Morgunblaðið - 27.10.1985, Síða 33

Morgunblaðið - 27.10.1985, Síða 33
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. OKTÓBER1985 B 33 Blaðamaður með geim- ferjunni Washington, 25. október. AP. Geimferðastofnun Bandaríkjanna hefur tilkynnt forval bandarísks blaðamanns sem mun fá far með bandarísku geimferjunni á síðari hluta næsta árs. Blaöamannaskólar í Bandaríkj- unum munu sjá um forvalið sem gert er ráð fyrir að um 5.000 blaða- menn taki þátt í. „Við ætlumst ekki einungis til þess að blaðamað- urinn sjái og heyri allt, heldur einnig að hann segi frá öllu,“ sagði talsmaður geimferðastofnunar- ínnar. Þessar ungu dömur efndu til hlutaveltu á Kvisthaga 4 hér í bænum til ágóða fyrir Thorvaldsensfélagið og söfnuðu rúmlega 900 kr. Þær heita: Sigríður Sófusdóttir, Margrét Sara Guðjónsdóttir, Björk Viðarsdóttir og Hildur Þórisdóttir. * * * ♦ « * « « « « « * * íŒónabæ t I KVOLD KL. 19.30 Aðalvinningur j að verðmœti....kr. 25.000 J Heildarverðmœti l vinninga......kr. 100.000 « ************ NEFNDIN. HOLUWOOC Urslit fara fara fram í kvöld Hver verður íslandsmeistarinn í diskódansi 1985? Þessi frábæra hljómsveit sem skipuð er bráðhressum hljóm- listarmönnum: Bobby Harrison, Birni Thoroddsen, Gunnari Hrafnssyni, Gunnlaugi Briem og Stefáni Stefánssyni, sló íressilega í gegn sl. sunnudagskvöld, kemur fram aftur kvöld. Hollywood Models sýna þaö allra allra allra nýjasta frá Bazar. H0LUW00D H0LUW00Ð H0LUW00D VEISLUSALIR OG VEITINGAR Vid höfum vistlega og þægilega veislusali fyrir 10-120 manns. Salirnir henta vel fyrir rádstefnur og hvers konar samkvæmi, t.d. árshátídir, brúdkaupsveislur o.fl. Allar veitingar. Veftingohú/k) GAPi-inn V/RE YKJA NESBRA U T, HA FNA RFIRÐI SÍMAR 54477, 54424 Það er ball á Borginni í kvöld Hin bráöhressa hljómsveit Jóns Sigurðssonar ásamt söngkonunni Kristbjörgu Löve sjá um aö flestir fái tónlist viö sitt hæfi. Harmóníku- leikarar úr Félagi harmóníkuunn- enda í Reykjavík taka lagið í hléum. Hinn sívinsæli og bráöskemmtilegi píanisti Ingimar Eydal leikur af sinni alkunnu snilld fyrir kvöld- veröargesti. Borgarböllin á sunnu- dagskvöldum eru böll þar sem fólk skemmtir sér best og dansar mest. HOTEL BORG sími 11440. Á

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.