Morgunblaðið - 19.11.1985, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR19. NÓVEMBER1985
7
PRÓFKJÖR SJÁLFSTÆÐISMANNA í REYKJAVÍK Reykjavík:
24. og 25. november 1985 HjálparstiW fyrir unga fíkniefnaneytendur
ÁFRAM
Við skorum á allt
Sjálfstæðisfólk að kjósa
HILMAR GUÐLAUGSSON í
4. sæti
í prófkjöri flokksins og
tryggja þar með
áframhaldandi veru
hans í borgarstjórn
Reykjavíkur
SÍMI Á SKRIFSTOFU STUÐNINGSMANNA HILMARS ER 33144
HJÁLPARSTÓÐ fyrir börn og ungl-
inga, sem eiga við vanda að stríöa
vegna neyslu fíkniefna, veröur opnuð
í Reykjavík í byrjun desembermán-
aðar, á vegum Rauöa kross íslands
og deilda félagsins í Reykjavík,
Kópavogi, Garöabæ og Bessastaða-
hreppi, Hafnarfiröi, Suöurnesjum,
Mosfellssveit og Kjósarsýslu og
Vestmannaeyjum.
Rauði krossinn vill koma þeim
landsmönnum til hjálpar sem
hjálpar eru þurfi vegna fíkniefna-
neyslu, erfiðra heimilisaðstæðna,
ofbeldis eða af öðrum álíka orsök-
um. Reykjavíkurborg hefur látið
Rauða krossinum í té húsnæði og
verður hjálparstöðin rekin í sex
mánuði til reynslu. Verður hún
opin allan sólarhringinn alla daga
vikunnar. Forstöðumaður er ólaf-
ur Oddsson og veitir hann allar
upplýsingar í síma 622266. Þeir
sem vilja leggja þessari starfsemi
lið, annaðhvort með vinnu eða t.d.
með þvi að gefa eða lána húsbúnað,
tæki eða áhöld, eru beðnir að hafa
samband við forstöðumanninn.
(Fréttatilkynning)
Anna K. Jónsdóttir
varaborgarfulltrúi
gegnir eftirtöldum
trúnaðarstörfum fyrir
Reykvikinga:
Formaður
stjórnarnefndar
dagvista,
fulltrúi
í félagsmálaráði,
æskulýðsráði
og stjórn
veitustofnana.
Tryggjum henni
öruggt sæti
Stuðningsmenn
Templarasundi 3
Sími. 622277
SKIPOLAG
S7x 136x136 mm 57XÍ78X 136
SKÚFFGSKÁFAR
margar stæróir
GOLFOG VEGG
EININGAR
OPNAR SKGFFliR A
GÓLF OG VEGGHENGI
4 stærðir af skúffum
TIL: Sjálfstæðismanna
FRÁ: Stuðningsmönnum
Magnúsar L. Sveinssonar, forseta
borgarstjórnar
VARÐAR: Prófkjör vegna borgarstjórnar-
kosninganna í Reykjavík
TILÁRÉTTINGAR:
1. Það er mikilvægt að forseti borgarstjórnar komi sterkur út
úr prófkjörinu.
2. Við minnum á, að 2. sætið er sæti forseta borgarstjórnar.
3. Kjósum því Magnús L. Sveinsson, forseta borgarstjórnar, í
2. sætið.
STUÐNINGSMENN