Morgunblaðið - 19.10.1985, Side 34
34
MORGUNBLADIÐ, LAUGARDAGUR19. OKTÓBUR1985
iCJORnU'
ípá
HRÚTURINN
21. MARZ—19.APRÍL
ÞetU verður góður dagur ef þú
ferft snemma á fætur og ert létt-
ur í lund. Ef þú verður slupstirð-
ur þá verður dagurinn hrútleið-
inlegur. Reyndu að létU lund
þína og annarra.
NAUTIÐ
20. APRÍL-20. MAl
NoUðu sköpunargáfu þína til
hins ýtrasU í dag. Þú munt
áreiðanlega fá hrós fyrir vinnu
þína og eljusemL Fagnaðu því
að störf eru metin að verðleik-
h
TVÍBURARNIR
21.MAi-20.JONl
Hlutirnir halda áfram að ganga
vel. Fólk segir þér hug sinn og
þér líður betur þegar fólk er
hreinskilið. Láttu tilfinningarn-
ar stjórna ferðinni að einhverju
leyti.
KRABBINN
<92 21.J0nI-22.J0lI
Það er næstum því ómögulegt
fyrir þig að gera eitthvað rangt
núna. Þú ert I fínu formi og allt
gengur frábærlega. Vertu þvi
glaður og gefðu öðrum eitthvað
af gleði þinnig.
^SriUÓNIÐ
^7||j23. JÚLl-22. ÁGÚST
Styrkur þinn er orðinn meiri og
þér líður miklu betur heldur en
undanfarið. Haltu áfram á sömu
braut og þá mun allt leika í
lyndi. Ræddu við fjölskyldumeð-
lim um tilfinningar þínar.
MÆRIN
23. ÁGÚST-22. SEPT.
Þér gengur prýðisvel í vinnunni
I dag. Yfirmenn þínir munu
verða ánægðir með árangur
þinn. Vertu samt ekki of fljótfær
því þá getur þú gert vitleysur.
Qh\ VOGIN
W/l$4 23. SEPT.-22. OKT.
ÁHtamálin ganga mjög vel. Þeir
sem eni giftir munu komast í
raun um ad giftingin var spor í
rétta átt Þeir sem eru lausir og
liöugir munu ef til vill hitta stóru
ástina sína í dag.
DREKINN
23. OKT.-21. NÓV.
Ef þú ætlar að fjárfesta í ein-
hverju fáðu þá sérfræðing til að
líta yfir samningana. Það borgar
sig að hafa allt á hreinu viðvíkj-
andi fjármálin. Gleðstu í kvöld.
iffl BOGMAÐURINN
22. NÓV.-21. DES.
Þetta veröur mjög svo áhuga-
veröur dagur. Margt óvsnt en
skemmtilegt mun gerast. Ef til
vill fsróu atvinnutilboó sem þú
getur vart hafnaö. Hugsaöu
máliö rskilega.
STEINGEITIN
22DES.-19.JAN.
Þetta verður frábær dagur í einu
orði sagt. Þú vaknar hress og
kátur í bítið og finnur á þér að
dagurinn verður yndislegur.
Skap þitt er gott og þú hrífur
aðra með þér.
jf Tígi VATNSBERINN
LsnÍS 2». JAN.-18.fER
Fólk gæti gengið á bak orða
sinna í dag. Vertu því tortrygg-
inn og fáðu reynt fólk til að líta
á alla samninga. Annars verður
dagurinn ágætur sérstaklega
verður kvöldið skemmtilegt.
.< FISKARNIR
19. FER-21. MARZ
Slappaður af og vertu ekki stífur
og þver. Það borgar sig ekki að
vera of tortrygginn. Það er fint
að vera varkár en þú mátt ekki
styggja fólk. Hvíldu þig í kvöld.
X-9
CORFVGAfJ H£fVR BkKt V
TZlSTSC. 'fá Z4&S
* BoxsrAW' y/vt.
O 19*4 Klng FmIwtm Syndk**#. Inc WorkJ rlghtt rntrvid.
DYRAGLENS
■ \-mviivii v^\ji jcNrii
^ r,. ■ Æk.
~ miini . VIII- ,iy : — —íit —r:— niiiii;..« pr
FERDINAND
SMÁFÓLK
A L0N6 5CARF CAN BE VERY USEFDL...
I§ff ^ V —‘ nf\ ® Sy
Er þetta trefillinn sem þú Hann er nokkuð langur, er Langur treflll getur komið að
fékkst í jólagjöf? það ekki? góðu gagni ...
Umsjón: Guöm. Páll
Arnarson
Björn varaformaður Hall-
dórsson, alías Bangsimon fúl-
bak, gagnmerkur sagn-fræð-
ingur og upphafsmaður hins
alræmda fimm spila láglita-
kerfis, fól sendiboða sinum að
flytja umsjónarmanni eftir-
farandi erindi: Hvort er fýsi-
legra að spila vörn eða sókn f
þessum daunillu sex gröndum?
Lesandanum er boðið að taka
þátt í leiknum:
Vestur Noröur ♦ ÁKG ♦ K8542 ♦ ÁG ♦ Á72 Austur
♦ 987 ♦ 653
♦ Á976 ♦ G3
♦ 543 ♦ 10876
♦ K105 ♦ G864
Suður ♦ D1042 ♦ D10 ♦ KD92 ♦ D93
Gegn sex gröndum suðurs
spilar vestur út tígli, sem
sagnhafi drepur á ás í blindum
og spilar hjarta á tíuna og hún
á slaginn. Þetta er gefið í upp-
hafi og nú er að komast að því
hvort vinna má spilið með
bestu vörn.
Þessi vel heppnaða svíning
fyrir hjartagosann gerir það
að verkum að sagnhafi eygir
11 slagi. Ef menn eru að spila
þennan samning við borðið er
sennilega best að halda bara
áfram með hjartað og vonast
til að það falli 3—3.
En við sem sáum öll spilin
gerum okkur grein fyrir því að
sú leið er dæmd til að mistak-
ast. Hins vegar virðist nokkuð
auðvelt að ná fram kastþröng
á vestur í hjarta og laufi. Mað-
ur spilar bara hjartadrottn-
ingunni vestur og drepur og
spilar einhverju til baka, síðan
eru slagirnir i spaða og tígli
teknir og vestur getur enga
björg sér veitt. Einfalt.
Langt frá því. Hver segir að
vestur drepi hjartadrottning-
una? Ef hann gefur er enginn
samgangur til að ná fram
þvinguninni. Svo það er betra
að spila vörnina?
Nei. Spilið vinnst með því að
taka fyrst fríslagina í tígli og
spaða áður en hjartadrottn-
ingunni er spilað. Lesandinn
getur spreytt sig á að athuga
hvers vegna.
SKÁK
Umsjón: Margeir
Pétursson
t áttalandakeppni í Finnlandi,
sem lauk í síðustu viku kom
þessi staða upp í skák danska
alþjóðlega meistarans Krlings
Mortensen, sem hafði hvítt og
átti leik, og Finnans Pirttim-
aki.
29. Dxe5+! — Hxe5, 30. BI5+
og svartur gafst upp. íslend-
ingar sendu ekki lið í keppnina
að þessu sinni. í staðinn fengu
Finnar tvær sveitir. Urslitin
urðu þessi: 1. Svíþjóð 30 v. 2.
Danmörk 28 v. 3. Pólland 25 V4
v. 4. V-Þýzkaland 24v. 5. Finn-
land A 21 V4 v. 6. Noregur 17V4
v. 7. Finnland B 12!4 v. 8. Fær-
eyjar 9 v.