Morgunblaðið - 19.11.1985, Page 28

Morgunblaðið - 19.11.1985, Page 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIDJUDAGUR19. NÓVEMBER1985 XV þing Landssambands íslenskra verslunarmanna Aukinn kaupmáttur og trygg ing hans er aðalatriðið — segir Björn Þórhallsson formaður Landssambands íslenskra verslunarmanna ÞAÐ liggur beinast við að vísa til kjaramálaályktunar þingsins þar sem lögð er áhersla á aukinn kaup- mátt og tryggingu hans,“ sagði Björn Þórhallsson, formaður Landssam- bands íslenskra verslunarmanna, er hann var spurður um helstu niður- stöður Þings sambandsins, sem hald- ið var nú um helgina. „Kjaramálaályktun þingsins fjallar um það sem við viljum stefna að á næstunni," sagði Björn ennfremur. „Þetta er ekki kröfu- gerð í venjulegum skilningi. Sumt af því sem þar er lögð áhersla á, raetist ekki fyrr en verulegt starf er að baki. Annað er hins vegar Björn Þórhallsson formaður LÍV nauðsynlegur grundvöllur næstu samningsgerðar. Á þinginu komu í ályktuninni segir ennfremur að efnahagslegum áföllum hafi ekki verið mætt með markvissum að- gerðum, sem tryggt gætu öfluga atvinnuuppbyggingu, en á þann hátt einan geti Islendingar vænst þess að búa í framtíðinni við svipað- an kost og grannþjóðirnar. Síðan segir í ályktuninni: „Verkalýðshreyfingin hefur ekki megnað að hnekkja kjaraskerðingu liðinna ára. Verðhækkanir hafa jafnharðan eytt þeim kauphækkun- um sem samið hefur verið um. í andstreymi líðandi stundar skiptir miklu að samtökin beri gæfu til samstöðu og vinni gegn þeirri sér- hyggju og sundurlyndi sem ein- kennir tíðarandann. Áherslu verður að leggja á þau grundvallarmál sem fram ýmsar tillögur að kröfugerð fyrir næstu samninga og var ákveðið að senda þær til allra sambandsfélaganna til kynningar, umræðu og óska tillagna. Eftir það er áformað að boða til formanna- sameina hreyfinguna alla. Verka- lýðshreyfingin verður að sækja fram til aukins kaupmáttar, bættr- ar afkomu og atvinnuöryggis jafn- framt því sem tekið verður á lausn brennandi félagslegra vandamála og þá fyrst og fremst húsnæðismál- unum sem stefnt hafa stórum hóp- um í eignamissi og algjört vonleysi. Því fer fjarri að dagvinnutekjur nægi almennu launafólki til fram- færslu. Misskipting í þjóðfélaginu er mikil og vaxandi, ekki aðeins þannig að eignamenn taki meira og meira til sín heldur einnig þann- ig að launamunur vex. Aukið launa- skrið hefur leitt til þess að munur þeirra sem njóta yfirborgana og hinna sem taka laun samkvæmt umsömdum töxtum hefur orðið fundar sambandsfélaganna i tengslum við formannaráðstefnu ASI, þar sem leitast verður við að samræma sem mest heildarkröfu- gerð verslunarfólks. Síðan verður að ráðast hvað af okkar kröfum getur orðið á sameiginlegum vett- vangi ASÍ, en annað verður farið fram með sem sérkröfur verslun- armanna. Kröfum verðum við að gefa mismunandi vægi og meta í hverj- um samningaáfanga hvað telja meiri og kemur það ekki síst fram innan samtaka verslunarmanna í auknum launamun karla og kvenna og mun á launum í hinum ýmsu landshlutum og á milli þeirra. Þing Landssambands íslenskra verzlunarmanna ítrekar þá stefnu sambandsins að dagvinnulaun skuli nægja til mannsæmandi fram- færslu. Til þess að svo megi verða þarf kaupmáttur að aukast veru- lega og róttæk breyting að verða á launakerfum og verðmætamati. Tryggja verður í reynd sömu laun karla og kvenna í sambærilegum störfum og færa taxta til samræmis við greidd laun. — Kaupmáttur verður að vera vel tryggður þannig að samhliða því sem allt sé gert til að veita aðhald að verðlagshækkunum séu í samn- ingum skýr ákvæði um verðtrygg- ingar. — Greiðslur umfram skráð taxta- kaup verður að fella inn í samninga. verður viðunandi. Aðaláherslan er nú á því að semja um vaxandi kaupmátt og tryggingu hans. Vonandi tekst okkur að fylkja öllu okkar liði að baki þeirra krafna sem ófrávíkjanlegar mega teljast og þar með ráða sjálf þætti okkar í heildarlausn kjaramálanna með öðrum félögum ASÍ, í stað þess að láta Vinnuveitendasambandinu eftir samræminguna," sagði Björn Þórhallsson, formaður Landssam- bands íslenskra verslunarmanna. — Ráðstafanir verður að gera til þess að greiðslubyrði vegna eigin íbúðar megi haldast innan bæri- legra marka sem miðist við kaup- mátt á hverjum tíma. — Yfirvinna falli almennt niður, en greiðist með næturvinnuálagi, sé hún unnin. Vaktaálögur verði endurskoðuð til samræmis. — Skattakerfið verður að endur- skoða frá grunni og herða skatteft- irlit. Beinir skattar falli niður af almennum launatekjum. — Óbeinir skattar verði ekki lagðir á algengustu nauðsynjar. — Starfskjör einstakra hópa verði samræmd og jöfnuð. Launafólki verði tryggðar greiðslur í forföllum frá vinnu vegna veik- inda barna sinna. óleystu verkefnin eru stór og það þarf víða að sækja fram. Jafnframt þarf að slá skjaldborg um það sem áunnist hefur í félagslegum efn- um.“ Kjaramálaályktun þings LÍV: Dagvinnulaun nægi til mannsæmandi framfærslu LAUNAFÓLK hefur orðið illa úti í öfugþróun sfðustu ára. Kaupmáttarrýrnun hefur þrengt hag heimilanna og bág afkoma og vaxtaokur gert fólki n*r ókleift að stofna og halda heimili," segir í upphafi kjaramálaályktunar þings Landssambands íslenskra verslunarmanna, sem haldið var að Hótel Esju um síðustu helgi. Penin^amarkaðurinn1 > GENGIS- SKRANING Nr. 219 - -18. nóvember 1985 Kr. Kr. Toll- Kin.KI. 09.15 Kaup Sala gengi Dollari 41,740 41,860 41,730 SLpund 59.375 59,546 59,515 Kan.dollari 30,311 30,398 30,543 Dönsk kr. 4,4041 4,4168 4,3507 Norsk kr. 5,3040 54193 5,2640 Sjensk kr. 54040 54193 54573 Fi. mark 7,4231 7,4444 7,3494 Fr.franki 54242 54392 5,1765 Beig. franki 0,7885 0,7905 0,7790 St. franki 19,4411 19,4970 19,2544 Holl. gyllini 14,1468 14,1874 13,9879 V-þ. mark 15,9252 15,9710 15,7820 ÍLlíra 0,02358 0,02364 0,02338 Austurr. sch. 24656 24721 24463 Port escudo 04577 0,2584 0,2568 Sp.peseti 0,2591 04598 04576 Japjen 040474 0,20533 0,19538 Irskt pund 49464 49,405 48,824 SDR(Sérst 44,8918 45,0210 44,4305 ✓ Innlánttkírteini Alþýöubankinn............... 28,00% Sparisjóðir................. 28,00% Verðtryggðir reikningar miðað við lénikjaravísitölu með 3ja mánaða uppsögn Alþýðubanklnn................ 1,50% Búnaöarbankinn............... 1,00% lönaðarbankinn............... 1,00% Landsbankinn................. 1,00% Samvinnubankinn.............. 1,00% Sparisjóöir.................. 1,00% Utvegsbankinn................ 1,00% Verzlunarbankinn.............. 2,00% meö 6 mánaða uppsögn Alþýöubankinn................. 3,50% Búnaðarbankinn............... 3,50% Iðnaðarbankínn................ 3,50% Landsbankinn.................. 3,00% Samvinnubankinn.............. 3,00% Sparisjóðir...........,..... 3,00% Útvegsbankinn................. 3,00% Verzlunarbankinn............. 3,50% Ávísana- og hlaupareikningar: Alþýöubankinn — ávísanareikningar...... 17,00% — hlaupareikningar.......10,00% Búnaðarbankinn................ 8,00% lönaöarbankinn................ 8,00% Sparisjóðir.................. 8,00% Útvegsbankinn................ 7,50% Verzlunarbankinn............. 7,50% Sterlingspund Alþýöubankinn................11,50% Búnaðarbankinn............... 11,00% Iðnaðarbankinn............... 11,00% Landsbankinn.................11,50% Samvinnubankinn..............11,50% Sparisjóðir.................. 11,50% Útvegsbankinn................ 11,00% Verzlunarbankinn.............11,50% Vestur-þýsk mörk Alþýðubankinn.... Búnaðarbankinn... Iðnaðarbankinn... Landsbankinn..... Samvinnubankinn. Sparisjóðir...... Útvegsbankinn. ..... 4,50% ..... 4,25% ..... 4,00% ..... 4,50% ..... 4,50% ..... 4,50% ..... 4,50% Verzlunarbankinn............ 5,00% Danskar krónur Alþýðubankinn............... 9,50% Búnaðarbankinn.............. 8,00% Iðnaöarbankinn.............. 8,00% Landsbankinn................ 9,00% Samvinnubankinn............. 9,00% Sparisjóðir................. 9,00% INNLÁNSVEXTIR: Spariajóðabækur Spariajóðareiknmgar 22,00% Samvinnubankinn Sþarisjóðir Útvegsbankinn Verzlunarbankinn Stjörnureikningar: 1, II, III 8,00% 10,00% 8,00% 10,00% 9,00% Verzlunarbankinn ÚTLÁNSVEXTIR: Almennir víxlar, forvextir: Landsbankinn með 3ja minaða uppaögn Alþýöubankinn 25,00% Safntim - heimiltslán • IB-lén - plúslén með 3ja til 5 mánaða bindingu Útvegsbankinn Búnaðarbankinn Búnaöarbankinn lönaöarbankinn . 25,00% .. 23,00% 9300% Iðnaðarbankinn Verzlunarbankinn Landsbankinn .. 23,00% 23 00% Samvinnubankinn Samvinnubankinn 25,00% 25 00% Alþýðubankinn Sparisjóðir .. 25,00% 2300% Sparisjóöir Útvegsbankinn .. 23,00% 23 00% Viðakiptavíxlar Alþýöubankinn Verzlunarbankinn .. 25,00% mað 6 minaöa uppaögn Alþýðubankinn .. 30,00% 6 ménaöa bindingu aöa lengur 2900% Landsbankinn Búnaðarbankinn Búnaöarbankinn .. 28,00% 23 00% Sparisjóðir Iðnaðarbankinn .. 28,00% 2300% Yfirdráttartin al hlauparaikningum: Samvínnubankínn .. 30,00% 99 00% Landsbankinn Sþarisjóðir .. 28,00% Innlendir gjaldeyriareikningar: Bandarikjadollar Útvegsbankinn Útvegsbankinn .. 29,00% Verzlunarbankinn .. 3lj>0% 8,00% 7,50% 7,00% 7,50% 7.50% Iðnaðarbankinn með 12 ménaða uppaögn Búnaóarbankinn Verzlunarbankinn Alþýðubankinn 32,00% Samvinnubankinn Landsbankinn .. 31,00% Alþýöubankinn Útvegsbankinn 32,00% Samvinnubankinn Spárisióðir 30,00% 29,00% 32,50% 32,50% 32,50% 31,50% Endurseljanleg lán fyrir innlendan markaö.............. 27,50% lán í SDR vegna útfl.framl........... 9,50% Bandaríkjadollar.............. 9,75% Sterlingspund................ 12,75% Vestur-þýsk mörk.............. 6,25% Skuldabril, almenn: Landsbankinn................. 32,00% Útvegsbankinn................ 32,00% Búnaöarbankinn............... 32,00% lönaöarbankinn............... 32,00% Verzlunarbankinn...............32,0% Samvinnubankinn.............. 32,00% Alþýðubankinn................ 32,00% Sparisjóðir.................. 32,00% Viðskiptaskuldabréf: Landsbankinn................. 33,00% Búnaðarbankinn............... 35,00% Sparisjóöirnir............... 35,00% Verðtryggð lán miðað við lánskjaravísitölu íalltað2V4ár............................ 4% lenguren2'Aár........................... 5% Vanskilavextir......................... 45% Óverðtryggð skuldabrif útgefin fyrir 11.08. ’84 ........... 32,00% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóður starfsmanna ríkis- ins: Lánsupphæö er nú 350 þúsund krón- ur og er lániö vísitölubundiö meö lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 5%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjör- leg, þá getur sjóöurinn stytt lánstim- ann. Greiöandi sjóösfélagar geta sótt um lán úr lífeyrissjóónum ef þeir hafa greitt iögjöld til sjóösins í tvö ár og þrjá mánuði, miðað við fullt starf. Biðtími eftir láni er sex mánuöir frá því umsókn berst sjóönum. Lífeyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú, eftir 3ja ára aöild að lífeyrissjóðnum, 192.000 krónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lánið 16.000 krónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aðild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóðsaðild bætast viö höfuöstól leyfi- legar lánsupphæöar 8.000 krónur á hverjum ársfjóröungi, en eftlr 10 ára sjóðsaðild er lánsupphæöin orðin 480.000 krónur. Eftir 10 ára aðild bætast viö 4.000 krónur fyrir hvern ársfjóróung sem líður. Því er í raun ekkert hámarkslán ísjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö lánskjaravísitölu, en lánsupphæöin ber nú 5% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Þá lánar sjóöurinn meö skilyröum sérstök lán til þeirra, sem eru eignast sína fyrstu fasteign og hafa greitt til sjóösins samfellt í 5 ár, kr. 525.000 til 37 ára. Lánskjaravísitala fyrir nóvember 1985 er 1301 stig en var fyrir október 1266 stig. Hækkun milli mánaöanna er 2,76%. Miöaö er viö visitöluna 100 íjúní 1979. Byggingavísitala fyrir október til desember 1985 er 229 stig, og er þá miöað viö 100íjanúar 1983. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Natnvextir m.v. Höfuöstóls- Sérboð óverðtr. verötr. Verðtrygg. færtlur vaxta Óbundið fi kjör kjör tímabil vaxta i iri Landsbanki, Kjörbók: 1) Útvegsbanki.Abót: ?—34,0 1,0 3mán. 1 22-34,6 1,0 1mán. 1 Búnaöarb., Sparib: 1) 7-34,0 1,0 3mán. 1 Verzlunarb.,Kaskóreikn: 22-31,0 3,5 3mán. 4 Samvinnub.,Hávaxtareikn: 22-31,6 1-3,0 3mán. 2 Alþýðub.,Sérvaxtabók: 27-33,0 3,0 1mán. 4 Sparisjóðir.Trompreikn: 32,0 2 Iðnaðarbankinn: 2) Bundið fi: 28,0 3,5 1mán. 2 Búnaðarb., 18 mán. reikn: 36.0 3,5 6mán. 2 1) Vaxtaleiörétting (úttektargjald)er 1,7% hjá Landsbanka og Búnaöarbanka. 2) Tvær úttektir tieimilaðar á hveriy sex mánaða timabili án, þes að vextir lækki.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.