Morgunblaðið - 19.11.1985, Page 42
42
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR19. NÓVEMBER1985
fclk f
fréttum
Mick Jagger
tekur lífinu
með ró
þessa dagana
Mick Jagger er sagður taka
lífinu með ró þessa dagana
og eyða tímanum með sambýlis-
konu sinni Jerry Hall og börnum
þeirra Elizabeth Scarlett og James
Leroy. Fjölskyldan flutti fyrir
skömmu í nýtt húsnæði í New
York.
Átrúnaóargoð
þúsunda Mick
Jagger ogfyrir
neðan húsið sem
þau búa í þessa
dagana hann,
Jerry og börnin.
Jerry Hall með
börnin sín tvö,
Elízabet og
James.
þessar framkvæmdir. Þetta þótti
heldur glæfralegt fyrirtæki og
til að byrja með var það frí-
stundavinna hjá okkur að vinna
við skipið. Vélarnar fóru strax í
gang mönnum til mikillar und-
runar og það létti viðgerðina til
muna. Það stóð alitaf til að selja
togarann þegar við værum búin
að gera hann upp, en við ákváð-
um svo að prófa að gera hann út
og gáfum skipinu nafnið Rán.
Við höfðum í sjálfu sér ekkert
vit á útgerð en þetta gekk svo
vel að við áttum togarann til
ársins 1980 en þá fengum við
okkur stærri skuttogara, einnig
nefndan Rán, og í millitíðinni
höfðum við reyndar orðið okkur
út um Ými. Við seldum svo nýju
Ránina vegna þess að á þessum
Ástin þekkir
engin aldurstakmörk
— segir Leslie Caron
Eftir 30 ára bjarta braut á
sviðiiiu og í kvikmyndunum
hefur Leslie Caron skipt yfir og
gerst rithöfundur.
Hún er þó ekki að skrifa sjálfs-
ævisögu eins og vinsælt er hjá
stjörnunum, heldur hefur hún
ritað einar 12 ástarsögur sem út
hafa verið gefnar. Hún segir:
„Ég er ekki nógu gömul ennþá
til að fara að líta yfir farinn veg
og skrá minningar, en ástin
þekkir engin aldurstakmörk og
er því mitt viðfangsefni.“
I The Good Book Guido t Loodon,
þar sem Mfpr m.a_: .Bmkur af
þeasari gerð geta yfirleitt ekki
státað af Imsilegum texU en þar
brýtur Pamela Senders blað Jafn-
vel án Ijóemynda Roloffs Beny
gefa skrif hennar Ijósa og lifandi
Hér fer & efUr aðalályktun fund- vegurmn
aðalályl
arins: .Aðalfundur Ll ÍJ haldinn I fórnum i
Reykjavlk 6. til 8. nóvember 1965 komið I I
ítrekar fyrri yfirlýsingar sarotak- gerðarma
anna um þann mikla rekstrar- átt við fu
vanda tem útgeróin og ajávarút fjóldi ótg
LandsaunhMd felenzkra útyegsmanna:
Kona kosin í stjórn
- Kristján Ragnarsson endurkjörinn
Húsavik,
Reykjavfl
Keflavik,
eyri og
Akureyri
ir ótveg-
samband'
endurkfonaa formaóer
Aðrir I stjórn voru kjðrnir
Brynjólfur Bjsrnason, Reykjs-
vík, Finnur Jónsson, Stykkis-
hólmi, Gfsli Jón Hermannaaon,
Reykjavfk, Ingvar Hólmgeirsson,
KONA VAK I fýrsta w I aHgn
Sturlaug
inn Pálr
og Tóma
•ðréa Lánmdótta frá Hafaar
M var Krhrtjáa Ragaanaoa
Ýmir, skuttogari í eigu Stálskips-
Það var nú eiginlega tilviljun sem réði
þyf að ég fór að starfa við útgerð
Nýlega birtist í Morgun-
blaðinu frétt þar sem sagt
var frá því að kona hefði verið
kosin í stjórn Landssambands
íslenskra útvegsmanna. Kona
þessi, Guðrún Lárusdóttir, hefur
verið fulltrúi fyrir Hafnarfjörð
í fyrrnefndu sambandi síðan
1980, og undanfarin þrjú ár verið
formaður útvegsmannafélags
Hafnarfjarðar.
Það var einn óviðrisdaginn
nýverið að tíðindamaður bankaði
upp á hjá Guðrúnu sem er út-
gerðarstjóri hjá Stálskipi í Hafn-
arfirði og spurði hvernig henni
litist á að setjast í innsta hring
í „karlakórnum" hjá LÍÚ.
„Ég er mjög bjartsýn á sam-
starfið, sagði Guðrún, og vona
bara að herrarnir hafi kosið mig
í stjórn á jafningjagrundvelli
frekar en af því að ég er kona.
Hingað til hefur mér líkað af-
— sagði Guðrún Lárusdóttir
sem nýlega var kjörin í stjórn LÍÚ
skaplega vel að vinna með karl-
mönnum.“
— Hefur þú lengi starfað við
útgerð?
„í ein fjórtán ár og það var
hrein tilviljun að við hjónin fór-
um út í þetta á sínum tíma.
Maðurinn minn, Ágúst Sigurðs-
son, er skipatæknifræðingur og
var árið 1971 staddur vestur á
ísafirði að teikna fyrir skipa-
smíðastöð Marselíusar Bern-
harðssonar þegar hann rakst á
strandaðan enskan togara, Bost-
on Vellvale, sem lengi hafði verið
að hálfu undir sjó og vélar þar
með í kafi.
Ágúst kemur heim og er
spenntur fyrir því að kaupa tog-
arann og gera hann upp og eftir
nokkra íhugun fórum við út í
tíma fannst okkur þetta orðið of
umfangsmikið að vera með tvo
togara í takinu."
— Sérð þú alfarið um rekstur
fyrirtækisins?
„Ég sé um daglegan rekstur
þess, en að sjálfsögðu hjálpumst
við hjónin annars að og svo eru
fleiri eignaraðilar að fyrirtæk-
inu, það er að segja dóttir okkar,
bróðir mannsins míns og móðir."
— Hafðir þú aldrei komið ná-
lægt útgerð, verið til dæmis á
sjó?
„Nei, aldrei og er meira að
segja svo sjóveik að fólki hrýs
hugur við. Ég hef til dæmis aldrei
farið í túr með togurunum okkar,
hvorki Ránunum eða Ými.
Hvað útgerðina varðar er ég
algjörlega sjálfmenntuð. Reynsla
mín er einfaldlega, að maður eigi
ekki að koma sér út í hluti sem
eru manni ofviða og ekki eyða
um efni fram eða með öðrum
orðum meiru en aflað er. Við
greiddum togarana okkar út i
hönd og þær eignir sem við eigum
þannig að okkar veðbókarvottorð
er óskrifað blað.
Starf mitt er skemmtilegt og
fjölbreytilegt og ég uni mér vel
í því. Eg veit í sjálfu sér aldrei
hvað morgundagurinn ber í
skauti sér. Við höfum frá byrjun
selt mikið erlendis og það er
ætíð spennandi að sjá hvort sal-
an reynist léleg eða góð, hvernig
veiðist og hvort áætlanir stand-
ist.
Nú sem stendur, þegar börnin
mín eru öll komin vel á legg,
gæti ég auðveldlega ráðið við að
hafa tvo togara ef gott tækifæri
byðist.