Morgunblaðið - 19.11.1985, Síða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR19. NÓVEMBER1985
í DAG er þriöjudagur 19.
nóvember, sem er 323. dag-
ur ársins 1985. Árdegisflóö
í Reykjavík kl. 12.01 og síð-
degisflóö kl. 24.42. Sólar-
upprás í Rvík kl. 10.09 og
sólarlag kl. 16.17. Sólin er í
hádegisstaö í Rvík kl. 13.13
og tungliö er í suöri kl. 19.59.
(Almanak Háskóla íslands.)
Vér vitum aö Guös sonur
er kominn og hefur gefiö
oss skilning til þess aö
vér þekkjum sannan
Guö. Vér erum í hinum
sanna Guði fyrir sam-
félag vort viö son hans
Jesúm Krist.
KROSSGÁTA
1 2 3 1
■
6 j n
■ pr
8 9 10 L
11 ■ 13
14 15 Sf
16
LÁRÉTT: — I höfuA, 5 viðurkenna,
6 kveói, 7 samtök, 8 bleytan, 11
bardagi, 12 mál, 14 rimlagrind, 16
spara.
LÖÐRÉTT: — 1 mjög dökkt, 2 6f*g*
urt, 3 land, 4 vegur, 7 flana, 9 borð-
andi, 10 sigaði, 13 fugl, 15 ósamstæð-
ir.
LAUSN SfÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: - 1 holsár, 5 Ak, 6 jóreyk,
9 óla, 10 U, 11 Ag, 12 man, 13 lafa,
15ógn, 17 tóíinu.
LÓÐRÉTT: - 1 hljóAlát, 2 lóra, 3
ske, 4 rokinu, 7 ólga, 8 jla, 12 magi,
14 fólk, 16 nn.
ÁRNAÐ HEILLA
HJÓNABAND. í Hveragerðis-
kirkju voru gefin saman í
hjónaband Snjólaug Nilsen og
Barði SigurAsson. Sr. Tómas
Guðmundsson gaf brúðhjónin
saman. Heimili þeirra er á
Heiðarmörk 19a Hveragerði.
(Ljósm.stofa Rvíkur.)
VEÐUR heldur áfram að kólna,
sagði Veðurstofan í veðurfréttun-
um í gærmorgun. f fvrrinótt hafði
mest frost á láglendi orðið austur
á Heiðarbæ í Þingvallasveit, tvö
stig. Hér í Reykjavík fór hitinn
niður í eitt stig um nóttina og
mældist næturúrkoman 2
millim. Mældist mest eftir nótt-
ina 7 millim. á Hveravöllum og
í Kvígindisdal. Snemma í gær-
morgun var 13 stiga frost í Frob-
isher Bay og 10 stig í Nuuk.
Frost var tvö stig austur í Vaasa
í Finnlandi, 12 stig í Sundsvall,
en hiti tvö stig í Þrándbeimi.
HÆTTUR störfum. f tilk. frá
heilbrigðis- og tryggingamála-
ráðuneytinu, í Lögbirtinga-
blaðinu, segir að Vigfús Magn-
ússon læknir í heilsugæslustöð-
inni á Seltjarnarnesi hafi verið
leystur frá störfum þar, að
eigin ósk, frá 1. febrúar nk. að
telja.
í LÆKNADEILD Trygginga-
stofnunar ríkisins er laus staða
læknis sem er auglýst laus til
umsóknar i Lögbirtingablað-
inu. Segir að æskilegt sé að
viðkomandi læknir sé sérfræð-
ingur i orkulækningum, kven-
sjúkdómum, bæklunarlækn-
ingum eða hafi verulega
starfsreynslu í einhverri af
þessum sérgreinum. Umsókn-
arfrestur er settur til 1. des-
ember næstkomandi.
Kaupmáttartrygging
Nýira leiða leitað
Vertu afveg róleg elskan, hann finnur ekki túskilding með gati gömlu dótakistunni hans Berta
litla!
AKRABORG: Ferðir Akraborg-
ar milli Akraness og Reykja-
víkur verða framvegis aðeins á
daginn og verða sem hér segir:
Frá Akranesi: Frá Rvík:
Kl. 8.30 Kl. 10.00
Kl. 11.30 Kl. 13.00
Kl. 14.30 Kl. 16.00
Kl. 17.30 Kl. 19.00
ÁHEIT & GJAFIR
ÁHEITá Strandarkirkju. Af-
hent Morgunblaðinu: S.S. 10,
S.S. 10, Sigurður Guttormsson
20, G.Þ. 20, G.Þ. 20, Áheit 40,
H.G. 50, Áheit 50, Frá X 50,
M. og G. 100, H.G.J. 100, O.J.
100, H. 50, N.N. 100, K.Þ. 100,
A.N.N. 100, N.N. 100, Þorbjörg
Jónsdóttir 100, Ágústa 100,
N. N. 100, K.Þ. 100, A.Þ. 100,
J.V.S. 100, Á.Á. 100, Ásgeir
100, K.Þ. 100, G.L. 10, M.M.
100, F.G. 100, S.K. 100, S.K.
100, S.K. 100, S.S. 100, H. 100,
V.B.L.G. 100, H.Á. 100, Ásta
100, J.H. 100, Unnur 100, S.K.
100, Áheit 130, J.A. 130, Á.S.
150, Ó.P. 150, Áheit 150, Ó.P.
150, E.L. 150, Áheit 150, J.S.
200, Ola 200, N.N. 200, R.I. 200,
J.P.V.E. 200, K.H. 200, K.H.
200, H.G.H. 200, Á.J. 200.
FRÁ HÖFNINNI
Á SUNNUDAG héldu aftur til
veiða úr Reykjavíkurhöfn tog-
ararnir Ottó N. Þorláksson og
Hjörleifur. Þá kom togarinn Ás-
geir inn. f gær hélt togarinn
Engey aftur til veiða. f gær
lögðu af stað til útlanda Jökul-
fell og Skaftafell. Þá kom Kynd-
ill úr ferð á ströndina.
ÍÍEÍMÍUSDÝR
í ÓSKILUM að Safamýri 36,
sími 37979, er stálpaður högni,
svartur og hvítur. Sérkennileg
litaskipti eru f andliti kisa. Þar
er hann búinn að vera frá því
í vikunni er leið.
KvðM-, nastur- og hslgidagaþjónusta apótekanna i
Reykjavík dagana 15. nóv. til 21. nóv. að báöum dögum
meötöldum er i Raykjavíkur Apótaki. Auk þess er Borgar
Apótsk opiö til kl. 22 vaktvikuna nema sunnudag.
Laaknaatotur aru lokaöar á laugardögum og haigidög-
um, an haagt ar aö ná sambandi viö laakni á Oöngu-
daild Landapitalana alla virka daga kl. 20—21 og á
laugardögum frá kl. 14—16 simi 29000.
Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrir
fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki tll hans
(simi 81200). En slysa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir
slösuöum og skyndlveikum allan sólarhringinn (sími
81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og
frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. a mánudög-
um er læknavakt í sima 21230. Nánari upplýsingar um
lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888.
Ónæmisaögeröir fyrlr fulloröna gegn mænusótt fara fram
í Heilsuverndarstöó Raykjavíkur á þriöjudögum kl.
16.30—17.30 Fólk hafi meösér ónæmisskirteini.
Neyöarvakt Tannlæknafól. fslands í Heilsuverndarstöö-
inni vió Ðarónsstíg er opin laugard. og sunnud. kl. 10—11.
Ónæmistæring: Upplýslngar veittar varóandi ónæmis-
tæringu (alnæmi) í síma 622280. Millillóalaust samband
vió lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn.
Viötalstimar kl. 13—14 þriöjudaga og flmmtudaga. Þess
á milli er simsvari tengdur vió númeriö. Upplýsinga- og
ráógjafasimi Samtaka 78 mánudags- og fimmtudags-
kvöld kl. 21—23. Sími 91-28539 — simsvari á öörum
timum.
Akurayri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Seltjjrnarnes: Heiiaugæalustööin opin rúmhelga daga
ki. 8—17 og 20—21. Laugardaga kl. 10— 11. Simi 27011.
Garóabær: Heilsugæslustöö Garöaflöt, simi 45066.
Læknavakt 51100. Apótekiö oplö rúmhelga daga 9—19.
Laugardaga 11—14.
Hafnarfjöröur: Apótekin opin 9—19 rúmhelga daga.
Laugardaga kl. 10—14 Sunnudaga 11—15. Læknavakt
fyrir bæinn og Alftanes sími 51100.
Ksflavik: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu-
dag Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10—
12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl.
umvakthafandilækníeftirkl. 17.
Selfoas: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavaktfástisímsvara 1300eftlrkl. 17.
Akranea: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. — Apó-
tekiö opiö virka daga tíl kl. 18.30. Laugardaga 10—13.
Sunnudaga 13—14.
Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, simi 21205.
Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö
ofbeldi i heimahúsum eöa oröiö fyrlr nauógun. Skrifstofan
Hallveigarstööum: Opin virka daga kl. 14—16, síml 23720.
MS-félagió, Skógarhlíó S. Oplö þriöjud kl. 15—17. Sími
621414. Læknisráögjöf fyrsta þriöjudag hvers mánaöar.
Kvennaráögjöfin Kvennahúsinu Opln þriöjud. kl. 20—22,
sími21500.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Siöu-
múla 3—-5, síml 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum
81515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5 flmmtu-
daga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443.
Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar-
kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, simi 19282.
AA-aamtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö striöa,
þá er sirni samtakanna 16373, millikl. 17—20daglega.
SálfrsBÓistööin: Sálfrasöileg ráögjöf s. 687075.
Stuttbylgjusendingar útvarpsins til útlanda daglega á
15385 kHz eöa 19,50 m: Kl. 12.15—12.45 Noröurlönd.
12.45—13.15 Bretland og meginland Evrópu. 13.15—
13.45 austurhluti Kanada og Bandaríkin. Á 9675 kHz, 31,00
m: Kl. 18.55—19.35/45 Noröurlönd. A 9655 kHz, 31.07
m: Kl. 19.35/45—20.15/25 Bretland og meginland Evrópu.
Kl. 23.00—23.40 Austurhlutí Kanada og Bandarikin, isl.
tími, sem er sami og GMT/UTC.
SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar
LandspHalinn: alla daga kl. 15 tll 16 og kl. 19 tll kl.
20.00. kvennadeildin. kl. 19.30—20. Samgurkvenne-
deiM. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknarti'mi
tyrir feður kl. 19.30—20.30. Bemaapftali Hringaine: Kl.
13— 19 aila daga. ÖMrunartækningadeiM Landapftalana
Hátúni 10B: Kl. 14—20 og etlir samkomulagi. — Landa-
kotaapftali: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 til kl.
19.30. — Borgarapítalinn I Foaavogi: Mánudaga til töstu-
daga kl. 18.30 tll kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugar-
dögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúöir: Alla daga
kl. 14 til kl. 17. — Hvítabandió, hjúkrunardeild: Heimsókn-
artimi frjáls alla daga. GrensáadeiM: Mánudaga til löstu-
daga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl.
14— 19.30. — Heílsuverndarsfööin: Kl. 14 til kl. 19. —
Fæöfngarheimiii Reykjavfkur Alla daga kl. 15.30 til kl.
16.30. - Klsppaspítali: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16 og
kl. 18.30 tll kl. 19.30. — FMfcadeftd: Alla daga kl. 15.30 III
kl. 17. — Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15 tll kl. 17 á
helgidögum. — Vífilsttaöaspitali: Heimsóknartimi dag-
lega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósetsspitali
Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30 Sunnuhlfö
hjúkrunarhefmili í Kópavogi: Helmsóknartimi kl. 14—20
og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraðe
og heilsugæslustöövar: Vaktpiónusla allan sólarhrlnginn.
Simi 4000. Keflevlk — sjúkrahúsió: Heimsóknartimi vlrka
daga kl. 18.30 — 19 30 Um hefgar og á hátíöum: Kl. 15.00
— 16.00 og 19.00 — 19.30. Akureyrl — sjúkrshúsið:
Heimsóknarlími alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00 —
20.00. A barnadeild og hjúkrunardeild aldraóra Sel 1: kl.
14.00 — 19.00. Slysavaróastofusimi frá kl. 22.00 — 8.00,
Síml 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu,
simi 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Raf-
magnsveitan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókasafn islands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu:
Leslrarsallr oþnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19.
Laugardaga kl. 9—12. Útlánasalur (vegna heimlána)
mánudaga — föstudaga kl. 13—16.
Háskólabókasafn: Aóalbyggingu Háskóla Islands. Opið
mánudaga tll föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnun-
artima útibúa I aöalsafnl. slml 25088.
Þjóöminjasafniö: Oplö alla daga vikunnar kl. 13.30—
16.00.
Listaaafn islands: Oplö sunnudaga, þriöjudaga, flmmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30—16.
Amtsbökasafniö Akurayri og Háraösakjalasafn Akur-
eyrar og Eyjafjaróar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánu-
daga—föstudaga kl. 13—19.
Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13—15.
Borgarbókaaafn Rsykjavfkur Aðalsafn — Utlánsdeild,
Þingholtsstræti 29a, siml 27155 opið mánudaga — föstu-
daga kl. 9—21. Frá sept —april er einnig opiö á laugard.
kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á þriöjud. kl.
10.00—11.00. Aöalsaln — lestrarsalur, Þingholtsstræti
27, sími 27029. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 13—19.
Sept — april er einnig oplö á laugard. kl. 13—19 Aöalsafn
— sérútlán, þingholtsstræti 29a stmi 27155. Bækur lánaö-
ar skipum og stofnunum.
Sólheimasafn — Sólhelmum 27, simi 36814. Oplö mánu-
daga — föstudaga kl. 9—21. Sept — aprll er elnnig opiö
á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á
miövikudögum kl. 10—11. Bókin heim — Sólhelmum 27,
sími 83780. heimsendlngarþjónusta lyrlr fatlaöa og aldr-
aöa Simatimi mánudagaogfimmtudagakl. 10—12.
Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Oplö mánu-
daga — föstudaga kl. 16—19.
Bústaðasafn — Bústaöakirkju, siml 36270. Opiö mánu-
daga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—apríl er einnig opiö
á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á
miövlkudögum kl. 10—11.
Bústaöasafn — Bókabilar, siml 36270. Vlökomustaóir
viösvegar um borgina.
Norræna húsiö. Bókasafniö. 13—19, sunnud. 14—17. —
Sýningarsalir: 14—19/22.
Árbæjarsafn: Lokaö Uppl. á skrifstofunni rúmh. daga
kl.9—10.
Ásgrímssafn Bergstaöastrætl 74: Opió kl. 13.30—16,
sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga.
Höggmyndasafn Ásmundar Svelnssonar vló Sigtún er
opiö priöjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4.
Listasafn Einars Jónssonar: Opiö laugardaga og sunnu-
daga frá kl. 13.00—16.00. Höggmyndagaröurinn opinn
alladagakl. 10—17.
Hús Jóns Sigurössonar í Kaupmannahöfn er opiö miö-
vikudaga tll föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudagakl. 16—22.
Kjarvalsstaöir OpiO alla daga vikunnar kl. 14—22.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán.—föst.
kl. 11—21 og laugard. kl. 11 — 14. Sögustundlr fyrlr börn
á mlövikud. kl. 10—11. Síminn er 41577.
Náttúrufræöistofa Kópavogs: Opiö á miövikudögum og
laugardögum kl. 13.30—16.
ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000.
Akureyrl síml 96-21840. Sigluf jöróur 96-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundhöllin: Opin mánudaga til föstudaga kl. 7.00—19.30.
Laugardaga 7.30—17.30. Sunnudaga 8.00—14.00.
Sundlaugarnar í Laugardal og Sundlaug Vasturbæjar
eru opnar mánudaga—föstudaga kl. 7.00—20.00. laugar-
daga kl. 7.30—17.30 og sunnudaga kl. 8.00—15.30.
Sundlaugar Fb. BraMhoiti: Mánudaga — fðstudaga
(vlrka dagajkl. 7.20—20.30. Laugardaga kl. 7.30—17.30.
Sunnudaga kl. 8.00—15.30.
Varmárlaug i Mosfellssveit: Opin mánudaga — föstu-
daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl.
10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30.
Sundhöll Keflavfkur er opln mánudaga — fimmutdaga.
7— 9,12—21. Föstudaga kl. 7—9og 12—19. Laugardaga
8— 10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. kvennatimar þrlöju-
dagaogfimmtudaga 19.30—21.
Sundlaug Kópavogs. opin mánudaga —föstudaga kl.
7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu-
daga kl. 8—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miöviku-
daga kl. 20—21. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjaróar er opln mánudaga — föstudaga
kl. 7—21. Laugardaga Irá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl.
9— 11.30.
Sundlaug Akureyrar er opln mánudaga — fðstudaga
kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16.
Sunnudögum 8—11. Slmi 23260.
Sundlaug Seltjarnarneas: Opin mánudaga — föstudaga
kl. 7.10—20.30 Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga
kl. 8—17.30.