Morgunblaðið - 19.11.1985, Síða 32
32
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR19. NÓVEMBER1985
I
V
| atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Hafnarfjörður
— bakarí
Starfskraft vantar hálfan daginn í Kökubank-
ann, Hólshrauni 1.
Upplýsingar á staðnum.
Tónlistarkennarar
Tón|istarkennara vantar aö T ónskóla Fáskrúös-
fjarðar frá og meö 1. janúar 1986. Æskilegt er
aö viökomandi geti tekiö aö sér stjórn kirkju-
kórs. Upplýsingar gefur sveitarstjóri Búöa-
hrepps í síma 97-5220.
Skóvinnustofa
Óskum aö ráöa röskan og handlaginn starfs-
kraft til skóviögerða.
Upplýsingarfrákl. 14.00-17.00(ekki ísíma).
Skóvinnustofa Sigurbjörns,
Austurveri, Háaleitisbraut68.
Kennari óskast
Kennari óskast aö grunnskóla Þorlákshafnar
frá áramótum. Hagstætt húsnæöi. Upplýsing-
ar gefur skólastjóri í símum 99-3621 og
99-3979 og hjá formanni skólanefndar í síma
99-3828.
Meinatæknar
Á rannsóknadeild Landakotsspítala er laus
staöa nú þegar eöa frá áramótum.
Uppl. gefa: deildarmeinatæknar og yfirlæknir.
Sunnuhlíð
Hflnnililrf ■Mwlwiglip—
Kópavogsbraut 1 Sími 45550
Sjúkraliðar
Lausar stöður 1. janúar 1986. Þiö sem hafiö
áhuga á aö starfa viö öldrunarhjúkrun vin-
samlega hafið samband viö mig sem fyrst.
Barnaheimili er í sjónmáli. Upplýsingar í síma
45550.
Hjúkrunarforstjóri.
Ægisborg
við Ægissíðu
Fóstra og starfsmaður óskast til starfa síö-
degis. Einnig óskast fóstra eða þroskaþjálfi
til starfa fyrir börn meö sérþarfir.
Upplýsingar gefur forstööumaður í
síma 14810.
Hálfsdags heimilis-
aðstoð
Hálfsdags heimilisaöstoö óskast fyrir hjón
sem búa á fallegu heimili í Fossvogi. Góö laun
fyrir góða aöstoö. Upplýsingar í síma 82877
kl. 9-12 fyrir hádegi á morgun og næstu
daga.
Hjúkrunarfræðingar
Hjúkrunarheimiliö Sólvangur í Hafnarfiröi
óskar eftir aö ráða nú þegar hjúkrunardeildar-
stjóra. Útvegun á húsnæði og barnaheimilis-
plássi möguleg.
Nánari upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri
ísíma 50281.
Forstjóri.
Tækjamaður
Tækjamaöur meö meirapróf óskast. Viökom-
andi þarf að vera reglusamur og stundvís.
Upplýsingar gefur Magnús Karlsson í síma
33600.
Steypirhf.
Tæknimenntaður
maður
með fjárráö og starfsreynslu getur orðiö
meöeigandi aö innfl. og heildversl. á véla- og
raftæknisviöi. Þarf aö geta hafið störf á fyrri-
hluta árs 1986 og tekiö viö frkv.stjórn 1-2
árum síðar. Sala getur komiö til greina og/eöa
samruni viö traust fyrirtæki sem vildi færa út
starfssvið sitt. Uppl. sem farið veröur með
sem trúnaöarmál sendist augl. deild Mbl. fyrir
25. nóv. 1985 merkt: „F&R — 3264“.
Endurskoðunarstarf
Endurskoðunarskrifstofa óskar aö ráöa
viðskiptafræöing af endurskoöunarsviöi til
bókhalds- og endurskoðunarstarfa. Til
greina kæmi aö ráöa viöskiptafræöinema á
4. ári.
í boöi er góð vinnuaðstaða í nýju húsi,
sveigjanlegur vinnutími og laun eftir sam-
komulagi.
Viökomandi þyrfti að geta hafið störf eigi
síðaren 1. janúar 1986.
Umsóknir sem innihalda aldur, náms- og
starfsferil auk annars sem máli skiptir,
sendist í pósthólf 161 merkt „Endurskoðun
— 8099“ fyrir 22. nóvember 1986.
Kerfisfræðingur
Tölvufyrirtæki sem mest hefur annast tölvu-
vinnslu „batch og on line“ vill komast í samband
viö kerfisfræðing sem hefur yfir þekkingu á
RGPII og Basic forritunarmálinu aö ráöa.
Leitaö er eftir samstarfi viö aöila sem vill
skapa sér sjálfstætt starf viö þróun og
byggingu tölvukerfa í tengslum viö ungt og
hresst fólk, sem hefur þekkingu á ýmsum
sviöum viöskipta.
Þeir sem hafa áhuga á aö koma á viðræðum
sendi nafn og upplýsingar um núverandi
vinnustaö til augld. Mbl. merkt: „Program
— 8096“ fyrir 22. nóvember nk.
Fyllsta trúnaöi er heitið.
Ritari — söludeild
Óskum aö ráöa áhugasaman og glaölyndan
ritara til fjölbreyttra starfa í söludeild nýrra
bifreiöa.
Starfiö er m.a. fólgiö í almennum skrifstofu-
störfum, gerð reikninga yfir seldar nýjar bif-
reiðir, gerö spjaldskrár yfir innfluttar nýjar
bifreiöir, gefa upplýsingar um verö o.fl. í síma,
vera sölumönnum og viöskiptavinum til aö-
stoðar og ýmislegt fleira.
Vinnutími er frá kl. 9.00-18.00 fimm daga í viku.
Matartími er ein klst. Mötuneyti á staönum.
Góð vélritunarkunnátta og nokkur ensku-
kunnátta nauðsynleg, svo og nákvæmni í
verkum, alúöleg framkoma og lipurð í sam-
skiptum.
Stundvísi og reglusemi áskilin.
Eyðublöð fyrir umsóknir liggja frammi hjá
símaveröi á 2. hæö. Umsóknir berist fyrir 26.
nóvember.
[ raðauglýsingar — raðauglýsingar — radauglýsingar
fundir — mannfagnaöir
Aðalfundur Varðbergs
félags ungra áhugamanna um
vestræna samvinnu
verður haldinn í Litlu Brekku (Lækjarbrekku)
þriöjudaginn 26. nóvember kl. 18.
Venjuleg aöalfundarstörf.
Stjórnin.
Félagsfundur
JC Borg
Félagsfundur JC-borgar veröur haldinn í
félagsheimilinu að Nýlendugötu 10 (á horni
Nýlendugötu og Ægisgötu) í kvöld, þriöjudag.
Gestur fundarins veröur Júlíus Hafstein
varaborgarfulltrúi og mun hann ræöa mál-
efni ungs fólks í Reykjavík.
Byggung Kópavogi
Aöalfundur BSF Byggung Kópavogi veröur
haldinn að Hamraborg 1, 3. hæð, þriðjudag-
inn 19. nóvemberkl. 21.00.
Dagskrá:
1. Venjulegaöalfundarstörf.
2. Önnurmál.
Stjórnin.