Morgunblaðið - 27.10.1985, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 27.10.1985, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. OKTÓBER1985 B 15 Dalaland - Fossvogur Til sölu glæsileg 5 til 6 herb. íbúö í fjölbýl- ishúsi ásamt bílskúr. Uppl. í síma 31418 frá kl. 14—17. Gunnar Guðmundsson hdl., Borgartúni 33, R, sími 29888. Skipstjórnarmenn Pat. mm. Mad« »n tXwvnar< Stýrisvaktin er nauösynlegt og ódýrt hjálp- artæki fyrir skipstjórnarmann sem er einn íbrúnni. moimjos sf., Furuvöllum 13. 600 Akureyri. Sími 96-25400. M Vegna tækniörðugleika er ekki hægt að láta auglýsinguna ilma. algemarlna. Hársins vegna. Dreiflng: ISKLASS Sími 91-51020 iRekslur og öryggismál einkaflugs RAÐSTEFNA VELFLUGFELAGS ISLANDS haldin aö Hótel Esju, laugardaginn 2. nóvember. Ráöstefnan er opin öllum flug- mönnum og flugvélaeigendum. Þátttaka tilkynnist til Vélflugfé- lags íslands, sími 621612 fyrir 31. okt. Ráöstefnugjald er kr. 600,- en fyrir handhafa AOPA AIR CREW CARD kr. 200.- Ráöstefnugestir utan Reykjavík- ur fá sérstakan afslátt á fargjöld- um Flugleiöa og Arnarflugs. Dagskrá 11.00—12.00 Afhending ráðstefnugagna. 12.00—13.15 Hádegieveröur Ávarp: Ómar Ólafsson flugrekstrarstjóri Arnarflugs hf. 13.15— 13.30 Setning ráöstefnu: Sigurjón Ásbjörnsson form. Vélflugfélags Islands. Pétur Einarsson flugmálastjóri. I. Flugöryggismál 13.30— 13.50 LORAN-C til flugleiðsögu hérlendis Kynning á Loran-C flugleiösögutækjum og athugun flugmálayf- irvalda á notagildi þeirra hérlendis. Haukur Hauksson, varaflugmálastjóri. 13.50—14.30 CIVIL AIR PATROL Notkun einkaflugvéla viö leitar- og eftirlitsstörf — stjórnun og skipulagning þessháttar starfsemi hérlendis. Ingvar Valdimarsson, flugumferöarstjóri, og leitarstjóri Björg- unarmiöstöövar Flugmálastjórnar. 14.30— 15.15 Flugslysakönnun Vélflugfélags íslands Kynntar niðurstööur könnunar Vélflugfélags íslands á slysum og óhöppum í einkaflugi á tímabilinu 1970—1985, ásamt ný- afstaöinni athugun á flugvélatryggingum einkaflugmanna. Stefán Sæmundsson flugmaður. 15.15.—15.30 Kaffihlé II. Rekstur og viöhald einkaflugvéla 15.30— 16.15 Tryggingar einkaflugvéla Viöhorf bandariskra tryggingarfélaga til trygginga einkaflugvéla og þáttur flugöryggis viö ákvöröun iögjalda. Charles W. Hubbard, AVEMCO Aviation Insurance Co., USA. 16.15— 16.45 Flugvélaskoöanir og líftími flugvélahreyfla Kynning Loftferöaeftirlitsins á ákvæðum um flugvélaskoöanir og viöhaid flugvélahreyfla. Björn Björnsson, deildarstjóri Lofthæfnideildar Flugmálastj. 16.45—17.15 Ályktanir og ráöstefnuslit.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.