Morgunblaðið - 19.11.1985, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 19.11.1985, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR19. NÖVEMBER1985 5 Kjarval í Lista- safninu ÞRIÐJA ritið í ritröð Listasafn ís- lands er helgað Jóhannesi S. Kjarral listmálara og kemur út í tengslum við sýningu safnsins á öllum verkum þess eftir listamanninn. I ritinu eru myndir af öllum verkunum og eru 116 svarthvítar og 12 I lit. Auk almennra upplýs- inga um verkin er þar rakin ferill þeirra og heimildir um þau. Þá er þar einnig æviágrip og skrár um sérsýningar Kjarvals og helstu samsýningar sem hann tók þátt í, einnig skrár yfir rit um og eftir listamanninn. Ríkisprentsmiðjan Gutenberg annaðist prentun og bókband en Kristján Pétur Guðnason ljós- myndaði verkin. Karla Kristjáns- dóttir hafði umsjón með útgáfu og útliti ritsins. Dreifingu annast Bókaútgáfan Örn og örlygur hf. HÖFUM OPNAÐ KOSNINGA- SKRIFSTOFU ÞÓRUNNAR GESTSDOTTUR FORMANNS LANDSSAMBANDS SJALF- STÆÐISKVENNA í HAFNAR- STRÆTI20,3. HÆÐ. OPIÐ FRÁ 14—22 ALLA DAGA. SÍMAR: 622055og34199 LÍTIÐINN — LEITIÐ UPPLÝSINGA ÞÓRUNN í ÖRUGGT SÆTI í BORGARSTJÓRN. STUÐNINGSMENN PRÓFKJÖR SJÁLFSTÆÐISMANNA 24. OG 25. NÓV. 1985 VEGNA BORGARSTJÓRNARKOSNINGA í REYKJAVÍK1986 VILHJÁLMUR Þ.VILHJÁLMSSON SÆTI Skipulagsmál voru aðalmál kosninganna 1982. Eftir þær var Vilhjálmi Þ. Vilhjálmssyni falin formennska í skipulagsnefnd Reykjavíkur. Öll loforð Sjálfstæðisflokksins á þessum vettvangi hafa verið efnd og unnið að mörgum öðrum verkefnum í þessum mikilvæga málaflokki sem á einn eða annan hátt tengjast lífi og starfi allra borgarbúa. • Grafarvogsskipulagið samþykkt. • Þórsgata gerð að vistgötu. • Punktakerfið afnumið. • Skipulag svæðis sunnan Skúlagötu samþykkt. • Lóðaeftirspurn fullnægt. • Stórefld íbúðabyggð í gamla bænum. • Nýi miðbærinn skipulagður • Nýjar skipulagstillögur að Kvosinni kynntar. °8 uppbygging hafin. • Endurskoðun aðalskipulags Reykjavíkur • Fegrun Laugavegar. lýkur á næsta ári. Höldum uppbyggingunni áfram. Stuðningur við Vilhjálm Þ. Vilhjálmsson borgarfulltrúa í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins er jafnframt traustsyfirlýsing við stefnu og framkvæmd Sjálfstæðisflokksins í skipulagsmálum á þessu kjörtímabili og hvatning til áframhaldandi markvissra aðgerða í þeim málafiokki á næsta kjörtímabili. LÁTUM VERKIN TALA Tryggjum Vilhjálmi Þ. Vilhjálmssyni 2. sætið á framboðslista Sjálfstæðisflokksins Símanúmer stuðningsmanna að Suðurlandsbraut 14,3. hæð eru 81017 og 81047 VAL ÞITT NÚ SKIPTIR MÁLI Munið prófkjör sjálfstæðismanna um næstu helgi Anna K. Jónsdóttir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.