Morgunblaðið - 19.10.1985, Page 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR19. OKTÓBER1985
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Viltu gera þínar
eigin vídeó-myndir?
Hljóö- og myndbandafyrirtækiö Ljósir punktar
sf. gengst fyrir námskeiöi í gerö vídeómynda
fyrir almenning dagana 21 .-28. október nk.
Leiðbeinendur og fyrirlesarar veröa:
• MarteinnSigurgeirsson,
• Nikulás Róbertsson,
• Þorsteinn Jónsson og fleiri.
Nánari upplýsingar og innritun í síma 83880
um helgina og á morgun.
HLJÓÐVINNSLA MYNDBANDAGERÐ AUCLÝSINCAR
SICTÚNI 7105 REYKJAVÍK SÍMI 83880
Bankastörf
í Kópavogi
Búnaöarbankinn í Kópavogi óskar eftir starfs-
fólkinú þegar.
Umsóknareyðublöð hjá starfsmannastjóra,
Austurstræti 5, og í Búnaöarbankanum
Kópavogi, Hamraborg 9.
Búnaöarbanki íslands.
Laus staða
Dósentsstaða í stæröfræöi viö raunvísinda-
deild Háskóla íslands er laus til umsóknar.
Dósentinum er einkum ætlað aö starfa á
sviöi fágaörar rúmfræöi.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rík-
isins.
Umsóknir ásamt rækilegri skýrslu um vísinda-
störf umsækjenda, ritsmíöar og rannsóknir,
svo og námsferil og störf, skulu sendar
Menntamálaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, 101
Reykjavík og skulu þær hafa borist fyrir 15.
nóvembernk.
Menntamálaráðuneytið 10. okt. 1985.
Matreiðslumaður
óskast
Óskum eftir aö ráöa áhugasaman matreiöslu-
mann til starfa á veitingahús úti á landi sem
fyrst. Áhugavert starf fyrir réttan aðila. Góö
laun í boöi. Uppl. á City-hóteli mánudaginn
21.okt.frákl. 16-19. Uppl.ekki veittarísíma.
Óskum eftir
að ráöa stúlku til framreiöslustarfa. Upplýs-
ingarástaönummillikl. 16.00 og 18.00 sunnu-
daginn20.október.
Starfsstúlkur
óskast
við mötuneyti Reykjalundar. Húsnæöi stendur
til boðaástaðnum.
Umsækjendur hafi samband viö Geir Þor-
steinsson bryta í síma 666200.
Vinnuheimilið að Reykjalundi.
Vélstjórar
Vélstjóri óskast sem fyrst á skuttogara frá
Suöausturlandi.
Nánari upplýsingar í síma 97-8890 og
97-8922.
Hjúkrunarfræðingar
Hjúkrunarfræðingur óskast á vistheimili aldr-
aöra á Stokkseyri. Húsnæöi fyrir hendi. Uppl.
í síma 99-3213 milli kl. 8-16 virka daga og í
síma99-3319e.kl. 16.00.
Vantar þig atvinnu?
Viltu vinna í rólegu umhverfi? Vistheimili aldr-
aðra á Stokkseyri óskar eftir reglusömu
starfsfólki. Vaktavinna. Húsnæöi og fæöi á
staðnum. Einnig vantar mann í viðhalds- og
umsjónarstarf. Uppl. í síma 99-3213 milli kl.
8-16 virka daga og í síma 99-3310 e. kl. 16.00.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
kennsla
Námskeið fyrir
loðdýrabændur
Búnaöarfélag íslands og Samband íslenskra
loödýraræktenda gangast fyrir námskeiöum
þar sem leiöbeint veröur um flokkun skinna
og mat á feldgæðum loðdýra.
Öllum loðdýrabændum er boðin þátttaka.
Hvert námskeiö stendur í um 4 tíma. Nám-
skeiðin veröa haldin
tímum.
Reykjavík:
Rannsóknarstofnun
landbúnaðarins,
Keldnaholti
(f. Suöur-/Vesturl.)
Höfn í Hornafirði:
Egilsstaðir:
Valaskjálf
Bíldudalur:
(fyrir Vestfirði)
Sauðárkrókur:
(f. Noröurlandvestra
ogStrandasýslu)
Vopnafjörður:
Eyjafjörður:
Félagsh. Hlíðarbæ,
Glæsibæjarhr.
(f. Noröurland eystra)
a eftirtoldum stoöum og
28. okt.kl. 09.00-13.00
ogkl. 14.00-18.00.
29. okt.kl. 09.00-13.00.
ogkl. 14.00-18.00.
29.okt.kl. 13.30-18.00.
30.okt.kl. 15.00-19.00.
31. okt.kl. 09.00-13.00.
30. okt. kl. 13.00-17.00.
31. okt.kl. 09.00-13.00.
ogkl. 14.00-18.00.
I.nóv.kl. 09.00-13.00.
31. okt. kl. 16.00-20.00.
1. nóv.kl. 10.00-14.00.
2. nóv.kl. 09.00-13.00.
pgkl. 14.00-18.00.
3. nóv.kl. 09.00-13.00.
Nauðsynlegt er að tilkynna þátttöku til Bún-
aðarfélags íslands, sími: 91-19200, eða
Sambands íslenskra loðdýraræktenda sími:
91-29099, í síðasta lagi 23. október.
Myndíðanámskeið
Námskeiö í skrift (skrautskrift), teikningu og
málun veröa haldin í nóvember. Hvert nám-
skeið er 30 kennslustundir, kennslutíminn er
tvisvar í viku á tímanum 17.45-19.45 eða
20.00-22.00.
Nánari upplýsingar og innritun í síma 75979
milli kl. 19.00 og 20.00 til 25. október nk.
Saumanámskeið
Saumanámskeiö á vegum vefnaöarvöruversl-
unarinnar Thelmu hefst mánudaginn 21. októ-
ber kl. 20.00 að Eiöistorgi 15 í húsakynnum
verslunarinnar. Veitum 10% afslátt af öllum
vörum verslunarinnar í námskeiðunum.
Faglæröur leiðbeinandi. Innritun í símum
611050 og 39423.
Vefnaöarvöruverslunin Thelma,
Eiðstorgi 15.
| tilboö — útboö
Útboð
Verkalýösfélagið Rangæingur óskar eftir til-
boöum í innanhússfrágang á tveim íbúöum fyrir
aldraða í parhúsi á lóðinni nr. 6-8, Dalsbakka
Hvolsvelli.
Útboösgögn veröa afhent þriðjudaginn 22. okt.
’85 gegn 3000 kr. skilatryggingu á skrifstofu
Verkalýösfélagsins Rangæings Hellu sími
99-5000 og teiknistofunni Rööli, Ármúla 36,
Reykjavík, sími 91-33950.
Tilboöin verða opnuö fimmtudaginn 31. okt. ’85
kl. 17.00 á ofangreindum stöðum samtímis.
^ TklimtTAFAM téMLL
Útboð
Vegagerö ríkisins óskar eftir tilboöum í Suö-
urlandsveg í Myrdal.
Helstumagntölur:
Lengd 6,7 km.
Fylling.fláafleygar
og buröarlag 125.000 m3
Verkinuskal aöfullulokið 15. júlí 1986.
Útboösgögn veröa afhent hjá Vegagerö ríkis-
ins, Borgartúni 7, 105 Reykjavík, og Breiöu-
mýri 2,800 Selfossi, frá og með mánudeginum
21.október 1985.
Skila skal tilboðum fyrir kl. 14.00 hinn 4. nóv-
ember 1985.
Vegamálastjóri.
| húsnæöl f boöi
Til leigu
við Borgartún 31
salur, 225 fm, sem leigist í einu lagi eöa smærri
einingum. Tilbúiö til afhendingar strax. Þeir
sem hafa áhuga sendi tilboö á augl.deild
Mbl. merkt: „Borgartún — 3361“.
Sandgerði
Um 155 fm raðhús meö bílskúr til sölu. Skipti
á ódýrari íbúð koma til greina.
Uppl. í síma 92-7704 á milli kl. 20.00 og 22.00.
IBM PC tölva til sölu
selst á góöu veröi gegn staðgreiðslu.
Uppl. isíma 52557.