Morgunblaðið - 18.05.1985, Page 34
34
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 18. MAÍ 1985
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Vestur-Norðurlönd
Samvinnuverkefnið á vestursvæðinu er eitt,
af hinum norrænu samstarfsverkefnum á|
sviöi byggöamála. Höfuömarkmiö þess er aö
auka samvinnu milli landa og ekki bara á
fagsviöum heldur einnig milli fyrirtækja og
einstaklinga. Verksviö verkefnisins er land-
fræöilega afmarkaö en á engan hátt annan.
Samvinnuverkefni þetta nær yfir Færeyjar,
ísland og Grænland.
Stjórn verkefnisins leitar nú aö verkefnis-
stjóra.
Verkefni hans eru:
að vera ritari stjórnarinnar.
aö rannsaka möguleikana á samstarfsverk-
efnum á svæöinu, skipuleggja þá og stjórna.
aö safna upplýsingum og miöla þeim á svæö-
inu.
aö samhæfa samvinnu milli fyrirtækja.
að efla tengsl atvinnulífs á Vestur-Noröur-
löndum.
Þaö skal tekiö fram aö gerö hefur veriö
rammaáætlun fyrir næstu 5 ár sem nær til
allra efnisþátta verkefnisins.
Þær kröfur eru gerðar til umsækjenda aö
þeir hafi góöa faglega kunnáttu, séu hug-
myndaríkir, hafi þekkingu á atvinnulífinu og
séu raunsæir.
I starf þetta verður ráöiö til 3ja ára. Laun eru
samkvæmt samkomulagi, sem byggir á
launakjörum heimalands umsækjanda. Starf-
ið fer fram í löndunum þremur en aö megin-
hluta til í heimalandi starfsmannsins. Um-
sækjendur veröa þó aö vera tilbúnir að ferö-
ast mikiö innan Noröurlandanna og alveg
sérstaklega um Vestur-Noröurlönd.
Nánari upplýsingar gefa Bjarni Einarsson,
Framkvæmdastofnun ríkisins, og Jónas Hall-
grímsson, Seyöisfiröi. Umsóknir skal senda
fyrir 1. júní til:
Vestnordenprojektet
Att: Thomas Arabo
Höviksvegur 51
3800 Thorshavn
Færeyjum.
Fariö veröur meö allar umsóknir sem trúnaö-
armál.
Skyndibitastaður
— Mosfellssveit
Óskum eftir hressu og duglegu fólki til starfa
hjá okkur frá og meö 1. júní næstkomandi.
Uppl. um aldur og fyrri störf sendist augld.
Mbl. fyrir 22. maí merktar: „WF — 0890“.
Bókari
Óskum eftir dugmiklum og sjálfstæöum bók-
ara til aö vinna viö og sjá um bókhald hjá
stóru tölvuvæddu fyrirtæki. Þetta er framtíö-
arstarf fyrir réttan aöila.
Umsóknum sé skilað til afgreiðslu Morgun-
blaösins fyrir 24. maí nk. merkt: „Bókari —
2873“.
Atvinnurekendur
Viöskiptafræðinema, stúdent úr VÍ, bráövant-
ar sumarstarf.
Upplýsingar í síma 37248.
Vélfræðingur
meö meistararéttindi í vélvirkjun og mikla
reynslu í stjórnunarstörfum býöur sig til
starfa.
Þeir sem áhuga hafa sendi tilboö til augl,-
deildar Mbl. fyrir 25. maí merkt: „V - 1582„
Grindavík
Forstöðumaður
íþróttahúss
Auglýst er starf forstööumanns íþróttahúss
laust til umsóknar meö umsóknarfresti til 1.
júni nk.
Ráöningartími er frá 1. júlí 1985.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun
og fyrri störf sendist undirrituöum.
Grindavík, 29. apríl 1985.
Bæjarstjórinn i Grindavík.
Trésmiðir og
múrarar óskast
Vantar nokkra trésmiöi og múrara nú þegar.
Mikil vinna framundan. Upplýsingar í símum
20929 og 34788 á mánudag.
<55*
Steíntakhf
k/1 Ármúla 40, sími 34788.
Tónlistarkennarar
Tónlistarskólann á Akranesi vantar píanó-
kennara og fiölukennara, sem hafa kennslu-
réttindi og helst framhaldsnám aö því loknu.
Ætlast er til aö viökomandi búi á Akranesi.
Umsóknir þurfa aö hafa borist fyrir 29. maí.
Upplýsingar gefur Jón Karl Einarsson skóla-
stjóri í síma 93 2109 fyrir hádegi alla virka
daga, annars í síma 93 1004.
Skólastjórí.
Grunnskólinn
Ólafsvík
Kennara vantar í eftirtaldar stööur:
íþróttakennslu, raungreinar — stæröfræöi,
kennslu yngri bekkja, handmennt drengja.
Umsóknarfrestur til 1. júní. Nánari upplýsing-
ar veita Gunnar Hjartarson skólastjóri í síma
93—6293 og Ólafur Arnfjörö form. skóla-
nefndar í síma 93—6444.
Fóstrur — fóstrur
Leikskólann Árholt, Akureyri, vantar for-
stööumann frá 1. ágúst nk. í fulla stööu. Leik-
skólinn er 2ja deilda með samtals 67 börn.
Skriflegar umsóknir meö upplýsingum um
menntun og fyrri störf sendist Félagsmála-
stofnun Akureyrar, Strandgötu 19 B, Akureyri.
Allar nánari upplýsingar veittar alla virka daga
milli kl. 10.00 og 12.00 í síma 96-25880.
Dagvistarfulltrúi.
Dugleg og vandvirk
afgreiðslustúlka
óskast í verslun okkar í miöbænum.
Vinnutími: 1—6 e.h. Æskilegur aldur 25—35
ára.
Upplýsingar í versluninni á mánudag og
þriöjudag milli kl. 4—6 e.h.
Fyrirspurnum ekki svaraö í síma
Gleraugnaverslunin Optik.
Hafnarstræti 20.
Háseta
vantar á netabát frá Keflavík.
Upplýsingar í síma 92-1333 og 92-2304.
Grunnskoli
Eskifjarðar
Tvær kennarastööur eru lausar viö skólann.
Um er aö ræöa kennslu í tungumálum, ís-
lensku og líffræöi í eldri deildum auk almennr-
ar kennslu. Kennt er í nýju skólahúsnæði, góö
vinnuaöstaöa. Nánari upplýsingar hjá for-
manni skólanefndar sími 97-6299 og skóla-
stjóra sími 97-6472 og heimasími 97-6182.
Skólanefnd.
Hjukrunarfræðingar
takið eftir
Sjúkrahúsið í Húsavík óskar aö ráöa
hjúkrunarfræöinga í tvær deildarstjórastööur
og hjúkrunarfræðing sem hefur reynslu í
svæfingu og skuröstofuhjúkrun sem fyrst eöa
eftir samkomulagi.
Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma
96-41333. Heimasími 96-41774.
Sjúkrahúsið í Húsavík.
Kennarar
— kennarar
Viö grunnskóla Eyrarsveitar eru lausar al-
mennar kennarastööur. Leitaö er eftir kennur-
um sem geta tekiö aö sér: Kennslu yngri
barna, kennslu ílíffræöi, eölisfræöi, tónmennt
og handmennt (hannyröir). Húsnæöi í boöi.
Leikskóli á staðnum.
Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 93-8637
eöa 93-8802.
Matreiðslumaður
Ungur, hress og hugmyndaríkur matreiöslu-
maöur óskast til aö taka aö sér rekstur á eld-
húsi í nýjum veitingastaö á Akureyri. Góö laun
íboöi. Þarf aö getahafiö störf fyrir 1. júnínk.
Hótel Akureyri.
Restaurant Laut hf.,
simi96-22525.
Hárgreiðslusveinn
óskast sem fyrst hálfan eöa allan daginn.
Hárhöll S.H.S.
Sími 14477 eöa eftir kl. 19 41238.
Kennarar, kennarar
Viö Seyðisfjaröarskóla eru lausar tvær kenn-
arastöður:
1. Staöa handmenntakennara (smíöar) ný og
vel búin handavinnustofa.
2. íþróttakennarastaöa gamalt en gott
íþróttahús. Góöar íbúöir meö góöum kjör-
um eru í boöi fyrir báöa kennarana.
Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 97-2172
eöa 97-2365.
Skólastjóri.
Tóniistarkennari
óskast
aö Tónskóla Fljótsdalshéraðs. Æskilegar
kennslugreinar: strengjahljóðfæri. Umsókn-
arfrestur er til 15. júni nk.
Frekari upplýsingar gefur Magnús Magnús-
son í síma 97-1444.
Skólastjóri.