Morgunblaðið - 19.11.1985, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 19.11.1985, Qupperneq 3
r MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR19. NOVEMBER1985 3 Þarsemfagmennirnir versla erþéróhætt BYKO KÓPAVOGI Slmi 41000 HAFNARFIRÐI sfmar 54411 og 52870 Sigur Hólmfríðar Karlsdóttur vekur mikla athygli: „Allir mjög hreykn- ir og upp með sér“ — segir Einar Benediktsson, sendiherra í London „ÉG held ad allir geti verid mjög hreyknir og upp raeð sér af þessum sigri Hólmfríðar Karlsdóttur og við óskum henni alls hins besta i þessu mikla iri sem nú fer í hönd hji henni", sagði Einar Benediktsson, sendiherra í London, er hann var spurður um viðbröð við sigri Hólmfrfðar Karlsdóttur í „Miss World-keppninni" i fimmtudagskvöldið. Einar sagði að keppnin hefði vakið mikla athygli í Bretlandi og hvar sem hann hefði farið um hefði fólk verið að óska sér og íslandi til hamingju með sigur Hólmfrfðar. „Ég hef svo sannarlega orðið var við mikil viðbrögð hér“, sagði Einar ennfremur. „Keppnin vakti jÆ mikla athygli og var sjónvarpað frá henni, bæði á meðan á þessu stóð og svo morguninn eftir. Þá t ^ . hafa verið áberandi myndir og frá- sagnir af Hólmfríði í blöðum hér ! og að sjálfsögðu í útvarpinu líka. ; '■<? ' * Okkur finnst nú löndum hennar V hér, að hún hafi borið af þessum ll. stúlkum, ekki bara útlit hennar .ij^, og glæsileiki heldur einnig fram- \ ..ir - i fr koma og fas allt. Hún er svo sann- ■£ l arlega verðugur fulltrúi íslands jj. JtfJL og vel að þessu komin“, sagði Einar Benediktsson, sendiherra í Lon- „Ég var frá upphafi sannfærður um að Hólmfriður hefði mikla Uw möguleika i þessari keppm", sagði lA' Baldvin Jónsson, sem annast hefur framkvæmd keppninnar um feg- urðardrottningu íslands undan- farin ár. Baldvin var viðstaddur krýningu Hómfríðar og sagði hann að það hefði verið stór stund og gaman að vera íslendingur á því augnabliki. „Ég hef verið viðstadd- ur „Miss World-keppnina“ nokkur undanfarin ár og taldi mig þvi fara nokkuð nærri um hverja eig- inleika stúlkurnar þurfa að hafa til að eiga möguleika i þessari keppni. Hólmfríður hafði alla þessa eiginleika til að bera,“ sagði Baldvin. Hann var spurður hvers vegna stúlka, sem varð i öðru sæti hér heima, hefði verið valin til að taka þátt í þessari keppni, en ekki feg- urðardrottning Islands, Halla Bryndis Jónsdóttir. „Það er venjan að sú sem kjörin er fegurðar- drottning íslands taki þátt í ann- arri keppni, „Miss Universe", sem haldin er í Bandaríkjunum. Segja má að í þeirri keppni séu aðrir 1 þessu sambandi má kannski bæta við, að Davið Oddsson, borg- arstjóri, er eini maðurinn í opin- berri stöðu, sem sýnt hefur þessum málum skilning fram til þessa. Hann hefur verið heiðursgestur á keppninni um fegurðardrottningu tslands undanfarin þrjú ár og má segja að með þvi hafi hann tekið nokkra áhættu, því þessi keppni hefur verið umdeild. En ég hef orðið var við mikla hugarfars- breytingu í þessum efnum að undanförnu og vonandi hefur þessi glæsilegi sigur Hólmfríðar orðið til að opna augu fólks fyrir þýðingu þess, að tslendingar sendi fram- bærilega fulltrúa i alþjóðlegar keppnir sem þessar,“ sagði Bald- vin. Sji úrklippur úr ensku blöðunum i blaðsföu 31. Ungfrá ÍMS — Héhnfrfður Karlsdóttir. ■boða BaMviu ________. ___4______ Miss World-keppninnar á ísUndi. eiginleikar lagðir til grundvallar. en í „Miss World-keppninni*. I „Miss Universe-keppninni” er frekar verið að leita að nýjum andlitum i tískusýningar og kvik- myndaleik. Halla Bryndis tók þátt í þeirri keppni og því lá beinast við að sú sem varð i öðru sæti, tæki þátt i „Miss World-keppninni núna i ár“. Baldvin sagði, að þáttaka Hólm- friðar i þessari keppni hefði orðið mikil og góö landkynnining fyrir tsland og hann hefði orðið var við jákvæð viðbrögð frá ýmsum aðil- um, sem áður hefðu látið sig þessi máí litlu varða. „Hólmfríður fékk heillaóskaskeyti frá ýmsum aðil- um hér heima og má þar nefna þing Verkamannasambands ts- lands og Geir Hallgrimsson, utan- rikisráðherra. Einnig má nefna að Flugleiðir brugðust vel og skjótt við og buðu foreldrum hennar út. Úrvalið með allra mesta móti. Réttu efnin og verkfærin einfalda flísalagninguna. Það er allt á einum stað - í BYKO. Amfetamínmálið: Fjórmenningarnir eru nú lausir úr gæsluvarðhaldi Sambýliskona eins þeirra viðriðin smyglið FJÓRMENNINGARNIR sem handteknir voru vegna amfetamínsmyglsins á dögunum hefur verið sleppt úr gæsluvarðhaldi og liggja játningar fyrir. Auk þeirra er sambýliskona eins þeirra viðriðin málið. Þau hafa viðurkennt að hafa gert tilraun til að smygla 520 grömmum af amfetamíni til landsins. Þrír mannanna voru handteknir skömmu eftir að þeir höfðu sótt 220 grömm um borð í togarann Karlsefni þar sem skipið lá í Reykjavíkurhöfn. Stuttu síðar fundu lögregla og tollgæsla 300 grömm af amfetamíni um borð í togaranum Breka f Vestmannaeyjahöfn. sinni út og þá keypt 220 grömm af amfetamíni, sem komið var fyrir í togaranum Karlsefni. Við rannsókn málsins kom fram, að mennirnir höfðu tekið okurlán fyrir hluta fíkniefnanna. Andvirði amfetamínsins á markaði hér á landi er talið vera á milli 8 og 9 milljónir króna. Fram kom að fimmmenningarn- irir höfðu skýra verkaskiptingu við smyglið. Einn hafði það verkefni að kaupa amfetamínið erlendis og fór þrívegis til útlanda í þeim til- gangi. Annar sá um allan undir- búning og sá þriðji dreifingu. Fjórði maðurinn hafði ásamt sambýliskonu sinni veg og vanda af fjáröflun og til þess tóku þau meðal annars okurlán. 1 byrjun október fór einn mann- anna til Þýzkalands og keypti 300 grömm af amfetamíni. Hann faldi efnin um borð í togaranum Breka, en ráðagerð smyglaranna riðlaðist þegar Breka var siglt til viðgerða í Danmörku. Því var farið öðru Þyrlan til landsins í dag HIN NÝJA þyrla Landhelgisgæsl- unnar er væntanleg til landsins í dag, en hún hefur verið veðurteppt í Sunborg á Shetlandseyjum frá því á föstudag. FLÍSAR

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.