Morgunblaðið - 27.10.1985, Síða 40

Morgunblaðið - 27.10.1985, Síða 40
40 B MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. OKTÓBER1985 dag, sunnudaginn 21. október 1985, eru liðin rétt30 árfrá því að Scenska akademían tilkynnti formlega að Halldór Kiljan Laxness hefði hlotið bókmenntaverðlaun Nóbels árið 1955: í greinargerð fyrir veitingunni segir að verðlaunin séu veitt Halldóri fyrir litauðugar sagnabókmenntir hans sem endumýjað hafi forna íslenska frásagnarlist. Bókaútgáfan Vaka-Helgafell óskar Halldóri Laxness innilega til hamingju með daginn. Hann hefur nú verið nóbelsskáld í 30 ár. Útnefning sagnameistarans Halldórs Laxness til ceðstu metorða í heimi bókmenntanna var mikill heiðurfyrir skáldið og sómi fyrir íslensku þjóðina. Pessi scemd hefur borið hróður Halldórs og föðurlands hans um heimsbyggð alla. f dag höfum við því öll sérstaka ástceðu til að minnast þessarar viðurkenningar, bera höfuðið hátt og vera stolt af tilveru okkar, tungu og menningu. Okkur hjá Vöku-Helgafelli er það áncegjuefni að tilkynna, að á þessum tímamótum lýkurforlagið síðasta áfanga endurútgáfu eldri bóka Halldórs: Gömul ferðabók hcins, í Austurvecgi, kemur nú út í nýrri útgáfu. Ritsmíðin birtist fyrst á prenti árið 1933 en hefur verið ófáanleg um árabil. Þá eru komnar í ritsafnið allar þcer bcekur sem þessi mikli skáldsnillingur hefur samið til þessa, alls 48 bindi. Við munum kappkosta að öll rit nóbelsskáldsins Halldórs Laxness standi þjóðinni MMimmmm r\ ^ til boða um ókomin ár. WKA}frtgafeU GOTT FÓLK

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.