Morgunblaðið - 03.08.1985, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 03.08.1985, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. ÁGÚST 1985 B 19 Jökull (Jlfaaon BlindfuIIi Svíinn var drífandi reglumabur Rætt við Jökul Úlfsson verslunar- stjóra og fyrrum trommuleikara í Egó Jökull Úlfsson er nýráðinn" versl- upptökustúdíó í Svíþjóð og er unarstjóri f versluninni Seríu við þekktur maður í bransanum, Silfurtorg á ísafirði. m.a. að því að vera mjög reglu- Hann hefur um árabil verið samur og drífandi. Eftir tónleika trommuleikari með ýmsum í Kaupmannahöfn fórum við svo hljómsveitum s.s. B.G.-flokkn- yfir til Stokkhólms og spiluðum um, Egó og nú í sumar með þar m.a. í íslendingahúsinu. Eitt hljómsveitinni Digital. 12 ára kvöldið vorum við fengnir til að gamall var hann kominn með hita upp fyrir þekkta breska hljómsveit sem hét „Make it“ nýbylgjuhljómsveit, Spare of með Bjarna Sveinbjörnssyni, Destiny. Það voru um 4000 sem nú er þekktur sessionleikari, áheyrendur og húsið rosalega og ívar Sigurbjörnssyni í Bog- stíirt með stóru söngkerfi og art. En honum er minnisstæð- þrælgóðu Ijósasjói. Við fengum astur tíminn sem hann var í Egó æðislegar viðtökur. Við spiluðum með Bubba Morthens og fleirum. aukalög þangað til fram- Þá var þeim boðið á norræna kvæmdastjóri Bretanna neitaði hljómsveitahátíð í Ósló, sem síð- okkur um að fara aftur inn. an hefur orðið árlegur viðburður Svfinn vildi bjóða okkur samn- og er núna kallað Norrokk. Þetta ing og húsnæði, en samstaðan f var 1983 og þótt íslensku full- hópnum var ekki nógu góð, enda trúarnir væru þeir einu sem tvístraðist hópurinn fljótlega opinberir aðilar styrktu ekki til eftir heimkomuna. En ég held að fararinnar þá létu þeir sig hafa Bubbi sé nú f samningaviðræð- það að fara. Ferðin varð ein sig- um við Svíann og gæti svo farið urganga. í Osló voru saman- að hann flytti út f haust. komnar allar bestu rokkhljóm- sveitir Norðurlanda og var Við gerðum æðislegt sprell hljómleikunum útvarpað beint. • eina nóttina í Osló. Við vorum að Egó, sem lék næst síðast á pró- fara heim af matsölustað og gramminu lenti á eftir norskri gengum í gegnum garðinn fyrir kvennahljómsveit, náði upp há- framan konungshöllina. Þá tók- marki stemmningarinnar og um við eftir því að maður sem þegar kom að leik síðustu var á undan okkur á gangstétt- hljómsveitarinnar, sem var mjög inni var sífellt að líta aftur og þekkt dönsk hljómsveit, voru hefur sennilega haldið að þetta menn ýmist komnir á barinn eða væru einhverjir pönkarar til f að búningsklefum Egó, þar sem allt. Þá byrjaði Bubbi að syngja fjöldi blaðamanna beið og tók eins og geösjúklingur með þeim meðal annars viðtal við Bubba tilburðum sem honum er einum sem var sent út beint. En á með- lagið, og við stöppuðum niður an þeir voru að spila var blind- fótunum og æptum. Veslings fullur Svfi alltaf að flækjast maðurinn tók æpandi til fótanna fyrir framan sviðið með allskon- og hvarf fyrir næsta horn. Ég ar stæla, sagðist vera í plötu- var í 5 mánuði f Egó, það var bransanum og vildi bjóða samn- merkileg reynsla, en ýmsilegt ing. Bubbi losaði sig við hann sem gerði það að verkum að ég með þvf að lofa viðtali snemma vildi ekki halda áfram. Hvað morgunin eftir á hóteli þeirra verður f framtfðinni veit ég ekki, Egó-manna og viti menn, morg- en ég er nú f öldungadeildinni f unin eftir var sá sænski mættur Mí og stefni á stúdentspróf eftir skelþunnur og skjálfandi, til- 3 ár. Húðirnar verða að vera f búinn að semja um konsertferð öðru sæti á meðan. til Svíþjóðar. Hann átti þá 4 Úlfar Morgunbladid/Árni Johnsen ÞaÓ er markaösstíll á versluninni. Áhersla á allt lífrænt hér í Kornmarkaðnum „Fæðan hefur áhrif á líkamann og huglæga ástandið einnig,“ segir Sigmar verslunarstjóri Ein sérverslunin í Reykjavík er Kornmarkaðurinn á Skólavörðustíg. Þar hittum við að máli Sigmar Arn- órsson, sem hefur verið starfandi í Kornmarkaðinum frá upphafí eða í 9 ár. Hann byrjaði mánuði eftir að verslunin tók til starfa. „í upphafi var þetta kynning á korni, baunum, grjónum og þeim tegundum jurtafæöis, sem Islend- ingar lögðu ekki í vana sinn að borða að verulegu ráði,“ sagði Sig- mar. „Það hefur alltaf verið lögð áhersla á allt lffrænt ræktað hér f Kornmarkaðinum. Menn átta sig ekki alltaf á að það er æskilegast að jurtir fái öll eðlileg og náttúru- leg efni í ræktuninni, ekki kemisk efni. En hitt er annað að það er erfitt að fá lífrænt ræktað ein- göngu á markaðinum. Helst eru það grjónin og islenska grænmetið frá Sólheimum í Grímsnesi. Það hefur verið nokkuð stöðug- ur stígandi f þessum viðskiptum á þessu árabili. Mikið er um fasta viðskiptavini en alltaf bætast ný og ný andlit í hópinn og þeim fjölgar hægt og sígandi. Fólk er að vakna til æ meiri meðvitundar um mikilvægi heilsunnar og þá því einnig að með réttu fæði megi halda betri heilsu. Við reynum að aðstoða eftir föngum og oft kemur hingað fólk sem hefur fengið hvatningu úti f bæ. Það kemur og þreifar sig áfram og við aðstoðum Sigmnr í Kornmarkaðnutn á Skólavördustíg. eftir fremsta megni. Það hefur allt sitt lag i þessum efnum, hvort sem það eru t.d. grjón eða baunir. Menn þurfa aðeins að þreifa sig áfram og njóta þess að matargerð- in er sköpunargleði út af fyrir sig. Ég tel, að það sé mikið atriði að menn glæði með sér meðvitund um áhrif fæðunnar á likamann, hvernig ákveðin fæða hefur áhrif á líkamann og huglæga ástandið einnig. Við erum með ýmsar vörur á boðstólum sem tengjast hefð- bundinni austurlenskri matar- gerð, t.d. afurðir úr sojabaunum, sem Kínverjar og Japanir eru mjög færir að vinna úr, vörur úr sjávarjurtum, sölum og þara sem hér er gnótt af en menn hafa lítt komist upp á lagið með að borða. Einnig höfum við lagt kapp á að hafa vörur sem eru lftið unnar með lítið af kemískum efnum og sykri, þ.e. eins hreinar vöruteg- undir og hægt er. Við erum t.d. með kaldhreinsaða olíu á boðstól- um. Við reynum í okkar viðskipt- um að hafa persónulegt samband við viðskiptavinina. Þeir ráðleggja okkur oft. og við reynum að gera það gagnkvæmt. En oft kemur spjall í kringum hlutina, t.d. þegar við erum með 15—16 tegundir af baunum og það gefur ýmsa mögu- leika. Við látum baka brauð úr steinmöluðu, lífrænt ræktuðu heilhveiti. Þessi brauð seljast vel hjá okkur. Við erum t.d. með aprí- kósur, ræktaðar í Kashmfr í Himalajafjöllum. Þar ná menn mjög háum aldri og ekki óalgengt að menn séu talsvert á annað hundrað ára gamlir og m.a. á það að vera að þakka þeim góðu ávöxt- um sem eru á svæðinu. Við leggjum áherslu á það grundvallaratriði að fæða er mik- ið undirstöðuatriði. Maðurinn er svo mikið heilsufarslega það sem hann borðar." Er móða á rúðunum hjá þér? Ef einangrunarrúða veröur óþétt myndast meiri eða minni móða á innri hliö ytra glers- ins. Þetta fer versnandi og smám saman verður útfelling á salti á yfirboröi glersins. Saltiö hefur tærandi áhrif og eftir nokkurn tíma myndast hvítir taumar eöa flekkir á glerinu og rúöan veröur ónothæf. Þegar svo er komiö er ekki um annaö aö velja en aö skipta um rúöu og þaö getum viö gert fyrir þig- En ef lekinn og móöan sem honum fylgir eru nýlega til komin getum vlö boöiö upp á aöra lausn og lengt þannig um nokkur ár endingartíma óþéttrar einangrunarrúöu. Aöferöin er í stuttu máli þessi: Boruö eru tvö göt á ytra gler hinnar óþétta rúöu, í hornin efst og neöst. Síöan er sprautaö meö háþrýstidælu inn i rúöuna og hún þannig skoluö aö innan. Vatninu er síö- an dælt úr rúöunni og hún þornar á 1—2 vikum (eftir veöri). Götunum er síöan lokaö meö gegnsæjum plastventlum. Sem viðmiðun má nefna aö kostnaöur viö slíka viögerö er nálægt 25% af veröi nýrrar rúöu (án ísetningar) en aö sjálfsögöu fer veröiö nokkuö eftir fjölda rúöa og öörum aöstæöum. Viö bjóöumst til aö koma í heimsókn og gera tilboð í viðgerð á þeim rúöum sem viö teljum aö hægt sé aö gera viö. Tilboðið gerum viö þér aö kostnaöar- lausu og án allra skuldbindinga af þinni hálfu. Viö veitum frekari upplýsingar og tökum á móti pöntunum í símum: (91)42867, 79846, 79420 Fjöltak hf. DALSELI 23 — 108 REYKJAVÍK

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.