Morgunblaðið - 23.05.1985, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 23.05.1985, Blaðsíða 56
56 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. MAt 1985 Fræknir sigrar meö Tony Knapp FORSALA á landaleikinn Skot- land — fsland 28. maí naaatkom- andi hefur gengið betur en nokkru ainni áður og gera bjart- aýnuatu menn aér von um nýtt aðaóknarmet á Laugardalavell- inum þegar leikurinn fer fram. Popphljómaveit hítar áhorfendur "1* upp, óperukórinn ayngur þjóó- aðngvana og nú mun vera ákveð- ið að Jón Páll og akoakur krafta- jðtunn keppi í ataurakaati. Tony Knapp hefur enn ekki til- kynnt hvaða leikmenn veröa í landsliöshópnum en þaö mun skýrast um helgina. Knapp sem tók viö stjórn íslenska landsliðsins 1974 hefur náö fram mörgum fræknum sigrum og vonandi tekst honum aö blása leikmönnum bar- áttuanda í brjóst fyrir Skotaleikinn. Fræknir sigrar hafa unnist undir stjórn Knapps og viö skulum rifja upp (andsleiki eins og í Magdeburg þegar islendingar náöu jafntefli •% 1-1. Matthías Hallgrímsson skor- aöi þá jöfnunarmark islands. Frækinn sigur 2—1 vannst síö- an á liöi A-Þjóðverja á Laugar- dalsvellinum en þá skoruöu þeir Jóhannes Eövaldsson og Ásgeir Sigurvinsson mörk fslands. Fyrsti sigur gegn Norömönnum vannst undir stjórn Knapps. Ásgeir Sigurvinsson skoraöi eina mark fs- lands. islenska landsliöiö sigraöi N-Íra 1—0 á Laugardalsvelli og skoraöi Ingi Björn Albertsson sigurmarkiö. Þá sigruöu fslendingar landslið Wales 1—0 og skoraöi Magnús Bergs mark islands meö glæsi- legum skalla. Skyldi Knapp og mönnum hans takast aö bæta fræknum sigri viö næstkomandi þriöjudag á Laug- ardalsvellinum? Árangur Knapps meö íslenska landsliöiö hefur veriö mjög góöur því aö fleiri landsleiki mætti nefna þar sem liöiö hefur tapaö mjög naumiega fyrir sterk- um þjóöum. „Þaö getur allt gerst í Reykjavík," segir Knapp. Hann veit aö áhorfendur styöja dyggilega viö bakiö á liöinu og láta ekki 1200 skoska áhorfendur yfirgnæfa sig meö hvatningarhrópum. — ÞR • Lárus Guðmundsson til vinstri og danski leikmaðurinn Sören Lerby sem átt hefur frábasrt keppnistímabil með Bayern. Lerby hefur fengið haBstu meðaleinkunn í vetur hjá þýska stórblaðinu Bild. Úrslit í bikarnum síðustu ár 1966 í Frankfurt FC Bayern MUnchen — MSV Duisburg 1967 í Stuttgart 4:2 FC Bayern MUnchen — Hamburger SV 1968 í Ludwigshafen 4:0 1. FC Köln — VfL Bochum 1969 í Frankfurt 4:1 FC Bayern MUnchen — FC Schalke 04 1970 í Hannover 2:1 Offenbacher Kickers — 1. FC Köln 1971 í Stuttgart 2:1 FC Bayern MUnchen — 1. FC Köln 1972 í Hannover 2:1 n. V. FC Schalke 04 — 1. FC Kaiserslautern 1973 í DOsseldorf 5:0 Borussía Mönchengladbach — 1. FC Köln 1974 í DUsseldorf 2:1 n. V. Eintracht Frankfurt — Hamburger SV 1975 í Hannover 3:1 n. V. Eintracht Frankfurt — MSV Duisburg 1976 í Frankfurt 1:0 Hamburger SV — 1. FC Kaiserslautern 1977 í Hannover 2:0 1. FC Köln — Hertha BCS Berlín 1978 í Gelsenkirchen 1:1 n. V., 1:0 1. FC Köln — Fortuna DUsseldorf 1979 í Hannover 2:0 Fortuna DUsseldorf — Hertha BSC Berlín 1980 í Gelsenkirchen 1:0 v. V. Fortuna DUsseldorf — 1. FC Köln 1981 í Stuttgart 2:1 Eintracht Frankfurt — 1. FC Kaiserslautern 1982 í Frankfurt 3:1 FC Bayern MUnchen — 1. FC NUrnberg 1983 í Köln 4:2 1.*FC Köln — Fortuna Köln 1984 í Frankfurt 1:0 FC Bayern MUnchen — Bor. M’gladbach 7:6 sigur í vitasp.keppni. 1985 í Berlin FC Bayern MUnchen — Bayer Uerdingen 1:1 n. V. Bikarúrslitin í V-Þýskalandi um helgina: Vinnur Bayern Munchen bæði deild og bikar? — Lerby hefur fengið góða dóma Keppnistímabilinu í „Bundes- ligunni“ fer nú senn aö Ijúka í V-Þýskalandi. Um helgina fer fram einn stórleikur, úrslit í bik- arkeppninni. Liö Bayern Múnch- en á góöa möguleika á að vinna tvöfalt í ár bæði deild og bikar og að sögn forráðamanna félagsins verður allt lagt í sölurnar til þess að svo veröi. Leikmönnum Bay- em hefur til dæmis verið lofaö hærri bónusgreíöslum en áður takist að vinna bæði deild og bik- ar. Bayern mætir liöi Uerdingen í bikarúrslitunum og er Bayern álitiö mun sigurstranglegra. Liö Uerd- ingen gæti þó komiö á óvart. Lárus Guömundsson sem leikur meö liöi Uerdingen segir aö þaö veröi ekk- ert gefiö eftir. „Viö vitum aö þaö er mikiö í húfi og þaö væri stórkost- legt ef viö gætum sigraöi Bayern. Persónulega hef ég þá trú aö viö getum sigraö í leiknum," sagöi Lárus. Þess má geta aö Lárus varö á sínum tíma blkarmeistari í Belgíu. Lárus lék vel um síöustu helgi, skoraöi þá fallegt mark og lagöi upp annaö mark. Hann ætti því aö vera nokkuö öruggur um sæti sitt í liöinu gegn Bayern. Danski leikmaöurinn Sören Lerby hefur fengiö mjög góöa dóma í vetur og veriö álitinn besti leikmaöur Bayern. Hann hefur skoraö 10 mörk og er meö hæstu meöaleinkunn leikmanna. Hér má sjá listann sem Bild birtir yfir hæstu leikmenn eftir leiki siöustu helgar. Lerby 2,68 Littbarski 2,88 Allofs, K. 2,95 Herget 3,00 Förster, K. 3,00 Burdenski 3,06 Pezzey 3,10 Augenthaler 3,10 Schumacher 3,10 Matthéus 3,17 Franke 3,18 Ehrmann 3,19 Immel 3,19 Brehme 3411 Fischer 3,23 Möhlmann 3,23 Tenhagen 3418 Thon 3418 Stein 3,27 Af liöunum er Werder Bremen í efsta sæti en síöan kemur Bayern. Uerdingen er í fjóröa sæti. Einkunnagjöf liöanna lítur svona út: Werder 38,52 Bayern 39,10 Gladbach 39,52 Uerdingen 39,84 Köln 40,25 Frankfurt 40,58 HSV 40,61 Schalke 40,87 Bochum 41,07 Stuttgart 41,26 Waldhof 42,16 Leverkusen 42,35 Kaiserslautern 42,50 KSC 42,52 Dortmund 42,55 Dússeldorf 42,65 Bielefeld 42,90 Braunschwelg 45,19 Markahæstu leikmenn „Bund- esligunnar" eru þessir: 24 AUofs (1. rc Köln) 24 Völler (Werder Bremen) 18 Allgöwer (VfB Stuttgart) 17 Reieh (Arm. Bíelefeld) 17 Tánber (Sehmlke 04) IS Fmeber (V(L Boehum) IS Thtele (ForL DttMeMorf) 15 ron Heenen (Hnmburger SV) 15 Klinsmann (Vfb Stuttgart) 14 Mill (Bor. M'gladbaeh) 14 Allofn (Kaiaemlautern) 14 Uttbarski (1. FC Köln) 14 Matthius (Bajern MUnehen) 14 Nenbarth (Werder Bremen) 13 Raha (Bor. M’gladbach) 12 Sehifer (Bajer Uerdingen) 11 Wohlfarth (Bajern) 11 F. Fuakel (Bajer Uerdingen) 10 Krimer (Eintr. Frankfurt) 10 Lerbj (Bajern Mttneken) 10 (ha (Bajer Leverkusen) 10 Uttather (Karlsruber SC) 10 Tbon (Sehalke 04) 10 Beinders (Werder Bremen) 10 Kuntx (VfL Boehum) 10 Críens (Bor. M’gladbaeh) Bikarúrslitaleikurinn fer fram í Berlin og veröur honum sjónvarp- að beint um V-Þýskaland og víöar í Evrópu. Líttu viö og sýndu á þér betri hliðina til ánægju fyrir fjölskyldu og vini Stofumyndir aöeins samkvæmt sér tímapöntun Passamyndir teknar strax og afgreiddar KREDITKORT Ath. í sumar höfum viö opiö kl. 9—17 LAUGAVEG1178
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.