Morgunblaðið - 19.11.1985, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR19. NÓVEMBER1985
43
Foreldrarnir Janet og Graham Wal-
ton ásamt dætrum sínum Jenny,
Hannah, Lucy, Sarah, Ruth og Kate.
Þau
eignuðust
sex
stúlkur
á einu
bretti
Þessir sexburar eru þeir einu
í heiminum sem eru eingöngu
stúlkur og einnig eru þeir einu
sexburarnir sem búa í Englandi.
Ekki eru systurnar sex þó eineggja
eins og sjá má glögglega því þær
eru blá-, grá- og brúneygðar og
háraliturinn ljós og dökkur.
Að sögn foreldranna eru döm-
urnar líka afskaplega ólíkar hvað
snertir skapferli og allt atgervi.
Þegar móðirin var komin 32
vikur á leið fyrir tveimur árum
voru sexburarnir teknir með keis-
araskurði og ekki hefur lífið verið
dans á rósum allar stundir síðan.
Að vísu segja þau hjónin það dá-
samlegt að hafa eignast þessi sex
börn en vissulega hafi komið mjög
erfiðir tímar hjá þeim, sérstaklega
þar sem faðirinn varð einnig að
hætta vinnu og fara að hjálpa til
heima en þá hættu peningarnir að
streyma í heimilið en slíkt er ekki
beint heppilegt þegar kaupa þarf
sex stykki af hverju er kaupa á til
dæmis pelum, buxum, náttfötum,
rúmum og svo framvegis.
Gamli bfllinn þeirra hjóna dugði skammt þegar bðrnin urðu sex á
einu bretti svo þau urði sér úti um rútu.
COSPER
— Komdu raeð sparibaukinn sem Lilli fékk þegar hann var skírður.
SUMARBOSHÐUR
r
I
Hefur þú athugað hve margt hefur gerst sem auðveldar fólki að eign-
ast góðan sumarbústað við sitt hæfi?
Eininga-framleiðslu fylgja þessir kostir:
• laegra verð
• auðveldara og fljótlegra að reisa húsið
• hægt að kaupa hús sem er mislangt komið, allt frá fokheldu
til fullbúins
• hægt að fá þaulvana menn frá framleiðanda til að vinna verk-
ið allt; eða að hluta.
Auk þess gefa einingahús kaupandanum kost á stærð og innréttingum að
eigin ósk.
Allt er þaulhugsað, af reyndum fagmönnum, í sumarbústöðunum frá okkur.
Raunar er villandi að tala um sumarbústað - hús sem þessi kalla á fjöl-
skylduna árið um kring.
Verðið lækkar auðvitað um helming ef tvær fjðlskyldur slá saman. Og við
bjóðum góða greiðsluskilmála.
Er ekki einmitt kominn tími til að láta drauminn rætast? Hringdu að minnsta
kosti strax, biddu um bækling - og frekari upplýsingar sem þú vilt fá.
SAMTAKfFI
huseiningarLJ
GAGNHEPÐ11 - 800 SELFOSSI
SÍMI 99-2333
„AÐ FARA
YFIR
LÆKINN
AÐSÆKJA
VATNIГ
Mitsubishi eigendur.
Vegna auglýsingar um verð
á nokkrum NP varahlutum,
viljum við benda á
verðsamanburðinn hér að neðan.
Þar kemur fram að
VARAHLUTIRNIR FRÁ HEKLU
ERU ÓDÝRARI í ÖLLUM TILFELLUM.
NP m
Frá kr. 75,00 65,00 Viftureimar
— 221,00 197,00 Tímareimar
— 165,00 150,00 Ventlalokspakkningar
1.155,00 990,00 Vatnsdælur
2.475,00 1.482,00 Kúplingspressur
1.350,00 1.260,00 Kúplingsdiskar
487,00 410,00 Kúplingslegur
846,00 740,00 Bremsuborðar aftan
198,00 150,00 Kveikjulok
99,00 80,00 Platínur
115,00 67,00 Kvelkjuhamar
100,00 60,00 Kveikjuþéttar
7.286,00 5.651,00 Samtals
VIÐURKENND VARA MEÐ ÁBYRGÐ
HEKLAHF JL
Laugavegi 170-172 Sími 21240
' MITSUBISHI