Morgunblaðið - 19.10.1985, Síða 11

Morgunblaðið - 19.10.1985, Síða 11
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR19. OKTÓBER1985 11 Tónleikar í Kristskirkju HELGA Ingólfsdóttir semballeikari mun halda tónleika í Kristskirkju sunnudaginn 20. október kl. 17.00. Tónleikar þessir eru aðrir í röð Kirkjutónleika Tónlistarfélagsins sem haldnir eru í tilefni af Ári tón- listarinnar og afmælisári Bachs og Hándels. Efnisskrá Helgu er sú sama og hún lék í Skálholti sl. sumar, ein- göngu tónlist eftir J.S. Bach úr Nótnabók Önnu Magdalenu Bach. Á efnisskránni eru Franskar svít- ur nr. 1 í d-moll, nr. IV í Es-dúr og nr. V í G-dúr og auk þess tvö sálmalög, „Jesu meine Zuversicht" og „Wer nur den lieben Gott lásst walten". Aðgöngumiðar verða seldir við innganginn. KrétUtilkynning " .......... 1 ■' Opið kl. 12.30-14.00 Eskihlíð — 6 herb. Falleg 130 fm íb. á 4. hæð. ásamt manngengu óinnr. risi. Mögul. á 5 svefnherb. Parket. Glæsilegt baðherb. Vönduö sameign. Verö 2,6 millj. Maríubakki. Falleg 108 fm á 2. hæð. Sérþv.herb. + 18 fm aukaherb. í kj. Verð 2,3 millj. Dúfnahólar — Asparfell. Fallegar 65 fm íb. á 3. og 6. hæð. Önnur laus fljótl. Suðursv. Verð 1500-1650 þús. Noröurmýri. Falleg 60 fm íb. á 1. hæö. Nýtt gler. Verð 1600 þús. Seljendur athl Vegna grídarlegrar sölu undan- farid vantar okkur tilfinnanlega 2ja, 3ja og 4ra herb. íb. í Breidholti, midbæ og vesturbæ, vand- adar sérh., raöh. og einb. Fjársterkir kaupendur. Gimli — S. 25099 — Þórsgötu 26. 911RÍ1 - 91*170 S0LUSTJ LARUS Þ VALDIMARS 4.IIDU 4.IJ/U L0GM J0H Þ0RÐARS0N HDl Til »ýnis og sölu auk tjölda annarra eigna. Við Markland - Laus strax 4ra herb. íb. á 1. hæö. Haröviöur, teppi, svalir, Danfoss-kerfi. Geymsla í kj. Skuldlaus. Eins og ný - Laus strax 2ja herb. íb. viö Hraunbæ á 2. hæö 59,9 fm nettó. Nýtt eldhús. Nýtt baö. Ný teppi og parket. Gööar suöursv. Skuldlaus. Ágæt sameign. Einhver bestu kaup á markaöinum í dag. Skammt frá Kennaraháskólanum í nýlegu húsi viö Flókagötu. 3ja herb. góö íb. á jaröhæö um 80 fm í suöurhliö. Sérhiti, sérinng. Laus fljótl. Skuldlaus. Við Hjarðarhaga - Skipti möguleg Skammt fró Háskólanum 3ja herb. stór og góö suöuríb. á 3. hæö 82,8 fm nettó. Nýtt gler. Suöursvalir. Útsýni. Skipti möguleg á 2ja herb. íb. helst i nágrenninu. í lyftuhúsi - Laus strax viö Ljósheima 4ra herb. íb. um 105 fm á 8. hæö. Tvær lyftur. Sérinng. af gangsvölum. Skuldlaus eign. Verö aöeins kr. 1,9 millj. Á söluskránni eru ennfremur: ó milli 30 og 40 góö raöhús og einb.hús í borginni og nágrenni. Teikn- ingar fyrirllggjandi á skrifstofunni. Vinsamlegast leitiö nánari upplýs- inga. Margs konar hagkvæm eignaskipti möguleg. í borginni eða á Nesinu Þurfum aö útvega fjársterkum kaupanda rúmgott einbýlishús meö stór- um bílskúr. Miklar og örar greiöslur. Ennfremur óskast góö sérhæö eöa raöhús. 100 - 200 fm verslunarhúsnæði Óskast í gamla miöbænum eóa nágrenni. Rétt eign veröur borguö út. iSÍMAR Opid í dag laugardag kl. 1 - 5 síðdegis. Lokað á morgun. AIMENNA FASTEIGNASALAN LAUGAVEG118 SÍMAR 21150 - 21370 Metsölublad ú fmrjum degi! ,,Þegar veturinn gengur í garc) langar mig aftur til Mayrhofenu -segir Jóhann Vilbergsson fe skíðagarpur Hollur sjúkdómur ■ Það væri óskandi að allir kæmust f skíðaferð í Alpana. Hollara ráð gegn skammdegisdrunga þekki ég ekki. Ef þú ert ekki með skíða- bakteríuna fyrir er engu að kvíða. Það smitast ailir á viku í Mayrhofen. Þeir sem ekki kunna á skíðum innrita sig bara í skíðaskóla. Eftir nokkra daga bruna þeir niður brekkurnar - án þess að detta! Svona eiga skíðabæir að vera_________________________ ■ Mayrhofen, áfangastaður Flug- leiða í skíðalöndum Austurríkis er Paradís skíðamannsins. Þar snýst allt um vetraríþróttir. Bærinn er innar- lega í Zillertal, stutt er á Penken og Ahorn. Ef maður kaupir svokallaðan „Super Ski-Pass“ er frjáls aðgangur að öllum skíðasvæðunum í dalnum. Þar nýtur maður lífsins ■ Mayrhofen er ekki bara skíða- bær. Þegar brekkunum sleppir er úr mörgu að velja. Ég svamla gjarnan í sundlaug eða hvíli lúin bein í heitum potti. Hótelin í Mayrhofen eru hræðilega þægileg - erfiðast er að fara úr húsi! Svo er bærinn fullur af ölstofum, veitingahúsum og diskótekum. Það finna allir aldurshópar eitthvað við sitt hæfi. Við sjáumst í Mayrhofen! ■ Flugleiðir fljúga beint til Salzhurg - borgar Mozarts - þaðan er aðeins klukkutíma akstur til Mavrhofen. Þú getur valið um 5 hótel í mismun- andi verðflokkum. Sum eru falleg fjallahótel, önnur bjóða hreinasta munað. En eitt er víst, ferðin léttir pyngjuna minna en við mætti búast. Kynntu þér verðið til að sannfærast! ■ Fararstjóri Flugleiða í Mayrhofen er hinn góðkunni Rudi Knapp. Brottfarir: ■ Vikuferðir: 15/2, 22/2, 1/3, 8/3, 15/3. 22/3 og 2Q/3. ■ Tvær vikur: 21/12, 4/1, 18/1, 1/2, 15/2, 22/2,1/3,8/3, 15/3,'22/3 og 29/3 Tvær vikur frá kr. 21.758; FLUGLEIÐIR Verð miðað við janúar og mars, tveir í herbergi á Hótel Rauchenwald. Flug, ferðir og morgunmatur innifalið. i ^ í I í 4

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.