Morgunblaðið - 28.07.1985, Síða 6

Morgunblaðið - 28.07.1985, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. JÚLl 1985 ÚTVARP/SJÓNVARP „Heyrðu“ Kvikmynd sem gerist á ísafirði, við Djúp og norður á Hornströndum ■i „Heyrðu“ er 45 heiti kvik- myndar, sem er á dagskrá sjónvarpsins klukkan 20.45 í kvöld. Myndin er eftir Sigurð Grímsson, Bernhard Stamper, Sigi Meier og H.P. Voight. Tónlist er eftir Hermann Weindorf. Kvikmyndin gerist á ísafirði, við Djúp og norð- ur á Hornströndum sumarið 1978. Ungur mað- ur kemur heim eftir nám erlendis. Hann skoðar mannlífið á heimaslóðun- um, en leggur síðan land undir fót. Hann staldrar við hjá heimilisfólkinu í Vigur, en heldur síðan norður á Strandir og í Jökulfirði. Þar hittir hann Jón Helgason, sem segir honum frá lífinu á Hest- eyri í gamla daga. Einnig kemur fram í myndinni sagnamaðurinn Finnbogi Úr myndinni „Heyrdu“ eftir Sigurð (írímsson og félaga. Bernódusson, en hann I til trölla og tröllblend- rekur ættir Vestfirðinga I inga. Samtímaskáldkonur Björg Vik ■i Annar þáttur- 50 inn um sam- tímaskáldkon- ur er á dagskrá sjónvarps klukkan 22.50 í kvöld og er þessi þáttur um norsku skáldkonuna Björg Vik. Norrænu sjónvarps- stöðvarnar leggja hver tvo þætti til þessarar þáttaraðar. Annar þáttur- inn er framlag norska sjónvarpsins. Björg Vik hefur m.a. skrifað leikrit- ið „Miðann til drauma- landsins" sem sjónvarpið sýndi 13. ágúst 1984. „Theresa“ eftir Francois Mauriac ■i í kvöld klukkan 30 21.30 les Krist- ” ín Anna Þórar- insdóttir þriðja lestur þýðingar Kristjáns Árna- sonar á útvarpssögunni Thertsa, eftir Francois Mauriac. Höfundur sögunnar er einn þekktasti og mikil- virkasti rithöfundur Frakka á þessari öld. llann fæddist í Bordeaux árið 1885 og eru því í ár liðin hundrað ár frá fæð- ingu hans, en hann lést árið 1970. Hann hlaut margvísleg verðlaun og viðurkenningar fyrir rit- störf sín, þeirra á meðal bókmenntaverðlaun Nób- els árið 1952. Ein bóka hans, Skriftamál, kom út á íslensku hjá Menningar- sjóði árið 1959 í þýðingu Rafns Júlíussonar. ÚTVARP SUNNUDAGUR 28. júlí 8.00 Morgunandakt Séra Ólafur Skúlason dómprófastur flytur ritningar- orð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagblaöanna (útdr.) 8.35 Létt morgunlög Hljómsveit Semprinis leikur. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar a. .Hann hefur sagt þér, maður, hvað gott sé“, kant- ata nr. 45 á 8. sunnudegi eftir Þrenningarhátlð eftir Jo- hann Sebastian Bach. Réne Jacobs, Kurt Equiluz og Hanns-Friedrich Kunz syngja með Drengjakórnum I Hann- over og Gustav Leonhardt- kammersveitinni. Gustav Leonhardt stjórnar. b. Viólukonsert I G-dúr eftir Georg F’hilipp Telemann. Stephen Shingles og St. Martin-in-the-Fields hljóm- sveilin leika; Neville Marriner stjórnar. c. Sinfónía i G-dúr eftir Dom- enico Cimarosa. Ars Viva- hljómsveitin leikur; Hermann Scherchen stjórnar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Út og suður — Friðrik Páll Jónsson. 11.00 Hátíðarmessa I Dóm- kirkjunni I tilefni 200 ára af- mælis biskupsstóls i Reykja- vlk. (Hljóðrituð 28. aprll i vor). Biskup islands, herra Pétur Sigurgeirsson, prédikar. Dr. Sigurbjörn Einarsson biskup, vígslubiskuparnir séra Ólafur Skúlason og séra Sigurður Pálsson þjóna fyrir altari ásamt dómkirkjuprestunum séra Þóri Stephensen og séra Hjalta Guðmundssyni. SUNNUDAGUR 28. júll 18.00 Sunnudagshugvekja Séra Geir Waage, Reykholti, flytur. 18.10 Prinsinn og betlarinn Bandarisk teiknimynd, byggð á sigildri sögu eftir Mark Twain. Þýðandi Eva Hallvarðsdóttir. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Sjónvarp næstu viku Umsjón Guðmundur Ingi Kristjánsson. 20.45 Heyröu! Kvikmynd gerð af Sigurði Dómkórinn syngur. Ein- söngvari: Elln Sigurvinsdótt- ir Organleikari: Marteinn H. Friðriksson. Hádegistónleikar 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12^0 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar 13.30 „Austan renna essin prenn“ Aldarminning Konráðs Vil- hjálmssonar skálds og fræði- manns frá Hafralæk. Bolli Gústavsson tók saman dag- skrána. Lesari meö honum: Hlin Bolladóttir. 14.30 Miðdegistónleikar Sellókonsert I h-moll op. 104 eftir Antonln Dvorak. Robert Cohen og Fllharmonlusveitin Lundúna leika; Zdenek Mac- al stjórnar. 15.10 Leikrit: „Boðið upp á morð" eftir John Dickson Carr Þriöji páttur: Augliti ti/ auglit- is. Þýðing, leikgerð og leik- stjórn: Karl Agúst Úlfsson. Leikendur: Hjalti Rðgnvalds- son, Marla Sigurðardóttir, Erlingur Glslason, Helgi Skúlason, Lilja Guörún Þor- valdsdóttir og Arnar Jóns- son. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Milli fjalls og fjöru Þáttur um náttúru og mannllf I ýmsum landshlutum. Um- sjón: Einar Kristjánsson. 17.00 Fréttir á ensku. 17.05 Siödegisútvarp a. Sónata nr. 17 1 d-moll op. 31 nr. 2 eftir Ludwig van Beethoven. Valdimir Ashk- enazy leikur á planó. b. Sónata I A-dúr eftir Cesar Franck. Kaja Danczowska og Krystian Zimerman leika á fiðlu og pfanó. 18.00 Bókaspjall Áslaug Ragnars sér um þátt- inn. Grfmssyni, Bernhard Stamp- er, Sigi Meier og H.P. Vo- ight. Tónlist: Hermann Weindorf. Kvikmyndin gerist á Isafiröi, við Djúp og norður á Horn- ströndum sumarið 1978. Ungur maður kemur heim eftir nám erlendis. Hann skoðar mannllfiö á heima- slóðunum, en leggur slðan land undir fót. Hann staldrar við hjá heimilisfólkinu I Vigur, en heldur slðan norður á Strandir og I Jökulfiröi. Þar hittir hann Jón Helgason sem segir honum frá llfinu á Hesteyri i gamla daga. Einn- ig kemur fram f myndinni 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Til- kynningar. 19.35 Tylftarþraut. Spurninga- þáttur. Stjórnandi: Hjörtur Pálsson. Dómari: Helgi Skúli Kjartansson. 20.00 Sumarútvarp unga fólks- ins. Blandaður þáttur I um- sjón Jóns Gústafssonar og Ernu Arnardóttur. 21.00 Islenskir einsöngvarar og kórar syngja. 21.30 Utvarpssagan: „Ther- esa" eftir Francois Mauriac. Kristján Arnason þýddi. Kristin Anna Þórarinsdóttir les (3). 22.00 „Viö faðmlög firnaheit" Hjalti Rögnvaldsson les áður óbirtar þýðingar Jóns Óskars á frönskum Ijóðum. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 iþróttaþáttur Umsjón: Samúel örn Erl- ingsson. 22.50 Djassþáttur — Jón Múli Arnason. 23.35 A sunnudagskvöldi Þáttur Stefáns Jökulssonar. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 29. júll 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Einar Þór Þor- steinsson, Eiðum, flytur (a.v.d.v.) Morgunútvarpið. Guðmund- ur Arni Stefánsson, Hanna G. Siguröardóttir og Önund- ur Björnsson. 7.25 Leikfimi. Jónlna Bene- diktsdóttir (a.v.d.v.). 7.30 Tilkynningar 8.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. sagnamaöurinn Finnbogi Bernódusson, en hann rekur þar ættir Vestfirðinga til trölla og tröllblendinga. 21.50 Demantstorg (La Plaza del Diamante) Þriöji þáttur. Spænskur framhaldsmynda- flokkur I fjórum þáttum, geröur eftir samnefndri skáldsögu eftir Merce Ro- doreda. Leikstjóri Francisco Betriu. Aðalhlutverk: Silvia Munt, Lluis Homar, Lluis Julia og Jose Minguell. Þýðandi Sonja Diego. 22.50 Samtlmaskáldkonur Annar þáttur: Björg Vik Morgunorð: — Guörún Vig- fúsdóttir, Isafiröi, talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Eyrun á veggjunum" eftir Herdlsi Egilsdóttur. Hðfund- ur byrjar lesturinn. 9Ú!0 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 9.45 Búnaðarþáttur. Óttar Geirsson segir frá greinum I ritinu „Islenskar landbúnað- arrannsóknir". 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. Forustugr. lands- málabl. (útdr.). Tónleikar. 11.00 „Eg man þá tlð" Lög frá liðnum árum. Um- sjón: Hermann Ragnar Stef- ánsson. 11.30 Létt tónlist 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar 13.20 Inn og út um gluggann Umsjón: Emil Gunnar Guð- mundsson 13.30 Ut I náttúruna Ari Trausti Guðmundsson sér um þáttinn. 14.00 „Uti I heimi", endurminn- ingar dr. Jóns Stefánssonar Jón Þ. Þór les (18). 14.30 Miödegistónlelkar. Planótónlist a. „Söngvar Spánar" eftir Isaac Albéniz. Alicia de Larr- ocha leikur. b. „Sjö myndir" op. 53 og „Tvær Húmoreskur" op. 20 eftir Max Reger. Richard Laugs leikur. 15.15 Utilegumenn Endurtekinn þáttur Erlings Sigurðarsonar frá laugar- degi. RÚVAK. 15^45 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Popphólfið Sigurður Kristinsson. RÚ- VAK. Norrænu sjónvarpsstöðvarn- ar leggja hver tvo þætti til þessarar þáttaraöar. Annar þáttur er framlag norska sjónvarpsins, en þar er rætt viö norsku skáldkonuna Björg Vik sem hefur m.a. skrifaö leikritið „Miðann til draumalandsins" sem sjón- varpiösýndi 13. ágúst 1984. (Nordvision — Norska sjón- varpiö). 23.30 Dagskrárlok. 17.00 Fréttir á ensku. 17.05 „Hvers vegna, Lamla?" eftir Patriciu M. Sf. John Helgi Ellasson byrjar lestur þýðingar Benedikts Arnkels- sonar. 17.40 Slðdegisútvarp Sverrir Gauti Diego. Tónleikar. Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál. Valdimar Gunnarsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Jón Glslason, póstfulltrúi, talar. 20.00 Lög unga fólksins Þorsteinn J. Vilhjálmsson kynnir. 20.40 Kvöldvaka a. Skemmtanir til sveita — bernskuminning Agúst Vigfússon segir frá. b. Elfarniður Þórunn Elfa les frumort Ijóð. c. Kórsöngur Sunnukórinn á ísafirði syng- ur undir stjórn Ragnars H. Ragnar. d. A landamærum llfs og dauöa Jón R. Hjálmarsson spjallar við Kristján Guðnason á Selfossi. Umsjón: Helga Ágústsdóttir 21.30 Utvarpssagan: „Ther- esa" eftir Francois Mauriac Kristján Arnason þýddi. Kristln Anna Þórarinsdóttir les (4). 22.00 Tónleikar 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Hvar stöndum við nú? Þáttur um stöðu kvenna I lok kvennaáratugar. Umsjón: Rósa Guðbjarts- dóttir. 23.10 Myrkir múslkdagar 1985 Snorri Sigfús Birgisson leikur eigið tónverk. „Barnalög fyrir planó." MÁNUDAGUR 29. júlí 19.25 Áftanstund Barnaþáttur Tommi og Jenni, leikbrúðumynd um Ævintýri Randvers og Rós- mundar, sögumaður Guð- mundur Ölafsson. Hananú, tékknesk teiknimynd. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Leyndardómar Perú (Mysteries of Peru) Slöari hluti breskrar heimildar- Umsjón: Hjálmar H. Ragn- arsson. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 28. júlí 13.30—15.00 Krydd i tilveruna Stjórnandi: Helgi Már Baröa- son. 15.00—16.00 Tónlistarkross- gátan Hlustendum er gefinn kostur á að svara einföldum spurn- ingum um tónlist og tónlist- armenn og ráða krossgátu um leið. Stjórnandi: Jón Gröndal. 16.00—18.00 Vinsældalisti hlustenda rásar 2 10 vinsælustu lögin leikin. Stjórnandi: Gunnlaugur Helgason. MÁNUDAGUR 29. júll 10.00—12.00 Morgunþáttur Stjórnandi: Asgeir Tómas- son. 14.00—15.00 Uf um hvippinn og hvappinn Stjórnandi: Inger Anna Aikman. 15.00—16.00 Noröurslóð Stjórnandi: Adolf H. Emils- son. 16.00—17.00 Nálaraugaö Stjórnandi: Jónatan Garð- arsson. 17.00—18.00 Taka tvö Lög úr kvikmyndum. Stjórnendur: Þorsteinn G. Gunnarsson. Þriggja mlnútna fréttir sagð- ar klukkan: 11:00, 15:00, 16:00 og 17:00. myndar um forna menningu indlána I Perú. Þýöandi Vet- urliði Guðnason. Þulur Þor- steinn Helgason. 21.25 I felum (Hide and Seek) Kanadlsk sjónvarpsmynd um tvo ungl- inga sem búa til tölvuforrit. Það getur unnið sjálfstætt að þekkingaröflun og kemur það unglingunum vel I fyrstu, en brátt tekur gamanið að kárna. Aðalhlutverk Bob Martin og Ingrid Veninger. Þýöandi Reynir Harðarson. 22.20. Iþróttir Umsjónarmaður Bjarni Fel- ixson 22.55 Fréttir I dagskrárlok SJÓNVARP

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.