Morgunblaðið - 18.05.1985, Page 52
52
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 18. MAÍ 1985
Góð byrjun
Völsunga
VÖLSUNGAR byrjuðu 2. doildar-
keppnina mjög vel é Húaavík é
iaugardaginn er þeir sigruöu
Leiftur fré Óiafsfiröi meö þremur
mörkum gegn engu. Sigur Völs-
unga var mjög öruggur og lék liö-
ið sannfærandi í þessum fyrsta
leik mótsins aö þessu sinni.
Þaö var á 10. mín. sem Wilhelm
Frederiksen skoraöi fyrsta mark
leiksins. Hann komst einn inn fyrir
vörn Ólafsfiröinganna og skoraöi
örugglega framhjá Loga markveröi
(og markaskorara, en um tíma var
hann markahæstur í riöli Leifturs í
3. deildinni í fyrra meö tvö mörk —
skoraöi þá tvívegis yfir endilangan
völlinn).
Tíu mín. síöar skoruöu Völsung-
ar aftur eftir glæsilega sókn og var
þaö mjög fallegt mark. Boltinn
gekk milli manna upp allan völl og
eftir fyrirgjöf skallaöi Kristján
Olgeirsson í þverslána og inn.
Fyrsta hálftimann voru Völsung-
ar mun atkvæöameiri en síöustu
'immtán mín. komu Leiftursmenn
meira inn í leikinn þó þeir fengju
3kki umtalsverö marktækifæri.
Meira jafnræöi var meö liöunum
i síöari hálfleik en Völsungar voru
jó sterkari og sigur þeirra var
aldrei í hættu. Þriöja mark heima-
manna kom á 75. mín. Jónas Hall-
grímsson skoraöi þá hjá Loga eftir
aö hafa komist einn inn fyrir vörn-
ina.
Leiftur fékk eitt hættulegt færi í
síöari hálfleiknum — góöan skalla
:.em markvöröur Völsungs varöi
naumlega.
Knattspyrna
Völsungur — Leiftur
3:0
Leikurinn fór fram á grasvellin-
um á Húsavík og var skemmtilegur
á aö horfa. Mikil barátta var allan
tímann í Völsungsliöinu. Liöiö var
jafnt — enginn sem skar sig úr.
Ómar Rafnsson og Björn Olgeirs-
son voru öruggir á miðjunni og
voru báöir góðir og Siguröur þjálf-
ari Halldórsson var sterkur í vörn-
inni.
Liö Leifturs lék ekki sérlega vel
og skapaöi sér ekki mörg færi.
— MV/ SH.
Morgunblaðið/ Július
• Oft var hart barist í leik ÍBÍ og Fylkis é gervigrasinu í Laugardal é fimmtudg. Guöjón Reynisson, ÍBÍ, er
þarna í baréttu um knöttinn viö Kristjén Guðmundsson, leikmann Fylkis. Benedikt Einarsson fylgist meö
élengdar.
100% nýting hjá IBI
— er liðiö sigraði Fylki 1K) a gervigrasinu
ÍSFIRÐINGAR sigruöu Fylki, 1—0,
í 2. deild íslandsmótsins í knatt-
spyrnu sem fram fór é gervi-
grasinu í Laugardal é fimmtudag.
Þé mé segja að isfiröingar hafi
haft 100 prósent nýtingu úr fær-
um sínum í þessum ieik, því þau
voru varla meira en þetta eina
sem þeir skoruðu úr í byrjun
seinni hélfleiks.
Miklll vindur var meðan á leikn-
um stóö og áttu leikmenn oft í erf-
iöleikum með aö hemja knöttinn.
Leikir á gervigrasinu veröa oft leiö-
Fylkir — ÍBÍ
0:1
inlegir í svona miklum vlndi eins og
á fimmtudag, þar sem knötturinn
rennur mjög hratt og er oft erfitt
aö reikna hann út er hann hoppar.
ísfiröingar sem lítiö hafa fengiö aö
leika á gervigrasinu náöu þarna í
þrjú dýrmæt stig í deildinni.
isfiröingar byrjuöu undan sterk-
um vindi í fyrri hálfleik og vildu þeir
missa knöttinn oft of langt frá sér.
Þeir sóttu mun meira undan vind-
inum, en áttu ekkert umtalsvert
tækifæri í hálfleiknum, utan eitt er
Benedikt Einarsson átti skot rétt
yfir eftir aukaspyrnu frá Kristni
Kristjánssyni.
Fylkir átti tvær skyndisóknir í
fyrri hálfleik og var nærri aö skora
á 35. mín. er Jón Bjarni Guö-
Auðvelt hjá KA
KA SIGRAÐI Skallagrím mjög ör-
ugglega, 3:0, í Borgarnesi í 2.
deikfinni é laugardaginn. Staöan
V leikhléi var 1:0. KA-menn voru
betra liöiö í leiknum og sigur
Slakt í
Njarðvík
BREIÐABLIK sigraöi Njarðvík 2:0 í
2. deikfinni í knattspyrnu í fyrradag
í Njarövik. Leikurinn var mjög slak-
ur. Hvorugt liöiö néöi aö sýna góöa
knattspyrnu en Blikarnir voru þó
mun skárri.
Jóhann Grétarsson skoraöi fyrra
markiö á 75. mín. eftir aö hafa kom-
-jjjst einn inn fyrir vörnina og á 80.
mín. var dæmd vítaspyrna sem Ólaf-
ur Björnsson geröi síöara markiö úr.
Vítaspyrnudómurinn var reyndar
meira en lítiö furöulegur — einn
Njarövíkingurinn var aö hreinsa í
horn er Bliki hljóp á fót hans. Flautan
gall og allir bjuggust viö aukaspyrnu
á Blikann en þaö var nú eitthvaö
annaö
Guömundur Sighvatsson, Njarö-
víkingur, fékk gult spjald í leiknum
og Gísli félagi hans Grótarsson þaö
rauöa. Dómari var Ólafur Sveinsson
og var mjög slakur. Ólafur Björns-
son, UBK, var eini maöurinn á vellin-
um sem lék vel.
UMFN — UBK
0:2
þeirra sanngjarn — mörkin hefóu
jafnvel getaó oröiö enn fleiri.
Þaö var Tryggvi Gunnarsson,
markakóngur fjóröu deildar í fyrra
er hann lék meö ÍR, sem skoraöi
fyrsta markiö fyrir KA um miöjan
fyrri hálfleikinn. Tryggvi fékk
stungusendingu inn fyrir vörnina
og skoraöi örugglega.
KA-menn bættu ööru marki viö
fljótlega í síöari hálfleik. Brotiö var
á Tryggva inni í teig og dæmd víta-
spyrna sem Þorvaldur Þorvalds-
son, fyrrum Þróttari, skoraöi úr. Á
72. min. geröi svo Steingrimur
Birgisson þriöja markið. Hann
komst inn í teiginn til hliöar og
skoraöi meö góöu skoti í hornið.
Steingrímur kom inn sem vara-
maöur fyrir Hinrik Þórhallsson sem
meiddist í leiknum.
Leikur liöanna var ekki sérlega
góöur. KA-menn þó alltaf betri og
liðiö fékk nokkuö góö færi. Krist-
inn Arnarson í marki Skallagríms
varöi hins vegar vel nokkrum sinn-
um og kom í veg fyrir fleiri mörk.
Gunnlaugur hlaut
Arneson-skjöldinn
KEPPNIN um Arneson-skjöldinn
fór fram é uppstigningardag hjé
Golfklúbbi Reykjavíkur í Grafar-
holti. Keppendur voru 105, úrslit
uróu þessi:
1. Gunnlaugur Reynisson
87—27 = 60
2. Jens Jensson
90—27 = 63
3. Gunnar Ólafsson
79 — 9 = 66
Besta skor: Sigurður Pétursson
72 högg.
UMFS — KA
0:3
Annars var Skallagrimsliöiö slakt
og saknar greinilega Garöars
Jónssonar, sem var jafnbesti maö-
ur liösins í fyrra. Guömundur Mart-
einsson var skástur heimamanna í
leiknum.
Þess má geta aö Njáll Eiösson
hjá KA var i banni og lék því ekki
meö.
• Tryggvi Gunnarsson skoraói
eítt mark og fiskaói víti í Borgar-
nesi.
mundsson átti hörkuskot í slá frá
vítateig. Staöan í leikhléi 0—0.
Fylkismenn sóttu meira í upp-
hafi seinni hálfleiks, en sköpuöu
sér ekki færi. Þegar 9 mín. voru
liðnar af seinni hálfleik skoruöu ís-
firöingar eftir skyndisókn. Þar var
aö verki Örnólfur Oddsson sem
skallaöi í netiö eftir góöa fyrirgjöf
frá Rúnari Víöissyni, gott mark.
Eftir markiö sóttu Fylkismenn
látlaust aö markl ísfiröinga, en allt
kom fyrir ekki. ísfiröingar vöröust
vel og markvöröur liösins, Hreiöar
Sigtryggsson stóö sig vel fyrir aft-
an góöa vörn ÍBÍ sem reyndi aö
halda fengnum hlut.
Fylkismenn áttu hættuleg tæki-
færi á 14. mín. er Jón Bjarni átti
skot rétt yfir og þremur mínútum
síöar átti Höröur Guöjónsson gott
skot sem Hreiöar varöi vel. Þegar
fimm mínútur voru til leiksloka
skall hurö nærri hælum aö isfirö-
ingar fengju á sig mark er Jón
Bjarni, besti maöur Fylkis, skaut
yfir rétt við markteig.
Leikurinn var ekki mjög rishár,
enda ekki von þar sem Kári réö
mestu um gang hans. isfiröingarnir
voru ákveönari í leiknum, sérstak-
lega eftir aö þeir skoruöu. Fylkis-
menn eru nettir og geta spilaö
skemmtilega saman úti á vellinum
en sóknir þeirra vilja oft renna út í
sandinn.
Bestir í liöi ÍBÍ voru Haukur
Magnússon (áöur Þrótti), Benedikt
Einarsson og Hreiöar markvöröur.
Bestir í liöi Fylkis voru þeir Jón
Bjarni Guömundsson og Kristján
Guömundsson. __vBJ
Tómas gerði tvö
Vestmanneyingar sigruöu
Siglfiróinga 2—1 é Siglufíröí é
fimmtudag. Sigur Vestmanney-
inga var sanngjarn og verö-
skuldaóur. Leikurinn var
skemmtilegur á aó horfa þó var
hann ekkert sérstakur knatt-
spyrnulega séö. Vestmanney-
ingar voru mun meira meö
knöttinn, en Siglfirðingar éttu þó
sín færi í leiknum.
KS byrjaði leikinn vel og sótti
nokkuö, en síðan fóru Vestmann-
eyingar aö komast meira inn í
leikinn og uppskáru mark á 23.
mínútu. Tómas Pálsson skoraöi
fallegt mark eftir varnarmistök hjá
KS.
Eftir markiö sóttu Eyjamenn
mun meira og voru nærri búnir aö
KS — IBV
12
bæta viö ööru marki rótt fyrir hálf-
leik. Staöan því 1—0 fyrir ÍBV í
hálfleik.
Siglfiröingar komu ákveönir til
leiks i seinni hálfleik og skoruöu
stórglæsilegt mark á 52. mín. Col-
in óö upp völlinn hægra megin og
gaf vel fyrir markiö og þar var
Mark Duffield einn og óvaldaöur
og skallaöi knöttinn fallega í net-
iö, gjörsamlega óverjandi fyrir
markvörö ÍBV. Staöan því 1 — 1.
Eftir markiö sóttu Vestmanney-
ingar nærri látlaust og Tómas
Pálsson bætti ööru markinu viö á
65. mínútu eftir góöan undirbún-
ing Sigurbjörns Óskarssonar.
Fimm mínútum síöar átti ÍBV
möguleika á aö bæta þriöja mark-
inu viö, en þeim brást bogalistin á
siöustu stundu.
Siglfiröingar áttu svo mögu-
leika á aö jafna rétt fyrir leikslok
er Colin átti gott skot aö marki
ÍBV en markvörður þeirra varöi
frábærlega.
Eyjamenn fara þvi meö öll þrjú
stigin til Eyja.
Bestir í liöi ÍBV voru Tómas
Pálsson, Jóhann Georgsson og
Sigurbjörn Óskarsson. Hjá KS
voru Mark Duffield og Colin best-
ir. ÞR/VBJ