Morgunblaðið - 23.05.1985, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 23.05.1985, Blaðsíða 9
MORGUNBLADIÐ, FIMMTUDAGUR 23. MAl 1985 7á/i7/iT/i m m I mH w- ■ImW~\ • ■ • 7 • ■ • \. w • r • ■ 5 Þijár öruggar leiðir að hámarksávöxtun sparifjár 1. Kaup á verðtryggðum veðskulda - bréfum hjá Verðbréfasölu Kaupþings. Ársávöxtun ernú 16-18% umfram verðbólgu. 2. Ef þú hefur ekki tima eða treystir þér ekki til að vera í verðbréfaviðskiptum getur þú látið Fjárvörslu Kaupþings um að annast þau í samráði við þig. í Fjárvörslu Kaupþings felst: • Persónuleg ráðgjöf við val á ávöxtunar- möguleikum. • Hámarksávöxtun sparifjár með verðbréfakaupum. • Varsla keyptra verðbréfa og umsjón með innheimtu þeirra. • Endurfjárfesting innheimtra greiðslna. • Yfirlit um hreyfingarávörslureikn- ingum, eignarstöðu og ávöxtun. 3. Kaup á einingarskuldabréfum Ávöxtunarfélagsins hf. • Hægt er að kaupa einingabréfin fyrir hvaða upphæð sem er, sem tryggir öllum þáttöku í hárri ávöxtun verðbréfamarkaðarins. • Bréfin eru seld gegnum síma og þau má greiða með því að senda Kaupþingi hf. strikaða ávísun, eða með gíróseðli. • Bréfin eru næróbundin, því 1/50 hluti þeirra verður innleystur mánaðarlega, sé þess óskaö. Sölugengi verðbréfa 23. maí 1985 Veðskuldabréf Verðtryggð_________________ Óvrðtryggð _____________________ Með 2 gjalddögum á éri Með 1 gjakfdega á ári Solugengi Solugengi Sólugengi Láns- timi Nafn- vextir 14%áv. umfr. verötr. 16%áv. umfr. verðtr. 20% vexlir Hæstu leyfil. vextir 20% vextir Hæstu leyfil. vextir 1 4% 93,43 92,25 85 90 79 84 2 4% 89,52 87,68 74 83 67 75 3 5% 87,39 84,97 63 79 59 68 4 5% 84,42 81,53 55 73 51 61 5 5% 81,70 78,39 51 70 48 59 6 5% 79,19 75,54 7 5% 76,87 72,93 8 5% 74,74 70,54 9 5% 72,76 68,36 10 5% 70,94 63,36 Hæsta og lægsta ávöxtun hjá verðbréfadeild Kaupþings hf Vikumar 5.5.-18.5.1985 Hæsta% Lægsta% Meðalavoxtun% Verðtryggð veðskuldabréf 20% 13,5% 15,93% Einingaskuldabréf Ávöxtunarfélagsins hf. Verð á einingu 23. maí kr. 1.016. ÁVÖXTUNARFÉLAGIÐ HF VERÐMÆTI 5.000 KR HLUTABRÉFS ER KR 6 524 PANN 23 MAl 1985 (M V MARKAÐSVERÐ EIGNA FÉLAGSINS) SNOXI l ISAKKKI.AGII) III KVKSII \ I KIIHKI KASJOIH KIVS \ IM \M)I ICAIJPÞING HF ÍM? IfW Husi Verzlunarinnar, simi 6869 88^ 9 Sjalfstædisffiliis nDV £JNN „ VINSTRI” i icta Nýtt borgarstjórnarafl? Um áramótin fór Svavar Gestsson, formaöur Alþýóubandalagsins, af stað meö hugmyndina um nýtt landsstjórnarafl. Var ætlan hans sú aö sameina alla stjórnarandstööuflokkana undir væng Alþýöu- bandalagsins. Þessar tilraunir til sameiningar fóru i raun út um þúfur áöur en þær hófust. Nú ræöa vinstrisinnar í sinn hóþ um nýtt borgarstjórnarafl. Þeir hafa komizt aö þeirri niöurstööu, aö þeir muni ekki hafa erindi sem erfiði í næstu borgarstjórnarkosningum nema meö því aö stofna til einhvers konar samvinnu. Hór skal engu spáö um framvindu þessa nýja draums um öflugan vinstri flokk. í Staksteinum í dag er sýnt fram, aö þaö er hræðslan sem ræöur ferðinni nú eins og hjá Svavari þegar hann ræddi landsstjórnarafliö. Glundroða- kenningín lifir Eitt helsta einkenni á stjórnmálastarfi íslenskra vinstrísinna befur um ára- tuga skeið verið sífelld vid- leitni til aö stofna nýja flokka í þvi skyni að sam- eina vinstrí flokkana. Sérbver ný kynslóð vinstri- sinna hér á landi sýnist þurfa aö reyna það sjálf, hvort ekki sé nú hægt aö stofna sameinað afl til að takast á vió Sjálfstæóis- flokkinn. Tilraunir til þess eru nú á döfinni undir fé- lagshyggjuhatti og hefur fráfarandi rítstjóm NT tek- ið að sér ad vera einskonar máJsvari vinstrí aflanna. Á þriðjudagskvöld í sið- ustu viku efndi félags- hyggjufólkið til fundar { Reykjavík og ræddi um það, hvort ekki væri unnt að taka höndum saman gegn borgarstjórnaríhald- inu. Jón Guðni Krístjáns- son, blaðamaður á NT, segir meðal annars þannig frá þessum fundi, þegar hann veltir þvi fýrír sér, hvers vegna félagshyggju- flokkarnir kunni að standa frammi fvrir raesta hrani í sögu sinni þegar gengið verður til kosninga til borg- arstjórnar að ári: „Svaríð liggur líklega að einbverju leyti i því að Reykjavíkurborg er stjóra- að af samstilltum og sterk- um meirihluta, meðan minnihlutínn skiptist í fjóra hluta, sem gætu orðið fleiri { næstu kosningum. Allir þessir flokkar reyna að standa vörð um sér- stöðu sína, bítast um það litla fylgi sem til skipta er. Þeir bjóða ekki upp á neina samvirka forastu sem kjósendur geta tekið atvarlega sem valkost við sterka stjóra Daviðs. Ghmdroðakenningin, sem þeir kalla svo, er þannig ekki bara áróöursbragð Daviðs Oddssonar, svo sem látið er í veðrí vaka, heldur pólitískur raunveru- leiki. Það þarf a.m.k. að taka vel til hendinni á því ári sem eftir er til kosn- inga, ef takast á að hrinda henni." Minni almennra blaða- lesenda á pólitískar dægur- þrætur er misjafnt en margir hljóta þó að muna eftir því, hvað vinstrí flokk- unum og talsmönnum þeirra, ekki síst á Tíman- um, forvera NT, var mikið kappsmál að sannfæra menn um að ghmdroða- kenningin værí einhver fá- ránlegasti _ heilaspuni íhaldsins. Á árunum 1978 til 1982 reyndu þrír vinstri flokkar sem þá mynduðu meirihhita i borgarstjórn Reykjavíkur að afsanna kenninguna í verki. En nú viðurkennir félagshyggju- fólk það allt í einu i maí 1985, að það sé gamla góða glundroðakenningin sem sé hárrétt og helsta ástæð- an fyrír því, að vinstrísinn- ar eru jafn illa á sig komnir í Reykjavík og raun ber vitni. Hræðslan við Davíð Þegar uppnámið i vinstra liðinu í Reykjavík er athugað nánar er Ijóst, að talið um sameiginlegan lista vinstrísinna byggist einkum á hræðslu ýmissa innan dyra í Alþýðubanda- laginu og annars staðar við Davíð Oddsson, borgar- stjóra. Össur Skarphéó- insson, rítstjórí Þjóðvilj- ans, segir meðal annars um þessi mál í samtali við Helgarpóstinn i siðustu viku: „Mín skoðun er sú, að í dag beri Sjálfstæóisflokk- urínn ægishjálm yfir stjórnarandstöðuflokkana í borgarstjórn. Hann hefur algjört vald á ölhi borgar- kerfinu og það er stundura sagt að lykillinn að stjóm landsins liggi einmitt i gegnum stjóra Reykjavík- ur. Þess vegna skiptir höf- uðmáli að ná stjórn Keykjavíkurborgar úr höndum íhaldsins. Það sem þeir hafa alltaf notað með góðum árangrí gegn vinstrí fiokkunum er suudrungin. fcg held að við séum skiptir í Qóra parta núna og það era líkur á því að Bandalag jafnaðar- manna bjóði fram Ifka næst. Hveraig eigum við að geta farið fram klofnir i fimm parta með einhverj- um árangri gagnvart flokki sem er jafn vel skipulagöur og Sjálfstæðisfiokkurinn í Reykjavík með jafn vel brynjaðan leiðtoga og Dav- ið Oddsson er? Því það verður ekki af honum skaf- ið að hann er tölT nagli og það þarf þá lika töff að- gerðir til að kýla hann niður. Því held ég að besta leiðin í dag sé einhvers konar samvinna. Ég get séð hana fyrír mér í ýmiss konar formi. Ef það á að vera hægt að bjóða fram einhvers konar sameigin- legan vinstrí lista — og ég gerí mér grein fyrir því að þetta er útópia í bili — þá værí það mjög góð lausn." Endurmennt- unarnámskeið fyrir framhalds- skólakennara Endurmenntunarnefnd lláskóla ís- lands og skólamálanefnd Hins ís- lenska kennarafélags mun í sumar í samvinnu við ýmsa aðila standa fyrir itta námskeiðum fyrir framhalds- skólakennara. Fyrsta námskeiðið verður haldið 19. til 29. júní og er fyrir tölvukenn- ara. Þá verður námskeið fyrir líf- fræðikennara dagana 19. til 23. ág- úst undir nafninu „Vistfræði þurr- lendis". Þriðja námskeiðið er um nýjungar i námsefni og kennslu- háttum fyrir stærðfræðikennara frá 19. til 23. ágúst. Fjórða námskeiðið er um hlutverk umsjónarkennara og verður frá 19. til 22. ágúst. Þá verð- ur námskeið fyrir islenskukennara um kennslu fornbókmennta dagana 23. til 27. ágúst og námskeið um notkun tölva í viðskiptagreinum frá 12. til 16. ágúst. Að lokum er námskeið um friðar- fræðslu á kjarnorkuöld dagana 29. og 30. ágúst og námstefna um ensku og dönskukennslu 30. og 31. ágúst á Akureyri. Skrániog á námskeiðin fer fram á aðalskrifstofu Ht en nánari upplýs- ingar veitir Margrét Björnsdóttir endurmenntunarstjóri. (Ú'r frettatilkynningu) TSítamaíhadutinn Subaru Station 4x4 1983 Silfurgrár, ekinn 31 þús. km. Utvarp. Verö 390 þús. Toyota Tercel 5D 1983 BMW 728i 1979 Ekinn 80 þús. km.. m/öllu Verö 750 pús. Lade Sport 1979 MJög góöur bíll. Verö 160 þús. Lada 1600 1982 Ekinn 36 þús. km. Verö 165 þús. AMC Eagle (4x4) 1982 Blár 6 cyl. m/öllu Eklnn 40 þús. km. Drlf á öllum Verö 680 þús. Dodge Ariee Station 1981 Eklnn 25 þús. km. Verö 470 þús. Daihatsu Charade 1980 Ekinn 59 þús. km. Verö 160 þús. Mitsubishi Pick Up (4x4) ’81 Ekinn 55 þús Verö 285 þús. Fia' Ritmo 60 L 1982 Ekinn 38 þún. km. Verö 220 þus Pajero langur 1984 Bensín, blágrár. Ekinn 30 þús. km. Beln skiptur, vökvastýri, útvarp, segulband og fl. Verö 790 þús. Mikil sala Vantar nýlega bíla á staö inn. Gott sýningarsvæöi í hjarta borgarinnar VW Bua Diesel 1982 Brúnn, ekinn 81 þús. km. Útvarp, seg- ulband, feröabill m/svefnplássi f. 2—4. Olíukynding, sœti f. 8. Westfala-toppur Verö 580 þús. Suzuki Fox 1982 Ekinn 33 þús. km. Verö 280 þús. Mazda 626 Coupé 1982 Eklnn 45 þús. km. Verö 390 þús. j BMW 320 1982 Ekinn 38 þús. km. Verö 430 þús. ' ■ Toyota Tercel 4x4 1983 Ekinn 19 þús. km. Verð 440 þús. Honda Civic Statior 1982 Sans-grár, ekinn 15 þús. km. Utvarfi. Veró 295 þús.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.