Morgunblaðið - 19.11.1985, Síða 31

Morgunblaðið - 19.11.1985, Síða 31
MORGUNBLAÐID, ÞRIÐJUDAGUR19. NÓVEMBER1985 31 by TONY PURNELL „Miss World“-keppnin í London: m ftcnm m « r*t txtnm Howay the Likely Lad |Star’s big match stop the showí* r m \ : ásíatky i ! fiðotfs st: Úrklippa úr „Daily Express“ daginn eflir keppnina. jú^JÁÍM [i FOSWARO VrtTM SCGTvAWl ibUHMKc; ÐHnJ3«wm bmwva piuns íhs ívmss mmn lavounuss ÍIRTY DEHTS DOZEI 'KK th*'.v are l'oiks—Dirty J)en's sby Benio for touifhi's Míss sríit CttMot. And ubo I>fUcr to orw lh:m KasiKodtrs’ lrcherous (I «>l tbc Qur.-n Vir? i W*tw »r> ihf l!Bi.' » i*f-rx!iTV M-»J; ap- :v «r,!v ioohaypy W*k!!f. « ^ n LATEST BETTING Á miðopnu „Daily Express", daginn sem keppnin var Litmynd af krýningunni prýddi forsíðu „Daily Leikarinn Leslie Grantham veðjaði á Hólmfrfði í efsta sæti í „The Mirror". haldin, er stór mynd af Hólmfríði og „Ungfrú Jama- Record“. ica“ þar sem þeim er spáð tveimur efstu sætunum. Sigur Hólmfríðar Karlsdótt- ur hefur vakið mikla athygli SIGUR Hólmfríðar Karlsdóttur í keppninni um titilinn „Miss World“ hefur vakið mikla athygli víða um heim. f Bretlandi var fjall- að mikið um keppnina svo og Hólmfríði sjálfa, eftir að sigurinn var í höfn. Morguninn eftir keppn- ina kom hún fram í sjónvarpsþætti og blöð og útvarpið voru full af fréttum og frásögnum um „fegurð- ardísina frá landi elds og ísa, sem bræddi dómnefndina með glæsi- „Ungfrú Jamaica“ og Hólmfríður á forsíðu „The Mirror" daginn sem keppnin fór fram. IfVVfE Vntwror | Sv v.v'.O' iv i?5j FORWARD WITH BRITAÍN . * * ** ***'• ! »1WW«W au “ S'vHHrlwE Svr Onlir MHCUD leik sínum og framkomu", eins og segir í einu bresku blaðanna. Fyrir keppnina höfðu augu manna beinst mjög að Hólmfríði og er nær dró keppninni fóru ýmsir aðilar og veðbankar að veðja á sigur hennar. Öll þessi umræða hefur beint mjög at- hyglinni að íslandi, ekki aðeins í Bretandi heldur víða um heim. Þótti það tíðindum sæta, að land, sem margir höfðu ekki heyrt nefnt á nafn, ætti slíkan fulltrúa í alþjóðlegri keppni sem þessari. f meðfylgjandi úrklippum má sjá sýnishorn af því sem birt var um Hólmfríði Karlsdóttur í bresku blöðunum. ÍS What an o.l<f lovt n.<íhy And gofgíðcs rfi KarKdottií »bo»e, *»*■ iteljf broke i«»« tHe »i«w<in9 ■tK' thai hoc! reclfed thc Úrklippa úr „The Sun“ daginn eftir keppnina. íce u>ín Félagsfundur- ur í JC Borg FÉLAGSFUNDUR JC-Borgar verður haldinn í félagsheimilinu á Nýlendu- götu 10, þriðjudaginn 19. nóvember. Gestur fundarins verður Júlíus Haf- stein, varaborgarfulltrúi. Júlíus mun ræða um málefni unga fólksins í Reykjavík. Fundurinn er opinn öllu áhuga- sömu ungu fólki og verða leyfðar fyrirspurnir að loknu framsöguer- indi. Fundurinn hefst stundvíslega kl. 20.30. (FrétUtilkynning) Atlantik: íslendingum staf- ar ekki hætta af fellibyl í Karabíska hafinu Morgunblaðinu barst í gær eftir- farandi fréttatilkynning frá ferða- skrifstofunni Atlantik: Ferðahópur tæpra 60 íslendinga í Karabíska hafinu með ms. Sun Viking — á vegum ferðaskrifstof- unnar Atlantik — sendir ættingj- um og vinum bestu kveðjur og óskar að það komi fram að hópnum stafi ekki hætta af fellibylnum, sem sagður er vera á þessum slóð- um. Þaö er gott að sofa í Habitat. i : * m 5OTI— Verslunin er full af rúmum um þessar mundir: BHM Túpurúm, rauö og hvít, ■■■ i *• *- ' M ■ HM einföld kosta kr. 4.383,-, tvíbreið kr. 8.405,-. ■■■■ Gráu Covent Garden rúmin ■■■■■■■!■■■■■ kosta einföld kr. 6.418,- og tvíbreið kr. 10.995,-. ■■■ Viö eigum einnig sængur, kodda, rúmteppi og ■■ sængurföt því Habitat er heimilisverslun. Springdýnur kosta aðeins kr. 3.786,- einfaldar, ■■ tvíbreiðar kr. 7.252,-. ■■■■■■■■■■■■■■■■ Habitat. Verslun — póstverslun, Laugavegi 13, sími 25808.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.