Morgunblaðið - 19.10.1985, Síða 8

Morgunblaðið - 19.10.1985, Síða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR19. OKTÓBER1985 j DAG er laugardagur 19. október, sem er 292. dagur ársins 1985. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 9.53 og síö- degisflóö kl. 22.27. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 8.30 og sólarlag kl. 17.55. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.13 og tungliö er í suðri kl. 18.33 (Almanak Háskóla íslands). Eda vitið þér ekki, að ali- ir vér sem skíröir erum til Krists Jesú, erum skírðir til dauða hans? (Róm.6,3.) LÁRÉTT: — 1 gejmsla, 5 gell, 6 gu6- legar verur, 9 tíndi, 10 51, II tveir eins, 12 ambátt, 13 kvendýr, 15 boröi, 17 opinu. LÓÐRÉTT: — 1 ógn, 2 kvenkjn- frumu, 3 tugna, 4 forin, 7 heiti, 8 faeða, 12 gefi að borfta, 14 veiðarferi, 16 greinir. LAIJSN SÍfitJSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — flón, 5 legg, 6 rauf, 7 ós, 8 jndis, II ri, 12 lag, 14 nifl, 16 trutta. LÖÐRÉTT: — 1 ferhjrnt, 2 ólund, 3 nef, 4 uggs, 7 ósa, 9 náir, 10 illt, 13 góa, 15 fu. ÁRNAÐ HEILLA 1 AA ára afmæli.í dag, 19. A UU október, verður 100 ára frú Jórunn Jónsdóttir frá Hlíðarenda í Ölfusi, Grettisgötu 63 hér í borg. Afmælisbarnið ætlar að taka á móti gestum á heimili sínu í dag eftir kl. 14. Jórunn ber háan aldur með ólíkindum vel. Frú Guðnj Þóra Árnadóttir, Bræðraborgarstíg 20 hér i bæ, sem sjötug varð í gær, var um árabil matráðskona í Bjark- arlundi. Heimilisfang hennar misritaðist í blaðinu í gær. FRÉTTIR VEÐURSfTOFAN gerði ráð fyrir umhleypingum: ýmist hlýnandi eða kólnandi veðri, í veðurfrétt- unum í gærmorgun. Næturfrost hafði hvergi mælst aðfaranótt fostudagsins, en hiti farið niður að frostmarki upp á hálendinu og eins við sjávarsíðuna nyrðra Ld. á Sauðanesi og Kaufarhöfn. Hér í Reykjavfk fór hitinn niður í 3 stig í rigningu, sem mældist tveir millim. eftir nóttina. Mest úrkoma var í Kvígindisdal, 10 millm. Snemma í gærmorgun var komið 7 stiga frost vestur í Frobisher Bay á Baffinslandi. I Nuuk var 2ja stiga hiti og hitinn 8 stig í Þrándheimi, en frost mældist tvö stig í Sundsvall, en 2ja stiga hiti var í Vaasa. LÆTUR AF STÖRFUM. í tilk. í Lögbirtingablaðinu frá heil- brigðis- og tryggingamála- ráðuneytinu segir að það hafi veitt Arinbirni Kolbeinssyni yf- irlækni lausn frá störfum vegna aldurs við sýklarann- sóknadeild Landspítalans frá næstu áramótum að telja. REYKJAVÍKURPRÓFASTS- DÆMI. Héraðsfundur próf- astsdæmisins verður á morg- un, sunnudag, í Langholtsk- irkju og hefst kl. 16. BASAR heldur Fél. aust- firskra kvenna á morgun, sunnudag, á Hallveigarstöðum við Túngötu og hefst hann kl. 14. VERKAKVENNAFÉLAGIÐ Framsókn efnir til hins árlega basars, til ágóða fyrir jóla- glaðning til eldri félags- kvenna, i húsi félagsins, í Skipholti 50, 9. nóvember. Þeir sem vildu styðja basarinn með kökum eða öðrum basarmun- um eru beðnir að koma varn- ingnum í skrifstofu félagsins í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. SYSTRA OG BRÆÐRAFÉLAG Keflavíkurkirkju heldur fyrsta fund sinn á haustinu nk. mánudagskvöld 21. þ.m. kl. 20.30 í safnaðarheimilinu Kirkjulundi. FÉLAGSVIST verður spiluð í dag í safnaðarheimili Hall- grímskirkju og hefst hún kl. 15. FRÁ HÖFNINNI í FYRRADAG fór togarinn Við- ey úr Reykjvíkurhöfn til veiða. í gær fórHekla í strandferð. Þá kom þýska eftirlitsskipið Fridtjof. Magnús Gunnarsson, framkvæmdastjóri Vinnuveitendasambandsins: Uppskurð í staðinn Mér er alveg sama hvað þú ert búinn að krukka í marga verkalýðspreláta, góði, ef það á að veröa uppskurður þá fer ég nú til London.!! Kvöld-, nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 18. til 24. okt. aö báóum dögum meö- töldum er í Garöa Apóteki. Auk þess er Lyfjabúöin lóunn opin til kl. 22 vaktvikuna nema sunnudag. Læknaatofur aru lokaóar á laugardögum og helgidög- um, en hægt er aó ná aambandi við lækni é Göngu- deild Landspítalana alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 sími 29000. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (sími 81200). En slysa- og sjúkravakt Siysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudög- um er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888. Ónæmiaaögeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þríöjudögum kl. 16.30—17.30 Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Neyóarvakt Tannlæknafél. íslands í Heilsuverndarstöö- inni viö Barónsstíg er opin laugard. og sunnud. kl. 10—11. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnes: Hailsugæslustöóin opin rúmhelga daga kl.8— 17og20—21. Laugardagakl. 10—11. Stmi 27011. Garóabær: Heilsugæslustöö Garöaflöt, sími 45066. Læknavakt 51100. Apótekió opiö rúmhelga daga 9—19. Laugardaga 11 — 14. HafnarfjörOur: Apótekin opin 9—19 rúmhelga daga. Laugardaga kl. 10—14. Sunnudaga 11 — 15. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10— 12. Simsvari Heilsugæslustöðvarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoas: Selfoss Apótek er opió til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavaktfástísímsvara 1300 eftir kl. 17. Akranaa: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. — Apó- tekiö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10—13. Sunnudaga 13—14. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aóstoó viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa orðiö fyrir nauögun. Skrifstofan Hallveigarstööum: Opin virka daga kl. 14 —16, sími 23720. MS-félagiö, Skógarhlíö 8. Opiö þriöjud. kl. 15—17. Sími 621414. Læknisráögjöf fyrsta þriöjudag hvers mánaöar. Kvennaréögjöfin Kvannahúainu Opin þriöjud. kl. 20—22, sími21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, SiÖu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í vlólögum C1515 (símsvari) Kynningarfundir i Síöumúla 3—5 fimmtu- daga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443. SkrHstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þáersímisamtakanna 16373, millikl. 17—20daglega. Sétfræöistööin: Sálfræöileg ráógjöf s. 687075. Stuttbylgjuaendingar útvarpsins til útlanda daglega á 13797 KHZeöa 21.74 M.. Kl. 12.15—12.45 til Noröurlanda, 12.45—13.15 Bretlands og meginlands Evrópu, 13.15— 13.45 til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna. Á 9957 kHz, 30,13 m: Kl. 18.55—19.35/45 til Noróurlanda, 19.35/ 45—20.15/25 til Bretlands og meginlands Evrópu. Á 12112,5 kHz, 24,77 m: Kl. 23.00—23.40 til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna ísl. tími, sem er samí og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvannadaildin. kl. 19.30—20. Saangurkvanna- daild. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknaními fyrlr feöur kl. 19.30—20.30. Bamaspitali Hringaina: Kl. 13— 19 alla daga. ÖMrunariaakningadaikl Landspitaiana Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eKlr samkomulagi. — Landa- kolsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn i Fosavogi: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagl. a laugar- dögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúöin Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvitabandið, hjúkrunardeild: Heimsókn- aními frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga tll föstu- daga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14— 19.30. — Heílsuverndarstööin: Kl. 14 til kl. 19. — Fasóingarhaimili Rajkjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppaepitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 tll kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 17. - Kópavogshtalió: Ettir umtall og kl. 15III kl. 17 á hetgidögum. — Vitilsttaóaspitali: Heimsóknartími dag- lega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósalsspitali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlíó hjúkrunarhaimili i Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14—20 og eftir samkomulagl. Sjúkrahút Kaflavíkurlsaknlshéraós og heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Simi 4000 Keflavfk — tjúkrahúsió: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 — 19.30. Um helgar og á hátiöum: Kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Akureyri — sjúkrahútið: Heimsóknartlmi alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00 — 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraóra Sel 1: kl. 14.00 — 19.00. Slysavaröastofusíml frá kl. 22.00 — 8.00, simi 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, símí 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Raf- magnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn fslands: Safnahúsinu vió Hverfísgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Laugardaga kl. 9—12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Héskólabókaaafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnun- artima útibúa í aöalsafnl, sími 25088. Þjóðminjasafnié: Opið alla daga vlkunnar kl. 13.30— 16.00. Listasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- dagaoglaugardagakl. 13.30—16. Amtsbókasafnió Akurayri og Háraósskjalasafn Akur- ayrar og Eyjafjaréar, Amtsbókasafnshúsinu: Opió mánu- daga—föstudaga kl. 13—19. Náttúrugripasatn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13—15. Borgarbókasafn Raykjavíkur: Aóalsafn — Útlánsdeild, Þingholtsslræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — löstu- daga kl. 9—21. Frá sept.—apríl er einnig oplö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á priöjud. kl. 10.00—11.00. Aðalsafn — lestrarsalur, Þlngholtsslræti 27, simí 27029. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept — apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—19. Aóalsafn — sérútlán, þingholtsstrætl 29a simi 27155. Bækur lánaö- ar skipum og stofnunum. Sólhaimasafn — Sólheimum 27, sími 36814. Opið ménu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept,—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 10—11. Bókin heim — Sólheimum 27, simi 83780. heimsendingarþjónusta fyrlr latlaöa og aldr- aöa. Símatimi mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 16—19, Bústaóasafn — Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept,—april er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á mlövlkudögum kl. 10—11. Búslaóasafn — Bókabílar, sími 36270. Viðkomustaöir víðsvegar um borgina. Norræna húsiö. Qpkasafniö. 13—19. sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Árbæjaraafn: Lokað Uppl. á skrlfstofunni rúmh. daga kl.9—10. Ásgrímssafn Bergstaöastrætl 74: Opið kl. 13.30—16, sunnudaga, þriójudaga og fimmtudaga. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar vlö Sigtún er opiö þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Liatasatn Einars Jónssonar: Opið laugardaga og sunnu- daga frá kl. 13.00—16.00. Höggmyndagarðurlnn opinn alladagakl. 10—17. Húa Jóns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opiö mló- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudagakl. 16—22. Kjarvalsstaóir: Opió alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasatn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán — töst kl. 11—21 og laugard. kl. 11—14. Sögustundir fyrlr börn á miövlkud. kl. 10—11. Símlnn er 41577. Náttúrufræóistofa KApavoga: Opið á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyrí sími 96-21840. Sigluf jöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundhöllin: Opin mánudaga til fösludaga kl. 7.00—19.30. Laugardaga 7.30—17.30. Sunnudaga 8.00—14.00. Vegna vlögeröa er aöeins opið fyrir karlmenn. Sundlaugarnar í Laugardal og Sundlaug Vasturbæjar eru opnar mánudaga—fðstudaga kl. 7.00—20.00. laugar- dagakl. 7.30—17.30 og sunnudaga kl. 8.00—15.30. Sundlaugar Fb. Breiöholti: Mánudaga — föstudaga (vlrka daga) kl. 7.20—20.30. Laugardaga kl. 7.30—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—15.30. Varmáriaug i Mosfellssveit: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudagakl. 10.00—15.30. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmutdaga. 7— 9,12—21. Föstudaga kl. 7—9og 12—19. Laugardaga 8— 10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. kvennatímar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs. opin mánudaga —föstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatímar eru þrlöjudaga og miðvlku- daga kl. 20—21. Sfminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9— 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sfmi 23260. Sundlaug Saltjarnarness: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.