Morgunblaðið - 23.05.1985, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 23.05.1985, Qupperneq 8
8 MORGUNBLADIÐ, FIMMTUDAGUR 23. MAÍ 1985 í DAG er fimmtudagur 23. maí, 143. dagur ársins 1985. 5. vika sumars. Árd- egisflóð i Reykjavík kl. 08.19 og síðdegisflóð kl. 20.39. Sólarupprás í Rvík kl. 03.48 og sólarlag kl. 23.04. Sólin er í hádegisst- að kl. 13.24 og tungliö er í suöri kl. 16.32. (Almanak Háskólans.) Guö er andi, og þeir, sem tilbiöja hann, eiga aö tilbiöja f anda og sannleika. (Jóh. 4, 24.) KROSSGÁTA 16 LÁRfeTT: — 1 K«uf, 5 lágfóU, 6 kTeadjr, 7 treir eins, 8 farsæld, 11 líkainshhiti, 12 bir, 14 mannsnafn, 16 tínir í sig. LÖÐRÉTT: — 1 slaegur, 2 ejkta- tnorkin, 3 sefn, 4 þungi, 7 gljúfnr, 9 dngnaðnr, 10 milnnr, 13 kaani, 15 gnó. LAUSN SfÐUfmi KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 gegnin, 5 ne, 6 frýsar, 9 lir, 10 NN, II aó, 12 nni, 13 raun, 15 gnl, 17 regnið. LÖÐRÉIT: - 1 Ganarar, 2 gnýr, 3 nea, 4 nornin, 7 riða, 8 ann, 12 unun, 14 ngg, 16 U. FRÉTTIR AÐALFUNDUR sóknarnefndar Árbæjarsóknar verður hald- inn í safnaðarheimilinu í dag, fimmtudaK, kl. 20.30. Venjuleg aðalfundarstörf. FYRIRLESTTUR i vegum Geö- hjálpar. Dr. Jón Óttar Ragnarsson heldur fyrirlestur á vegum félagsins Geðhjálpar í dag, fimmtudag, á Geðdeild Landspítalans, kennslustofu á 3. hæð, og hefst hann kl. 20.30. Fyrirlesturinn er um tengsl mataræðis og miðtaugakerfis og sjúkdóma tengda því, þ.á m. Alzheimer-sjúkdóm, Parkin- sonsveiki o.fl. MS-FÉLAG íslands. Siðasti fundur á þessu vori verður í kvöld kl. 20 í Skógarhlíð 8, húsi Krabbameinsfélags ís- lands. Mætum öll. Stjórnin. VERKAKVENNAFÉLAGIÐ Framsókn í Reykjavík hefur ákveðið að efna til Færeyja- ferðar dagana 21. ágúst til og með 29. ágúst. Einnig verður farið I eins dags ferð innan- lands í sumar. Allar nánari upplýsingar eru gefnar á skrifstofu félagsins. FYRIRLESTIIR um enzím. María Regina Kula, yfirmaður Enzíma-rannsóknar- og tæknideildar Háskólans I Braunschweig í V-Þýskalandi mun halda tvo fyrirlestra hér á vegum Alexander von Hum- boldt-félagsins á Islandi og Háskóla lslands. Fyrri fyrir- lesturinn verður fluttur á ensku í Lögbergi, stofu 101, kl. 17 í dag, fimmtudag. Síðari fyrirlesturinn verður fluttur á þýzku á föstudag kl. 16 í Odda, hugvísindahúsi Hl. Fjallar hann um nýjustu rannsóknir þýzkra vísindamanna á sviði enzfma. Þessi fræði kunna að verða þýðingarmikil fyrir matvælaiðnað á Islandi og hafa verið til umræðu hér- lendis síðustu mánuði. Fyrir- lestrarnir eru öllum opnir. KONAN í Borgarnesi, sem er pennavinur Meri Nygaard í Michigan, er beðin að hafa samband í síma 77075. AKRABORG siglir nú daglega fjórar ferðir á dag rúmhelga daga og fimm ferðir á sunnu- dögum. Skipið siglir sem hér segir: Frá Ak.: Frá Rvík.: Kl. 08.30 Kl. 10.00 Kl. 11.30 Kl. 13.00 Kl. 14.30 Kl. 16.00 Kl. 17.30 Kl. 19.00 Kvöldferð sunnudagskvöldum kl. 20.30 frá Akranesi og kl. 22.00 frá Reykjavik. UPPHAF ALAELDIS TEFST í HEILT ÁR Það er nú bara ekkert hlaupið að því að góma svona glerhál kvikindi! FRÁ HÖFNINNI ASKJA fór í strandferð í fyrra- dag. Hvalur 9 fór í reynsluferð og kom aftur. Snorri Sturluson fór á veiðar og Eyrarfoss kom að utan. Olíuskipið Balvy fór I gær. Togarinn Asgeir kom af veiðum og landar. Mandala, leiguskip hjá Eimskip, kom að utan. Sigurey kom bihið, dreg- in af björgunarskipinu Goðan- um. Ögri kom af veiðum og Bláfell fór f strandferð. Hvalur 8 fór f reynsluferð. Selá fór f gærkvöldi og Hjörleifur kemur væntanlega af veiðum í dag. MINNIWGAR8PJÖLD MINNINGARKORT MS-fé- lagsins (Multiple Sclerosis), fást á eftirtöldum stöðum: í apótekum: Kópavogsapótek, Hafnarfjarðarapótek, Lyfja- búð Breiðholts, Árbæjarapó- tek, Garðsapótek, Háaleitis- apótek, Lyfjabúðin Iðunn, Laugarnesapótek, Reykjavík- urapótek, Vesturbæjarapótek og Apótek Keflavíkur. I Bókabúðum: Bókabúð Máls og menningar, Bókabúð Safa- mýrar, Bókabúð Fossvogs í Grímsbæ. Á Akranesi: Versl- unin Traðarbakki. I Hvera- gerði: Hjá Sigfríð Valdimars- dóttur, Varmahlíð 20. HEIMILISDÝR UNGUR fressköttur, svartur og með hvítar hosur, hvftur undir háls og kvið og upp á höku, hefur fundist á flækingi. Upp- lýsingar um kisu í sfma 10539. KvðM-, luntur- og hnlgidagaÞiónuBta apótekanna I Reykjavtk dagana 17. mai til 23. mai aö báöum dögum meötöidum er i Vaalurbaajar Apötaki. Auk þeas er Háa- ieitis Apötak opiö til kl. 20—21 alla daga vaktvlkunnar nema sunnudag. Laaknaatohir eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hagt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landapitalana alia virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 simi 29000. BorgarspftaHnn: Vakt frá kl. 06—17 alla virka daga fyrlr lótk sem ekki hefur heimilislœkni eöa nær ekkl til hans (simi 81200). En slyaa- og sjúkravakt (Slysadefld) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (simi 81200). Eftir kl. 17 virka daga tll klukkan 8 aö morgni og trá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánu- dögum er læknavakt í sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabuöir og læknapjónustu eru gefnar í sánsvara 18888. Onæmisaögaröir fyrir fulloröna gegn mænusótl fara fram i Hailsuvamdarstöö Raykjavikur á priöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini Nayöarvakt Tannlæknafél. fslands í Heilsuverndarstöö- inni viö Barónsstig er opin laugard. og sunnud. kl. 10—11. Akureyri. Uppi. um lækna- og apóteksvakt I simsvörum apótekanna 22444 eóa 23718. Garóatoær: Heilsugæslan Garöaflöl simi 45066. Neyöar- vakt læknis kl. 17 til 8 næsta morgun og um helgar simi 51100. Apótek Garöabæjar opiö mánudaga—föstudaga kl. 9—19. Laugardaga kl. 11—14. Hafnarfjöröur: Apótek bæjarins opin manudaga—föstu- daga kl. 9—19. Laugardaga kl. 10—14. Opin til skiptis sunnudaga kl. 11 — 15. Simsvari 51600. Neyóarvakt lækna: Hafnarfjöröur. Garöabær og Alftanes simi 51100. Kaftavik: Apótekiö er oplö kl. 9—19 mánudag tll föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12 Simsvari Heilsugæslustöövarinnar. 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Seffoss: Salfoas Apótak er opiö tll kl. 18.30. Opió er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranee: Uppl. um vaklhafandi lækni eru í simsvara 2358 eftlr kl. 20 á kvðldln. — Um heigar, eftlr kl. 12 á hádegl laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga tll kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, siml 21205. Húsaskjól og aöstoö vió konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eóa oröiö fyrir nauögun Skrifstofan Hallveigarstööum: Opin virka daga kl. 10—12, simi 23720. Póstgirónúmer samtakanna 44442-1. Kvennaráðgjöfin Kvennahúsinu viö Hallærlsplaniö: Opin priöjudagskvöidum kl. 20—22, simi 21500. M8-féfegiö, Skógarhltó 8. Opiö priöjud. kl. 15—17 Sími 621414. Læknlsráögjðf fyrsta þriöjudag hvers mánaðar. SÁÁ Samtök ahugafólks um afenglsvandamállö, Stöu- múla 3—5, siml 82399 kl. 9—17. Sáiuhjálp I viólögum 81515 (símsvarl) Kynnirtgarfundir I Siöumula 3—5 flmmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443 Skrifstote AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, simi 19282. AA-samtðkin. Eiglr þú vió áfengisvandamál aö striöa, pá er sími samtakanna 16373, milll kl. 17—20 daglega Sáftræöfstöóin: Ráðgjðf í sálfræóilegum efnum. Siml 687075. Stuttbytgjusendingar útvarpsins tll útlanda daglega a 13797 KHZ eöa 21,74 M.: Hádegisfréttir kl. 12.15—12.45 tll Norðurlanda, 12.45—13.15 endurt. í stefnunel tll Bret- lands og V-Evrópu, 13.15—13.45 f stefnunet til austur- hluta Kanada og USA Daglega á 9859 KHZ eöa 20,43 M.: Kvöfdfréttir kl. 18.55—1935 tll Norðurianda, 19.35— 20.10 endurt. í stefnunet til Bretlands og V-Evrópu, 20.10—20.45 tll austurhluta Kanada og USA og kl. 22.30 tll kl. 23.05 endurteknar kvöldfréttir til austurhluta Kan- ada og U.S.A. Allir timar eru ísl. tímar sem eru sama og GTMT eða UTC SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar. Landspitalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 tll kl. 20.00. Kvennadeifdln: Kl. 19.30—20. Sæng- urkvsnnsdafld: Alla daga víkunnar kl. 15—16. Heim- sóknarttmi fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Bamaspftali Hringaina: Kl. 13—19 alla daga. öldrunariækningadsfld Landspftatans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomu- lagi. — Landakotsspftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspftafinn f Fossvogfc Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 tH kl. 19.30 og efllr samkomulagl. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúófr Alla daga kl. 14 tU kl. 17. — Hvftabandió, hjúkrunardeild: Hefmsóknartimi frjáls alla daga Qrensásdafld: Mánu- daga tH föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14—19.30. — Heitouverndafstöóin: Kl. 14 tll kl. 19. — Fæóingsrbsimifi Raykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppeapftati: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16 og kl. 18.30 tH kl. 19.30. — Flókadaild: AHa daga kl. 15.30 tll kl. 17. - KúpevogeftæHð: Eftlr umtall og kl. 15 til kl. 17 á heigidögum. — VHilaataóaspftali: Hefmsóknartimi dag- lega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jóeefeepftali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. SunnuhHö hjúkrunarhsimfti i Kópavogi: Helmsóknartiml kl. 14—20 og eftir samkomulagi Sjúkrahús Keflavfkurfæknia- héraös og heilsugæzlustöóvar Suöurnesja. Síminn er 92-4000. Símaþfónusta er allan sólarhringlnn. BILANAVAKT Vaktpjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatna og hito- vaftu, simi 27311, kl. 17 til kl. 08. Sami s ími á helgldög- um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahusinu viO Hverflsgötu: Aðallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Utlánssalur (vegna neimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háakótabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Opiö mánudaga tH föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnunartima útibúa I aöalsatni, simi 25088. bjóöminjaaafnió: Oplö alla daga vikunnar kl. 13.30— 16.00. Stofnun Ama Magnússonar: Handritasýning opin prlöju- daga. flmmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Listesahi fatands: Opfö sunnudaga, prlöjudaga, flmmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Borgarhókasafn Raykjavikur: Aóalaafn — Otlánsdefld. Þingholtsstræti 29a, slml 27155 optö mánudaga — löstu- daga kl. 9—21. Frá sept — april er efnnig oplö á laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrir 3Ja—6 ára börn á þriójud. kl. 10.30— 11.30. Aóaisafn — lestrarsalur.Þingholtsstræti 27, slmi 27029. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept — april er elnnig opiö á laugard kl. 13—19. Lokaö frá júni—ágúst. Sárúttén — Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Bækur lánaöar sklpum og stotnunum. Sóthaimasafn — Sólheimum 27. simi 36814. Opió mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sopt,—aprll er einnlg oplö á iaugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrir 3|a—6 ára bðrn á miövikudðgum kl. 11—12. Lokaö tré 16. júk'—6. ágét. Bókki haim — Sólheimum 27, siml 83780. Heimsend- ingarþjónusta fyrir fatlaóa og aldraöa Simatimi mánu- daga og flmmtudaga kl. 10—12. HotevaMaaafn — Hote- vallagðtu 16, sknl 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. Lokað i trá 2. júli—6. ágúst. Bústaöasafn — Bústaöaklrkju, simi 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21 Sept.—apríl er einnig oplð á laugard kl. 13—18. Sögustund tyrlr 3|a—6 ára bðrn á mióvlkudög- um kl. 10—11. Bkndratoókaaafn fslanda, Hamrahllö 17: Virka daga kl. 10—16, sfmi 86922. Norræna húsió: Bókasatnió 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsallr: 14—19/22. Árbæjaraafn: Aöelns opið samkvæmt umtali. Uppl. i skna 84412 kl. 9—10 vlrka daga. Ásgrtmaaafn Bergstaöastræti 74: Oplö sunnudaga, þrlöjudaga og flmmtudaga trá kl. 13.30—16. Höggmyndaaafn Asmundar Sveinssonar viö Slgtún er opfö þrtöjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Lfatesatn Einars Jönssonar: Oplö laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30—16.00. Hðggmyndagarðurinn oplnn sömu daga kl. 11—17. Húa Jóns Slguröaaonar j Kaupmannahöfn er opið miö- vikudaga til löstudaga trá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvatestaðfr: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasatn Kópavoga, Fannborg 3—5: Opfö mán,—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir tyrir bðrn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. Náttúnrfrseótetote Kópavogs: Opin á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavik slmi 10000. Akureyri simi 96-21840. Sigkrfjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR SundhöHln: Opin mánudaga — töstudaga kl. 7.00—20.30. Laugardaga kl. 7.30—17.30. og sunnudaga kl. 8.00—14.30. Sundtaugamar i Laugardal og Sundtaug Veeturbæjar eru opnar mánudaga—töstudaga kl. 7.00—20.30. Laug- ardaga kl. 7.30—17.30 og sunnudaga kl. 8.00—17.30. Sundlaugar Fb. Breiöhoiti: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20—20.30 og laugardaga kl. 7.30—17.30. Sunnu- daga kl. 8.00—17.30. Lokunartími er miöaö viö þegar sðki ar hætt. Þá hata gestlr 30 min. til umráöa. Varmártaug í MosfeHeaveifc Opin manudaga — töstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30 Sunnudagakl. 10.00—15.30. SundhðU Kaflavtkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7—9, 12—21. Fðstudaga kl. 7-9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatimar þriöjudaga og flmmtudaga 19.30—21. Sundtaug Kópevoga: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatimar eru priöjudaga og mlövlku- daga kl. 20—21. Símfnn er 41299. Sundtaug Hatnarfjaróar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga Irá kl. 8—16 og sunnudaga trá kl. 9—11.30. Sundteug Akureyrar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardðgum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Simi 23260. Sundteug Seltjarnarnaas: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7 10—20.30 Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.