Morgunblaðið - 14.02.1986, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 14.02.1986, Blaðsíða 10
UTVARP DAGANA 15/2-21/2 10 B MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR14. FEBRÚAR1986 LAUGARDAGUR 15. febrúar 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Tónleikar, þulur velur og kynnir. 7.20 Morguntrimm. 7.30 íslenskir einsöngvarar og kórarsyngja. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Tónleikar. 8.30 Lesiö úr forystugreinum dagblaöanna. Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Helga Þ. Stephensen kynn- ir. 10.00 Fréttir. 10.05 Daglegt mál. Endurtek- inn þáttur frá kvöldinu áöur sem Margrét Jónsdóttir flyt- ur. 10.10 Veöurfregnir. Óskalög sjúklinga, fram- hald. 11.00 Heimshorn — Japan. Umsjón: Ólafur Angantýs- son og Þorgeir Ólafsson. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.50 Hér og nú. Fréttaþáttur ívikulokin. 15.00 Miödegistónleikar a. „Rejse ind i den gyldne skærm“, tónverk eftir Per Nörgaard. Sinfóníuhljóm- sveit danska útvarpsins leik- ur; Tamás Vetö stjórnar. b. „Antigone“, tónverk eftir Ketil Hvoslev. Norska ungl- ingasinfóníuhljómsveitin leikur; Karsten Andersen stjórnar. 15.50 íslenskt mál. Ásgeir Blöndal Magnússon flytur þáttinn. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Listagrip. Þáttur um list- ir og menningarmál. Um- sjón. Sigrún Björnsdóttir. 17.00 Framhaldsleikrit barna og unglinga: „Sæfarinn" eftir Jules Verne í útvarps- leikgerð Lance Sieveking. Fimmti þáttur: „Vél eöa skepna". Þýðandi: Margrét Jónsdóttir. Leikstjóri: Ben- edikt Árnason. Leikendur: Siguröur Skúlason, Róbert Arnfinnsson, Pálmi Gests- son, Rúrik Haraldsson, Tinna Gunnlaugsdóttir, Harald G. Haralds, Þor- steinn Gunnarsson, Rand- ver Þorláksson,. Ellert Ingi- mundarson og Aöalsteinn Bergdal. 17.35 Einsöngur í útvarpssal. Ágústa Ágústsdóttir syngur aríur eftir Wolfgang Amad- eus Mozart. Anna Norman leikur á píanó. Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 „Sama og þegiö". Umsjón: Karl Ágúst Úlfsson, Siguröur Sigurjónsson og Örn Árnason. 20.00 Harmonikuþáttur. Um- sjón: HögniJónsson. 20.30 Leikrit: „Bæn meyjar- innar" eftir Stephen Mulr- ine. Þýöandi: Jón Viöar Jóns- son. Leikstjóri: Inga Bjarna- son. Leikendur: Ása Sva- varsdóttir, Arnór Benónýs- son, Sigrún Edda Björns- dóttir, María Sigurðardóttir, Jóhann Siguröarson, Margr- ét Ákadóttir, Sigurður Skúla- son og Alda Arnardóttir. (Endurtekiö frá fimmtudags- kvöldi.) 21.40 Kwöldtónleikar. Strauss-hljómsveitin í Vínar- borg leikur lög eftir Johann og Josef Strauss; Max Schönherr stjórnar. 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orö kvöldsins. 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma (18). 22.30 Bréf frá Færeyjum. Dóra Stefánsdóttir segir frá. 23.00 Danslög. 24.00 Fréttir. 00.05 Miönæturtónleikar. Umsjón: Jón örn Marinós- son. 01.00 Dagskrárlok. Næturútvarp á rás 2 til kl. 03.00. SUNNUDAGUR 16. febrúar 8.00 Morgunandakt Séra Ingiberg J. Hanneson prófastur á Hvoli í Saurbæ flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir 8.15 Veöurfregnir. Lesiö úr forystugreinum dagblað- anna. Dagskrá. 8.35 Létt morgunlög Dansar frá ýmsum tímum. 9.00 Fréttir 9.05 Morguntónleikar a. Hátíðarforlerikur eftir Carl Maria von Weber. Hljóm- sveitin Fílharmonía leikur; Wolfgang Sawallisch stjórn- ar. b. Sellókonsert í D-dúr eftir Joseph Haydn. Mstislav Rostropovitsj leikur meö St. Martin-in-the-Fields hljóm- sveitinni; lona Brown stjórn- ar. c. Sinfónía nr. 8 í h-moll eftir Franz Schubert. Sin- fóníuhljómsveitin í Boston leikur; Eugen Jochum stjórnar. 10.00 Fréttir 10.10 Veöurfregnir 10.25 Passíusálmarnir og þjóöin — Fjóröi þáttur. Umsjón: Hjörtur Pálsson. 11.00 Messa i safnaöarheimili Árbæjarsóknar. Prestur: Séra Guömundur Þorsteins- son. Orgelleikari: Jón Mýr- dal. Hádegistónleikar 12.10 Dagskrá. Tónleikar 12.20 Fréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar 13.30 Oddrúnarmál — Fyrri hluti. Klemenz Jónsson tók saman eftir þætti Jóns Helgasonar. 14.30 Miödegistónleikar. a. Serenaöa í c-moll K. 388 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Blásarasveitin í Mainz leikur. b. Fimm hugleiöingar um Cervantes eftir Hermann Reutter. Ihsan Turnagoel leikurágítar. 15.10 Spurningakeppni fram- haldsskólanna — Fjóröi þáttur. Uö Fjölbrautaskóla Garöabæjar og Iðnskólans keppa og einnicj liö Fjöl- brautaskólans í Ármúla og Menntaskólans á Akureyri. Stjórnandi: Jón Gústafsson. Dómari: Steinar J. Lúðvíks- son. 16.00 Fréttir. Dagskrá 16.15 Veöurfregnir 16.20 Vísindi og fræöi - Sam- band íslands og Danmerk- ur. Gylfi Þ. Gíslason pró- fessor flyturerindi. 17.00 Síödegistónleikar a. Rómansa í a-moll op. 42 eftir Max Bruch. Salvatore Accardo leikur á fiðlu meö Gewndhaus-hljómsveitinni í Leipzig; Kurt Masur stjorn- ar. b. Sjö spænsk alþýöulög eftir Manuel de Falla. Vic- toria de los Angeles syngur. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Milli rétta. Gunnar Gunnarsson spjallar viö hlustendur.' 19.50 Tónleikar 20.00 Stefnumót. Stjórnandi: Þorsteinn Eggertsson. 21.00 Ljóö og lag. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir. 21.30 Útvarpssagan: „Hornin prýða manninn" eftir Aksel Sandemose. Einar Bragi les þýöingusína. (19) 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orö kvöldsins 22.15 Veöurfregnir 22.20 íþróttir Umsjón: Ingólfur Hannes- son. 22.40 Úr Afríkusögu — Kon- ungsríki og verslun í skóg- unum. Umsjón: Þorsteinn Helgason. Lesari Baldvin Halldórsson. 23.15 Kvöldtónleikar. a. Luciano Pavarotti syngur aríur eftir Rossini, Donizetti og Verdi meö Sinfóníu- hljómsveit Lundúna og hljómsveit Ríkisóperunnar í Vínarborg. Stjórnendur: Ist- van Kertesz, Edward Dow- nes og Richard Bonynge. b. Tónlist eftir Edward Grieg viö „Pétur Gaut" eftir Henrik Ibsen. Sinfóníuhljómsveitin í San Francisco leikur; Edo de Waart stjórnar. 24.00 Fréttir 00.05 Milli svefns og vöku. Magnús Einarsson sér um tónlistarþátt. 00.55 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 17. febrúar 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Friðrik Hjartar flytur. (a.v.d.v.) 7.15 Morgunvaktin - Gunnar E. Kvaran, Sigríö- ur Árnadóttir og Hanna G. Siguröardóttir. 7.20 Morguntrimm Jónína Benediktsdóttir. (a.v.d.v.) 7.30 Fréttir. Tilkynningar. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. 8.15 Veöurfregnir. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barn- anna: „Undir regnbogan- um“ eftir Bjarne Reuter. Ólafur Haukur Símonarson les þýöingu sína (5). 9.20 Morguntrimm. Tilkynn- ingar. Tónleikar, þulur velur og kynnir. 9.45 Búnaöarþáttur Óttar Geirsson ræðir við Inga Tryggvason um stööu og horfur í framleiöslu og sölu á búvöru. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Lesiö úr forustugreinum landsmálablaöa. Tónleikar. 11.20 íslensktmál. Endurtekinn þáttur frá laug- ardegi sem Ásgeir Blöndal Magnússon flytur. 11.30 Stefnur. Haukur Ágústsson kynnir tónlist. (Frá Akureyri) 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 í dagsins önn - Sam- vera. Umsjón: Sverrir Guöjóns- son. 14.00 Miödegissagan: „Svaö- ilför á Grænlandsjökul 1888", eftir Friöþjóf Nan- sen. Kjartan Ragnars þýddi. Áslaug Ragnars les (6). 14.30 íslensk tónlist a. „Þrjár myndir", tónverk fyrir litla hljómsveit op. 44 eftir Jón Leifs. Sinfóníu- hljómsveit íslands leikur; Páll P. Pálsson stjórnar. b. „Sjöstrengjaljóö", tón- verk eftir Jón Asgeirsson. Strengjasveit Sinfóníuhljóm- sveitar íslands leikur; Páll P. Pálsson stjórnar. c. „Þorgeirsboli", balletttón- list eftir Þorkel Sigurbjörns- son. Sinfóníuhljómsveit ís- lands leikur; Bohdan Wodic- zko stjórnar. 15.15 Bréf frá Færeyjum. Dóra Stefán9dóttir segir frá. (Endurtekinn þáttur frá laug- ardagskvöldi). 15.45 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Siödegistónleikar a. Hnotubrjóturinn, svíta eftir Pjotr Tsjaíkovskí. Con- certgebouw-hljómsveitin í Amsterdam leikur; Eduard van Beinum stjórnar. b. Ungverskir dansar nr. 1 -6 eftir Johannes Brahms. Walter og Beatriz Klien leika fjórhent á píanó. 17.00 Me&al efnis: „Stínau eftir Babbis Friis Baastad í þýðingu Sigurðar Gunn- arssonar. Stjórnandi: Kristin Helgadóttir. 17.40 Úr atvinnulífinu - Stjórn- un og rekstur Umsjón: Smári Sigurðsson og Þorleifur Finnsson. 18.00 Ámarkaöi. Fréttaskýringaþáttur um viöskipti, efnahag og at- vinnurekstur í umsjá Bjarna Sigtryggssonar. 18.20 Tónleikar.Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Daglegtmál örn Ólafsson flytur þáttinn. 19.40 Umdaginnogveginn Hugrún skáldkona talar. 20.00 Lög unga fólksins Þorsteinn J. Vilhjálmsson kynnir. 20.40 Kvöldvaka a. Systkinin frá Víöivalla- geröi. Siguröur Kristinsson les síð- ari hluta frásagnar úr Grímu hinni nýju. b. Nætur á Hótel Skjald- breiö. Jón frá Pálmholti les síöari hluta endurminninga úr næturvörslu. c. Magnús hét hann og bjó á Fossá. Björn Dúason les frásögn byggöa á þjóösögum og munnmælum. Umsjón: Helga Ágústsdótt- ir. 21.30 Útvarpssagan: „Hornin prýða manninn" eftir Aksel Sandemose Einar Bragi les þýöingu sína (20). 22.00 Fréttir. Frá Reykjavikur- mótinu. Dagskrá morgun- dagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veöurfregnir 22.20 Lestur Passíusálma 09). Lesari: Herdís Þorvalds- dóttir. 22.30 í sannleika sagt — Um forsjón og válega atburði. Umsjón: önundur Björns- son. 23.10 Frá tónskáldaþingi. Þor- kell Sigurbjörnsson kynnir tónverkiö Hugleiöingar eftir Jórunni Viöar. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. ÞRIÐJUDAGUR 18. febrúar 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Morgunvaktin 7.20 Morguntrimm. 7.30 Fréttir. Tilkynningar. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. 8.15 Veðurfregnir. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barn- anna: „Undir regnbogan- um“ eftir Bjarne Reuter. Ól- afur Haukur Símonarson les þýðingu sína (6). 9.20 Morguntrimm. Tilkynn- ingar. Tónleikar, þulur velur og kynnir. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.05 Daglegt mál. Endurtek- inn þáttur frá kvöldinu áöur sem örn Ólafsson flytur. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Lesiö úr forystugreinum dagblaöanna. 10.40 „Ég man þá tíö" Her- mann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liönum árum. 11.10 Úr söguskjóöunni - Flakkarar og förumenn. Umsjón: Halldór Bjarnason. Lesari Dagný Heiödal. 11.40 Morguntónleikar. Þjóöleg tónlist frá ýmsum löndum. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 í dagsins önn - Heilsu- vernd. Umsjón: Jónína Ben- ediktsdóttir. 14.00 Miödegissagan „Svaöil- för á Grænlandsjökul 1888" eftir Friöþjóf Nansen. Kjart- an Ragnars þýddi. Áslaug Ragnars les (7). 14.30 Miödegistónleikar. a. Sinfónía í Es-dúr op. 1 eftir Igor Stravinsky. Kon- unglega fílharmoníusveitin í Lundúnum leikur; Dalia Atl- as stjórnar. 15.15 Bariö aö dyrum. Einar Georg Einarsson sér um þátt frá Austurlandi. 15.45 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Hlustaöu meö mér - Edvard Fredriksen. (Frá Akureyri). 17.00 Barnaútvarpiö. Stjórn- andi: Kristín Helgadóttir. 17.40 Úr atvinnulífinu - IðnaÖ- ur. Umsjón: Sverrir Alberts- son og Vilborg Haröardóttir. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.40 Tilkynningar. 19.45 Daglegt mál. Siguröur G. Tómasson flytur þáttinn. 19.50 Fjölmiðlarabb. Margrét S. Björnsdóttir tal- ar. 20.00 Vissiröuþaö? — Þáttur í léttum dúr fyrir börn á öllum aldri. fjallaö er um staöreyndir og leitaö svara við mörgum skrýtnum spurningum. Stjórnandi: Guöbjörg Þórisdóttir. Les- ari: Árni Blandon. (Fyrst út- varpaö 1980). 20.30 Reykjavíkurskákmótiö. Þáttur i umsjá Jóns Þ. Þór. 20.55 „Þaö sagöi mér haust- iö“, Baldur Pálmason les úr nýrri Ijóöabók Þuríöar Guö- mundsdóttur. 21.05 íslensk tónlist. a. Prelúdía og tvöföld fúga um BACH eftir Þórarin Jóns- son. Guöný GuÖmunds- dóttir leikur á fiölu. b. Sigríöur Ella Magnús- dóttir syngur lög eftir Karl. O. Runólfsson, Emil Thor- oddsen, Jón Ásgeirsson og Páll ísólfsson. Olafur Vignir Albertsson leikur á píanó. 21.30 Útvarpssagan: „Hornin prýöa manninn" eftir Aksel Sandemose. Einar Bragi les þýöingu sína (21). 22.00 Fréttir. Frá Reykjavíkur- skákmótinu. Dagskrá morg- undagsins. Orö kvöldsins. 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma (20) 22.30 Frá tónleikum íslensku hljómsveitarinanr í Lang- holtskirkju. Stjórnandi: Ragnar Björnsson. Kór- söngur: Karlakórinn Fóst- bræöur. Einsöngur: Jó- hanna V. Þórhallsdóttir. a. Hljómsveitarverk eftir Hróömar Sigurbjörnsson. b. Rapsódia fyrir altrödd eftir Johannes Brahms. c. „Siegfried Idyll" eftir Rich- ard Wagner. Kynnir: Ásgeir Sigurgests- son. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. MIÐVIKUDAGUR 19. febrúar 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Morgunvaktin 7.20 Morguntrimm. 7.30 Fréttir. Tilkynningar. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. 8.15 Veöurfregnir. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barn- anna: „Undir regnbogan- um“ eftir Bjarne Reuter. Ól- afur Haukur Símonarson les þýöingu sína (7). 9.20 Morguntrimm. Tilkynn- ingar. Tónleikar, þulur velur og kynnir. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.05 Daglegt mál. Endurfek- inn þáttur frá kvöldinu áöur sem Siguröur G. Tómasson flytur. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Lesiö úr forystugreinum dagblaöanna. 10.40 Land og saga. Ragnar Ágústsson sér um þáttinn. 11.10 Noröurlandanótur. Ólaf- ur Þórðarson kynnir. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar.Tónleikar. 13.30 í dagsins önn - Unga fólkiö og fíkniefnin. Umsjón: Anna G. Magnúsdóttir og Bogi Arnar Finnbogason. 14.00 Miðdegissagan: „Svað- ilför á Grænlandsjökul 1888“ eftir Friðþjóf Nansen. Kjartan Ragnars þýddi. Ás- laug Ragnars les (8). 14.30 Óperettutónlist. a. Fílharmoníusveitin í Vín leikur lög eftir Johann Strauss; Lorin Maazel stjórnar. b. Nicolai Gedda syngur með hljómsveitarundirleik lög úr óperettum eftir Kal- man, Offenbach, Zeller og Adam. 15.15 Hvaö finnst ykkur? umsjón: örn Ingi. (Frá Akur- eyri). 15.45 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Síödegistónleikar. Tón- list eftir Johann Sebastian Bach. a. Fantasía og fúga í g-moll. Nicolas Kynaston leikur á orgel. 17.00 Barnaútvarpið. Meöal efnis: „Stína" eftir Babbis Friis Baastad i þýðingu Sig- uröar Gunnarssonar. Helga Einarsdóttir les (4). Stjórn- andi: Kristín Helgadóttir. 17.40 Úr atvinnulífinu -Sjávar- útvegur og fiskvinnsla. Umsjón: Gísli Jón Kristjáns- son. 18.00 Á markaöi. Fréttaskýr- ingaþáttur um viöskipti, efnahag og atvinnurekstur í umsjá Bjarna Sigtryggsson- ar. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.40 Tilkynningar. 19.45 Málræktarþáttur. Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.50 Eftir fréttir. Bernharöur Guðmundsson flytur þátt- inn. 20.00 Hálftíminn. Elín Kristins- dóttir kynnir popptónlist. 20.30 íþróttir. Umsjón: Samú- el örn Erlingsson. 20.50 Hljómplöturabb Þor- steins Hannessonar. 21.30 „Þaö var nú þá", smá- saga úr samnefndri bók eftir Elias Mar. Höfundur les. 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orö kvöldsins. 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma (21). 22.30 Bókaþáttur. Umsjón: Njöröur P. Njarövík. 23.10 Á óperusviöinu. Leifur Þórarinsson kynnir óperu- tónlist. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. FIMMTUDAGUR 20. febrúar 7.00 Veöurfregnir. Fréttir Bæn. 7.15 Morgunvaktin 7.20 Morguntrimm 7.30 Fréttir. Tilkynningar 8.00 Fréttir. Tilkynningar 8.15 Veöurfregnir 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barn- anna: „Undir regnbogan- um" eftir Bjarne Reuter. Ól- afur Haukur Símonarson les þýöingu sína (8). 9.20 Morguntrimm. Tilkynn- ingar. Tónleikar, þulur velur og kynnir. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir 10.05 Málræktarþáttur. End- urtekinn þáttur frá kvöldinu áöur sem Helgi J. Halldórs- sonflytur. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Lesiö úr forustugreinum dagblaðanna. 10.40 „Égmanþátíö" Hermann Ragnar Stefáns- son kynnir lög frá liönum árum. 11.10 Morguntónleikar a. „Silkistiginn", forleikur eftir Gioacchino Rossini. 12.00 Dagskrá Tilkynningar 12.20 Fróttir 12.45 Veöurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 í dagsins önn — Um kirkju og trú. Umsjón: Gylfi Jónsson. 14.00 Miðdegissagan: „SvaÖ- ilför á Grænlandsjökul 1888" eftir FriÖþjóf Nansen. Kjartan Ragnars þýddi. Ás- laug Ragnars les (9). 14.30 Áfrívaktinni Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.15 Frá Suöurlandi. Um- sjón: Hilmar Þór Hafsteins- son. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Tónlist tveggja kyn- slóöa. Siguröur Einarsson sérum þáttinn. 17.00 Barnaútvarpið Stjórnandi: Kristín Helga- dóttir. 17.40 Listagrip. Þáttur um list- ir og menningarmál. Um- sjón: Sigrún Björnsdóttir. Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.40 Tilkynningar. 19.50 Daglegtmál Siguröur G. Tómasson flytur þáttinn. 20.00 Á ferö meö Sveini Ein- arssyni. 20.30 Tónleikar Sinfóníu- hljómsveitar íslands í Há- skólabíói - Fyrri hluti. Stjórnandi: Klauspeter Sei- bel. Sinfónia nr. 1 í C-dúr op. 21 eftir Ludwig van Beethoven. Kynnir: Jón Múli Árnason. 21.15 „í hamrinum eitthvað heyra menn". Jón Sigurös- son frá Kaldaöarnesi og Ijóö hans. Gunnar Stefánsson tekur saman þátt í aldar- minningu Jóns. Lesari meö Gunnari: Andrés Björnsson. 21.40 Einsöngur í útvarpssal. Anna Júlíana Sveinsdóttir syngur lög eftir Sigfús Hall- dórsson, Sigvalda Kalda- lóns og Sigurö Þóröarson. Jónas Ingimundarson leikur á píanó. 22.00 Fréttir. Frá Reykjavíkurskákmótinu. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.15 VeÖurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma (22). 22.30 Fimmtudagsumræöan — List og fjölmiölar. Stjórn- andi: StefánJökulsson. 23.30 Kammertónleikar, a. „Sextán þýskir dansar" op. 33 eftir Franz Schubert. Ingrid Haebler leikur á píanó. b. Edith Mathis syngur lög eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Bernhard Klee leik- ur á píanó. c. Fiölusónata nr. 8 í G-dúr op. 30 nr. 3 eftir Ludwig van Beethoven. Fritz Kreisler og Sergej Rakhmaninoff leika. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 21.febrúar 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Morgunvaktin. 7.20 Morguntrimm. 7.30 Fréttir. Tilkynningar. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. 8.15 VeÖurfregnir. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barn- anna: „Undir regnbogan- um„ eftir Bjarne Reuter. Ól- afur Haukur Símonarson les þýöingu sína (9). 9.20 Morguntrimm. Til- kynningar. Tónleikar, þul- urvelurog kynnir. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.05 Daglegtmál Endurtekinn þáttur frá kvöldinu áður sem Siguröur G. Tómasson flytur. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Lesiö úr forustugreinum dagblaöanna. 10.40 „Sögusteinn". Umsjón: Haraldur I. Haraldsson. (Frá Akureyri). 11.10 „Sorg undir sjóngleri" eftir C.S.Lewis. Séra Gunn- ar Björnsson les þýöingu sína (3). 11.30 Morguntónleikar a. Andante fyrir flautu og hljómsveit K.315 eftir Wolf- gang Amadeus Mozart. Claude Monteux og St. Martin-in-the-Fields hljóm- sveitin leikur; Neville Marrin- er stjórnar. b. Janet Baker syngur þrjár aríur eftir Christoph Willi- bald Gluck með Ensku kammersveitinni; Reymond Leppard stjórnar. c. Konsert í C-dúr fyrir tvo trompeta og hljómsveit eftir Antonio Vivaldi. Heinz Zickl- er og Herbert Thal leika með Kammersveitinni í Mainz; Gúnther Kehr stjórn- ar. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fróttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 14.00 Miödegissagan: „Svað- ilfjör á Grænlandsjökul 1888“ eftir Friöþjóf Nansen. Kjartan Ragnars þýddi. Ás- laug Ragnars les(10). 14.30 Sveiflur. - Sverrir Páll Erlendsson. (Frá Akureyri). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síödegistónleikar 17.00 Helgarútvarp barnanna Stjórnandi: Vernharöur Linnet. 17.40 Úr atvinnulífinu - Vinnu- staöir og verkafólk. Umsjón: Höröur Bergmann. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.40 Tilkynningar. 19.50 Daglegtmál örn Ólafsson flytur þáttinn. 20.00 Lög unga fólksins Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 20.40 Kvöldvaka a. „Hvar er sjaliö hennar móður þinnar?" Óskar Ingi- marsson les síöari hluta frá- sagnar eftir Jón Gíslason. b. Alþýöufróöleikur (3). Hall- freöur örn Eiríksson tekur saman og flytur. c. „Síðasta gangan". Erling- ur Davíösson ritstjóri flytur frumsaminn frásöguþátt. Umsjón: Helga Ágústsdótt- ir. 21.30 Frá tónskáldum Atli Heimir Sveinsson kynnir tónverkiö „Um ástina og dauöann" eftir Jón Þórarins- son. 22.00 Fréttir. Frá Reykjavíkur- skákmótinu. Dagskrá morg- undagsins. Orö kvöldsins. 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma (23). 22.30 Kvöldtónleikar a. Paata Burchuladze syng- ur tvær aríur úr óperunni eftir Giuseppe Verdi meö Ensku kammersveitinni; Edward Downes stjórnar. b. Gideon og Elena Kremer leika á fiölu og píanó „Cho- ses vues á droite et á gauc- he" eftir Eric Satie og „Le Printemps" eftir Darius Mil- haud. 23.00 Heyröu mig — eitt orð Umsjón: Kolbrún Halldórs- dóttir. 24.00 Fréttir. 00.05 Djassþáttur - Jón MúliÁrnason. 01.00 Dagskrárlok. Næturútvarp á Rás 2 til kl. 03.00.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.