Morgunblaðið - 19.10.1985, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 19.10.1985, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR19. OKTÓBER1985 dL 45 • Tvíburarnír um þaö bil aö koma í markiö í Peking. Pekingmaraþonið: Tvíburar fyrstir JAPÖNSKU tvíburabræöurnir Shigeru So og Takeshi So héldust í hendur er þeir hlupu samsiöa í mark í maraþonhlaupi, sem fram fór í höfuöborg Kína, Peking, um helgina. Hlaupiö er kennt viö Peking og voru margir góöir hlauparar mnttir til leiks og náö- ist góöur árangur. Tvíburarnir voru fyrstir í mark á tímanum 2:10.23 stundir. Næstur þeim kom Bretinn Hugh Jones á 2:10.36 stundum. Daninn Svend Erik Kristensen hélt uppi heiöri Noröurlandanna, en hann varö fjóröi á 2:11,51 klst. Fimmti varö Japaninn Shigeyuki Himeno á 2:14.45 og sjötti Kínverjinn Zeng Chaoxueá2:15.25. Sama dag og hlaupiö var í Peking BSI ræður til sín tvo þjálfara BADMiNTONSAMBAND islands hefur nýverið ráöiö til sín tvo þjálfara, þá Helga Magnússon íþróttakennara, er þjálfa mun landsliöið, og Jó- hann Kjartansson, kunnan keppnismann í badminton, er þjálfa mun unglingalandsliöiö, og væntir sambandið sér góös af starfi þeírra í vetur. í mark fór fram alþjóölegt maraþonhlaup t Melbourne í Ástralíu. Belgíumaöur- inn Fred van der Vennet sigraöi á 2:12.35 klst., annar Skotinn Fraser Clyne á 2:14.20, þriöji Ástralinn Alan Thurlow á 2:16.07, fjóröi Bandaríkjamaöurinn Ron Tabb, fyrrum eiginmaöur Mary Decker, á 2:17.45 og fimmti Ástralinn Laurie Adamsá 2:17.48 klst. Vestur- Þjóðverjar unnu Dani Fré Jóhsnni Inga Gunnarssyni, frétta- manni Morgunblaöains f Vastur-Þýska- landi. VESTUR-Þjóöverjar unnu Dani í æfingaleik í handknattleik, 26—19 á þriöjudagskvöld. Þetta var 500. landsleikur Vestur- Þjóöverja í handknattleik. Sigur Vestur-Þýskalands var ör- uggur og áttu Danirnir aldrei möguleika. Staöan í hálfleik var 12:9 fyrir Vestur-Þýskaland. Leik- urinn var til aö undirbúa landsliöin fyrir mót sem þessi liö taka þátt i Júgóslavíu á næstu dögum. Liö Vestur-Þjóöverja er mjög ungt og voru t.d. sex leikmenn sem voru i landsliöinu undir 21 árs fyrir einu ári nú í liöinu, og þóttu standa sig mjög vel. Hjartans þakkir mínar flyt ég ykkur öllum sem með heimsóknum, gjöfum og skeytum, gerðuð mér 70 ára afmœlið ógleymanlegt. Heill og gœfa fylgi ykkur öllum. Karl Kortsson, Hellu. Blaóburóarfólk óskast! ''IH pÁ í ft - Austurbær Ingólfsstræti Óöingsgata Flókagata 1—51 Barónstígur 4— Leifsgata 33 IHKgtmMiiMfr Vinningaskrá í happdrætti Hjartaverndar 1985 1. Til íbúðarkaupa kr. 1 milljón á miða nr. 59288. 2. Bifreið Mitsubishi Galant á miöa nr. 131716. 3. Greiðsla upp í íbúð kr. 300 þúsund á miöanr. 123243. 4. Greiösla upp í íbúö kr. 250 þúsund á miöanr. 29197. 5,—19. 15 ferðavinningar á kr. 50 þúsund hver á miða nr. 9388,24139,29116,29978,47415, 50666,58179,69335,72298,76519,96012, 103661,117853,152775 og 153508. 20.—29. 10 myndbandstæki á kr. 45 þúsund hvert á miða nr. 4917,18629,22466,42045, 44816,66734,76135,117506,132320 og 152720. 30.—55. 26 heimilistæki á kr. 25 þúsund hvert á miða nr. 6589,25343,31719,35677,38739, 41109,42303,42994,45661,53312,64995, 67326,70427,75253,79848,81038,84157, 85033,92213,107121,108928,124595, 130488,133655,141852 og 151157. Vinninga má vitja á skrifstofu Hjartaverndar að Lágmúla9,3. hæð. Þökkum landsmönnum veittan stuðning. SIMI 18936 Frumsynmg: (Just One of the Guye) Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Terry Griffith er 18 ára, vel gefin, falleg og vinsælasta stúlkan í skólanum. En á mánudaginn ætlar hún að skrá sig \_ nýjan skóla ... sem strák!___________________ Glæný og eldfjörug bandarísk gamanmynd með dúndurmúsík. Aðalhlutverk: Joyce Hyser, Clay- ton Rohner (Hill Street Blues, St. Elmos Fire), Billy Jacoby (Cujo, Reckless, Man, Woman and Child) og William Zabka (The Karate Kid). Leikstjóri: Lisa Gottlieb. Hún fer allra sinna feröa — líka þangaö sem konum er bannaður aögangur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.