Morgunblaðið - 13.04.1986, Qupperneq 2
2
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR13. APRÍL1986
Álverið í Straumsvík:
Nýju sanrningamir
gilda frá áramótum
NÝIR kjarasamningar álversins í Straumsvík og Hlífar i Hafnarfirði
og Verslunarmannafélags Hafnarfjarðar, sem undirritaðir voru á
fimmtudag og samþykktir á föstudag með yfirgnæfandi meirihluta
atkvæða á fundum starfsmanna, gilda frá áramótum. Að öðru leyti
eru þeir eins og aðrir samningar, sem gerðir hafa verið á vinnumark-
aði að undanförnu. Félagar í Hlíf samþykktu nýja samninginn með
111 atkvæðum gegn 14 og í VH var hann samþykktur með 11 at-
kvæða mun. Verslunarmenn í álverinu eru rúmlega þijátíu.
Hlífarfélaga í álverinu á föstudag
var einróma samþykkt stefnumark-
andi tillaga stjómar félagsins um
Félagar í Hlíf og VH felldu
samninga, sem gerðir voru í álver-
inu um mánaðamótin, einkum
vegna þess að þeir giltu ekki frá
áramótum þegar síðastgildandi
samningar runnu út. A fundum
Tef la Larsen
og Kasparov
hér á landi?
EKKI er útilokað að Gari
Kasparov, heimsmeistari í
skák, tefli „upphitunarein-
vígi“ við danska stórmeistar-
ann Bent Larsen í Reykjavík
á næstu vikum. Tilgangurinn
væri að koma Kasparov í góða
þjálfun fyrir heimsmeistara-
einvigið við Anatoli Karpov,
sem hefst í London í júlí.
Hugmynd þessi mun vera
komin frá Larsen en af hálfu
Skáksambands íslands hefur
engin afstaða verið tekin til
hennar, að sögn Þorsteins Þor-
steinssonar, forseta sambands-
ins.
„Aðalvandinn er sá, að þetta
kostar stórfé - varla undir þrem-
ur milljónum króna," sagði
Þorsteinn í samtali við blm.
Morgunblaðsins í gær. „Ef við
komumst að þeirri niðurstöðu
að við getum gert þetta án þess
að bera af því fjárhagslegan
skaða, þá finnst mér sjálfsagt
að reyna að halda þetta æfínga-
einvígi hér. Ef við töpum fyrir-
sjánlega á þessu tel ég ekki rétt
að hugsa meira um það.“
að framvegis myndu fulltrúar Hlífar
aldrei skrifa undir kjarasamninga
við álverið nema þeir giltu frá þeim
tíma er síðustu samningar runnu
út, að því er Sigurður T. Sigurðsson,
varaformaður Hlífar, sagði í samtali
við blaðamann Morgunblaðsins.
Sigurður kvaðst telja líklegt að
samningar, sem nýlega voru gerðir
af hálfu annarra verkalýðsfélaga í
álverinu, myndu sömuleiðis gilda
frá áramótum í stað 26. febrúar,
eins og almennt gerist á vinnumark-
aði.
Hjarta-
aðgerðum
seinkar
VONIR stóðu til að hægt yrði að
hefja hjartaaðgerðir á Landspít-
alanum í þessum mánuði. Nú er
ljóst samkvæmt upplýsingum frá
Davíð Á. Gunnarssyni forsljóra
ríkisspítalanna að það getur ekki
orðið fyrr en síðar á þessu ári.
Verið er að undirbúa starfsemina
og lagfæra skurðstofur, en tæki til
skurðaðgerðanna eru ekki öll komin
til landsins. Þegar er búið að þjálfa
hiuta starfsfólksins og aðrir eru í
þjálfun. Davíð sagði að ekki væri
hægt að segja nákvæmlega til um
hvenær hægt væri að hefja skurð-
aðgerðimar hér á iandi en það
gæti dregist fram á haustið.
Sigurður Guðjónsson verksmiðjustjóri t.h.
framkv.stjóri við pijónavélamar.
Morgunblaðið/J6n Sig.
og Baldur Valgeirsson
INNLENT
Fjárhagsvandi steðjar að Pólarprjóni á Blönduósi:
Um 40 manns missa vinn-
una ef lausn finnst ekki
Blönduósi.
STJÓRN Pólarpijóns ákvað það
á fundi sínum á dögunum að öllu
starfsfólki fyrirtækisins verði
sagt upp störfum frá og með 1.
maí hefði ekki fundist lausn á
fjárhagsvanda Pólarpijóns.
Starfsfólki var tilkynnt þessi
ákvörðun stjórnar á fimmtudag-
inn.
Pólarpijón á Blönduósi er pijóna-
stofa í eigu Álafoss, Blönduóss-
hrepps, nokkurra saumastofa á
Konur gróðursettu á ann-
að hundrað þúsund tré
KONUR í Kvenfélagasambandi íslands gróðursettu á annað hundrað
þúsund plöntur í júní sl. til að minnast 70 ára kosningaréttar kvenna
og loka kvennaáratugarins. Konur hafa hug á að halda þessu starfi
áfram. Það var „’85 nefndin" sem stóð að baki þessu átaki og innan
hennar „19. júní nefndin", sem skipulagði framkvæmdir.
„Markmiðið var að gróðursetja
jafti margar plöntur og konur vom
á landinu samkvæmt manntali 1.
desember 1984, sem tókst og vel
það,“ sagði Sigríður Ingimarsdóttir,
ritstjóri Húsfreyjunnar. í kvenfé-
lagasambandinu em um 20 hér-
aðssambönd og innan þeirra 224
kvennfélög á landinu og tóku nán-
ast öll félögin þátt í gróðursetning-
unni dagana 8. til 23. júní. Mörg
félaganna kusu að minnast afmælis
kosningaréttarins með því að gróð-
ursetja þann dag. Gróðursetningin
fór fram í samvinnu við Skógrækt
ríkisins og Skógræktarfélag ís-
lands, sem lögðu til plöntumar.
Norðurlandi og einstaklinga. Fyrir-
tækið var stofnað árið 1971 og var
eitt af fyrstu fyrirtækjum sinnar
tegundar sem stofnað var. Hjá Pól-
arpijón vinna núna u.þ.b. 40 manns.
Rekstur fyrirtækisins gekk vel
fyrstu árin enda var samkeppni til
muna minni þá og vöxtur í þessari
iðngrein mikill. En síðustu þijú árin
fór að halla vemlega undan fæti
og hefur verið hallarekstur á fyrir-
tækinu síðan. Á sl. ári nam tap á
rekstri Pólarpijóns um 7% af veltu,
en veltan á sl. ári var 45 milljónir
kr.
Baldur Valgeirsson fram-
kvæmdastjóri Pólarpijóns sagði í
samtali við Morgunblaðið að ástæð-
ur þessarar slæmu stöðu Pólar-
pijóns og flestra fyrirtækja í þessari
iðngrein væm margþættar. Baldur
nefndi mikla verðbólgu síðustu ára
og svo og óhagstæða gengisskrán-
ingu. „Þessi skýring á vandanum
er þó ekki nægileg. Sú þróun sem
hefur átt sér stað í þessari iðngrein
hefur öll beinst að því að fjárfesta
í vélum til framleiðslu á pijónavoð.
Vömþróun, markaðsmál og þjálfun
starfsfólks hefur setið á hakanum,"
sagði Baldur Valgeirsson.
Baldur sagði að enn eitt vanda-
mál væri Pólarpijóni þungt í skauti;
10—15 millj. kr. sem fyrirtækið á
útistandandi frá árinu 1984 í
Bandaríkjunum og innanlands. Það
er fyrirtækið Icelander sem skuldar
Pólarpijón hvað mest og er það
mál fyrir dómstólum nú, að sögn
Baldurs.
Hann sagði ennfremur að menn
þyrftu núna að einbeita sér að þróun
nýs ullarbands og ullarfatnaðar
„því ég hef ekki trú á að íslenska
ullin sé búin að vera.“ Það þarf að
leggja mun meiri áherslu á mark-
aðsmálin og mæta kröfum nýs tíma.
Baldur sagði að §órar saumastofur
á Norðurlandi væm núna að ráða
til sín fatahönnuð og væri þetta
viðleitni til að snúa vöm í sókn í
þessum málum. Um framtíð Pólar-
pijóns í tengslum við fyrrgreindar
uppsagnir starfsfólksins sagði
Baldur að skipuð hefði verið nefnd
fyrir nokkm til að fjalla um þau
mál og biðu menn niðurstaðna frá
henni.
Jón Sig.
„Það er mikill hugur í konum að
halda áfram gróðursetningu og sjá
um að þær plöntur sem þegar em
komnar niður, þrífíst vel en kafni
ekki í sinu og órækt,“ sagði Signð-
ur. „Yfirleitt var sérstakur reitur
valinn en víða á landinu em til
lundir og skrúðgarðar, sem konur
hafa gróðursett í á undanfömum
áratugum og svo vom aðrar sem
gróðursettu í eigin garði. Konur
gerðu sér yfirleitt einhvem daga-
mun í tilefni gróðursetningarferð-
anna, sem oft vom famar í misjöfnu
veðri. Ég hef frétt að á nokkmm
stöðum hefði rignt það mikið að við
lá að þær hálf dmkknuðu í vætunni
og ræðan, sem halda átti, rigndi
niður í höndum ræðukonunnar. En
það kom ekki að sök heldur þótti
vísbending um að starfíð væri
drottni þóknanlegt."
mm
Morgunblaðið/Bjanu Eirfksson
Frá fundi útvarpsréttamefndar á föstudag, frá vinstri: Helgi Guðmundsson, Ingvar Gíslason, Kjartan
Gunnarsson, formaður, Bessí Jóhannsdóttir og Sigurbjöm Magnússon.
Fyrsta leyfið til
lang’s tíma afgreitt
Hér em reykvískar konur að gróðursetja trjáplöntur í reit í Sogamýr-
inni þar sem fyrirhugað er skipulagt útivistarsvæði á vegum borgar-
mnar.
ÍSLENSKA útvarpsfélaginu h.f.
var á föstudag veitt leyfi til
reksturs hljóðvarps á Suð-vest-
urlandi. Leyfið er veitt til þriggja
ára og er fyrsta útvarpsleyfið til
svo Iangs tíma sem Útvarpsrétt-
araefnd veitir.
Útvarpsfélagið mun útvarpa á
tíðnisviði 101 og gerir leyfíð ráð
fyrir að útvarpa megi allan sólar-
hringinn, ef félagið óskar svo. Að
sögn Kjartans Gunnarssonar, for-
manns Útvarpsréttamefndar, er
gert ráð fyrir að íslenska útvarps-
félagið hefji útsendingar í septem-
ber næstkomandi.
Alls hafa verið veitt leyfí fyrir
13 tímabundnum útvarpsstöðvum,
aðallega í skólum. Fjórar umsóknir
um varanlegan rekstur em nú til
umljöllunar í Utvarpsrétt:
en þær em allar varðandi s
Em það umsóknir frá íslens
varpsfélaginu og þremur s
myndbandakerfum. Kjartai
arsson sagði að umsóknii
yrðu afgreiddar jafnskjótt
nægjandi upplýsingar \
starfsemina lægju fyrir.