Morgunblaðið - 14.02.1986, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 14.02.1986, Blaðsíða 7
ökklum. Lyftið öörum fæti upp og þrýstið boltanum á magann með hnénu. Þessa æfingu verður aö gera mjög rólega og einbeitt. Tónlist: klassískur spænskur gítarleikur eða annað álíka. 4) TEYGJA Nú er notuð gjörð til að viðhalda jafnvæginu og sem hlutur til að teygja sig eftir. Með annan fótinn flatan á gólfinu fyrir framan hinn, beygið hnén og teygið með gjörð- inni upp á viö og niður. Sveigið lík- amann rólega frá vinstri til hægri, þannig aö það teygist á. Tónlist: róleg, en upplífgandi. 5) SVEIGJANLEIKI Sitjið með fæturna saman, á móti félaga ykkar. Hreyfið höfuð og háls, síðan handleggina frá öxlum og hendurnar frá úlnlið. Sveigið líkamann mjúklega frá einni hlið til annarrar, þannig að hreyfingin komi frá mjaðmagrind- inni. Hreyfið hvorn fót fyrir sig með liðskálinni, upp í ökklana. Nú, með beygð hné og beina handleggi, ýtið með tánum og fingurbroddunum af krafti á móti hvort öðru. Verið síðan hlið við hlið og farið rólega í hringi, með hægri fótinn boginn fyrir framan þann vinstri. Sveigið líkamann frá mjöðmum, með hægri hendi fyrir framan fæturna og lófann í gólfið. Endurtakið æf- inguna með hægri og vinstri fót og hendi til skiptis fyrir framan ykkur. Tónlist: eitthvað með rólegum takti. 6) OG ENN MEIRISVEIGJA Standið bein í þeirri fjarlægð frá hinum aðilanum að handleggir nái á milli. Færið boltann á milli ykkar með stórum hreyfingum og sveigið hné og handleggi í takt við tónlistina og þannig að allur líkam- inn fylgi með hreyfingunni. Slík hreyfing ætti einnig að losa um miðju líkamans, sem allt of margir hreyfa nákvæmlega ekki neitt. 7) JAFNVÆGIÐ Notið gjörð til að finna rétta lík- amsstöðu, gangið inn í gjörðina og færið hana svo rólega upp eftir líkamanum þar til þið haldið henni eins langt fyrir ofan hann og hægt er. Færið þá gjörðina í mjaðma- MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR14. FEBRÚAR1986 B 7 hæð og sveigið líkamann rólega til beggja hliða. Færið gjörðina á ská, niður að öðrum ökklanum á víxl, teygið með henni upp á við og teygið á líkamanum um leið. Reynið að halda jafnvægi án þess að hreyfa fæturna á meðan þið færið gjörðina. Tónlist: rólegur ballett. 8) ÝTA OG TEYGJA Standið upp við félaga ykkar og snúið bökum saman. Hafið hand- leggina beina niður með líkaman- um og haldist í hendur, beygið hné, þannig að þið ýtið líkamanum í beygju með bakinu og togið hann aftur í beina stöðu með maganum. Önnur útfærsla á þessari æfingu er sú sem sýnd er á myndinni þar sem staðið er á móti hvort öðru. Ef beygt er fram á við, leggur annar aðilinn hendurnar að mjöðmum hins, sem teygir sínar því sem samsvarar baki mótaðilans og heldur þeim saman í mittinu. Sá síðarnefndi teygir þannig á meðan hinn ýtir. Svo er þá að skipta um stellingu. Tónlist: áframhaldandi róleg ballettmúsík. 9) STOKKIÐ Þessi æfing er hugsuö til að viðhalda fjaðurmagnaðri hreyf- ingu, á sama tíma og verið er að styrkja vöðvana. Þar fyrir utan er hún bara hressandi og örvar bæði lungun og hjartað. Standið á móti félaganum með fætur lítillega í sundur. Annar setur hendur sínar lauslega á mjaðmir hins til að halda réttu jafnvægi og hinn hoppar þannig að fætur beygist aftur í hverju stökki. Tónlist: diskó. 10) EINBEITING Eftir þær æfingar sem á undan hafa gengið, sér í lagi þá síðustu, ættuð þið að vera orðin hress, endurnærð, vel afslöppuð og reiðubúin til að einbeita ykkur að eigin hugsunum. Lokið augunum, nú eru það hendurnar sem „sjá" í þeirra stað. Sjáið fyrir ykkur eigin líkamslögun með því að færa hendurnar meðfram öllum líka- manum Ekki gleyma önduninni. Snúið ýkkur síðan að félaganum og endurtakið æfinguna meö því að fara um líkama hans með hönd- unum, án þess þó að snerta hann. Tónlist: róleg. WAGNEK- sjálfstýringar Wagner-sjálfstýringar, komplett með dælusettum 12 og 24 volt, kompás og fjarstýringum fram á dekk, ef óskað er, fyrir allar stæröir fiskiskipa og allt niður í smá trillur. Sjálf- stýringarnar eru traustar og öruggar og auöveldar í uppsetningu. Höfum einn- ig á lager flestar stærðir vökvastýrisvéla. Hagstætt verö og greiðsluskilmálar. Atlas hf Borgartún 24 — Sími 26755. Pósthólf 493, Reykjavík SKÁK SKOLMN Ný námskeið hefjast 17. febrúar Sex vikna námskeiö fyrir alla aldurshópa. Byrjendaflokkur Framhaldsflokkur I Framhaldsflokkur II Framhaldsfiokkur III Börn og unglingar vikulega kl. 17—19. Úrvalsflokkur áfimmtudögum. Þátttökugjald kr. 1.800. Námskeið fyrir fullorðna Eitt kvöld í viku, kl. 20—23. Ef þú ert ein(n) af þeim sem yndi hefur af skák en þekkir lítiö til skákbyrjana og gleymir stundum grundvallaratriöunum, þá er þetta námskeið fyrir þig. Þátttökugjald kr. 2.500. Einnig framhaldsnámskeiö fyrir fulloröna. Innritun í Skákskólanum, Laugavegi 51,3. hæö laug- ardag og sunnudag kl. 14—19. Allar frekari upplýs- ingar í dag kl. 17—19 og næstu daga í síma 25550. Muniö 10% klúbbfélaga- og systkinaafsláttinn. SKÁKSKÓLMN Laugavegi 51 -simi 25550 Guðmwdur Sigurjónsson, Helgi Ólafsson Jón L. Amason, Margeir Pétursson „ Allt að 70% afsláttur BC9CAUTSALA í tileíni þess að fyrirtœkið á 20 ára afmœli nœsta haust heíjum við afmœlisárið með því að eína til stórútsölu á bókum í verslun okkar að Síðumúla 11. Oþió írá 9 - 18 nema á laugardögum 10-14 BOKAUTGAFAN ÖRN&ÖRLYGUR Síðumúla 11, sími 84866

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.