Morgunblaðið - 19.10.1985, Qupperneq 37

Morgunblaðið - 19.10.1985, Qupperneq 37
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR19. OKTÓBER1985 37 Hádegisjazz íBlómasalnum Vegna mikilla vinsælda mun Hótel Loftleiöir halda áfram með hádegisjazz fyrir alla fjölskylduna. Sambland af morgun- og hádegisverði með léttri og lifandi tónlist. Þeir sem koma og leika í sunnudagshádeginu: Frtörik Theodórsson og félagar. Hressið upp á sunnudagstilveruna með léttum jazz og Ijúffengum réttum í Blómasalnum. Borðapantanir í símum 22321 og 22322. Verið velkomin HÓTEL LOFTLEIÐIR FLUCLEIDA HÓTEL Viötalstími borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins í ______ Reykjavík Verið að taka upp eitt atriðið... Að sjálfsögðu komu fálkar til sögunnar á fálkaslóðum. A fálkaslóðum ... Undanfarið hafa tökur staðið yfir á íslenskum framhalds- þætti fyrir unglinga. Þættirnir sem verða fjórir talsins verða teknir til sýninga eftir áramót og eru óbeint framhald af „Eftir- minnilegri ferð“, þætti sem sýnd- ur var í Stundinni okkar í fyrra. Á Fálkaslóðum fjallar um þrjá frændur sem leggja upp í veiðiferð en lenda þá í leiðinni á fálkaslóð- um og undarlegir atburðir fara að gerast. Meðal annars er furðulegt fólk á vappi í kringum þá frændur og þar á meðal þýskur listmálari (leikinn af Jónasi Jónassyni). Leikarar í þáttunum eru á milli 20 og 30 og með aðalhlutverkin fara Jón Ormar Ormsson, Kristinn Pétursson og Arnar Steinn Valdi- marsson. Þá koma t.d. við sögu Sunna Borg, Helgi Björnsson (Grafík), Katrín Þorkelsdóttir, Jónas Jónasson og Ómar Ragnars- son. Leikstjóri er Valdimar Leifs- son. En nú er tökum semsagt lokið og verið að ljúka við að grófklippa þessa 9 kílómetra af myndefni sem eiga að klippast niður í u.þ.b. 1,2 kílómetra og ekkert að gera annað en bíða. Höfundur þáttanna, Þorsteinn Mar- elsson, ad berjast vió mýflugurnar. COSPER Borgarfulltrúar Sjálfstæöisflokksins veröa til viötals í Valhöll, Háaleitisbraut 1, á laugardögum frá kl. 10—12. Er þar tekið á móti hvers kyns fyrirspurnum og ábendingum og er öllum borgarbúum boöiö aö notfæra sér viötalstíma þessa. Laugardaginn 19. október veröa til viötals Magn- ús L. Sveinsson, formaöur atvinnumáladeildar og Innkaupastofnunar Reykjavíkur og Anna K. Jónsdóttir, formaður stjórnarnefndar dagvistun- ar Reykjavíkurborgar og fulltrúi í félagsmálaráöi og veitustofnunum. Eftir Ólaf Hauk Símonarson Á miönætursýningu í Austurbæjarbíói í kvöld kl. 23:30. Loikmynd: Jón Þórisson Lýsing: Daniel Wllliamsson L.ikstjóri: Þórhallur Sigurösson L.ikendur. Kjartan Bjargmundsson, Asa Svavarsdóttir, Gísli Halldórsson, Valgeróur Dan, Briet Héóinsdóttir, Jón Hjartarson, Margrét Hetga Jóhannsdóttir, Aöalsteinn Bergdal og Helgl Björnsson. Miðasala í Austurbæjarbíói frá kl. 16-23 Sími: 1-13-84. LEIKFÍLAG REYKJAVIKUR

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.