Morgunblaðið - 19.11.1985, Síða 13

Morgunblaðið - 19.11.1985, Síða 13
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR19. NÓVEMBER1985 13 Hið íslenska sjóréttarfélag: Kynnir frum- varp um breyt- ingu á lögum um skráningu skipa HIÐ ÍSLENSKA sjórétUrfélag gengst fyrir hádegisveróarfundi í Hótel Loftleiðum, Leifsbúð, á morg- un, miðvikudaginn 20. nóvember, nk. og hefst hann klukkan 12.00. Á fundinum mun Einar Her- mannsson skipaverkfræðingur og framkvæmdastjóri SÍK kynna frumvarp um breytingu á lögum um skráningu skipa, sem lagt hefur verið fyrir Álþingi. Síðan verða umræður um efni frum- varpsins. Félagsmenn og aðrir áhuga- menn um siglingamálefni eru hvattir til að mæta. (Úr frétUtilkynningu.) Falleg vönduð stígvél sem bera keim af kúreka- tískunni sem nú er mjög ríkjandi. FRÁ PETER KAISER teg:SI0N Verökr. 5.225.- Litir: Svört og brún. Höfum ótrúlegt úrval vandaðra leðurstíg- véla. Einhell vandaöar vörur Nú er upplagt að slá tll og fá sér afgrelðslukassa. VERÐ FRÁ KR. 18.600 — við veitum allar nánarl upplýsingar { söludeildinnl. SKRIFSTOFUVÉLAR H.F. Hverfisgötu 33 - Slmi 20560 Pósthótf 377 OMRON AFGREIÐSLUKASSAR Minni fyrirhöfn-meiri yfirsvn Við höfum að staðaldri yfir IO mismunandi gerðir af Omron afgreiðslukössum á lager. Allt frá einföldum kössum upp í stórar kassasamstæður. Omron afgreiðslukassarnir stuðla að aukinni hag- kvæmni og öryggi í viðskiptum. Þeir búa yfir stækkunarmöguleikum og sjálfvirkri tölvuútskrift sem skapar meiri yfirsýn og stuðlar að markvissari og betri rekstri. MÚSÍKFÓLK-TÓNLISTARNEMAR NÝ LEIÐ FYRIR ÞÁ SEM \ANTAR leigameð kaupréttindum Heimsþekkt merki: Schimmel á þessum nýju kjörum: Bluthner • Zimmermann • Förster • Rönisch • Hupfeld Leiðin sem viö bjóðum hentar bæði til að kynnast vel hljóðfæri sem ætlunin er að eignast - og létta átakið sem til þess þart. Leigusamningur er gerður til a.m.k. 12 mánaða. Verð hljóðfærisins er óbreytt allt leigutímabilið. Leigutaki getur gert kaupsamning hvenær sem er á tímabilinu og fengið allt að 6 mánaða leigu dregna frá kaupverðinu. Mánaðarleigan er 2,2% af útsöluverði hljóðfærisins. Píanóstólar og bekkir ávallt í úrvali. Seljum og útvegum blásturs- og strengjahljóðfæri ásamt fylgihlutum frá Mittenwald í V.-Þýskalandi. Vanti ykkur Ijós í húsið eða gler á lampa þá leitið til okkar. Úrval af gæðavöru á hagstæðu verði. Suðurgötu 3 Reykjavík Sími91-21830

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.