Morgunblaðið - 19.10.1985, Page 41
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR19. OKTÓBER1985
41
■ftaðu
Sími 78900
SALUR1
Frumsýnir nýjustu mynd John Huston:
HEIÐUR PRIZZIS
JackNicholson KathleenTijrner
ABC Motion Pictures Presents
A JOHN FOREMAN PRODUCTION
ofaJOHN HUSTON FILM
Þegar tveir meistarar kvikmyndanna þeir John Huston og Jack Nicholson
leiöa saman hesta sína getur útkoman ekki oröiö önnur en stórkostleg.
„Prizzis Honor" er í senn frábær grín- og spennumynd meö úrvalsleikurum.
SPLUNKUNÝ OG HEIMSFRÆG STÓRMYND SEM FENGID HEFUR FRÁ-
BJERA DÓMA OG ADSÓKN ÞAR SEM HÚN HEFUR VERID SÝND.
* * * * — DV.
***tt — Morgunbiaöið.
* * * „Meinfyndin mafíumynd.“ — Helgarpóaturinn.
Aöalhlutv.: Jack Nicholson, Kathleen Turner, Robert Loggia, William Hickey.
Framleiöandi: John Foreman. Leikstjórl: John Huston.
Sýnd kl. 5,7.30 og 10. — Myndin er I Dolby-stereo.
Bðnnuð börnun innan 14 ira. — Haskkað verð.
GOSI
Stórkostleg teiknimynd frá Walt Disney. Besta barnamynd sem komið
hefur í langan tíma. Gosi er mynd fyrir alla fjölskytduna.
Sýnd kl. 3. — Miðaverð kr. 90,-
SALUR2
ÁPUTTANUM
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
MJALLHVÍT 0G
DVERGARNIR SJÖ
Hin frábæra og sígilda Walt
Disney-teiknimynd.
Sýnd kl. 3. — Miðaverð kr. 90.-
SALUR3
AUGA KATTARINS
Cat's
Eye
*** — S.V. Morgunblaðið.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Hækkað verð.
SAGAN
ENDALAUSA
Sýnd kl. 3.
SALUR4
VÍG í SJÓNMÁLI
AR DREKANS
IAMES BOND 007*"
Sýnd kl. 5 og 7.30.
Sýnd kl. 10.
Bönnuð bömum innan 16 ára.
GULLSELURINN
Sýnd kl.3.
SALUR5
NÆTURKLÚBBURINN
Sýnd kl. 5,7.30 og 10.
TVIFARARNIR
Sýnd kL3.
Metsölublad á hverjum degi!
BYRJAR AFTUR
Edda Heiörún Backman, Leifur
Hauksson, Þórhallur Sigurösson,
Gísli Rúnar Jónsson, Ariel Pridan,
Björgvin Halldórsson, Harpa
Helgadóttlr og i fyrsta sinn Lísa
Pálsdóttir og Helga Möller
78. sýn. í kvöld kl. 20.30.
— Uppselt.
79. sýn. sunnud. kl. 16.00.
80. sýn. fimmtud. kl. 20.30.
81. sýn. föstud. kl. 20.30.
82. sýn. laugard. kl. 20.30.
83. sýn. sunnud. kl. 16.00.
Athugið!
— Takmarkaður sýningafjöldi
Miöasala í Gamla biói opin frá
kl. 15.00 til 19.00 og á sýning-
ardögum fram aó sýningu. Á
sunnudögum opnar miðasal-
an kl. 14.00. Pantanir teknar í
síma 11475.
NBOGMN
Broadway
Danny Rose
Bráðskemmtileg
gamanmynd, ein nýj-
asta mynd meistara
Woody Allen, um
hinn misheppnaöa
skemmtikraftaum-
boösmann Danny
Rose, sem öllum vill
hjálpa, en lendir í
furðulegustu ævintýr-
um og vandræöum.
Leikstj.: Woody Allen.
Aöalhlutverk: Woody
Allen — Mia Farrow.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og
11.15.
//eller
Wahn
Algjört óráð
AnKt'UNMnkkr
llanuSc*n»na
(Heller Wahn)
.Heller Wahn er áhrifamikil kvikmynd og
full ástæóa tll að hvetja sem flesta til að
sjáhana." NT. 15/10.
„Trotta er ekki feminiskur áróöursmeist-
ari, hún er listamaður." MBL. 15/10.
.Samleikur Hönnu Schygullu og Angelu
Winkler er meö slikum ágætum aö unun
eráaöhorfa." NT. 15/10.
— Myndin sem kjörin var til að
opna kvikmyndahátíð kvenna. —
Sýnd kl. 3.15,5.15,7.15,9.15 og 11.15.
mmmmm—QQp
CtVÍUILtlkliðSK)
(DRÆJNA
tmm
Vitnið
Sýning sunnud. 20. okt. kl. 20.30.
Allar veitingar.
Miðapantanir daglega frá kl.
14.00 ísíma 77500.
Bönnuð
innan 16
ára.
fslenekur
texti.
Sýnd kl.
9.10.
Síðustu
sýningar.
Örvaentingarfull leit
að Susan
Músikoggam-
anmyndin vin-
sælameö
Madonna.
Sýndkl.3.10,
5.10,7.10 og 11.15.
Rambo
Sýnd kl. 3, 5, 7,
9 og 11.15.
Bönnuöinnan
16 ára.
Árstíð
óttans
Bönnuö
16 ára.
Sýnd kl. 3.05,
5.05, 7.05, 9.05
og 11.15.
innan
Græðið
peninga
Nýlegir þýskir bílar
til sölu í Danmörku.
Fljót og örugg þjón-
usta, hagstætt verö.
Allar tegundir.
Upplýsingar í síma 90 454
545588 frá kl. 8.00—17.00.
Royal
Húsavík:
FRUM-
SÝNING
Tónabíó
frumsýnir í day
myndina
Eyðimerkur-
hermaðurinn
Sjá nánar augl ann-
ars staöar í blaöinu.
Afgreiðslutími
verzlana rýmkaður
llúsavík, 18. október.
NÝ reglugerö um afgreiðslutíma
sölubúóa var samþykkt í bæjarstjórn
Húsavíkur í gær og er þar um rýmk-
un að ræða frá eldri regium.
Heimilt er að hafa búðir opnar
frá klukkan 8 til 18 frá mánudegi
til föstudags og til hádegis á laug-
ardögum. Ennfremur er heimilt
að hafa opið til klukkan 19 á föstu-
dögum og til klukkan 22 á þriðju-
dögum og fimmtudögum. Um sölu-
turna gilda svipaðar reglur og áð-
ur, nema nú hefur verið veitt heim-
ild til að selja þar tilteknar mat-
vörur. Reglugerð þessi er svipuð
þeirri, sem gildir fyrir Akureyri.
Hvort verzlanir breyta hefðbundn-
um afgreiðslutíma sínum er ekkk
enn vitað.
FréttariUri