Morgunblaðið - 27.10.1985, Blaðsíða 7
gott fólk
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. OKTÓBER1985
B 7
Matlhías A.
Mathiesen
Eyjólfur Konrúd
Jónsson
Friðjón
Þóróarson
Friðrik
Sophusson
/ngvar
Gislason
Hjörleifur
Guttormsson
Jóhanna
Siguróardóttir
ólafur G. Einarsson Ólafur Þ. Þórðarson Póll Pétursson Pdlmi Jónsson
\ ' :
Sigríður Dtina
Kristmundsdóttir
Steingrímur
Hermannsson
Pétur
Sigurðsson
Tómas
Árnason
Guðmundur
Bjarnason
II'
Jón
Helgason
Jón Baldvin
Hannibalsson
Karl Steinar
Guðnason
Þórarinn
Sigurjónsson
Steingrímur J.
Sigfusson
Valdimar
Indriðason
Selkó býöup fram í
og á stefnuskrá starfs-
fólksins er aðeins eitt mál: Að framleiða
hörkugóða skápa sem eru efnismiklir og
traustir en jafnframt ákaflega fallegir og í
takt við kröfur þínar, kjósandi góður.
Við gefum þér hátíðlegt loforð um réttu
stærðina og hinn eina sanna lit. Skáparnir
okkar fást í mörgum viðartegundum, ljósir
eða dökkir, hvítmálaðir eða sérlitaðir eftir
óskum þínum.
Tvískipting skápanna nýtur mikils fylgis
enda er alveg sérstakt hagræði fólgið í því
og skáparnir fá skemmtilegt yfirbragð við
skiptinguna; þrátt fyrir að hún sé ójöfn!
Við í Selkó bjóðum aðeins varanlegar
lausnir. Með Selkó skáp getur þú komið
hlutunum í rétta röð i eitt skipti fyrir öll.
Þú ættir að slá á þráðinn til okkar og helst
að líta við í Auðbrekkunni og sannreyna orð
okkar um ágæti Selkó skápanna.
Við framleiðum ekki aðeins
frábœrar hurðir!
SIGURÐUR ELÍASSON HF.
SELKO
Auðbrekku 52, Kópavogi, sími 41380