Morgunblaðið - 23.05.1985, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 23.05.1985, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. MAÍ 1985 49 Svo virtist hann hafa ein- lægan áhuga... Poppstjörnur hafa ýmislegt fleira fyrir stafni en að koma fram, flytja tónlist sína, farða sig og fleira. Nicholas Rhodes, hljóm- borðsleikari Duran Duran, féllst til dæmis á að vera ljósmynda- dómari í samkeppni sem breskt poppblað gekkst fyrir nú fyrir skömmu. Þátttaka var mikil, ekki síst er það fréttist hver væri dóm- arinn og þar með kominn mögu- leiki að hitta goðið sjálft. Sigur- vegari varð hin 21 árs gamla Ju- dith McCartney og sjást þau sam- aq á meðfylgjandi mynd. Judith sagði: „Þetta var algjört æði, ég var svo spennt að hitta Nick að ég gat ómögulega haldið almennilega upp á 21 árs afmælið, en mér bár- ust tíðindin á afmælisdaginn. Svo virtist hann í þokkabót hafa ein- lægan áhuga á myndunum!" Korktöfflur úr skinni meö innleggi TOPpJ| ——SEORISN VELTUSUNDI 1 21212 Teg: 40/558. Litur: hvítt. Staerö: 37—42. Verö kr. 528.-. -» BARBARA CARRERA Hætt að reykja og hlær Barbara Carrera, að flestra mati ein fallegasta leikkonan í kvikmyndum í dag, hætti að reykja fyrir fjórum árum og var aðferð hennar heldur sérkennileg. Ef einhver býður henni sígarettur í dag, segir hún: „Þakka þér fyrir, en nei takk, ég reyki ekki.“ Að því loknu þeytir hún höfðinu aftur og rekur upp skellihlátur. Þessi sérkenni- legu viðbrögð eiga rætur að rekja til dá- leiðslumeistara sem hjálpaði henni að hætta. Leyfum Barböru að lýsa því: „Þetta var allt svo einfalt. Ég reykti mik- ið, vel á annan pakka á dag, og reyndi ýmis- legt. Svo fór ég að lokum til dávalds og hann dáleiddi mig. Hann lagði á að í hvert sinn sem einhver byði mér sígarettur, myndi ég segja: „Þakka þér fyrir, en nei takk, ég reyki ekki og síðan myndi ég finna mig knúna til að skellihlæja. Jafnframt lagði hann á að ég myndi missa alla löngun í sígarettu. Þetta hefur staðið eins og stafur í bók, og síðan eru liðin fjögur ár.“ — Ég er f „diploma“-námi í þess- um skóla sem tekur tvö ár í viðbót og að því loknu veit ég ekki hvað við tekur. Hvenær byrjaðirðu að læra á fiðlu? — Fimm ára og hef síðan verið að læra. Gígja Jóhannsdóttir var fyrsti kennarinn minn, en þegar ég fór í Tónlistarskólann 11 ára byrjaði ég að læra hjá Rut Ingólfsdóttur. Guð- ný Guðmundsdóttir tók svo við og var lengst með mig þangað til að ég lauk einleikaraprófi með Sinfónf- unni í fyrra. Hún er alveg sérstök kona, frábær kennari og hefur hjálp- að mér mikið. Guðný hafði alltaf svo gott lag á því að láta manni finnast allt skemmtilegt og gera ótrúlegustu hluti áhugaverða. Ertu ekki nýkomin heim frá þvf að leika í Svíþjóð? — Jú, ég fór í lok apríl til Svfþjóð- ar þar sem ég dvaldi í viku og lék á móti sem hét „Ung Nordisk Solo- ists“. Þar lék ég Dvorák-fiðlukonsert í a-moll og það tókst held ég nokkuð vel. Verðurðu lengi heima núna? — Ég verð hérna til 20. júnf og ætla að reyna að nota tfmann vel til að slappa af, vera með fjölskyldunni og æfa mig. A næstunni leik ég Mendelssohn-oktett með Mark Reed- man og stúlkunum i strengjasveit Tónlistarskólans, en fyrir utan það er lítið á dagskrá. Þegar ég fer héðan liggur leiðin til Vermount f Bandaríkjunum þar sem ég tek þátt í kammermúsíkhátíð sem ber yfirskriftina „Marlboro School of Music". Það verður mjög spennandi að taka þátt f þessari hátfð, því það eru fáir sem komast að og margir merk- ir tónlistarmenn sem setja svip sinn á hátiðina, s.s. Rudolf Serkin sem kom þessum árlegu hátfðarhöldum á fót á sínum tíma, Felix Galimir, Al- exander Schneider og Pina Carmir- elli. Við vorum nálægt 300 fiðluleikar- ar sem þreyttum inntökupróf og ná- lægt tuttugu sem komust að og lfk- lega verð ég yngst, en það eru tveir aðrir úr skólanum mfnum sem taka þátt í þessu. COSPER iCCSRCR 2^\ íí $ """'•hH. SUUum Cm 1 VERNDAR VIÐINN OGGOÐA SKAPIÐ 5 ÁRA VEÐRUNARÞOL! Pinotex Extra meö meira þurrefnisinnihaldi tryggir húseigendum mjög náöug sumur í garöinum, því endingin er einstök. Pinotex Extra er rétta efnið fyrir íslenska veðráttu. Pinotex Örugg viöarvörn í mörg ár. Guð minn góður, við höfum gleymt að skrúfa fyrir gasið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.