Morgunblaðið - 19.10.1985, Blaðsíða 26
26
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR19. OKTÓBER1985
Happdrætti DAS kaupir hús-
næöi við Tjarnargötu 10
' Húsnæðisvandi Námsgagnastofnunar verður
leystur segir menntamálaráðherra
SJÓMANNADAGSRÁÐ hefur fyrir hönd Happdrættis DAS, fest kaup á
tveimur hæðum í húsi númer 10 við Tjarnargötu, en þar er nú til húsa
aðalskrifstofa Námsgagnastofnunar. Husnæðið var í eigu Ríkissjóðs íslands
og var söluverð þess um 7,8 milljónir króna. Sverrir Hermannsson, mennta-
málaráðherra sagði að séð yrði til þess að Námsgagnastofnun yrði fyrir sem
minnstum óþægindum vegna sölu húsnæðisins.
Pétur Sigurðsson, formaður Sjó-
mannadagsráðs, sagði í ^amtali við
Morgunblaðið, að nú hefði Happ-
drætti DAS loks eignast eigið hús-
næði með hjálp góðviljaðra
' manna, Alberts Guðmundssonar
fyrrum fjármálaráðherra og ann-
arra ráðherra í ríkisstjórninni,
sem fallist hefðu á ósk fjármála-
ráðherra um að fá heimild til að
selja Sjómannadagsráði húsnæðið.
„Reyndar hefði mér ekki þótt
mikið þó Ríkissjóður íslands hefði
Dofnar
yfír loðnu-
veiðinni
BYRJAÐ var að bræla á loónu-
miðunum í gærkvöldi og ekki
búizt vió mikilli veiói. Á fimmtu-
dag varó aflinn samtals 11.630
lestir af 18 skipura og síðdegis í
gær höfðu 6 tilkynnt um afla.
Auk þeirra skipa, sem áður
hefur verið getið í Morgun-
blaðinu, tilkynntu eftirtalin um
afla á fimmtudag: Gísli Árni
RE, 640, Heimaey VE, 510,
Höfrungur AK, 900, Kap II VE,
710, Helga II RE, 530, Sigurður
RE, 1.400 og Skarðsvík SH 640
lestir. Síðdegis í gær höfðu
eftirtalin skip tilkynnt um afla:
Gullberg VE, 600, Fífill GK,
650, Víkurberg GK, 550, Rauðs-
ey AK, 300, Grindvíkingur GK,
1.080 og Hákon ÞH 750 lestir.
gefið Happdrætti DAS þetta hús-
næði, vegna þess að samtökin sem
byggðu upp og reka happdrætti
DAS og vinna jafnframt að ýmiss-
konar annarri fjáröflun, verja
afrakstrinum til þess að létta
undir með heilbrigðiskerfi ríkisins
og sveitarfélaganna", sagði Pétur.
„Happdrætti DAS hefur um ára-
bil verið rekið í húsnæði Trygg-
ingamiðstöðvarinnar hf., Aðal-
stræti 6, en hefur nú verið sagt
upp húsnæðinu þar sem Trygg-
ingamiðstöðin þarf á því að halda
undir eigin starfsemi. I leit að nýju
húsnæði varð Tjarnargata 10 fyrir
valinu sem ákjósanlegur staður,
enda heppilegt fyrir happdrættið
að vera í grennd við aðalumboð
stóru happdrættanna tveggja,
SÍBS og Háskólans. „Ég vona að
við þurfum þó ekki að flytja út
fyrr en í maí á næsta ári, þegar
þessu happdrættisári verður lokið,
og vonandi verður Námsgagna-
stofnun þá búin að finna nýtt hús-
næði undir starfsemi sína“, sagði
Pétur.
Ný gleraugu
töpuðust
NÝ kvengleraugu töpuóust þriðju-
daginn 8. desember nærri fatapress-
unni Úöafossi.
Gleraugun eru í gylltri umgjörð
með hvítum lit í og voru þau í bláu,
kínversku hulstri. Finnandi er
vinsamlegast beðinn að hringja í
Rakel í sima 12610 á vinnutíma
eða í síma 30337 eftir kl. 17.00.
Morgunblaðið/Ol.K.Mag.
Iðnnemar þinga
Þing Iðnemasambands íslands, hið 43. í röóinni, var sett á Hótel Esju í Reykjavík í gær. Þingiö setti formaó-
ur sambandsins, Kristinn H. Einarsson. Viðstaddir voru m.a. Ásmundur Stefánsson, forseti ASÍ, og Aaron
Mnisi, fulltrúi afríska þjóðarráðsins. Þinginu lýkur á morgun.
Höfn í Hornafírði:
Eosningabarátta í
verkalýðsfélaginu
HÖRÐ kosningabarátta hefur staöiö
yfir í verkalýðsfélaginu Jökli á Höfn
í Hornafirði undanfarna daga. í gær
og í dag stendur þar yfir allsherjarat-
kvæðagreiðsla um stjórn og trúnað-
armannaráð og er þetta í fyrsta skipti
í sögu félagsins, sem tveir listar
koma fram við stjórnarkjör, skv.
upplýsingum Morgunblaðsins.
Efstur á öðrum listanum er nú-
verandi formaður félagsins, Sig-
urður Hannesson, en efsti maður
á hinum listanum er Björn Grétar
Sveinsson, núverandi varaformað-
ur félagsins. Báðir eru Alþýðu-
bandalagsmenn.
Að þeim Sigurði og Birni með-
töldum eru fjórir af fimm fráfar-
andi stjórnarmönnum í framboði
í þessum kosningum. Á lista með
Sigurði formanni er tveir þessara
stjórnarmanna. Auk stjórnar
verður nú kosin þriggja manna
varastjórn, trúnaðarmannaráð og
þrír varamenn í trúnaðarmanna-
ráðið, alls sautján manns af öðrum
hvorum listanum.
Sigurður Hannesson hefur verið
formaður Jökuls undanfarin fimm
ár. Hingað til hefur ekki verið
boðið fram á móti honum.
Úrslit í kosningunum liggja
væntanlega fyrir seint í kvöld.
Peningamarkaðurinn
r \
GENGIS-
SKRANING
Nr. 198 —18. október 1985
Kr. Kr. Toll-
Ein.KI. 09.15 Kaup Sala gengi
Dollxri 41,400 41,520 41,240
SLpund 58,933 59,104 57,478
Kan.dollari 30,315 30,403 30,030
Donskkr. 4,3373 4,3499 4,2269
Norskkr. 5,2382 5,2534 5,1598
Sænsk kr. 5,2108 5,2259 5,1055
Fi. mark 7,2952 7,3163 7,1548
Fr. franki 5,1445 5,1594 5,0419
Belg. franki 0,7757 0,7780 0,7578
Sv.franki 19,1158 19,1712 18,7882
Holl. gyllini 13,9113 13,9516 13,6479
y-þ. mark 15,7101 15,7556 15,3852
iLlíra 0,02326 0,02332 0,02278
Austurr. sch. 2,2354 2,2419 2,1891
Port. escudo 0,2548 0,2555 0,2447
Sp. peseti 0,2568 0,2576 0,2514
Jap.yen 0,19238 0,19294 0,19022
Irskt pund 48,604 48,744 47,533
SDRíSérsL 44,0463 44,1737 43,4226
dráttarr.) íel. frank 0,7735
0,7713
INNLÁNSVEXTIR:
Sparitjóðsbækur................. 22,00%
Sparisjóðsreikningar
með 3ja mánaða uppsögn
Alþýðubankinn............. 25,00%
Búnaðarbankinn............ 25,00%
Iðnaðarbankinn............ 23,00%
Landsbankinn.............. 23.00%
Samvinnubankinn............ 25,00%
Sparisjóðir............... 25,00%
Útvegsbankinn............. 23,00%
Verzlunarbankinn........... 25,00%
með6mánaðauppsögn
Alþýðubankinn.............. 30,00%
Búnaðarbankinn............ 28,00%
Iðnaöarbankinn............. 28,00%
Samvinnubankinn............ 30,00%
Sparisjóðir................ 28,00%
Útvegsbankinn.............. 29,00%
Verzlunarbankinn...........31,00%
með 12 mánaða uppsögn
Alþýðubankinn.............. 32,00%
Landsbankinn..............31,00%
Útveosbank'nn y> no“r.
Innlánsskírteini
Alþýðubankinn............... 28,00%
Sparisjóðir................. 28,00%
Verðtryggðir reikningar
miðað við lánskjaravísitölu
með 3ja mánaða uppsögn
Alþýðubankinn................. 1,50%
Búnað'.rbankinn............... 1,00%
Iðnaðarbankinn................ 1,00%
Landsbankinn.................. 1,00%
Samvinnubankinn............... 1,00%
Sparisjóðir................... 1,00%
Útvegsbankinn................. 1,00%
Verzlunarbankinn.............. 2,00%
með 6 mánaða uppsögn
Alþýðubankinn................. 3,50%
Búnaöarbankinn................ 3,50%
Iðnaöarbankinn................ 3,50%
Landsbankinn.................. 3,00%
Samvinnubankinn............... 3,00%
Sparisjóðir................... 3,00%
Útvegsbankinn................. 3,00%
Verzlunarbankinn.............. 3,50%
Ávisana- og hlaupareikningar:
Alþýöubankinn
— ávísanareikningar........ 17,00%
— hlaupareikningar.......... 10,00%
Búnaðarbankinn................ 8,00%
Iðnaðarbankinn................ 8,00%
Landsbankinn..................10,00%
Samvinnubankinn............... 8,00%
Sparisjóöir.................. 10,00%
Útvegsbankinn................. 8,00%
Verzlunarbankinn............. 10,00%
Stjörnureikningar I, II, III
Alþýðubankinn................. 9,00%
Safnlán - heimilislán - IB-tán - piúslán
með 3ja til 5 mánaða bindingu
Iðnaðarbankinn............... 23,00%
Landsbankinn................. 23,00%
Sparisjóðir.................. 25,00%
Samvinnubankinn.............. 23,00%
Útvegsbankinn............... 23,00%
Verzlunarbankinn....,........ 25,00%
6 mánaða bindingu eða lengur
Iðnaðarbankinn.............. 26,00%
Landsbankinn................ 23,00%
Sparisjóðir.................. 28,00%
Útvegsbankinn............... 29,00%
Innlendir gjaldeyrisreikningar:
Bandaríkjadollar
Alþýöubankinn................. 8,00%
Búnaðarbankinn................ 7,50%
lönaðarbankinn................ 7,00%
Landsbankinn.................. 7,50%
O-hn-iwinnt 'hanHnn 7.50%
Sparisjóöir................. 8,00%
Útvegsbankinn............... 7,50%
Verzlunarbankinn........... 7,50%
Sterlingspund
Alþýöubankinn..............11,50%
Búnaðarbankinn.............11,00%
Iðnaðarbankinn............. 11,00%
Landsbankinn...............11,50%
Samvinnubankinn............11,50%
Sparisjóöir................11,50%
Útvegsbankinn.............. 11,00%
Verzlunarbankinn..:........ 11,50%
Vestur-þýsk mörk
Alþýðubankinn............... 4,50%
Búnaðarbankinn.............. 4,25%
lönaðarbankinn.............. 4,00%
Landsbankinn................ 4,50%
Samvinnubankinn............. 4,50%
Sparisjóðir................. 4,50%
Útvegsbankinn............... 4,50%
Verzlunarbankinn............ 5,00%
Danskar krónur
Alþýðubankinn............... 9,50%
Búnaðarbankinn.............. 8,00%
Iðnaðarbankinn.............. 8,00%
Landsbankinn................ 9,00%
Samvinnubankinn............. 9,00%
Sparisjóðir................. 9,00%
Útvegsbankinn............... 9,00%
Verzlunarbankinn........... 10,00%
ÚTLÁNSVEXTIR:
Almennir víxlar, forvextir:
Landsbankinn............... 30,00%
Útvegsbankinn.............. 30,00%
Búnaðarbankinn............. 30,00%
lönaðarbankinn............. 30,00%
Verzlunarbankinn........... 30,00%
Samvinnubankinn............ 30,00%
Alþýðubankinn.............. 29,00%
Sparisjóðir................ 30,00%
Viðskiptavíxlar
Alþýðubankinn.............. 32,50%
Landsbankinn............... 32,50%
Búnaðarbankinn............. 32,50%
Sparisjóöir................ 32,50%
Yfirdráttarlán al hlaupareikningum:
Landsbankinn............... 31,50%
Útvegsbankinn..............31,50%
Búnaðarbankinn.............31,50%
Iðnaðarbankinn.............31,50%
Verzlunarbankinn...........31,50%
Samvinnubankinn............31,50%
Alþýðubankinn..............31,50%
Sparisjóðir................31,50%
Endurseljanleg lán
fVfjf jn«hivl*»* mer|»*A ^7 WIO/.
lán í SDR vegna útfl.framl...... 9,50%
Skuldabréf.almenn:
Landsbankinn.............. 32,00%
Útvegsbankinn............. 32,00%
Búnaöarbankinn............ 32,00%
lönaöarbankinn............ 32,00%
Verzlunarbankinn............32,0%
Samvinnubankinn..... ..... 32,00%
Alþýðubankinn............. 32,00%
Sparisjóðir............... 32,00%
Viðskiptaskuldabréh
Landsbankinn.............. 33,50%
Búnaöarbankinn............ 33,50%
Sparisjóðirnir............ 33,50%
Verðtryggð lán miðað við
lánskjaravísitölu
ialltað2%ár........................ 4%
Ienguren2%ár....................... 5%
Vanskilavextir.................... 45%
Óverðtryggð skuldabréf
útgefin fyrir 11.08. ’84 ...... 32,00%
Lífeyrissjóðslán:
Lífeyrissjóður starfsmanna ríkis-
ins:
Lánsupphæö er nú 350 þúsund krón-
ur og er lániö vísitölubundiö meö
lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 5%.
Lánstími er allt aö 25 ár, en getur verið
skemmri, óski lántakandi þess, og
eins ef eign sú, sem veð er í er litilfjör-
leg, þá getur sjóðurinn stytt lánstím-
ann.
Greiöandi sjóösfélagar geta sótt
um lán úr lífeyrissjóönum ef þeir hafa
greitt iögjöld til sjóösins í tvö ár og
þrjá mánuöi, miðað viö fullt starf.
Biötími eftir láni er sex mánuöir frá
þvíumsókn berstsjóðnum.
Lífeyrissjóður verzlunarmanna:
Lánsupphæö er nú, eftir 3ja ára aöild
aö lífeyrissjóðnum, 192.000 krónur,
en fyrir hvern ársf jóröung umfram 3 ár
bætast viö lániö 16.000 krónur, unz
sjóðsfélagi hefur náö 5 ára aöild aö
sjóðnum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára
sjóðsaðild bætast viö höfuöstól leyfi-
legar lánsupphæöar 8.000 krónur á
hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára
sjóösaöild er lánsupphæöin oröin
480.000 krónur. Eftir 10 ára aöild
bætast viö 4.000 krónur fyrir hvern
ársfjóröung sem líöur. Því er í raun
ekkert hámarkslán í sjóönum.
Höfuðstóll lánsins er tryggöur meö
lánskjaravísitölu, en lánsupphæðin
ber nú 5% ársvexti. Lánstíminn er 10
til 32 ár aö vali lántakanda.
Þá lánar sjóðurinn meö skilyröum
sérstök lán til þeirra, sem eru eignast
sína fyrstu fasteign og hafa greitt til
sjóösins samfellt í 5 ár, kr. 525.000 til
37 ára.
Lánskjaravísitala fyrir október
1985 er 1266 stig en var fyrir sept-
émber 1239 stig. Hækkun milli mán-
aðanna er 2,18%. Miöaö er við vísi-
töluna 100 í júní 1979.
Byggingavísitala fyrir október til
desember 1985 er 229 stig, og er þá
miðaðvið 100íjanúar 1983.
Handhafaskuldabréf í fasteigna-
viðskiptum. Algengustu ársvextir eru
nú 18—20%.
Sérboð
Óbundið fé
Sparisjóðir,Trompreikn: ..
Iðnaðarbankinn:2).......
Bundiðfé:
Búnaöarb., 18mán.reikn:
Nafnvextir m.v. Höfuöstóls-
óverðtr. verðtr. Verðtrygg. færslurvaxta
kjör kjör tímabíl vaxtaáári
7-34,0 1,0 3mán. 1
22-34,6 1,0 1mán. 1
7-34,0 1,0 3mán. 1
22-31,0 3,5 3mán. 4
22-31,6 1-3,0 3mán. 2
27-33,0 4
32,0 3,0 1mán. 2
28,0 3,5 1mán. 2
36,0 3,5 6mán. 2
1) Vaxtaleiðrétting (úttektargjald)er 1,7% hjá Landsbankaog Búnaðarbanka.
0\ Tvpar úttPktir á |vftrb f o«v tímahili án hp<í pA vpytir !d“kki