Morgunblaðið - 18.08.1985, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 18.08.1985, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. ÁGÚST 1985 B il POPPARI VIKUNNAR Smellur TIL SÖLU! „Ástæðan fyrir því aö ég er hættur með Smell er einfaldlega sú aö ég ætla aö snúa mér aö öörum hlutum," sagöi Victor Heiödal Sveinsson, ritstjóri Smells, eða réttar sagt fyrrverandi ritstjóri Smells, þvi hann er hættur meö þetta stórgóöa popptímarit. „Blaöiö hefur gengiö vel fjárhagslega, viöbrögö hafa veriö góö, ég hef fengiö mikiö af bréfum og upplögin hafa selst upp, en þaö eru um 4000 eintök hverju sinni," sagöi Victor ennfremur og undirstrikaöi þaö aö ástæöan fyrir þessu væri ekki fjárhagserfiöleikar eöa neitt í þá veruna. Aö sögn Victors er blaöiö nú til sölu meö öllu sem því fylgir, fullkominni áskriftarskrá og fleira. Popparanum þykir leitt ef blaöiö hættir aö koma út því hér var á ferðinni vandaö, íslenskt popptímarit sem stenst allan erlendan sam- anburö. Vissulega hefur blaöiö komiö stopular út en áætlaö var, en ástæöu þess má meöal annars rekja til þess aö Victor hefur verið aö vinna annaö ásamt því aö ritstýra Smelli. Nú er bara spurningin: Kaupir einhver Smell eða er blaöiö búiö aö vera? ^^^^mmmmm ÁSGEIR TÓMASSON Ásgeír Tómasson þarf vart aö kynna. Hann er búinn aö vera viöriöinn popp- tónlist frá fermingaraldri er hann fékk fyrsta plötuspilarann sinn. Leiöin hefur legiö upp á viö síöan og nú er Ásgeir sómi Rásar 2, sverö hennar og skjöldur. Eins og viö var aö búast eru Dire Straits honum hugleiknari en aörir listamenn. Uppáhaldslög: 1. Tunnel ot love — Dire Straits 2. It's all over now — Rolling Stones 3. White Room — Cream 4. Layla — Derek and the Domin- oes 5. Born to run — Bruce Spring- steen 6. Every breath you take — Pol- ice 7. In a big country — Big Country 8. Little red corvette — Prince 9. Sympathy for the devil — Roll- ing Stones 10. I shot the sheriff — Eric Clapton Uppáhalds- plötur: 1. Making Movies — Dire Straits 2. 461 Ocean Boulevard — Eric Clapton 3. Wheels of fire — Cream 4. The Beatles — The Beatles 5. The River — Bruce Spring- steen 6. Kaya — Bob Marley and the Wailers 7. Some Girls — Rolling Stones 8. La Folie — Stranglers 9. One step beyond — Madness 10. Syncronicity — Police ikl _ _ Baraflokkurinn fyrrverandi. MorRunblaðið/Bjarni Ur Baraflokknum í Töfraflautuna Þór Freysson, gitarleikari Bara- flokksins fyrrverandi, er genginn til liös viö danshljómsveitina Töfra- flautuna. Hreina satt og tekur sæti Stefáns Hjörleifssonar sem hyggst einbeita sér aö gítarnámi sínu ásamt þvi aö semja lög meö Possi- billies. Töfraflautan er þá fullskip- uö á ný því Stefán Emilsson hefur tekið viö hljómboröunum. Ásamt þeim Stefáni og Þór eru þeir Már Elísson og Pétur Hjálmarsson í Töfraflautunni. Nýi hljómborösleik- arinn, Stefán Emilsson, er bróöir útvarpsstjörnunnar Adolfs H. Emilssonar á rás 2. En meira af Baraflokksmönnum. Ásgeir Jónsson dundar sór víst viö aö gera sjónvarpsauglýsingar og fleira. Svo var hann meö alla puttana í síðustu plötu Bubba. Trumbuslagarinn Sigfús Óttarsson leikur með Export í Vestmannaeyj- um og Jón Freysson, hljómborös- leikari, er aö fara í skóla. Ekki þó tónlistarnám. Um afdrif bassaleik- arans veit Popparinn nákvæmlega ekki neitt. Gott um þetta í bili. SMÁSKÍFUR VIKUNNAR Sú besta R.E.M. — Can’t Gat Thara from Horo Vanir menn sem svíkja ekki. Skemmtilegt samspil bassa og gít- ars, einfaldur trommuleikur og viö- lag meö ofurkrafti. Ekki eins og lög eru flest. Ferfalt húrra fyrir R.E.M.... Afgangurinn J. Donvor — Don’t Cloao Your Eyoa Tonight Þetta er ekki svo slakt. Nei, nei, nei. Lagiö gæti veriö frá 1974 og eftir Elton John en er þaö ekki. Denver er meö fína rödd, og þetta fer sjálfsagt vel í rómantíska popp- áhugamenn. Aðrar ágætar UB 40/Chriuw Hynd« — I Got Vou Babo Gaman aö heyra þessa samsuöu. Gamla útsetningin meö örlitlu reggae-kryddi. Kemur vel út. BiHy Jool — You'ra Only Human Þokkalegasta danslag þó, aö aliti Popparans, hafi Joel nú tekist bet- ur upp. Krafturinn er fyrir hendi og laglínan margslungín. Njón Axel og ikulás í stórræðum Þessa dagana er veriö aö opna nýtt hljóö- ver í Reykjavík. Mennirnir á bak viö þaö eru Nikulás Róbertsson og Jón Axel Ólafsson, báöir þekktir á sína vísu. Nikulás hefur veriö atkvæöamikill í íslenskri popptonlist síöustu árin og Jón Axel veriö dagskrárgeröarmaöur hjá Ríkisútvarpiunu í nokkur ár, fyrst á rás 1 og nú á rás 2. Hljóöveriö heitir Ljósir punktar og eftir aö hafa heimsótt piltana í húsnæöiö, sem er í Sigtúninu, getur Popparinn fullyrt aö þaö er allt annaö en minnimáttarkennd sem einkennir þá Jón Axel og Nikulás. Þeir ætla sér stóran sess á markaöi útvarpsmála, sem eru öll aö breytast eins og alþjóö veit, og hyggjast einbeita sér fyrst og fremst aö gerö alls kyns útvarpsefnis fyrir væntanlegar út- varpsstöövar. Jafnt auglýsingar og útvarps- þætti. Tónlistarmenn geta líka tekiö upp sitt efni í Ljósum punktum, því öll aöstaöa er fyrir hendi. Loks hyggjast þeir bjóöa fólki upp á myndbandaþjónustu. Eru með mynd- bandstökuvél, klippiborö og 2—3 mynd- bandstæki. Ætla jafnvel aö fara út í svokall- aöa „Skonrokksmyndbandagerö". Hljóöver- iö Ljósir punktar tekur upp á 16 rásum. Þaö eru sjálfsagt fleiri í startholunum og hyggja á eitthvaö svipaö og þessir piltar þegar frjálsu útvarpsstöövarnar koma til. Ætli þeir veröi ekki margir um bitann? Morgunblaðið/Árni Sæberg Nikulás Róbertsson og Jón Axel Ólafsson eru eigendur Ljósra punkta. VINSÆLDALISTAR VIKUNNAR Rás 2 1. (1) Live is life Opus 2. (3) Money for nothing Dire Straits 3. (5) Into the groove Madonna 4. (2) There must be an angel Eurythmics 5. (13) We don’t need another hero Tina Turner 6. (—) Tarzan boy Baltimora 7. (8) Á rauöu Ijósi Mannakorn 8. (7) Keyleigh Marillion 9. (4) Head over heels Tears for fears 10. (15) Hitt lagiö Fásinna 11. ( ) Frankie Sister Sledge 12. (18) Endless road Time Bandits 13. (10) History Mai Tai 14. (11) A wiew to a kill Duran Duran 15. (16) In too deep Dead or Alvie 16. (9 ) Ung og rík P.S. og Co 17. (—) I got you babe UB 40/Chrissie Hynde 18. (12) Life in one day Howard Jones 19. (20) Sumarást Hljómsveit Birgis Gunnlaugssonar 20. (17) King in a catholic style China Crisis Bretland 1. (1) Into the groove Madonna 2. (5) Holiday Madonna 3. (7) I got you babe UB 40/Chrissie Hynde 4. (3) We don’t need another hero TinaTurner 5. (4) Money for nothing Dire straits 6. (2) There must be an angel Eurythmics 7. (6) White wedding Bily Idol 8. (32) Drive Cars 9. (—) Running up that hill Kate Bush 10. (11) Don Quixote Nik Kershaw Bandaríkin 1. (1) Shout Tears for fears 2. (5) The power of love Huey Lewis and the News 3. (4) Never surrender Corey Hart 4. (3) If you love somebody set them free Sting * 5. (8) Freeway of love Aretha Franklin 6. (2) Everytime you go away Paul Young 7. (11) St. Elmo’s fire (Man in motion) John Parr 8. (6) Who’s holding Donna now DeBarge 9. (12) Summer of ’69 Bryan Adams 10. (14) We don’t need another hero TinaTurner

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.