnsson. Þrlöjudag, fyrlrbæna- guösþjónusta kl. 10.30, beöiö fyrir sjúkum. LAND8PÍTALINN: Guösþjónusta kl. 10.00. Sr. Ragnar FJalar Lár- usson. HÁTEIQ8KIRKJA: Messa kl. 11.00. Sr. Arngrfmur Jónsson. LANQHOLT8KIRKJA: Guös- þjónusta kl. 11.00. Prestur sr. Slguröur Haukur Guöjónsson. Organlelkarl Jón Stefánsson. Fullsklpaöur kór Langholtsklrkju flytur þýzka messu eftlr Mlchael Radalecu. Sóknarnefndln. LAUQARNE8KIRKJA: Orgeltón- lelkar kl. 17.00. Gustaf Jóhann- esson lelkur verk eftlr J.S. Bach. þetta eru 4. tónlelkar á Bach árl á vegum Félags fsl. orgellelkara, klrkjukórasambandslns og söng- málastjóra þjóöklrkjunnar. Þrlöjudag, bænaguösþjónusta kl. 18.00. Sóknarprestur. NESKIRKJA: Quösþjónusta Hjálpræölsherslns kl. 11.00. Guöflnna Jóhannesdóttlr ofursti- lautlnant prédlkar, lúörasvelt frá Osló lefkur. Guösþjónusta kl. 14.00. Kafflsala og basar kvenfé- lagslns hefst aö loklnnl guös- þjónustu kl. 15.00. Sr. Frank M. Halldórsson. Hátföarsamkoma vegna 90 ára afmælls HJálpræö- Ishersins kl. 20.30. 8EUA8ÓKN: Quösþjónusta f ölduselsskóla kl. 11.00. Aslaug Frlörlksdóttlr skólastjórl prédlk- ar. Kór ölduaelsskóla syngur. Nemendur ölduselsskóla taka þátt f guösþjónustunnl. Fyrlr- bænasamvera Tlndasell 3, flmmtudagskvöld 23. maf kl. 20.30. Sóknarprestur. KIRKJA ÓHÁÐA 8AFNAÐAR- IN8: Messa kl. 11.00. 8r. Baldur Krlstjánsson. EQIL88TAÐAKIRKJA: Messa kl. 14.00 f umsjó þátttakenda á æskulýösmótl á Elöum. 8r. Magnús BJÖrnsson prédlkar. Sóknarprestur. KOT8TRANDARKIRKJA: Messa kl. 14.00. 8r. Tómas Guó- mundsson. AKRANE8KIRKJA: Messa kl. 13.30. Athugió breyttan messu- tfma. Séra BJÖrn Jónsson. HAFNARFJARDARKIRKJA: GuösþJónusta kl. 14.00. 8r. Gunnþór Ingason. KIRKJA JESÚ KRIBTB hlnna sföari daga heilðgu: Samkoma kl. 10.30 f dag. Sunnudagsskóll kl. 11.30. BE88A8TADAKIRKJA: Guös- þjónusta kl. 2.00 meö þátttöku skáta. Ágúst Þorstelnsson skáta- höfölngl talar. Sr. Bragl Frló- rtksson. Broadway: íslandskeppni í hár- greiðslu og hárskurði ÍSLANDSKEPPNI í hárgreiðsln og hársknrði verðar haldia f Veitingahúsinn Brosdwsy snuradaginn 19. mal nk. og hefst kL l(k00 fyrir hádegL Kegpt verðnr f þremur greinnm í hverri iðn. t hárgreiðshi verðnr keppt f kvtfld- greiðsln, daggreiðsln og klippingn og MæstrL í hársknrði verðnr keppt f tfsknklippisgn og biæstri, Hstrænnm blæstri og skúlptúrklippingn. BarBour Barbour ullarpeysurnar eru sannkallaðar her- mannapeysur. Þœr eru framleiddar úr hreinnl skoskri ull, með axlarstykkjum og olnbogabótum úr sterku efni í sama llt. Afar hlýjar og þægllegar og einstaklega fallegar. Þær henta þvf vel til útivistar, jafnt við útivinnu sem heima við. 'o*a 1940-1985 Hnfnnrstrsnti 5, Rnykjnvfk, sfmi 16760.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.