Morgunblaðið - 14.02.1986, Blaðsíða 14
14 B
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR14. FEBRÚAR1986
HVAD
ERAÐ
GERAST
UM
MYNDLIST
Akureyri:
GuðmundurÁr-
mann i'gamla Lundi.
Guðmundur Ármann opnar sýn-
ingu á verkum sínum í gamla Lundi.
Þar verða sýndar 20 dúkristur,
unnar á árunum '85 og '86. Guð-
mundur hefur haldið 5 einkasýning-
ar hér á landi og á Norðurlöndum,
en þetta erfyrsta einkasýning hans
á Akureyri. Sýningin verður opin
virka daga kl. 16—20, laugardaga
og sunnudaga frá 14—22, og stend-
urtil 23. febrúar.
Listasafn íslands:
Kjarvalssýning
i Listasafni islands stendur nú
yfir sýning á öllum myndum Jóhann-
esar S. Kjarvals í eigu safnsins, 130
aðtölu. Eru það olíumálverk, teikn-
ingar og vatnslitamyndir sem
spanna allan listferil málarans.
í tengslum við sýninguna hefur
verið gefið út rit með Ijósmyndum
af öllum listaverkunum, 116 svart-
hvítar og 12 í lit. Ritið er um 180
blaðsíður. Sýningin er opin á þriðju-
dögum, fimmtudögum, laugardög-
um og sunnudögum frá kl. 13.30
til 16.00.
ísafjörður:
Slunkaríki
„Made in Holland" nefnist sýn-
ing, sem stenduryfir í Slunkaríki á
ísafirði. Níu erlendir listamenn sýna
verk sín en þeir starfa allir í Hollandi
og eru í tengslum við Ríkisakademí-
una í Amsterdam og stunda þar
nám.
Hver listamaður sýnir verk sín í
eina viku í senn. Verkin eru málverk,
teikningar, grafík og skúlptúr. Þau
eru öll til sölu. Sýningin er opin
þriðjudaga, fimmtudaga og föstu-
daga kl. 16.00 til 18.00 og um
helgar kl. 15.00 til 18.00. Ókeypis
er inn á allar sýningar á vegum
Myndlistarfélagsins á ísafirði í
Slunkaríki. Sýningin stendurtil 15.
mars.
Gallerí íslensk list:
Sovésk
bókasýning
ÍMÍR
Sýning á sovéskum
bókum, hljómplötum,
frlmsrkjum og auglýs-
Ingaspjöldum veröur
opnuö f húsakynnum
MÍR á Vatnsstfg 10
nk. laugardag 15.
febrúar kl. 14. Á sýn-
ingunni verAa um 300
nýútkomnar bækur
um margvfslegt efni:
skáldverk, fræAirit,
listaverkabækur,
orAabækur, barna-
bækur o.s.frv. Elnnlg
sýnishorn af hljöm-
plötum, sem gefnar
hafa veriA út f Sovét-
rfkjunum á síAustu
mlsserum, frfmerkjum
og plakötum af ýmsu
tagi. Sýnlngin veröur
opln út febrúarmánuA
á laugardögum og
sunnudögum kl. 14-
19, en aAra daga kl.
17-19. AAgangur er
ókeypis og öllum
heimlll.
Fjórir ungir
listamenn
Á Vesturgötu 17 sýna fjórir ungir
myndlistarmenn verk sín í Gallerí
íslensk list. Listamennirnir eru þau
Guðbjörg Lind Jónsdóttir, Leifur
Vilhjálmsson, Sara Vilbergsdóttirog
Svanborg Matthíasdóttir. Þau hafa
öll lokið námi frá málunardeild
MHÍ og Sara og Svanborg stunda
nú framhaldsnám erlendis.
Á sýningunni verða olíu- og akrýl-
málverk, öll máluð á þessu og sl.
ári. Sýningin stendurtil 23. febrúar
og eropinfrá kl. 9.00 til 17.00 virka
daga og frá kl. 14.00 til 18.00 um
helgar. Aðgangur er ókeypis.
SOFN
Listasafn Einars
Jónssonar:
Safn og garður
Listasafn Einars Jónssonarer
opið alla daga nema mánudaga kl.
13.30 til 16.00. Höggmyndagarður-
inn er opinn daglega frá kl. 11.00
til 17.00.
Kjarvalsstaðir:
Kínverskar myndir
Sýning á kínverskum myndum
verður opnuð á Kjarvalsstöðum
laugardaginn 15. febrúar kl. 14.
Sýningin erá vegum Menntamála-
ráðuneytisins og sendiráðs kín-
verska Alþýðulýðveldisins og hing-
að komin fyrir milligöngu þess.
Á sýningunni eru 80 myndir eftir
núlifandi kínverska listamenn en að
baki myndanna liggur mörg hundr-
uð ára gömul myndlistarhefð Kín-
verja. Sýningin verður opin til sunnu-
dagskvölds 23. febrúar.
Sædýrasafnið:
Dýrin mín
stór og smá
Sædýrasafnið verður opið um
helgina eins og alla daga frá kl.
10.00 til 19.00. Meðal þess sem
er til sýnis eru háhyrningar, Ijón,
ísbjörn, apar, kindurog fjöldi ann-
arra dýra, stórra og smárra.
Ásmundarsafn:
Konan í list
Ásmundar
Nú stendur yfir í Ásmundarsafni
við Sigtún sýning sem nefnist „Kon-
an í list Ásmundar Sveinssonar".
Er hér um að ræða myndefni sem
tekur yfir mestallan feril Ásmundar
og birtist í fjölbreytilegum útfærsl-
um.
Sýningin eropin íveturá þriðju-
dögum, fimmtudögum, laugardög-
umogsunnudögumkl. 14.00 til
17.00.
Bandalag kvenna:
Barnið í
brennidepli
Bandalag kvenna í Reykjavík
heldur ráðstefnu á Hótel Esju laug-
ardaginn 15. febrúar kl. 9. Flutt
verða níu framsöguerindi f.h. og
e.h. verða pallborðsumræður. Fyrir-
lesararverða: Páll Magnússon sál-
fræðingur, Gyða Jóhannsdóttir
skólastjóri, Hreinn Pálsson heim-
spekingur, Guðrún Einarsdóttiryfir-
sálfræðingur, Tryggvi Sigurðsson
yfirsálfræðingur, Halldór Hansen
yfirlæknir, Garðar Viborg sálfræð-
ingur, Drífa Pálsdóttir deildarstjóri
og Eiríkur Ingólfsson fulltrúi. Fund-
arstjóri verðurÁsdís Rafnar lög-
fræðingurog pallborðsstjóri Evald
Sæmundsen sálfræðingur. Ráð-
stefnan er öllum opin meðan hús-
rúm leyfir.
Félagsvist
Laugardaginn 15. febrúar kl 14.
verður spiluð félagsvist í Skeifunni
17. Allt spilafólk velkomið meðan
húsrúm leyfir. Kaffiveitingar.
Safnaðarheimili Laugar-
neskirkju:
Vllborg Halldórsdóttlr
f hlutverkl Lóu.
Leikfélag
Akureyrar:
Silfur-
tunglið
Sýningar á Sllfur-
tungllnu veröa nú um
halgina, laugardags-
og sunnudagskvöld kl,
20.30. Leikhúsferölr
eru hafnar hjá Flug-
leiAum frá Reykjavík
til Akureyrar.
Húnvetningafélagið:
SAMKOMVR
Kjarvalsstaðir:
Kínverskar myndir
Sýning á kfnverskum myndum verAur opnuA á morgun,
laugardag, kl. 2. Á sýningunnl eru 82 myndlr eftir núlif-
andl kfnverska llstamenn, en aA baki myndanna llggur
aldagömul hef A í allrl tæknlvlnnu.
Fundur ÍKFH
Fundur í nýja safnaðarheimilinu
Laugarneskirkju mánudaginn 17.
febrúar kl. 20.30. Sr. Sigfinnur Þor-
leifsson sjúkrahúsprestur kynnir
starf sitt á Borgarspítalanum. Sr.
Magnús Björnsson verður með
hugvekju.
Hrafninn:
Á ská og skjön
Samtökin halda fund í Hrafninum,
Skipholti 37, íkvöldfrá 19.00og
frameftir. Allt áhugafólk um félags-
mál velkomið.
Á sunnudag milli 14.00 og 16.00
gengst ferðaskrifstofan Samvinnu-
ferðir—Landsýn fyrir uppákomu í
Austurstræti vegna útkomu
ferðabæklings 1986. Bæklingurinn
verður kynntur þar og honum dreift
auk þess sem töframaðurinn Ingólf-
ur Ragnars sýnir kúnstir. Trúðurinn
„Skralli" mætirog allt íslenska
landsliðið í handknattleik sem held-
ur utan í heimsmeistarakeppni i
Sviss, en liðið gefur eiginhandarárit-
anir og verður með ýmsar uppá-
komur.
Naustið:
Skemmtidagskrár
í kvöld og annað kvöld verður
þorrahátíð í Naustinu. Hrönn Geir-
iaugsdóttir og Jónas Þórir leika á
fiðlu og píanó. Hljómsveit Jónasar
Þóris leikur fyrir dansi til kl. 3.00.
Á sunnudagskvöld verður „Gull-
foss með glaestum brag", en það
er heiti dagskrár með Gala-dinner
með Fúsalögum. Heiðursgesturer
Kristján Aðalsteinsson skipstjóri.
Sigfús Halldórsson og Friðbjörn G.