Morgunblaðið - 19.10.1985, Síða 31
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR19. OKTÓBER1985
31
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar * - 1
Dyrasímar — Raflagnir
Gesturrafvirkjam.,s. 19637.
Hvítasunnukirkjan
Völvufelli
Almenn bænasamkoma kl.
20.30. Bæn, lofgjörð og þakkar-
gjörð.
Heimtrúboð leikmanna
Hverfisgötu 90
Almenn samkoma á morgun,
sunnudag kl. 20.30. Allir vel-
komnir.
□HELGAFEUL5985101913’/4
IV/V — 5
□ Gimli 598510192-3 Atkv.
KROSSINN
ÁLFHÓLSVEGI 32 - KÓPAVOGI
Samkoma í kvöld kl. 20.30. Judy
Lynn syngur og predikar. Allir
velkomnir.
KFUM OG KFUK
Fjölskyldusamvera í fólagsheim-
ili KFUM og KFUK aö Langageröi
1 i dag. laugardag, kl. 16.30: Létt-
ir sprettir. Kl. 17.30: Grillveisla,
pylsur, kótilettur o.fl. Kl. 19.00:
Helgistund, séra Sólveig Lára
Guðmundsdóttir. Samverunni
lýkurkl. 19.30. Mætumöll.
Hjálpræðis-
herinn
Kirkjustræti 2
f kvöld kl. 20.30: Samkoma.
Brigader Óskar stjórnar, ofursti
Gunnar Akerö talar og foringj-
arnir frá Færeyjum syngja. Veit-
ingar og happdrætti einnig á
dagskrá.
Sunnudag kl. 14.00: Sunnudags-
skóli. Kl. 17.00: Samsæti fyrir
heimilasambandssystur. Kl.
20.30: Hiálprnöiaaamkoma.
Ofursti Akerö og frú tala og forin-
gjarnir frá Færeyjum ásamt
heimilasambandssystrum
syng ja og vitna. Allir velkomnir.
£I
UTIVISTARFERÐIR
Dagsferðir sunnudaginn
20. október.
Kl. 10.30 Marardalur — Hengill.
Gengiö á Skeggja (805 m). Baö í
heita læknum Innstadal. Verö
400 kr.
Kl. 13.00 Bolavellir — Elliöakot.
Gömul þjóöleiö. Gengiö á Lykla-
fell í leiöinni. Verö 400 kr. Fritt f.
börn m. fullorönum. Brottför frá
BSÍ, bensínsölu.
Óbyggöaferö um veturnætur:
Spennandi óvissuferö 25.-27. okt.
Þórsmörk: Ath.: gistingu í Úti-
vistarskálanum Básum veröur aö
panta á skrifst. Lækjarg. 6A,
símar 14606 og 23732. Sjéumst I
Utivist, feröafélag
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SÍMAR11798 og 19533.
Dagsferöir sunnudag
20. október:
1. kl. 10.30, Hétindur Esju —
Mógílsé. Verö kr. 250.00.
2. kl. 13.00, Langihryggur —
Kollafjörður. Verö kr. 250.00.
Ath.: Greinar um Esju f Árbök
F.Í. 1985.
Brottför frá Umferöarmiöstöö-
inni, austanmegin. Farmiöar viö
bil. Fritt fyrir börn í fylgd fullorö-
inna.
Ferðafélag islands.
[ raöauglýsingar — raöauglýsingar — raðauglýsingar
nauöungaruppboö
Nauöungaruppboö
annaö og siöasta á Hvammi, Eyrarbakka, þinglesinni eign Öldu Helga-
dóttur, fer fram á eigninni sjálfri, eftir kröfum Guöjóns A. Jónssonar
hdl., Jóns Ólafssonar hrl., Arna Guöjónssonar hrl., Rúnars Mogensen
hdl., Eyrarbakkahrepps , Sigriöar Thorlacius hdl. og Sveins Skúlason-
ar hdl., fimmtudaginn 24. október 1985 kl. 9.30.
Nauðungaruppboð
á Brimnesvegi 10, neöri hæö, Flateyri, talinni eign Valgeirs Ólafssonar
fer fram eftir kröfu Guöjóns A. Jónssonar hdl. á eigninni sjálfrl þriöju-
daglnn 22. október 1985 kl. 11.00.
Siöari sala.
Sýslumaðurinn íIsafjaröarsýslu.
Nauðungaruppboö
Fulltrúaráð sjálfstæðis-
félaganna á ísafirði
Almennur fulltrúaráösfundur veröur haldinn í Sjálfstæöishúsinu 2.
hæö, þriöjudaginn 22. október kl. 21.00.
Dagskrá:
1. Umræöurumbæjarstjórnarkosningarnar 1986.
2. Húsnæöismál.
3. Umræöur um bæjarmál.
Stjórnin.
Sýslumaöur Arnessýslu.
Nauðungaruppboð
á Heiðarbrún 46, Hverageröi, þinglesinni eign Hannesar Sigurgeirs-
sonar og Guörúnar Magnúsdóttur, en talin eign Viöars Baldurssonar,
samkv. þinglýstum kaupsamnlngi, fer fram á eigninni sjálfri, eftir kröfu
lönaöarbankaislandshf.miövikudaginn 23.október 1985 kl. 14.00.
Sýslumaöur Árnessýslu.
Nauöungaruppboö
á Eyiahrauni 25, Þorlákshöfn, þinglesinni eign Hrafns B. Haukssonar
fer fram á eigninni sjálfri, eftir kröfum Grétars Haraldssonar hrl. og
Brunabótafélags íslands, mánudaginn 21. október 1985 kl. 14.30.
SýslumaðurÁrnessýslu.
Nauðungaruppobð
á Hjallavegi 27, Suöureyri, þinglesinni elgn Ingvars Bragasonar fer fram
eftlr kröfu innheimtumanns ríkissjóös, Vonarinnar hf., Veödeildar
Landsbanka íslands, Landsbanka islands, Lánasjóös ísl. námsmanna,
Brunabótafélags islands og Utvegsbanka Islands, ísafiröl, á eigninni
sjálfri fimmtudaginn 24. okföber 1985 kl. 14.30.
Slöarí sala.
Sýsiumaóurinn i ísatjaröarsýslu.
á Brimnesi 16, Flateyri, talinni eign Finnboga Hallgrimssonar fer fram
eftir kröfu Utvegsbanka islands, isafiröi, á eigninni sjálfri þriöjudaginn
22. október 1985 kl. 10.30.
Sýslumaöurinn i Isafjaröarsýslu.
Nauöungaruppboö
á Sætúni 12, 1. haBð til vinstri, Suöureyri, fer fram eftir kröfu inn-
heimtumanns ríkissjóös á eigninni sjálfri fimmtudaginn 24. október
1985 kl. 13.30.
Sýslumaöurinn i tsafjaröarsýslu.
Akurnesingar
Fundur um bæjarmálefni veröur haldinn i Sjálfstæöishúsinu viö Heiö-
arbraut sunnudaginn 20. október kl. 10.30. Bæjarfulltrúar Sjálfstæöis-
flokksins mæta á fundinn
Nauðungaruppboð
á Hugborgu ÍS 811, Flateyri þingleslnni eign Hálfdáns Kristjánssonar
fer fram eftir kröfu Útvegsbanka islands og Radíomiöunar hf. á eigninni
sjálfri þriöjudaginn 22. október 1985 kl. 10.00.
Sfðari tala.
Sýslumaöurinn i Isafjaröarsýslu.
Nauöungaruppboö
á Kirkjuvegi 1 (Adolfshús). Stokkseyri, þingleslnni eign Einars Guö-
mundssonar, fer fram á eigninni sjálfri, eftir kröfu Guömundar Ingva
Sigurössonar hrl., fimmtudagin 24. október 1985 kl. 11.00.
SýslumaöurArnessýslu.
Sjálfstæöisfélögin Akranesi.
Týr 30 ára
i tilefni af 30 ára afmæli Týs Félags ungra sjálfstæöismanna i Kópavogi
boöar stjórn félagsins til afmælishófs laugardaginn 19. október nk.
kl. 16.00-20.00 i Sjálfstæöishúsinu aö Hamraborg 1, 3. hæö. Húsiö
veröur opiö öllum stuöningsmönnum S jálfstæöisflokksins frá kl. 18.
Stjórn Týs.
Seltirningar — félagsvist
Nú spilum vlö félagsvist i félagsheimilinu okkar aö Austurströnd 3.
Spilaö veröur mánudagana 21. okt., 4. nóv. og 18. nóv. kl. 20.30 öll
kvöldin. Stjómandi veröur Anna K. Karlsdóttir.
Mætum öll stundvislega.
Sjálfstæöisfélögin á Seltjarnarnesi.
Akranes
Aöalfundur sjálfstæöiskvennafélagsins Bárunnar veröur haldinn
mánudaginn 21. október og hefst kl. 20.30 í sjálfstæðishúsinu viö
Heiöarbraut.
Dagskrá:
1. Venjuleg aöalfundastörf.
2. Önnurmál.
Nýir félagar velkomnir.
Stjórnin.
fundir — mannfagnaöir
Djúpmenn — Djúpmenn
Muniö haustfagnaöinn í kvöld, laugardaginn
19. okt. í Domus Medica. Mætum öll.
Stjórnin
húsnæöi óskast
Verslunarhúsnæði óskast
Óskum eftir að taka á leigu 100—150 fm versl-
unarhúsnæði í miðborg Reykjavíkur eða viö
Laugaveg. Tilboð sendist augld. Mbl. merkt:
„V — 3243“.
Allt framkvæmdafé Blöndu-
óshrepps í hafnargerð 1986?
Blönduósi 15. okt
hAÐ hefur komið fram að Blöndu-
óshreppur er tilbúinn að leggja fram
sinn hlut í 70 milljón króna hafnar-
framkvsmd á Blönduósi. Upphsð sú
sem talað er um er 17 millj. eða 25%
af heildarupphæðinni. Þeási yfirlýs-
ing felur það í sér að allt fram-
kvæmdafé hreppsfélagsins 1986 fer
til hafnargerðar og dugar þó ekki til.
Þessi ráðstöfun framkvæmdafjárins
er bundin því skilyrði að ríkið leggi
fram sinn hlut á móti.
Hilmar Kirstjánsson oddviti
Blönduóshrepps sagði í samtali
við Morgunblaðið að upphæð sú er
ríkið þyrfti að reiða af hendi væri
einungis hluti af vaxtakostnaði
ríkisins í arðlausum mannvirkjum
Blönduvirkjunar. Það kom einnig
fram hjá Hilmari að 40—50
manns hefðu atvinnu við sjávar-
útveg og væri það sú atvinnugrein
sem mest hefur vaxið á Blönduósi
á undanförnum árum. Samdráttur
f landbúnaði og byggingariðnaði
er staðreynd. Iðnfyrirtæki á
Blönduósi hefðu ekki þróast eins
og æskilegt væri, t.d. hefði starfs-
fólki í Pólarprjón stórlega fækkað.
En Pólarprjón er einn stærsti at-
vinnuveitandi á Blönduósi. Með
þessar staðreyndir í huga hefði
þessi ákvörðun um ráðstöfun
framkvæmdafjárins verið tekin
sagði Hilmar Kristjánsson.
Aðspurður hvort þessi ákvörðun
myndi á einhvern hátt rýra þjón-
ustu þá er hreppsfélagið hefur
með höndum, sagði Hilmar að
ekki myndi verða. En byggingu
íþróttahúss, lagningu gangstétta
og gatnagerð verður að fresta
verði ráðist í hafnargerð á næsta
ári sagði Hilmar Kristjánsson
oddviti að lokum.
Morfpinblaöiö/J.S.
Snorri Björn Sigurðsson sveitarsjóri og Hihnar Kristjánsson oddviti i bryggj-
unni á Blönduósi.