Morgunblaðið - 27.10.1985, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 27.10.1985, Qupperneq 25
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. OKTÓBER1985 B 25 Skriðjöklar á hljómplötu * I annaö sinn á árinu hafa Thomp- son Twins frestað hljómleikaferð um Bretland. Fyrst vegna ofþreytu söngvarans en nú af þeirri einföldi ástæðu að það gengur ekkert allt of vel að selja miða á tónleikana. Hljómsveitarmeðlimir vilja að vísu ekki viðurkenna þetta orða- laust en skv. fréttum ensku popp- blaðanna standa málin svona. Skipuleggjandi hljómleikanna og Thompson Twins hnakkrífast á síðum blaðanna og við skulum bara ekkert blanda okkur frekar í það... S ú saga gengur nú um Brittan- íu að Alison Moyet og Paul Young séu búin að hljóðrita lag með samsöng. CBS-hljómplötuútgáfan vill hins vegar ekkert tjá sig um málið... H ér er stutt frétt fyrir báru- járnsbrýni: AC/DC hyggst fara í gríðarmikla hljómleikaferð um Bretland í upphafi næsta árs. Hljómsveitin hefur ekki gert slíkt síðan 1982... E nn ein kjaftasaga: f bresku popptímariti er því haldið fram að China Chrisis sé hætt. Poppar- inn selur það alls ekki dýrara en hann lét skrifa hjá sér... Thompaon Twins Angua Young (ffnu formi. Honn or hðfuðpaur AC/DC. M ick Ronson, gítarleikarinn geðgóði, rauk út af æfingu hjá Midge Ure um daginn. Ronson átti að vera einn af undirleikurum söngvarans á hljómleikaferð um Bretland en tónlistarlegur ágrein- ingur varð fil þess að eini Ronson sem Midge Ure hefur í vasanum nú, er kveikjarinn hans. í staðinn var ráðinn maður að nafni Zal Cleminson... M adonnu og eiginmanninum Sean Penn, sem er greindur og geðgóður kvikmyndaleikari, hefur verið boðið að leika saman í kvik- mynd sem á að heita Blind Date. Þau íhuga tilboðið sem hljóðar upp á aðeins 750 þúsund sterlingspund handa hvoru ... Þetta er bara kraftaverk: Hljómieikar í Safarí Þetta er bara kraftaverk er hljóm- sveit sem aöeins hefur veriö ritaö um hér á síöum Popparans. Hljómsveit þessi er stórhuga og nú á fimmtu- dagskvöld, 31. október, heldur hún hljómleika í veitingahúsinu Safari og eru þetta fyrstu hljómleikarnir þar eftir endurlífgun staðarins. Aö sögn Árna Daníels Júlíussonar, hljómborösleik- ara sveitarinnar, munu koma fram fleiri hljómsveitir, en þegar þetta bar á góma var ekki búiö aö ákveða hvaða sveitir þaö yröu. Þetta er bera kraftaverfc. Leo Smith á rokk- hátíð í Hamrahlíð Leo Smith, bandariski trompet- og sumar þeirra verið' útnefndar leikarinn, er væntanlegur hingað til plötur ársins í áramótauppgjöri lands um næstu mánaðamót, með djassblaða. hljómsveit sína New Dalta Akhri. Fyrir nokkru tók Smith rastafari- Hér munu Leo Smith og New Dalta -trú (þá sömu og Marley hafði) og Akhri koma fram á fjölbragðarokk- við það breyttíst músík hans til hátíðinni „Velkomin um borð“ í muna. Nú semur Smith aðallega Menntaskólanum í Hamrahlíð 3. fönkmús8c, blandaða reggí, rokki, nóvember ásamt enska rokkaranum djassi o.fo Textar hans fjalla jafn- Fred Frith og hljómsveitinni Skele- framt flestirnuorðið um rastafari- ton Crew. Meðal fulltrúa okkar ís- an-boðskapinn. lendingaerhljómsveitin Vonbrigði. Síðar í vetur mun hljómplötuút- Leo Smith hefur notið mikillar gáfan Grammið setja á alþjóða- virðingar um ailan heim í áraraðir markað plötuna „Human Rights" sem frantsækinn spunadjassleikari. með Leo Smith & New Dalta Akhri. Plötur hans hafa fengið góða dóma P rince hefur undanfarnar vikur dvalið í Frakklandi, en þar standa yfir tökur á næstu kvikmynd prinsins. Myndin á víst að heita Undir kirsuberjamánanum (upp á tíu!!). Jæja, tökur hafa tafist held- ur betur, því hvert sem prinsinn fer, þá fylgja honum tugur og hundruð áhangenda. Hann hefur flúið af hverju hótelinu á annað en alltaf hafa aðdáendurnir þefað hann uppi. Sagan segir að leikar- inn lævísi, Terence Stamp, sem átti að leika stórt hlutverk í myndinni, hafi gefist upp á þessu og hafi yfirgefið Prince og hans fylgdar- lið... N ýtt lag með hljómsveitinni Bronski Beat kemur út um miðjan næsta mánuð. Falsettufurstinn Jimmy Sommerville hefur sagt skilið við vini sína en í hans stað er kominn John nokkur Foster ... ÖRLÍTIÐ ERLENT r jóðlagapönkararnir í The Pogues hyggjast gera huggulegt lag rétt fyrir jólin þar sem jóla- stemmningin verður aigjör. Heyrst hefur að enginn annar en Tom Waits komi til með að stjórna upptökum á þeirri plötu ... „Hljómplötuútgefendur ekki staðið sig vel“ — segir Aöalsteinn Hauksson hjá Nú um útgáfu á íslenskri tónlist „Hljómplötuútgefendur hafa ekki staöiö sig sem skyldi hvaö varöar útgáfu á íslenskri tónlist og okkur þótti því rétt aö blanda okkur í málin," sagöi Aöal- steinn Hauksson hjá tímaritinu Nú sem gefur út væntanlega plötu Bjartmars Guölaugssonar. „Viö viljum styöja viö bakið á íslenskri tónlist meö íslenskum textum og ef þetta kemur vel út þá munum viö alveg örugglega ekki láta staöar numið," bætti Aöalsteinn viö. Af hverju byrjið þiö á Bjartmari? „Hann hefur skapaö sór gott orö og textar hans eru meö því albesta hér þannig aö okkur þótti tilvaliö aö byrja á Bjartmari. Auövitaö rennum viö alveg blint f sjóinn með þetta en þaö getur varla sakaö aö reyna," sagöi Aöalsteinn aö endingu. Væntanleg er á markað hér hljómplata frá hljómsveitinni Skriö- jöklum frá Akureyri sem sigraði í hljómsveitakeppninni í Atlavík í sumar og hefur vakið athygli fyrir ferskan flutning og frábæra sviðsframkomu. Það er stúdíó Mjöt sem gefur plötuna út og haslar sér enn völl á sviði hljómplötuútgáfu. Það er gott til þess að vita að einhver treysti sér til að gefa út íslenska tónlist. Ferfalt húrra fyrir Mjöt ... ferfalt húrra fyrir Nú (sjá annars staöar á síöunni). Hljómsveitin Skriðjðklar heimsótti fbúa höfuðstaöarins á dögunum og þá var þessi mynd tekin af þeim í Hollywood.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.