Morgunblaðið - 19.10.1985, Page 32

Morgunblaðið - 19.10.1985, Page 32
32 MORGUNBLAÐID, LAUGARDAGUR19. OKTÓBER1985 + Eiginmaöur minn og faðir okkar, HAFSTEINN DAVÍÐSSON, Patreksfirði, andaöist í Landakotsspítala föstudaginn 18. október. Erna Aradóttir, Hafdís Hafsteinsdóttir, Helga Hafsteinsdóttir, Vilborg Hafsteinsdóttir, Davíó Hafsteinsson, Ester Hafsteinsdóttir, Haukur Hafsteinsson. t Eiginmaöur minn, faöir okkar, tengdaf aöir og afi, HELGI S. EYJÓLFSSON, Faxaskjóli 14, Reykjavík, lést fimmtudaginn 17. október. Ragnheióur Jóhannsdóttir, börn, tengdabörn og barnabörn. + Konan mín og móöir okkar, ÞUROÍOUR I. GUNNARSDÓTTIR, Espigerði 4, andaöist í Landspítalanum 17. október. Júlíus Guómundsson, Sveinlaug Júlíusdóttir, Guðmundur Júlíusson. + Frænkaokkar, STEINUNN BJÖRG EYJÓLFSDÓTTIR fró Kötluhól í Leiru, andaöist á vistheimilinu Kumbaravogi Stokkseyri þriðjudaginn 15. október. Jaröarförin ákveðin síöar. Edda Þórarinsdóttir, Ólafur Ólafsson. + Eiginkona mín, móöir okkar, tengdamóöir og amma, HANNA K. GÍSLADÓTTIR, Engihlíö 7, verður jarösungin frá Þjóökirkjunni í Hafnarfiröi þriöjudaginn 22. október kl. 13.30. Blóm vinsamlegast afþökkuö en þeim sem vildu minnast hennar er bent á líknarstofnanir. Ólafur Óskarsson, Gísli Mór Ólafsson, Aöalbjörg Áskelsdóttir, Gunnar Örn Ólafsson, Anna Wolfran, Óskar Hrafn Ólafsson, Hallbera S. Leifsdóttir, Kjartan Þröstur Ólafsson, Margrét Ingimundardóttir, Guórún Ólafsdóttir, Siguröur Pétursson og barnabörn + Eiginmaöur minn, faöir okkar, tengdafaöir og afi, VILBERG SIGFÚS HELGASON, Holtageröi 78, Kópavogi, veröur jarðsunginn frá Fossvogskirkju mánudaginn 21. október kl. 10.30 Margrét N. Guðjónsdóttir, Elsa K. Vilbergsdóttir, Sveinn Mór Gunnarsson, Guöjón S. Vilbergsson, Ásrún Kristjónsdóttir og barnabörn. + Faöir okkar, tengdafaðir, fósturfaöir, afi og langafi, EYJÓLFUR ÞÓRARINN JAKOBSSON, Hraunbæ 50, er lést laugardaginn 12. október, verður jarösunginn frá Fossvogs- kirkju mánudaginn 21. þ.m. kl. 13.30. Guöbjörg Eyjólfsdóttir, Magnús Eyjólfsson, Ólöf Eyjólfsdóttir, Rúna Jónsdóttir, barnabörn Axel Eiríksson, Alda Þ. Þórarinsdóttír, Elías Einarsson, Jón Þór Ragnarsson, barnabarnabörn. og Brids Arnór Ragnarsson Bridsdeild Rang- æingafélagsins Eftir 4 umferðir af fimm í tvímenningskeppninni er staða efstu para þessi: Daníel Halldórsson — Viktor Björnsson 975 Stefán Gunnarsson — Kristinn Sölvason 961 Sigurleifur Guðjónsson — Þórhallur Þorsteinsson 952 Helgi Straumland — Thorvald Imsland 945 Gunnar Helgason — Arnar Guðmundsson 867 Síðasta umferðin verður spil- uð á miðvikudaginn að Ármúla 40. Bridgefélag Reykjavíkur Staða efstu sveita eftir 2 um- ferðir í aðalsveitakeppni félags- ins er: Stefán Pálsson 42 Ólafur Lárusson 42 Delta 37 Hannes R. Jónsson 37 Úrval 36 Anton R. Gunnarsson 35 Bridsdeild Barð- strendingafélagsins Mánudaginn 14. október var spiluð 3. umferðin í Aðalsveita- keppni félagsins. Staða 8 efstu para eftir 3 umferðir: Daði Björnsson — Guðjón Bragason 540 Sigurður ísaksson — Isak Sigurðsson 537 F’dda Thorlacíus — Gróa Eiðsdóttir 523 Jónína Halldórsdóttir — Hannes Ingibergsson 522 Viðar Guðmundsson — Pétur Sigurðsson 509 Þórarinn Árnason — Ragnar Björnsson Ágústa Jónsdóttir — 508 Guðrún Jónsdóttir Hermann Ólafsson — 507 Gunnlaugur Þorsteinsson 496 Mánudaginn 21. október verð- ur spiluð 4. umferð í aðalsveita- keppninni og hefst keppni stund- víslega kl. 19.30. Spilað er í Síðu- múla 25. Bauta-mótið Ó Akureyri Sl. þriðjudag lauk hjá Brids- félagi Akureyrar Bautamótinu, sem var 4 kvölda tvímennings- keppni með þátttöku 42 para. Spilað var í þremur riðlum. Sig- urvegarar urðu þeir Grettir Frí- mannsson og Hörður Blöndal, en þeir voru ávallt meðal efstu para, í annars jafnri og skemmtilegri keppni. Verðlaun fyrir 3 efstu sætin verða afhent næsta þriðju- dag, af Stefáni Gunnlaugssyni hjá Bautanum/Smiðjunni, en þau fyrirtæki hafa ávallt stutt vel við bakið á félaginu. Úrslit urðu þessi: Gréttir Frímannsson — Hörður Blöndal 736 Árni Bjarnason — Örn Einarsson 723 ólafur Ágústsson — PéturGuðjónsson 710 Gunnlaugur Guðmundsson — Magnús Aðalbjörnsson 702 Kristinn Kristinsson — Þormóður Einarsson 692 Gylfi Pálsson — Helgi Steinsson 683 Jóhann Andersen — Pétur Antonsson 682 Stefán Ragnarsson — Sveinbjörn Jónsson 681 Páll Jónsson — Þórarinn B. Jónsson 679 Jónas Karlsson — Haraldur Sveinbjörnsson 678 Meðalskor 624. Vakin er athygli á því, að næsta þriðjudag hefst svo Akur- eyrarmótið í sveitakeppni og verða spilaðir 2x16 spila leikir á kvöldi. Skráningu lýkur til stjórnar, kl. 20 á sunnudagskvöld nk. í leiðinni má geta þess, að á vegum félagsins er einnig spilað I Dynheimum á miðvikudögum. Þar stendur nú yfir Butler- tvímenningskeppni, undir stjórn Stefáns Ragnarssonar. Staða efstu para þar er þessi: Anton Haraldsson — Sigfús Hreiðarsson Reynir Helgason — 64 Tryggvi Gunnarsson Arnar Daníelsson — 58 Zarioh Hamadi 55 Bridsfélag Breiðholts Þriðjudaginn 15. okt. var spilaður eins kvölds tvímenning- ur. Spilað var í tveimur 10 para riðlum. Röð efstu para varð þessi: A-riðill: Jóhannes 0. Bjarnason — Þórhallur Gunnlaugsson 123 Þorvarður Guðmundsson — Guðbrandur Guðjohnsen 119 Gústaf Vífilsson — Adolf Ólason 115 Gunnar Guðmundsson — Guðjón Jónsson 114 B-riðill: Jörundur Þórðarson — Anton R. Gunnarsson 118 Baldur Bjartmarsson — Gunnlaugur Guðjónsson 117 Bergur Ingimundarson — Axel Lárusson 114 Garðar Garðarsson — Bergþór Bergþórsson 113 Næsta þriðjudag hefst Swiss team-sveitakeppni, ef lágmarks- þátttaka fæst. Þetta verður sennilega þriggja kvölda keppni og verða spilaðir stuttir leikir með monrad-kerfi. Vinsamlega mætið tímanlega til skráningar og takið þátt í nýstárlegri keppni. Stökum pör- um hjálpað til að mynda sveitir á staðnum. Keppni hefst kl. 19.30 í Gerðubergi. Minning: Anna Runólfsdóttir frá Fáskráðsfirði Fædd 12. júlí 1900 Dáin 12. október 1985 Komin eru leiðarlok langrar og farsællar ævigöngu. Kær tengda- móðir mín hefur kvatt okkur. Til hennar kom dauðinn með líkn og lausn frá þjáningum, þráðan frið. Henni er nú heitum muna þökkuð mæt samfylgd frá fyrstu kynnum. Hún hafði sannarlega lært að kenna á lífsins reynslu, en æðru- leysi, rósemi og einlægt trúar- traust hjálpuðu henni að yfirstíga erfiðleika og áföll og veittu henni innra þrek og glaða og ljúfa lund alla ævitíð. Heilsa hennar varð fyrir alvar- legu áfalli á bezta aldri hennar, fyrir nær þrem áratugum varð hún að sjá á bak atorku- og umhyggju- sömum eiginmanni, yngri son sinn missti hin sviplega frá sér og nú síðustu árin höfðu tvær dætur hennar kvatt lífið eftir erfiða sjúk- dómsbaráttu. í ellinni varð hún sjálf fyrir slysum og eftir beinbrot og aðgerð í fyrra náði hún sér aldrei. í ljósi þessa alls mætti ímynda sér, að ekki hefðu bjartsýni og lífsgleði verið förunautar hennar, en svo var þó svo sannarlega. Þessir eðliskostir fóru saman við mikla hlýju og kærleik til sinna, sáttfýsi við náungann og umhverfi allt. Hún barst aldrei á, fór ekki með neinni háreysti, en hetjulund átti hún ærna. Hún var fædd 12. júlí árið 1900 á Klöpp, Reyðarfirði. Foreldrar hennar voru hjónin Jónína Einars- dóttir frá Fjallsseli í Fellahreppi og Runólfur Jónsson frá Síðu í Vestur-Skaftafellssýslu. Hún ólst upp með foreldrum sínum og síðar móður sinni á ýmsum stöðum austanlands. 18 ára fer hún að Eyri við Fáskrúðsfjörð og tvítug gengur hún í hjónaband með Þór- oddi Magnússyni frá Víkurgerði í Fáskrúðsfirði og þar búa þau allt til ársins 1945 að þau flytjast inn í kauptúnið að Búðum. Mann sinn missti Anna 1956, en bjó áfram á Búðum með börnum sínum og um tíma ein þar eystra. Hingað suður fer hún svo alfarin árið 1976 og er hjá dætrum sínum allt þar til fyrir þrem árum að hún fór á Hrafnistu, þar sem hún dvaldi til æviloka. Börn þeirra Þórodds, sem upp komust: Málfríður, látin, hennar maður var Jóhann Þórlindsson; Skafti, búsettur á Fáskrúðsfirði, hans kona er Kristín Þórlinds- dóttir; Jónína, látin, hennar maður var Aðalsteinn Tryggvason, Sig- fríð, búsett í Reykjavík, Jóhanna, búsett á Reyðarfirði, gift undirrit- uðum og Björn, látinn. Ekki verður ævisaga hennar rakin hér, en hún var hlutskipti sínu trú sem húsmóðir og móðir og gerði svo sannarlega skyldu sína. Það er klökkvi í muna ástvina hennar nú á kveðjustund, þökkin hugarheit ræður ríkjum ofar öðru, þökk fyrir alúðarfullt ástríki og umhyggjusaman kærleik alla tíð. Móður og ömmu eru sendar ástúð- arkveðjur við leiðarlok með hjartahlýrri þökk fyrir allt og allt. Margt afburðagott á ég henni að þakka, þá gjöf, sem þar er dýr- ust, fæ ég aldrei endurgoldið. Heilsteypt og hugumprúð heiðurs- kona er kvödd með þakklæti og virðingu. Minning hennar mun lifa með okkur, sem áttum hana að. Blessuð sé sú munarbjarta minning. 1 Legsteinar 1 gramt - - marmari Opið alla daga, einnig kvöld 0./. Unnarbraut 19, Seltjarnarnesi, og helgar. símar 620809 og 72818. Helgi Seljan

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.