Morgunblaðið - 23.05.1985, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 23.05.1985, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. MAl 1985 35 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Matreiðslumaður Matreiðslumaður óskast til starfa nú þegar á veitingahúsiö Gaukur á stöng. Kjörið tækifæri fyrir unga, frjóa og hressa matreiöslumenn. Umsóknir sendist til framkvæmdastjóra staðarins. Gaukurástöng, Tryggvagötu22. Skólastjóri Staða skólastjóra Tónlistarskóla Seltjarnar- ness er laus til umsóknar. Upplýsingar um stööuna gefur Hannes Flosa- son skólastjóri í símum 23911 og 21396. Umsóknir sendist Guðmari Magnússyni for- manni Skólanefndar Seltjarnarness, Baröa- strönd 13, 170 Seltjarnarnesi, sem einnig gefur upplýsingar. Skólanefnd Seltjarnarness. Grindavík Auglýst er eftir forstööumanni aö leikskóla. Um er aö ræöa tímabundiö starf, sem er heil staöa frá 1. júlí til 31. okt. nk. og hálf staöa frá 1. nóv. nk. til 1. sept. ’86. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf berist undirrituöum fyrir 10. júní nk. Grindavík, 21. mai 1985. Bæjarstjórinn í Grindavík. Sálfræðingur — félagsráðgjafi Unglingaheimili ríkisins óskar aö ráöa sál- fræöing eöa félagsráögjafa í 50% afleysinga- starf viö Unglingaráögjöfina frá 1 /6-31 /12. nk. Upplýsingar gefur forstöðumaður eöa starfs- fólk í símum 621270 og 19980. Umsóknir berist forstöðumanni aö Garöa- stræti 16, 101 Reykjavík fyrir 30. maí n.k. Kennarastöður við Gagnfræðaskólann á Selfossi Tvær kennarastööur eru lausar viö Gagn- fræðaskólann á Selfossi. Kennslugreinar: Raungreinar og danska. Upplýsingar veitir skólastjóri í síma 99-1256 og 99-1178. Skólanefnd. Fiskvinna Stúlkur óskast í pökkun og snyrtingu. Uppl. í síma 93-6713 og 93-6670. Tískufataverslanir Höfum veriö beðin um aö útvega starfsmenn til afgreiöslustarfa hjá tveimur af vönduöustu kvenfataverslunum borgarinnar. Um er aö ræöa hálfsdagsstarf í báöum tilvik- um. í annarri versluninni er starfið fyrir há- degi, en eftir hádegi í hinni. Rík áhersla er lögð á aö viökomandi sé snyrtilegur í klæðaburði og þægilegur í fram- komu. í boði eru góö laun fyrir rétta starfs- menn. Portafgreiðslumenn Óskum eftir aö ráöa tvo portafgreiöslumenn hjá fyrirtæki sem flytur inn byggingavörur. Starfiö er ekki líkamlega erfitt, en áhersla er lögö á aö viðkomandi séu liprir og léttir í lund. Um nokkra yfirvinnu er aö ræöa og viðkomandi þurfa aö geta unniö annan hvern laugardagsmorgun. Viö leitum aö starfsmönnum á aldrinum 40—50 ára. Nauösynlegt er aö viökomandi geti hafiö störf sem fyrst. í boöi eru góö laun og þægileg aöstaöa fyrir starfsmenn. Sölumenn Til okkar hefur veriö leitaö eftir sölumönnum hjá ýmsum fyrirtækjum í borginni. Um er aö ræöa heils- og hálfsdagsstörf. 1. Framtíöarstarf viö kynningu og sölu á vör- um fyrir eitt af stærri fyrirtækjum borgar- innar. Nauösyniegt er aö viökomandi hafi gott vald á ensku og einu Noröurlanda- máli. Um heilsdagsstarf er aö ræöa og viökomandi þarf aö geta fariö í söluferð um landiö yfir sumartímann. Fyrirtækiö mun leggja til bifreið. 2. Framtíöarstarf hjá innflutningsfyrirtæki í Reykjavík. Starfssviö er viðhald viðskipta viö ákveöin fyrirtæki í höfuöborginni. Um hálfsdagsstarf er aö ræöa og viökomandi þarf aö hafa bifreiö til umráöa. 3. Framtíöarstarf viö sölu á vefnaöar- og hannyröavörum. Um heilsdagsstarf er aö ræöa. Viökomandi leggi til eigin bifreiö. Æskilegur aldur er 25—38 ára. Viö leitum aö fólki gæddu góöum söluhæfi- leikum, öruggu í fasi og framkomu. Nauö- synlegt er að umræddir starfsmenn geti hafiö störf sem fyrst. Vélvirki — vélstjóri Eitt af stærri framleiöslufyrirtækjum borgar- innar óskar eftir aö ráöa starfsmann vanan vélum. Um er að ræöa vélgæslu á flóknum framleiösluvélum. Viökomandi fær þjálfun í sumar og fastráöning veröur í haust. í boöi er framtíöarstarf á góöum launum. Um töluveröa yfirvinnu er aö ræöa. Aöstaða á vinnustaö er mjög góö og áhersla er lög á aö viökomandi hafi tamiö sér hreinleg og snyrti- leg vinnubrögö. Bankastörf Óskum eftir aö ráöa nú þegar starfsmann til almennra bankastarfa. Starfsreynsla æskileg og leikni í vélritun og meöferö reiknivéla nauösynleg. Vegna mikillar eftirspurnar vantar okkur á skrá: Glögga bókara, leikna ritara meö góöa tungumálakunnáttu, færa tölvumenn og liö- legt fólk til afgreiöslu- og framreiöslustarfa. Nánari upplýsingar á skrifstofunni frá 9—15. Afleysinga- og ráðningaþjónusta Lidsauki hf. Skoldvördustig 1a - 101 Reykjavík - Sími 621355 Kona óskast sem fyrst til aö annast eldri konu í 3—4 mán. frá kl. 9—4. Góö laun í boöi fyrir rétta mann- eskju. Ræöst nánar í símum 18325 og 84969 eftir kl. 17.00. Kennarar — kennarar Grunnskólann í Bolungarvík vantar kennara fyrir næsta vetur. Um er aö ræöa: 1. Almenn kennsla í 4. og 5. bekk. 2. Samfélagsgreinar í 7.—9. bekk. 3. Eölisfræði og líffræöi á barna- og ungl- ingastigi. 4. Danska og enska á barna- og unglinga- stigi. Nánari uppl. hjá skólastjóra í síma 94-7288 eöa 7249. Skólanefnd. Heildsalar — smásalar Sölumaöur getur tekiö aö sér verkefni í sumar, hefur góöan bíl til umráða. Uppl. í síma 41063 (Þorkell). Veitingastofan Þyrill — Hvalfirði óskar aö ráöa matsvein sem fyrst. Húsnæöi á staönum. Upplýsingar í síma 93-3816 og 93-3824. Matreiðslumaður óskast á lítiö hótel úti á landi. Gott fastakaup og prósentukerfi. Tilboð sendist augl.deild Mbl. merkt: „M — 2067“. Hárgreiðslumeistari óskast Óskum eftir aö ráöa hárgreiöslumeistara til starfa. Laun og vinnutími eftir samkomulagi. Hár Galleri, Laugavegi 27, simi 26850. BÁTALÓNbf . SKIPASMÍÐASTÖD _ Simi 50520. Viljum ráöa menn til starfa nú þegar, einkum járniönaöarmenn. Uppl. í síma s. 52015, 50520.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.