Morgunblaðið - 23.05.1985, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 23.05.1985, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLADIÐ, FIMMTUDAGUR 23. MAÍ 1985 í DAG er fimmtudagur 23. maí, 143. dagur ársins 1985. 5. vika sumars. Árd- egisflóð i Reykjavík kl. 08.19 og síðdegisflóð kl. 20.39. Sólarupprás í Rvík kl. 03.48 og sólarlag kl. 23.04. Sólin er í hádegisst- að kl. 13.24 og tungliö er í suöri kl. 16.32. (Almanak Háskólans.) Guö er andi, og þeir, sem tilbiöja hann, eiga aö tilbiöja f anda og sannleika. (Jóh. 4, 24.) KROSSGÁTA 16 LÁRfeTT: — 1 K«uf, 5 lágfóU, 6 kTeadjr, 7 treir eins, 8 farsæld, 11 líkainshhiti, 12 bir, 14 mannsnafn, 16 tínir í sig. LÖÐRÉTT: — 1 slaegur, 2 ejkta- tnorkin, 3 sefn, 4 þungi, 7 gljúfnr, 9 dngnaðnr, 10 milnnr, 13 kaani, 15 gnó. LAUSN SfÐUfmi KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 gegnin, 5 ne, 6 frýsar, 9 lir, 10 NN, II aó, 12 nni, 13 raun, 15 gnl, 17 regnið. LÖÐRÉIT: - 1 Ganarar, 2 gnýr, 3 nea, 4 nornin, 7 riða, 8 ann, 12 unun, 14 ngg, 16 U. FRÉTTIR AÐALFUNDUR sóknarnefndar Árbæjarsóknar verður hald- inn í safnaðarheimilinu í dag, fimmtudaK, kl. 20.30. Venjuleg aðalfundarstörf. FYRIRLESTTUR i vegum Geö- hjálpar. Dr. Jón Óttar Ragnarsson heldur fyrirlestur á vegum félagsins Geðhjálpar í dag, fimmtudag, á Geðdeild Landspítalans, kennslustofu á 3. hæð, og hefst hann kl. 20.30. Fyrirlesturinn er um tengsl mataræðis og miðtaugakerfis og sjúkdóma tengda því, þ.á m. Alzheimer-sjúkdóm, Parkin- sonsveiki o.fl. MS-FÉLAG íslands. Siðasti fundur á þessu vori verður í kvöld kl. 20 í Skógarhlíð 8, húsi Krabbameinsfélags ís- lands. Mætum öll. Stjórnin. VERKAKVENNAFÉLAGIÐ Framsókn í Reykjavík hefur ákveðið að efna til Færeyja- ferðar dagana 21. ágúst til og með 29. ágúst. Einnig verður farið I eins dags ferð innan- lands í sumar. Allar nánari upplýsingar eru gefnar á skrifstofu félagsins. FYRIRLESTIIR um enzím. María Regina Kula, yfirmaður Enzíma-rannsóknar- og tæknideildar Háskólans I Braunschweig í V-Þýskalandi mun halda tvo fyrirlestra hér á vegum Alexander von Hum- boldt-félagsins á Islandi og Háskóla lslands. Fyrri fyrir- lesturinn verður fluttur á ensku í Lögbergi, stofu 101, kl. 17 í dag, fimmtudag. Síðari fyrirlesturinn verður fluttur á þýzku á föstudag kl. 16 í Odda, hugvísindahúsi Hl. Fjallar hann um nýjustu rannsóknir þýzkra vísindamanna á sviði enzfma. Þessi fræði kunna að verða þýðingarmikil fyrir matvælaiðnað á Islandi og hafa verið til umræðu hér- lendis síðustu mánuði. Fyrir- lestrarnir eru öllum opnir. KONAN í Borgarnesi, sem er pennavinur Meri Nygaard í Michigan, er beðin að hafa samband í síma 77075. AKRABORG siglir nú daglega fjórar ferðir á dag rúmhelga daga og fimm ferðir á sunnu- dögum. Skipið siglir sem hér segir: Frá Ak.: Frá Rvík.: Kl. 08.30 Kl. 10.00 Kl. 11.30 Kl. 13.00 Kl. 14.30 Kl. 16.00 Kl. 17.30 Kl. 19.00 Kvöldferð sunnudagskvöldum kl. 20.30 frá Akranesi og kl. 22.00 frá Reykjavik. UPPHAF ALAELDIS TEFST í HEILT ÁR Það er nú bara ekkert hlaupið að því að góma svona glerhál kvikindi! FRÁ HÖFNINNI ASKJA fór í strandferð í fyrra- dag. Hvalur 9 fór í reynsluferð og kom aftur. Snorri Sturluson fór á veiðar og Eyrarfoss kom að utan. Olíuskipið Balvy fór I gær. Togarinn Asgeir kom af veiðum og landar. Mandala, leiguskip hjá Eimskip, kom að utan. Sigurey kom bihið, dreg- in af björgunarskipinu Goðan- um. Ögri kom af veiðum og Bláfell fór f strandferð. Hvalur 8 fór f reynsluferð. Selá fór f gærkvöldi og Hjörleifur kemur væntanlega af veiðum í dag. MINNIWGAR8PJÖLD MINNINGARKORT MS-fé- lagsins (Multiple Sclerosis), fást á eftirtöldum stöðum: í apótekum: Kópavogsapótek, Hafnarfjarðarapótek, Lyfja- búð Breiðholts, Árbæjarapó- tek, Garðsapótek, Háaleitis- apótek, Lyfjabúðin Iðunn, Laugarnesapótek, Reykjavík- urapótek, Vesturbæjarapótek og Apótek Keflavíkur. I Bókabúðum: Bókabúð Máls og menningar, Bókabúð Safa- mýrar, Bókabúð Fossvogs í Grímsbæ. Á Akranesi: Versl- unin Traðarbakki. I Hvera- gerði: Hjá Sigfríð Valdimars- dóttur, Varmahlíð 20. HEIMILISDÝR UNGUR fressköttur, svartur og með hvítar hosur, hvftur undir háls og kvið og upp á höku, hefur fundist á flækingi. Upp- lýsingar um kisu í sfma 10539. KvðM-, luntur- og hnlgidagaÞiónuBta apótekanna I Reykjavtk dagana 17. mai til 23. mai aö báöum dögum meötöidum er i Vaalurbaajar Apötaki. Auk þeas er Háa- ieitis Apötak opiö til kl. 20—21 alla daga vaktvlkunnar nema sunnudag. Laaknaatohir eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hagt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landapitalana alia virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 simi 29000. BorgarspftaHnn: Vakt frá kl. 06—17 alla virka daga fyrlr lótk sem ekki hefur heimilislœkni eöa nær ekkl til hans (simi 81200). En slyaa- og sjúkravakt (Slysadefld) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (simi 81200). Eftir kl. 17 virka daga tll klukkan 8 aö morgni og trá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánu- dögum er læknavakt í sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabuöir og læknapjónustu eru gefnar í sánsvara 18888. Onæmisaögaröir fyrir fulloröna gegn mænusótl fara fram i Hailsuvamdarstöö Raykjavikur á priöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini Nayöarvakt Tannlæknafél. fslands í Heilsuverndarstöö- inni viö Barónsstig er opin laugard. og sunnud. kl. 10—11. Akureyri. Uppi. um lækna- og apóteksvakt I simsvörum apótekanna 22444 eóa 23718. Garóatoær: Heilsugæslan Garöaflöl simi 45066. Neyöar- vakt læknis kl. 17 til 8 næsta morgun og um helgar simi 51100. Apótek Garöabæjar opiö mánudaga—föstudaga kl. 9—19. Laugardaga kl. 11—14. Hafnarfjöröur: Apótek bæjarins opin manudaga—föstu- daga kl. 9—19. Laugardaga kl. 10—14. Opin til skiptis sunnudaga kl. 11 — 15. Simsvari 51600. Neyóarvakt lækna: Hafnarfjöröur. Garöabær og Alftanes simi 51100. Kaftavik: Apótekiö er oplö kl. 9—19 mánudag tll föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12 Simsvari Heilsugæslustöövarinnar. 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Seffoss: Salfoas Apótak er opiö tll kl. 18.30. Opió er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranee: Uppl. um vaklhafandi lækni eru í simsvara 2358 eftlr kl. 20 á kvðldln. — Um heigar, eftlr kl. 12 á hádegl laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga tll kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, siml 21205. Húsaskjól og aöstoö vió konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eóa oröiö fyrir nauögun Skrifstofan Hallveigarstööum: Opin virka daga kl. 10—12, simi 23720. Póstgirónúmer samtakanna 44442-1. Kvennaráðgjöfin Kvennahúsinu viö Hallærlsplaniö: Opin priöjudagskvöidum kl. 20—22, simi 21500. M8-féfegiö, Skógarhltó 8. Opiö priöjud. kl. 15—17 Sími 621414. Læknlsráögjðf fyrsta þriöjudag hvers mánaðar. SÁÁ Samtök ahugafólks um afenglsvandamállö, Stöu- múla 3—5, siml 82399 kl. 9—17. Sáiuhjálp I viólögum 81515 (símsvarl) Kynnirtgarfundir I Siöumula 3—5 flmmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443 Skrifstote AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, simi 19282. AA-samtðkin. Eiglr þú vió áfengisvandamál aö striöa, pá er sími samtakanna 16373, milll kl. 17—20 daglega Sáftræöfstöóin: Ráðgjðf í sálfræóilegum efnum. Siml 687075. Stuttbytgjusendingar útvarpsins tll útlanda daglega a 13797 KHZ eöa 21,74 M.: Hádegisfréttir kl. 12.15—12.45 tll Norðurlanda, 12.45—13.15 endurt. í stefnunel tll Bret- lands og V-Evrópu, 13.15—13.45 f stefnunet til austur- hluta Kanada og USA Daglega á 9859 KHZ eöa 20,43 M.: Kvöfdfréttir kl. 18.55—1935 tll Norðurianda, 19.35— 20.10 endurt. í stefnunet til Bretlands og V-Evrópu, 20.10—20.45 tll austurhluta Kanada og USA og kl. 22.30 tll kl. 23.05 endurteknar kvöldfréttir til austurhluta Kan- ada og U.S.A. Allir timar eru ísl. tímar sem eru sama og GTMT eða UTC SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar. Landspitalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 tll kl. 20.00. Kvennadeifdln: Kl. 19.30—20. Sæng- urkvsnnsdafld: Alla daga víkunnar kl. 15—16. Heim- sóknarttmi fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Bamaspftali Hringaina: Kl. 13—19 alla daga. öldrunariækningadsfld Landspftatans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomu- lagi. — Landakotsspftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspftafinn f Fossvogfc Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 tH kl. 19.30 og efllr samkomulagl. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúófr Alla daga kl. 14 tU kl. 17. — Hvftabandió, hjúkrunardeild: Hefmsóknartimi frjáls alla daga Qrensásdafld: Mánu- daga tH föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14—19.30. — Heitouverndafstöóin: Kl. 14 tll kl. 19. — Fæóingsrbsimifi Raykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppeapftati: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16 og kl. 18.30 tH kl. 19.30. — Flókadaild: AHa daga kl. 15.30 tll kl. 17. - KúpevogeftæHð: Eftlr umtall og kl. 15 til kl. 17 á heigidögum. — VHilaataóaspftali: Hefmsóknartimi dag- lega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jóeefeepftali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. SunnuhHö hjúkrunarhsimfti i Kópavogi: Helmsóknartiml kl. 14—20 og eftir samkomulagi Sjúkrahús Keflavfkurfæknia- héraös og heilsugæzlustöóvar Suöurnesja. Síminn er 92-4000. Símaþfónusta er allan sólarhringlnn. BILANAVAKT Vaktpjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatna og hito- vaftu, simi 27311, kl. 17 til kl. 08. Sami s ími á helgldög- um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahusinu viO Hverflsgötu: Aðallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Utlánssalur (vegna neimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háakótabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Opiö mánudaga tH föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnunartima útibúa I aöalsatni, simi 25088. bjóöminjaaafnió: Oplö alla daga vikunnar kl. 13.30— 16.00. Stofnun Ama Magnússonar: Handritasýning opin prlöju- daga. flmmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Listesahi fatands: Opfö sunnudaga, prlöjudaga, flmmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Borgarhókasafn Raykjavikur: Aóalaafn — Otlánsdefld. Þingholtsstræti 29a, slml 27155 optö mánudaga — löstu- daga kl. 9—21. Frá sept — april er efnnig oplö á laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrir 3Ja—6 ára börn á þriójud. kl. 10.30— 11.30. Aóaisafn — lestrarsalur.Þingholtsstræti 27, slmi 27029. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept — april er elnnig opiö á laugard kl. 13—19. Lokaö frá júni—ágúst. Sárúttén — Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Bækur lánaöar sklpum og stotnunum. Sóthaimasafn — Sólheimum 27. simi 36814. Opió mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sopt,—aprll er einnlg oplö á iaugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrir 3|a—6 ára bðrn á miövikudðgum kl. 11—12. Lokaö tré 16. júk'—6. ágét. Bókki haim — Sólheimum 27, siml 83780. Heimsend- ingarþjónusta fyrir fatlaóa og aldraöa Simatimi mánu- daga og flmmtudaga kl. 10—12. HotevaMaaafn — Hote- vallagðtu 16, sknl 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. Lokað i trá 2. júli—6. ágúst. Bústaöasafn — Bústaöaklrkju, simi 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21 Sept.—apríl er einnig oplð á laugard kl. 13—18. Sögustund tyrlr 3|a—6 ára bðrn á mióvlkudög- um kl. 10—11. Bkndratoókaaafn fslanda, Hamrahllö 17: Virka daga kl. 10—16, sfmi 86922. Norræna húsió: Bókasatnió 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsallr: 14—19/22. Árbæjaraafn: Aöelns opið samkvæmt umtali. Uppl. i skna 84412 kl. 9—10 vlrka daga. Ásgrtmaaafn Bergstaöastræti 74: Oplö sunnudaga, þrlöjudaga og flmmtudaga trá kl. 13.30—16. Höggmyndaaafn Asmundar Sveinssonar viö Slgtún er opfö þrtöjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Lfatesatn Einars Jönssonar: Oplö laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30—16.00. Hðggmyndagarðurinn oplnn sömu daga kl. 11—17. Húa Jóns Slguröaaonar j Kaupmannahöfn er opið miö- vikudaga til löstudaga trá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvatestaðfr: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasatn Kópavoga, Fannborg 3—5: Opfö mán,—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir tyrir bðrn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. Náttúnrfrseótetote Kópavogs: Opin á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavik slmi 10000. Akureyri simi 96-21840. Sigkrfjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR SundhöHln: Opin mánudaga — töstudaga kl. 7.00—20.30. Laugardaga kl. 7.30—17.30. og sunnudaga kl. 8.00—14.30. Sundtaugamar i Laugardal og Sundtaug Veeturbæjar eru opnar mánudaga—töstudaga kl. 7.00—20.30. Laug- ardaga kl. 7.30—17.30 og sunnudaga kl. 8.00—17.30. Sundlaugar Fb. Breiöhoiti: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20—20.30 og laugardaga kl. 7.30—17.30. Sunnu- daga kl. 8.00—17.30. Lokunartími er miöaö viö þegar sðki ar hætt. Þá hata gestlr 30 min. til umráöa. Varmártaug í MosfeHeaveifc Opin manudaga — töstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30 Sunnudagakl. 10.00—15.30. SundhðU Kaflavtkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7—9, 12—21. Fðstudaga kl. 7-9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatimar þriöjudaga og flmmtudaga 19.30—21. Sundtaug Kópevoga: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatimar eru priöjudaga og mlövlku- daga kl. 20—21. Símfnn er 41299. Sundtaug Hatnarfjaróar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga Irá kl. 8—16 og sunnudaga trá kl. 9—11.30. Sundteug Akureyrar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardðgum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Simi 23260. Sundteug Seltjarnarnaas: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7 10—20.30 Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.