Morgunblaðið - 18.05.1985, Side 49

Morgunblaðið - 18.05.1985, Side 49
 MORGUNBLAÐIÐ, LAOGARDAGUR 18. MAÍ1985 49 ■Maiií Sími78900 SALUR 1 Frumsýnir grínmynd ársins: HEFND BUSANNA Þaö var búiö aö traöka á þeim, hlaeja aö þeim og stríöa alveg miskunnarlaust. En nú ætla aulabáröarnir í busahópnum aö jafna metin. Þá er beitt hverri brellu sem í bókinni finnast. Hefnd busanna er einhver sprenghlægilegasta gamanmynd síðari ára. Aöalhlutverk: Robert Carradine, Antony Edwards, Ted McGinley, Bernie Casey. Leikstjóri: Jeff Kanew. i Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11. SALUR2 Evrópufrumsýning DÁSAMLEGIR KROPPAR Splunkuný og þrœlfjörug dans- og skemmtimynd um ungar stúlkur sem stofna heilsuræktarstöölna Heavenly Bodies og sérhæfa sig í Aerobic þrekdansi. Þær berjast hatrammri baráttu í mikilll samkeppni sem endar meö maraþon einvigi. Titillag myndarlnnar er hlö vinsæla „THE BEASTIN ME„. Tónlist flutt af: Bonnie Pointer, Sperfce, The Dazz Band Aerobics fer nú aem eldur f sinu vióe um heim. Aöalhlutverk: Cynthia Dale, Richard Rebiere, Laura Henry, Walter ð. Atton. Sýnd kl. 3,5,7,» og 11 — Hækkað varö. Myndin er íDoiby Stereo og sýnd f Starscope. SALUR3 NÆTURKLÚBBURINN Splunkuný og frá- bærtega vel gerö og leikin stórmynd gerö af þeim félögum Coppoia og Evans sem geröu myndina Godfather. Aöalhlut- verk: Richard Gere, Gregory Hines, Diane Lane. Leikstjóri: Francis Ford Copp- ola. Framleiðandi: Robert Evans. Hand- rit: Mario Puzo, Will- iam Kennedy. Sýnd kl. 5,7.30 og 10 — Hækkað verö. Bönnuð börnum innan 16 éra. DOLBY STEREO. LOÐNA LEYNILOGGAN Sýndkl.3. SALUR4 2010 Splunkuný og stórkostleg ævintýramynd full af tæknlbrellum og spennu. Aöalhlutverk: Roy Scheider, John Lithgow, Helen Mirren. Lelksljórl: Peter Hyams. Myndin er sýnd DOLBY STEREO OG STARCOPE. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 — Hsskkað verð. SAGAN ENDALAUSA Sýndkl.3. Kvikmyndahátíö 1985 Laugardagur, 18. maí Salur 1: Carmen — Carmen Kl. 17.00 og 19.00. Verölaunamynd spánska leikstjór- ans Carlos Saura. Astarsagan sí- gilda er sviösett í lífi og list flam- enco-dansara. Aöalhlutverk: Antonl Gades, Laura del Sol. Eigi skal gráta — Keine Zeit ffiir Tránen Kl. 21.00. Áhrifamikil mynd um hiö fraaga Bachmeier-mál f Vestur-Þýskalandi þegar móöir skaut moröingja dóttur sinnar til bana í réttarsal. Leikstjóri: Hark Bohm, gestur kvikmyndahátiö- ar, veröur viðstaddur sýninguna. Bönnuö innan 12 ára. Sjö Samurajar — Sichinin no Samurai Kl. 23.00. Ein frægasta mynd japanska meist- arans Akira Kurosawa i fyrsta sinn sýnd hér í fullri lengd. Sigilt meist- araverk sem Hollywood sauö m.a. upp úr myndina Sjö hetjur. Salur 2: Ottó er nashyrningur — Otto er et næsehorn Kl. 15.00 og 17.00 Bráöskemmtileg dönsk barnamynd um ungan dreng sem eignast töfra- blýant þeirrar nátfúru aö teiknlngar hans breytast í lifandi verur. Leik- stjóri: Rumte Hammerich. Segðu mér söguna aftur — Napló gyermekeimnek Kl. 19.00 og 21.00 Ungversk verölaunamynd, gerö at Márta Mészáros og byggir á per- sónulegri reynslu hennar og æsku á timum stalínismans f heimalandi hennar. Mynd Mörtu, Ættleiölng, var sýnd á kvlkmyndahátið 1978, en hún þykir einn mesti leikstjori austan- tjalds í dag. Ungliðamir — Die Erben Kl. 23.10 Óhugnanlega raunsæ lýsing á upp- gangi nýnasisma í Evrópu. Þessl austurríska mynd hefur vakiö mikla athygli, enda hafa nýnasistar vtöa reynt aö stööva sýningar á hennl. Leikstjóri: Walter Banner. Ath. Myndin er ekki meö skýringartexta. Bönnuö innan 16 ára. Salur 3. Harðsnúna gengið — Suburbia Kl. 15.00 og 17.00. Harkaleg bandarisk kvlkmynd um utangarösunglinga f bandarískri stórborg, eiturlyf og ofbeldi. Leik- stjóri: Penelope Spheeris. Nótt SanLorenzo — La Notte di San-Lorenzo Kl. 19.00, 21.10 og 23.15. itölsk verölaunamynd eftlr Paolo og Vottorio Taviani um flótta hóps þorpsbúa á ftalíu undan hersveitum nasista árió 1944. Mögnuö mynd, aö hluta byggö á bernskuminningum hötunda. Fékk m.a. verölaun dóm- nefndar í Cannes 1982. Bönnuö inn- an 12 ára. „Cal, áleitin, frábærlega vel gerö mynd sem býöur þessu endalausa ofbeldi á Noröur-lrlandi byrginn. Myndin heldur athygli áhorfandans óskiptri.. R.S. Time Magazine Á kvikmyndahátföinni í CANNES 1984 var aöalleikkonan í myndinni kjörin besta leikkonan fyrir leik sinn i þessari mynd. Leikstjórl: Pet O’Connor. Tón- list: Mark Knopfler. Sýndkl. 5.15,7.15 og 9.15. SKUGGAHLIÐAR H0LLYW00D Spennumögnuö ný bandarísk litmynd um morögátu i kvikmyndaborginni, hina hliö- ina é bak viö allt glitrandi skrautiö, meö James Garner - Margot Kidder - John Lithgow. Leikstjóri Stuart Margolin. fslenskur texti. Bönnuð innan 16 éra. Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.15. Þá er hún komin — grín og spennumynd vorsins — snargeggjuö og æsispenn- andi keppni á ógnandi fijótinu. Allt á floti og stundum ekki — betra aö hafa björgunarvesti. Góöa skemmtun I Tim Matheson — Jenniter Runyon. fslenskur texti. Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.15. GEIMSTRIÐII REIÐIKHANS Spennuþrungin ævintýramynd um átök og asvintýri úti i geimnum, meö William Shatner og Leonard Nimoy. Endursýnd kl. 3.05,5.05 og 7.05. Óskarsverðlauna FERÐIN TIL INDLANDS Stórbrotin, spennandi og frábær aö efni, leik og stjórn, byggö á metsölubók eftlr E.M. Forster. Aóalhlutverk: Peggy Ash- croft (úr Dýrasta djésnið), Judy Davis, Alec Guinness, James Fox, Victor Benerjee. Leikstjóri: David Lean. Myndin er gerð f Dolby Stereo. Sýnd kl.9.15. íslenskur texti — Hækkað verð. FIELDS VIGVELLIR Stórkostleg og éhrifamikil stórmynd. Umsagnir Maða: * Vigveilir er mynd um vinéttu, að- skilnað og endurfundi manna. * Er én vafa með skarpari strfðsédeilu- myndum sem gerðar hafa verið é seinni érum. * Ein besta myndin í bænum. Aöalhlutverk: Sam Waterston, Haing S. Ngor. Leikstjóri: Roiand Joffe. Tónlisf: Mike Okffiekl. Myndin er gerð f DOLBY STEREO. Sýnd kl. 3.10,6.10 og 9.10. Sýnd kl. 3.15 og 11.15.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.